Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 22. júH 19TJ- lesendur segja Sauðfé í dauðagildru t Morgunblaöinu 19. júli s.l. er sagt frá hryllilegum atburöi, er fé dó úr hungri i hlööu aö eyöibýlinu Sæbakka i Mýrahreppi skammt frá Hornafirði. Höföu kindurnar stokkiö niöur einn metra, en kom- ust ekki upp aftur. Létu þar ærnar og lömb þeirra Ufiö á einn hörmu- legasta hátterum getur — sultar- dauöa —. Því miöur mun þetta ekki einsdæmi. Bóndinn er átti féö varö fyrir tilfinnanlegu eigna- tjóni. Allirsem þekkja til voranna viö sauðburö skilja aö þetta kem- ur viö hann á annan hátt. En hvaö um vesalings kindurn- ar? Ég býst viö að allt sæmilegt fólk geri sér einhverja hugmynd um hvaö þær þurftu aö þola áöur en hinn miskunnsami dauöi leysti þær frá kvölunum. Einhver á þetta eyðibýli— eða hefur leigt þaö einhverjiim. Eiri- hver ber ábyrgð á þessari dauöa- gildru. Þetta er fyrst og fremst Asgeir Guömundsson iönskóla- kenna'ri siðferðilega svo alvarlegt mál, aö ég tel aö hinn almenni borgari eigi heimtingu á að þetta sé rannsakað og hinn seki dæmdur til refsingar, þetta er kannski ekki stór upphæð, en skömmin, sem fylgir fyrir slíkt hirðuleysi er þó ef til vill fyrirbyggjandi, svo aö menn varist slikt framvegis. Auk þess ætti bóndinn, er átti kindurn- ar kröfu á bótum fyrir efnahags- legt tjón. Dýravernd heyrir vist undir menntamálaráöuneytiö. Ég treysti menntamálaráöherra vel til að sjá um aðgeröir I þessu máli. — Þá ætti aö birta i fjöl- miðlum endalok þessa máls, svo almenningur gæti séö, aö slikt at- hæfi væri ekki þolað bótalaust. Ekki þyrfti að minni hyggju að birta nöfn, fremur en á öörum glæpamönnum. Asgeir Guömundsson Kópavogsbraut 16 Hæstu greiðendur sölugjalds árið 1976 — yfir kr. 100 milljónir 11. 12. 13. Rafmagnsveita rikisins Samvinnutryggingar Hekla hf 255.729.780 254.900.844 215.586.575 í. ATVR og lyfjaverslun 1.694.547.986 14. Reykjavikurborg 214.505.931 2. Oliufélagiðhf 822.404.700 15. Brunabótafél. Isl. 203.743.018 3. Oliufélagið Skeljungur hf 668.888.999 16. Innkaupastofnun Rvk. 163.162.091 4. Pósturog simi 651.929.800 17. Sveinn Egilsson hf 159.136.863 5. Oliuverzlun Isl. hf 603.295.592 18. Kaupfél. Rvk. og nágr. 153.826.586 6. Rafmagnsv. Rvk. 481.999.973 19. Sjóvátryggingafél. fsl. hf 142.389.245 7. Samb. Isl. Samvinnufél. 429.304.228 20. Veltir hf 139.043.786 8. Innkaupast. rikisins 309.771.791 21. Almennar Tryggingar 130.728.515 9. Pálmi Jónss., (Hagkaup) 288.681.807 22. Vegagerð rikisins 123.076.103 10. Sláturfél. Suðurl. 280.589.740 23. Vörumarkaðurinn hf 103.073.001 Auglýsið í Tímanum Ragnar Samúel Ketilsson Kveðja frá bekkjarsyst- kinum Vort líf er svo rikt af ljóssins þrá, aö lokkar oss himins sólarbrá, og húmiö hlýtur aö dvina, er hrynjandi geislar skina. Vor sál er svo rik af trausti og trú, aö trauöla mun bregöast huggun sú, þó ævin sem elding brjóti, guðs eilífö blasir oss móti. Vort hjarta er svo rikt af hreinni ást, aö hugir i gegnum dauöann sjást. — Vér hverfum og höldum viöar, en hittumst þó aftur — siöar. (Jóhannes úr Kötlum) Við bekkjarsystkini Ragnars I Menntaskólanum við Tjörnina, vottum aðstandendum og ástvinum hans okkar dýpstu samúö. Viö munum ætlð minnast hans sem hins besta félaga og vinar. 4—A 40 sidur sunnu ( Verxlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum 'Á 'á Dráttarbeisli — Kerrur á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J JÉPPADEKK 3 é Fljót afgreiðslo 5 g Þórarinn Fyrsfa flokks “/ l Kristinsson ekkjaþjónusta f « Klapparstlg 8 BARÐINN i % Heíma-% M 87 ARMULA7*30501 2 2 neima. /-2U-Ö/ (**£<*-< i wiiviulh / vjuoui ^ ^ ^ 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//0 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//0 f/Æ/Æ/ I Leikfangahúsið ^ i Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 2 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ Hjól Þríhjól kr, 5.900 Tvíhjól kr. 15.900 Póstsendum Svefnbekkir og svefnsófar ^ til sölu í öldugötu 33. ^ Sendum í póstkröfu. 3 Sími (91) 1-94-07 ^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A r/Æ,ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ mf? Húsgagnaversk m \ Reykjavíkur hf. 't BRAUTARH0LTI 2 \ SÍMI 11940 Í Væ7æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a p/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy | Psoriasis og Exem | ýphyris snyrtivörur fyrir við- } r/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é f/Æ/Æ/ I kvæma og ofnærrWshúð. ^ Azulene sápa f Azulene Cream f Azulene Lotion é Kollagen Cream? Body Lotion Cream Bath 2 Austurferðir Sérleyfisferðir Til Laugarvatns/ Geysis og Gullfoss alla daga frá Bifreiðastöð Islands. Ólafur Ketilsson. ^r/Æ/ (f urunálab!að+2 Shampoo) r- phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. iVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a ^/W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ár/Æ/Æ/Æ/A í yöar ^ þjónustu ÍJ Fasteignaumboðið p TR 3 2 ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^ éHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ zæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma ^ £ eftir yðar óskum. t Komið eða hringið \ í síma 10-340 K0KK HÚSIÐ \ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 5 ^zæ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/0 wúðKaup FerparW"- eða bar®n; srna'. P°^ré Sa^*f'urt brauö sn«'ur' S Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum n r r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ r/Æ/Æ/J ! SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JZi 2 2 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a J 4* ^Kjartan Jónsson lögfræðingur é r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A J ir, p/ÆZÆ/ TB auglýsir: Bílskúra- og ^ svalahuröir é í úrvali og 2 eftir máli Timburiðjan h.f. ^ Sími 5-34-89 Lyngási 8 Garðabæ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i J 4» Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ! ! r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.