Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 15. maí 2006 13 Rut Káradóttir er sjálfstætt starfandi innanhússarkitekt og eftir hana ligg- ur margt á sviði hönnunar húsnæð- is, jafnt á heimilum og vinnustöð- um. Hún segir innréttingahönnun aðeins lítinn hluta starfsins en það byggist á ótal fleiri þáttum svo sem nýtingu rýmis, heildarskipulagi, lýs- ingu og samræmi. Meðal verkefna Rutar má nefna hönnun húsnæðis Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Það er aflangt og Rut sá möguleika á að teikna það upp líkt og flugvél með fundar- sal í stýrishúsinu og miðrými í fram- haldinu með kaffibar, skjalageymslu og opnu vinnusvæði. Skrifstofurnar eru meðfram gluggunum, líkt og farþegasætin í vélunum. Þeir sem þar eru inni eru eins og á ferðalagi því milli skrifstofanna og gangsins eru glerveggir með filmum og líkj- ast flugvélagluggum. Þar naut Rut aðstoðar Ragnhildar Ragnarsdóttur, grafísks hönnuðar. „Aftast“ er aðal kaffistofan á svipuðum stað og býti- búrið er í flugvélum. Mynd sem tekin er úr háloftunum stúkar af vinnusvæðið og kaffibarinn. Hugmynd Ragnhildar Ragnarsdóttur, grafísks hönnuð- ar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Heildarskipulagið gegnir lykilhlutverki Biðstofan hjá tannlækninum er hlýleg og vel búin húsgögnum. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Sýrubaðað gler og stál ýtir undir heinleika tannlæknastofunnnar hjá Einari Magnús- syni tannlækni á Skólavegi 10 í Reykjanes- bæ. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Húsnæði Félags íslenskra atvinnuflugmanna er í líkingu við flugvél. Skrifstofurnar eru til beggja hliða eins og sæti farþeganna en fundarsalur fremst líkt og minnir á stjórnklef- ann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Annað verkefni Rutar er tannlækna- stofa Einars Magnússonar, tannlæknis í Reykjanesbæ, teiknuð 2002. Miðju- rými tannlæknastofunnar er móttakan og í loftinu yfir henni er innfelld og óbein lýsing sem skiptir stofunni milli biðstofu og vinnusvæðis. Vinnusvæð- ið er stílhreint og tært með gleri, stáli og hvítum lit en biðstofan aftur á móti hlýleg og tekur vel á móti þeim sem þangað koma. Bæði þessi verkefni segir Rut vera dæmi um það þegar verkkaupar hafa skilning á gildi hönn- unar og vandaðra vinnubragða allra sem að verkinu koma. Horft aftur eftir „vélinni“ þar sem kaffi- stofan er í aftasta krók, líkt og býtibúrið í flugvélunum. Innanhússarkitekt: Rut Káradóttir VALSHEIÐI - GLÆSIHÚS - HVERAG. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl- skúr. Sjónvarpsherbergi og fjögur svefnherbergi eitt með fataherbergi og baðherbergi inn af. Björt stofa og borð- stofa með mikilli lofthæð. Húsið er til afhendingar í vor til- búið undir tréverk að innan og fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Verð 35 millj. AKURVELLIR - NÝTT - HF. Glæsilegar nýjar 144 og 155 fm íbúðir í litlu fjölbýlishúsi á þremum hæðum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf- efna og með glæsilegum innréttingum. Stórar og góðar svalir með íbúðum á 2 og 3. hæð og sér lóð með íbúðum á jarðhæð. Teikingar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. Verð frá 28 millj. AKURHVARF - ÚTSÝNI Glæsileg 210fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er staðsteypt og afhendist fullbúið að utan, en tilbúið til spörlunar og málunar að innan. Búið verður að hlaða og múra alla milliveggi og hiti tengdur. Einnig er hæt að fá húsin fullbúin án gólfefna. Lóð verður grófjöfn- uð. Fallegt útsýni. Verð frá 39,5 millj. ÁLFTATJÖRN - YTRI NJARÐVÍK Glæsilegt 194 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um bílskúr. Húsið sem er í byggingu afhendist fullbúið að utan með frágenginni lóð og klæddum sólpalli. Að innan afhendist húsið tilbúið undir tréverk með hitalögn í gólfi. Mahóní gluggar og hurðir. Húsið er teiknað af Pálmari Kristmundssyni. Afhending 15.07 n.k. Verð 38,5 millj. HRAUNKAMBUR - HF Vorum að fá í sölu góða 72 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérverönd á fínum stað í Hafnafirði. Góð stofa, stórt svefnherbergi og eldhús með borðkrók. Áhv. 9,5 millj. kr lán með 4,15% vöxtum. Hagstætt verð 13,4millj. GRUNDABRAUT - ÓLAFSVÍK Gott 90 fm verslunarhúsnæði á einni hæð miðsvæðis í bænum. Eignin hefur nánast öll verið tekin í geng á s.l. árum, m.a. nýtt járn á þaki, klætt að utan með sten- iklæðningu og nýtt gler. Með lítilli fyrirhöfn má auðveld- lega breyta húsnæðinu í íbúðarhús. Verð 5,5 millj. YSTIBÆR - ÁRBÆR Mjög vel staðsett 130,4 fm einbýlishús ásamt góðum 36 fm bílskúr í botnlangagötu. Þrjú góð svefnherbergi og stór og góð stofa. Þvottaherbergi og búr er innaf rúm- góðu eldhúsi. Innréttingar eru upprunalegar. Bílskúr með hita, vatni, rafm. og góðu vinnuherbergi. Nýleg stór timb- urverönd og frístandandi gróðurskáli. Húsið er nýlega steni klæt og nýlegt járn á þaki svo og þakrennur. Verð 39,9 millj. REIÐVAÐ - NÝ ÍBÚÐ Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í LYFTUHÚSI ásamt sérstæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi. Eldhús með hvítri Modulia innréttingu með granítpötum. Glæsi- legt flísalagt baðherbergi og þvottaherbergi inn af. Olíu- borið gegnheilt plankaparket og flísar á gólfum. Ekki hef- ur verið búið í íbúðinni. Verð 22,9 millj. Fr u m Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.