Tíminn - 07.10.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.10.1978, Blaðsíða 11
10 Laugardagur 7. október 1978 G-® tVttva1" töíes*°r asott V frumorkunni i nothæft form,eink- um eldsneyti, sem hægt er að flytja á hagkvæman hátt um langan veg til notenda og jafn- framt að nota á farartæki. Það viröist álit flestra sérfræö- ing aö eitt af brýnustu verkefnum mannkynsins sé aö koma sér saman um hvaöa alþjóöaelds- neyti, eina tegund eöa fleiri, skuli nota i framtiöinni. Er taliö aö ákvöröun um þetta verði aö taka mjög fljótlega. Vetni — framtíðar- eldsneyti? — Hvaöa eldsneyti kemur þá Þessi geymir tekur 3,7 millj. litra af fljótandi vetni. Hann er á Canaveral-höföa f Bandarikjunum og er vetniö úr honum notaö á geimflaugar Bandarikjamanna. láta jarögas hvarfast viö gufu viö hátt hitastig: meö þvi aö leiöa gufu yfir glóandi kol og meö raf- greiningu á vatni. Fyrstu tvær aöferöirnar þurfa kol eða jarögas og veröa þvi vart notaöar um langa framtiö. Af ofangreindum aöferöum virðist þvi rafgreining- in ein vera til frambúöar. Þá fara fram miklar rannsókn- ir sem miöa aö þvi aö finna nýjar leiöir til vetnisframleiöslu. Má þar nefna aö nota varmaorku kjarnorkuvera til aö kljúfa vatn meö efnafræöilegum aöferöum. Þó er mjög vafasamt aö hægt veröi að framleiöa vetni ódýrar en meö rafgreiningu, þar sem rafmagnið er fengiö úr vatns- orku. Vetni framleitt meö raf- greiningu er nú 70% dýrara en bensín selt á heimsmarkaðsverði og er þá miöaö við raforkuverö til vetnisframleiöslunnar, eins og þaö mundi veröa frá næstu orku- verum sem byggð yröu hérlendis. Þó er talið aö lækka megi fram- leiösluverðiö verulega á næstu árum. — Hvaö meö flutning og geymslu á vetni? — Vetni er hægt að geyma eöa flytja i þrenns konar ástandi: sem lofttegund, fljótandi eöa i málmsvampi sem drekkur i sig vetnið og gefur það siöan frá sér aftur viö upphitun. Málmsvamp- ar eru langsamlega heppilegasta geymslan.ef geyma á vetni á ákveðnum staö i stórum stil. Þeir eru öruggir og geta geymt helm- ingi meira vetni en ef þaö væri á jafnstórum tanki i fljótandi formi Hvaö snertir flutninga á landi þá er talið að vetni veröi flutt svo — Hvaöa orkulindir kemur til greina aö nýta er oliu þrýtur? — Kjarnorka er talin llklegust til aö veröa meginuppistaöan i orkubúskap mannkynsins fyrst eftir aö olia og jarögas fara aö minnka. Siöar kunna aörar orku- lindir aö leysa hana af hólmi, t.d. sólarorka. Vatnsorka kemur einnig til meö aö skipa nokkurn sess i orku- búskap framtiöarinnar, en hún gæti nú fullnægt 1/6 af núverandi orkuþörf ef hún væri fullnýtt. Hún er jafnframt talin vera hag- kvæmasta leiðin til aö framleiöa rafmagn um alllanga framtiö. A vissum svæðum, t.d. á lslandi og i Afriku, veröur vatnsorka að lik- indum ein aöaluppistaöan 1 orku- búskapnum a.m.k. fyrst um sinn. Aö öllu athuguöu viröist mann- kyniö eiga næga orku. Vandinn er ekki orkuskortur heldur aö breyta helst til greina i framtíöinni? — Nú þegar hafa farið fram miklar rannsóknir á hugsanleg- um eldsneytistegundum. Eigin- leikar, framleiösla og notkun fjöl- margra tegunda hafa verið könn- uö. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem nú eru fyrir hendi viröist hreint vetni vera heppilegasta framtiðareldsneytiö þegar litið er til langs tíma. í sumum tilfellum kynni aö vera allt eins heppilegt aö nota tréspiritus, en hann yrði þá aö mestu leyti geröur úr vetni. Það sem mælir meö þvi aö nota vetni er eftirfarandi: Til aö fram- leiöa vetni er hægt aö nota næst- um hvaöa orkulind sem er. Eina nauösynlega hráefniö er vatn, en af þvi er viöast hvar nóg. Vetni er hægt aö geyma og flytja á tiltölu- lega öruggan og hagkvæman hátt. Til dæmis er talið aö ef flytja á mikla raforku um langan veg, 500 kílómetra eöa lengra, þá geti veriö allt eins hagkvæmt að nota raforkuna fyrst til aö framleiöa vetni, sem siöan yröi flutt á áfangastaö þar sem þvi yröi aftur breytt i raforku. Þá er vetni mjög hentugt eldsneyti i stóriðju. Bilar, skip og flugvélar geta gengiö fyrir þvi og flutt þaö meö sér i nægilegu magni. öll mengun samfara olinotkun yröi svo til úr sögunni ef notað yrði vetni. — Hvað með framleiðslu á vetni? Hvaöa aöferöum er þar einkum beitt? — Vetni er nú aðallega fram- leitt á þrennan hátt: Með þvi aö Þennan bll smlöuðu Daimler-Benz verksmiöjurnar I Vestur- Þýskalandi. Er hann knúinn vetni sem geymt er I fyrirferöarlitl- um málmsvampi undir bilnum. HR — A siðustu árum hefur umræða um orku- kreppu eða réttara sagt eldsneytiskreppu farið vaxandi um heim allan. Olían virðist á þrotum og spurt er hvaða eldsneyti geti komið í staðinn. Þótt litið hafi borið á þessari umræðu hérlendis hafa nokkrir islenskir vísindamenn fengist við þetta vandamál i tengslum við orkumál okkar Islendinga. Einn þessara manna er Bragi Árna- son prófessor við verkfræði- og raunvísindadeild Háskólans. Við hittum hann að máli og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar er lúta að þessu máli. Fyrst var hann spurður um núverandi ástand orkulinda i heiminum. — Meira en 90% þeirrar orku sem mannkyniö notar nú eru fengin úr oliu, jarðgasi og kolum. Þó viröist sem 200 ára timabili þessara orkulinda sé senn að ljúka og um næstu aldamót veröa oliubirgöir heimsins svo til þrotn- ar. Eftir þaö veröur olia aöeins fáanleg sem hráefni til iðnaðar. Svipaöa sögu er aö segja um kol og jarögas, þau veröa þó aö visu notuð nokkru lengur. Þaö viröist þvi nokkuö ljóst aö mannkyniö veröur mjög fljótlega aö finna aöferöir til aö nýta aðrar tiltækar orkulindir. Næg orka fyrir hendi Rætt vio dr Braga Árnason vetm prófessor dsneyti fram arinnar? • Má framleiða það hér í stórum stíl? # Verða íslendingar eldsneytis- útflytjendur í framtíðinni? Laugardagur 7. október 1978 11 asta eldsneytið i þotur framtiöar- innar og benda þær til þess aö fljótandi vetni komi helst til greina. Þar ræöur einkum úrslit- um þyngd eldsneytisins, en miöaö viö þunga er vetni lang orkurik- asta eldsneytiö sem völ er á. Sem dæmi um þýöingu þess má nefna aö þota sem flýgur yfir Atlants- hafið mundi aöeins nota 20 tonn af vetni i staö 60 tonna af þotuelds- neyti nú. Lítíl mengunarhætta — Nú er vetni ákaflega eldfimt efni — er þaö þá ekki hættulegra eldsneyti en bensin og olia? Hvaö meö mengun samfara vetnisnotk- un, er hún ekki minni en ef notuð er olia? — Að sjálfsögöu er vetni mjög eldfimt, eldfimara en annaö elds- neyti. Þó viröast rannsóknir benda til þess aö þaö sé jafnvel hættuminna en bensin eöa jarö- gas. Ef vetni er geymt á málm- svömpum er sú geymsla mjög örugg. Hætta á sprengingu eða eldsvoöa yröi miklu minni en ef um væri aö ræöa bensintank. Fljótandi vetni er á hinn bóginn vandmeðfarnara, en þó ylli þaö liklega minni skaöa en bensin, ef eitthvaö bæri út af. Þá yröi mengun andrúmslofts- ins svo til alveg úr sögunni ef tek- iö yrði aö nota vetni. Loks má geta þess aö stórkostleg varanleg mengun á náttúrunni eins og nú verður ef olia kemst i vatnsból eöa sjóinn, mundi vera úr sögunni ef vetni yrði tekiö upp sem elds- neyti. íslendingar eldsneytís- útflytjendur — Nú er vetni framleitt á tslandi. Er hugsanlegt að hér verði i framtiöinni framleitt svo mikið vetni aö flytja mætti þaö út? — Já, vetni er nú framleitt i talsveröu magni i Aburöar- verksmiöjunni i Gufunesi, og þar er þaö framleitt á þann hag- kvæmasta hátt sem nú þekkist, þ.e. meö rafgreiningu þar sem rafmagn úr vatnsorku er notaö. Og ef viö höldum skynsamlega á rannsóknarmálum okkar gæt- um viö ef til vill einnig framleitt ódýrt vetni i framtiöinni meö þvi aö nota varmaorku báhitasvæð- anna eöa jafnvel varmaorku gló- andi hraunkviku. Viö höfum nú virkjað um 10% þeirrar vatnsorku sem viö getum virkjaö. Ef viö fjölguöum virkj- unum og framleiddum allt okkar eldsneyti sjálfir, værum viö farn- ir aö nýta 40% vatnsorkunnar. Þá er um 60% hennar eftir og aö auki öll orka háhitasvæöanna, en hún erum þrisvar sinnum meiri en öll vatnsorkan. Mér sýnist þvi ekki fráleitt að viö gætum hugsaö til útflutnings i framtiðinni. — Ef þetta getur oröiö okkur slikt hagsmunamál, er þá ekki nauösynlegt að fara aö huga i al- vöru aö þessum málum og þaö fljótlega? — Það hefur að visu ekki enn veriö ákveðið endanlega hvaöa alþjóöaeldsneyti, eitt eða fleiri, verði notaö i næstu framtið. Hitt sýnist þó nokkuö öruggt aö ef ekki veröur notaö vetni þá veröur vetnisframleiöslan a.m.k. meg- inuppistaöan i framleiöslu væntanlegs eldsneytis. Ég held aö viö ættum aö fylgj- ast vel meö þeirri þróun,sem nú á sér stað i þessum efnum. Viö getum aö visu varla haft mikil áhrif á tækniþróunina en viö ætt- um þó aö vera tilbúnir aö nýta þessa nýju tækni, hver sem hún veröur, jafnskjótt og hagkvæmt yröi. Viö gætum jafnvel oröið meðal þeirra fyrstu til aíTnota annaö ejdsneyti en oliu á skip. Þá held ég að við ættum aö beina rannsóknum okkar i vax- andi mæli aö þvi hvernig megi nýta orku háhitasvæöanna. Þar gæti vel komið til greina aö fram- leiða vetni eöa eitthvert annaö al- þjóöaeldsneyti. Slikt krefst þó án efa timafrekra rannsókna og þær framkvæmir enginn fyrir okkur. Viö veröum aö vera vakandi i þessum efnum þvi þau gefa okkur möguleika á eldsneytisútflutn- Framhald á bls. 19. Kaleikur, sem fannst I haugi Þyri. Hann er meö myndum, sem geröar eru I Jelling-stll. ungsætt í heimi. Sonur þeirra var Haraldur blátönn, sem fyrstur byggði kirkju í Dan- mörku. Sagan segir, að hann hafi veitt likams- leifum foreldra sinna virðulegan umbúnað, reist rúnasteina við gröf þeirra og lagt góða gripi í grafir þeirra. Danskir fornleifafræöing- ar hafa leitaö þessara grafa frá 1820. Þá fannst gröf, sem taiin var drottningargröfin. En hún var tóm af gripum. Grafræningjar höföu eins og svo oft áöur oröiö á undan vlsindamönnunum. Oft hefur veriö leitaö undir kirkjugólfinu i Jellingkirkju. En þaö var ekki fyrr en nú fyrir nokkru, aö Knud Krogh, safnvöröur viö Þjóö- minjasafniö I Kaupmanna- höfn, fann gröf, sem talin er vera hinsti hvllustaöur Gorms og Þyri. Þau munu hafa látist um miöja tiundu öid. Haraldur sonur þeirra lagöi þau fyrst i tvo hauga, en er hann tók kristni lét hann flytja likamsleifar þeirra I grafhvelfingu undir kirkjunni. Þessi hvelfing hefur nú fundist. Og fornleifafræöingarnir velta nú fyrir sér hvort þetta séu ekki áreiöanlega Gormur og Þyrihin enska drottning hins fyrsta danska kóngs, og köll- uö Danabót. Sementsverksmiöjan á Akranesi: Hún brennir árlega 12 þús. tonnum af svartollu sem kosta 350- 360 millj. kr. miöaö viö núverandi gengi. 1 staöinn mstti nota vetni framleitt hér á landi. Aö vfsu yröi þaö enn nokkru dýrara en þaö breytist þó liklega I náinni framtlö. til eingöngu sem lofttegund eftir pípum sem unnteraðgrafa i jörö. En milli heimsálfa verður vetni flutt I stórum tönkum eöa jafnvel tankskipum. Vetni fyrir bfla — Hvaö meö notkun vetnis á hin ýmsu farartæki? —Ef viö athugum fyrst blla þá er ltklegt aö I framtlöinni veröi notaöir þrenns konar bllar. Rafmagnsbllar, bllar sem nota metanól (tréspiritus) og bilar sem nota hreint vetni. Rafmagnsbllar nýta orkuna lang- best en gallinn viö þá er þungi rafgeymanna. Veröa þeir því mest notaöir á styttri vega- lengdum. Bllar sem aka á lengri leiðum munu liklega nota annaö hvort metanól eöa hreint vetni. Til þess aö aka bll á metanóli I staö bensins þarf aöeins að gera nokkrar b^eytingar á blöpdung- um. Þaö er þvi eins liklegt aö á næstu árum þegar bensinfram- leiöslan fer aö minnka veröi I vaxandi mæli farið aö aka bilum á metanóli. Þá má nota sömu bil- ana og sama dreifingarkerfiö og viö notum I dag. Einnig er hægt að láta bensinbil ganga fyrir vetni en baö krefst að vlsu talsveröra breytinga á aöfærslukerfinu til vélarinnar og auk þess þarf að skipta um eldsneytistank. Slikar breytingar eru þó ekki mjög flóknar og nú þegar hefur nokkrum bilum veriö breytt þannig að þeir ganga á hreinu vetni. t þessum bilum eru málm- svampar notaöir til aö geyma vetnið. Eru þeir nokkru þyngri en venjulegir benslntankar án þess þó aö þaö valdi teljandi erfiðleik- um. Þá má brenna vetni I svonefnd- um brennslukerjum (fuel cells) I staö þess að nota sprengimótora. Brennslukerin breyta vetni i raf- orku og viö það tvöfaldast nýtni eldneytisins og þá yröu vetnisbiÞ ar eins hagkvæmir og rafmagns- bilar. Liklegt viröist þvi aö bilar framtiöarinnar veröi rafmagns- bllar sem ganga fyrir vetni. Þá kæmi vetnisgeymir og brennsluker I staö rafgeymis. t skipum gæti aflvélin verið hvort sem er sprengimótor eöa brennsluker og vetniö annað hvort geymt I fljótandi formi eöa i málmsvömpum. Þá hafa verið gerðar athuganir á þvl hvert muni vera heppileg- Gormur gamli og Þyri Danabót fundin eftir þúsund ár Fyrsti Danakóngur, sem sögur fara af, var Gormur gamli. Drottn- ing hans hét Þyri. Þau bjuggu í Jelling á Austur-Jótlandi. Danir telja, að danska kon- ungsf jölskyldan geti rakið ættir sínar til Gorms og Þyri, og sé bví elsta núlifandi kon- Teikning frá miööldum af grafhaugum Gorms og Þyri Danabótar viö kirkjuna I Jelling. Bautasteinarnir, sem Haraldur blátönn lét reisa, eru meö myndum og áletrunum, þar sem segir m.a., aö hann hafi „kristnaö Dani”. Ielling

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.