Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1977, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 7. september 1977 n Frá Jökulsárgljúfrum. Nú er þar a&eins lækur sem Jökuisá belja&i áfram hér á&ur. Hvaft skyldu menn annars hugsa þegar þeir ganga undir lauf- krónum trjánna eftir stigum Ásbyrgis? Asbyrgi, ein fegursta náttúruperla landsins. t goðsögum segir a& þaft hafi or&ift til þegar ó&inn kom af hafi á hesti sinum Sleipnir og spora&i Sleipnir byrgift i svör&inn. Dettifoss, kaldur og kröftugur og fagur i hrikaleik sinum. Noröur-Þingeyinga, sem m.a. rekur Utibú á Raufarhöfn og er þjónustumiðstöö fyrir sveit- irnar i öxarfiröi. tbúar eru þó fáir á Kdpaskerfi og undarlegt aö aka þar um i nokkrar mi'n- útur án þess aö sjá nokkra sálu á ferli. A Raufarhöfn var höfö viödvöl i bezta yfirlæti hjá skyldfólki. M.a. farið á skak og reynt á bogiö blaöamannsbakiö. Nú, og ekki má gleyma dansleik i fyrirtaks félagsheimili Raufar- hafnarmanna sem heitir, Hnit- björg. Raufarhöfn hefur átt nokkrum viögangi aö fagna nú hin slðari ár eftir slen og svart- sýni og slæma Utreið eftirsildar- áranna. Einkum er þaö skuttog- arinn Rauöinúpur, sem stuðlaö hefur að atvinnuuppbyggingu, en einnig er gert út trillum og minni þilfarsbátum. Næstaþorpá Norðausturlandi i þjóöleið er siðan Þórshöfn, og stendur þaö Langanesmegin viö Þistilfjörö. Austan Langaness er þá Bakkaflói og Bakka- fjöröursem nokkuöhefur veriö i freltum I sumar. Þegar Ti'ma- mann bar þar aö voru menn aö ljúka viö aö vaska saltfiskinn, sem koparsaltiö illræmda skemmdi. Þaö vakti athygli okkar hversu yngri kynsltíðin var þarna ofarlega sett i mann- félagsstiganum og kannski getur ekkert fremur stuölaö aö áframhaldandi vexti og viö- gangi þessa litla kauptúns og einmitt staðreyndin sú. Framkvæmdastjóri Otvers h.f., sem er eina fyrirtækiö á staönum og nú tveggja ára, heitir Bjartmar Pétursson og aöeins 22 ára gamall. Fyrir- tækið eiga trillukarlarnir sem sjalfir leggja þvi til hráefniö og er fiskurinn allur saltaöur. Fyrirtækiö veitir 15-20 manns atvinnu, og verkstjórinn yfir öllu þessu ftílki sannfrettum viö aö væri aöeins 19 ára gamall. Þrátt fyrir óhappiö á árinu er mikill hugur iBakkfiröingum og hyggjast þeir endurbyggja og stækka verkunarhúsið sem allra fyrst. Aöur en viö látum þessu lokiö skulum við staldra ögn við á Vopnafiröi, einhverju veöursæl- asta og fegursta kauptúni lands- ins. Eru Vopnfiröingar kunnir af hákarlisinum og þvi má bæta við að óviöa á landinu eru garðar viö hús manna jafn athyglisverðir fyrir sakir blómaskrúðs og annarra skreytinga. kej. Bakkafjörður, litil byggft, sem kann a&eiga sér meiri framtift Bakkfir&ingar hjá fiskinum skemmda. Þarna voru þeir a& fara ineö hann og vaska

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.