Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. nóvember 1978 Wmrnm 7 SKAFTAFELL Hákon Bjarnason 1 ........... Svargrein sú er hér birtist barst blaöinu fyrir um viku siöan, en þvl miöur hefur ekki veriö hægt aö birta hana fyrr en nú vegna þrengsla 1 biaöinu. Búseta og Þórír Baldvinsson ar Þóris , ef hann heföi ekki dróttaö þessu aö mér. En úr þvl ég er setstur viö ritvélina get ég ekki stillt mig um nokkrar fleiri athugasemdir. Migtókþaö innilega sárt þeg- ar sá mæti maður Þórir Bald- vinsson hætti sér út á þann hála Is, aö skrifa um búsetu og land- spjöll á þann veg , sem hann gerir I föstudagsblaði Timans hinn 26. október. Hefði hann skrifað eitthvað I þessa átt fyrir 40 árum má vera að einhverjir hefðu sperrt eyrun út af vanga- veltum hans. En á undanförnum áratugum hefur svo ótal margt komið fram i þessum málum, sem áöur var óþekkt. Grein Þóris ber með sér, að hann hefur ekki kynnt sér þetta. Þeir Steindór Steindórsson, Sigurður Þórarinsson, Þorleifur Einarsson og Ingvi Þorsteins- son auk mln hafa lagt sig fram til aö kanna ýmsa þætti búset- unnar og skrifað um þessi mál. Rannsóknir og athuganir þess- ara manna eru gerðar á þann veg aö rey na aö komast aö hinu sanna i hverju máli og án hlut- drægni eöa tilfinningasemi. En allar eru þær á eina leiö, að bú- setan hafi verið hin upphaflega orsök gróður- og jarðvegseyö- ingar. Hvernig mönnum dettur i hug að tala eða rita um þessi mál án þess að hafa fylgst með þvi, sem um þau hefur verið skrifaö, er mér öldungis óskilj- anlegt. Þar eð Þórir Baldvinsson ber mér það á brýn að hjá mér hafi birst óbein eða jafnvel bein and- úötil sauöfjárbúskapar og aö ég hafi veriö meö áróöur út af þessu vil ég eindregiö mælast til þess að hann lesi ritsmlðar mfn- ar um þessi mál og skýri svo frá þvl I blaöi, hvar sllkur áróður komi fram. Ég blö þess með 0- Jaröabók Arna og Páls hermir. En svo var komiö þegar friöaö var, að um 6000 hektarar lands voru orðnir örfoka. Ennfremur höföu nokkrir uppblástursgeir- ar opnast á flatlendinu austur af bænum. Þeir, sem fara um landiönú, þurfalengiað leitaaö opnum moldarrofum. Þau má aðvlsufinna þarsem rofinsnúa á móti norðvestri, en þau siga saman þótt hægt fari. Engum mun geta blandast hugur um, aö áframhaldandi búseta I Hauka- dal hefði haldið áfram aö stór- spilla landi og gróöri. Engan skyldi furöa á þvl aö slöustu skógaleifarnar á Suöur- landi skuli hafa haldist viö undir hálendisbrúninni, þar sem snjóalög hafa bjargaö þeim frá algerri tortlmingu. En ég vil benda Þóri Baldvinssyni og öör- um, sem talja að búsetan geti ekki skemmt land og gróöur, á aötakasér ferðá hendurogaka þjóðbrautina frá Laugarvatni aö Geysi og lita vel til beggja handa. Þar má vlða sjá, hvernig búsetan leikur landið okkar enn i dag—- Að lokum vil ég benda Þóri Baldvinssyni á, aö það sem nefnt er litla isöldin, „the little Ice-Age”, 1 Amerlku , er tlma- bilið fyrir og eftir 1600 en ekki kuldaárin á sl. öld. þreyju að hann geri slíkt og reyni þannig að standa við orö sln. Ég hefði sannarlega ekki farið aðleggja orð I belg vegnagrein- Bæir fluttir á skóglendi Ég er allvel kunnugur þeim þrem jöröum, sem Þórir Bald- vinsson nefnir sem dæmi um jaröir, þar sem skógur vaxi heim að túnum, Skaftafelli, Skriöufelli og Haukadal, þrátt fyrir búsetu. Ekkieruliðinnema tæp 100 ár slöan bæirnir I Skaftafelli voru fluttir af sléttlendinu undir brekkunum og upp I hallið, þar sem þeir nú standa. A liöugri öld hafa myndast þó nokkur rjóður umhverfis túnin, meira að segja nú nýlega eftir að Náttúru- verndarráö tók að sér verndun jarðarinnar, hefur enn gengið stórum á skóginn milli bæjar- giljanna. Þegar ég þekkti best til I Skaftafellifyrir ogeftir 1940 var þar allmargt fé, en því var skipað niðurá feikna víðlendi og talið i hvern afrétt eða heima- land^n sæmilega fóðrað á vetr- um. Úr þvi að svo mikil rjóður, eins og hér eru, hafa myndast á röskum hundrað árum hvað mundi þá eftir ellefu hundrað ár? Svari þeir sem vita. Um Skriðufell er það að segja að þar hefur aldrei veriö mikill búskapur á fyrri öldum. Bóndi sá, sem bjó þar frá þvl um alda- mót og nærri fram að því að Þjórsárdalur var girtur og frið- aöur, ólafur Bergsson, lét sér mjög annt um jörðina og skóg- inn. Var mér sagt,að hvort tveggja hefði batnað mjög I hans tið. Þegar dalurinn var girtur var fjallið upp af bænum meira og minna skriöurunniö og skóglaust meö öllu, og svo var llka umhverfis túnið sem ekki var að furöa. En neðan bæjar eru hólar og ásar alveg örfoka og sorfnir niður I klöpp svo varla er viðlit aö græða þaö aö nýju. Þessi landeyðing er bein afleiöing búsetunnar. Skógarleifar undir hálendisbrún Gamla höfuöbólið I Biskups- tungum, Haukadalur, hefur verið I eyði I hálfa öld. Fyrir 40 árum var reist friöunargirðing umhverfis allan efri hluta landsins sakir þess aö jörðin var I bráðri hættu sakir mold- og sandfoks úr heiöarbrúninni. Langir uppblástursgeirar voru komnir ofan 1 miðjar hliðar og stækkuöu hröðum skrefum meö hverju ári sem leið. Við vitum meðvissu^ð flatlendiö alltofan heiðabrúna var algróiö á fyrri öldum og var fóturinn undir hin- um mikla búskap, sem þar var löngum. Ennfremur að upp- blástur hefst þar einhvern tlma á 17. öld samkvæmt þvl sem ÍGeta Olafur Olafsson, landlæknir: menn li „Ekkert bendir til sýkst af| riðu- veiki? J KSE/PÞ — A fundi þeim seir ISauðfjárveikivarnir boöuöu ti| Imeö bxndum úr ölfusi Ihreppsnefndarmönnum ^llveragerfti, Selvogi og GarfnJ gi s.l. laugardag kom m. I aft el^^|4lLr verift h£ aft þeirrar sem veldur’^fffeiki I sauftfé. Tekist hefur þó aft smita önnur dýr meft veiru þessari I tilraunum. Þá hefur fundist mjög sjaldgæfur, en áþekkur sjúkdómur f mönnum og hefur tekist aft smita saftfé meft veiru þeirri, úr mönnum sem lótist hafa úr veirunni. þess að menn getí smitast aí riöuveiki ESE — Vegna hinnar öru út- Lreiftslu á riftuveiki f sauftfé hér- Indis aft undanförnu og þeirrar ^rftiMi neyta kjöts af riftusjúku fé sneriTlminn sér til ólafs ólafs- sonar landlæknis og var hann spurftur aft þvf hvafta augum landlæknisembættift htí þetta mál. ólafur sagfti aft útbreiftsla veikinnar væri aft sjálfsögftu lit- inn mjög alvarlegum augum en rétt væri aft taka þaft fram aft þaft væri ekkert sem benti til þess aft smit gæti borist frá riftu- sjúkum kindum til manna. Veiki þessi væri landlæg I mörgum löndum svo sem Skot- landi i Bandarfkjunum og Astraliu og hefftu þar verift gerftar mjög i'tarlegar rann- sóknir á þvi hvort mögulegt ~ ' tæti _ i og^ þá væriekkert sem benti til þess aft svo gæti verift. ólafur sagfti ennfremur aft til væru tvenns konar sjúkdómar i fólki, sem nefndust Kuru og Krensfeldt-Jacob, þar sem sjúkdómseinkennum svipafti til sjúkdómseinkenna riftuveiki. Sjúkdómar þessir væru trú- lega báftir veirusjúkdómar og fyndist Kuru afteins f hitabeltis- löndum. Krensfeldt-Jacob sem væri mjög sjaldgæfur sjúkdóm- ur, þekktist hins vegar vfftaren í Astrali'u, þar sem riftuveiki væri landlæg, væri sjúkdómurinn nær þvi óþekktur. ólafur sá aft tilraunir hefftu einnig Ærxb gerftar meft aft smita.t.d. iÆ af riftuveiki úr sauftfé enbÆ til- tefftu enga^pmngur arTftT^w^^l^^æri mjög hverfandiiWi^r því aft fólk gæti smitast af riftuveiki, þó aft vitaskuld væri ekki hægt aft slá þvf alveg fóstu. ólafur var aft lokum spurftur aft því hvaft gert væri vift kjöt af riftusjúkufé og svarafti hann þvl til aft allt slfkt kjöt ætti aft sjálf- sögftu aft brenna. Kjöt af riftu: sjúku fé væri ekki selt en þaft væri e.t.v. ekki hægt aft útiloka þaftaftkjötafskepnurp.þar sem sjúkdómurinn heffti verift á byrjunarstigi, gæti sloppift i gegn. 1 logninu eftir storminn stóra er geisað hefur, er fjölmiölar hafa sagt frá riöuveiki þeirri er nú herjar á fé bænda, er ekki úr vegi aö undirritaöur fari nokkr- um orðum um það sem að honum snýr. Er boðaö var til almenns fundar um riöuveiki I Hveragerði 7. okt. af hálfu sauöfjárveikivarna ritaði ég fundarfrásögn af þeim fundi og sendi Tlmanum og var við þaö stuðst að nokkru I frétt I blaöinu lO-okt. er Tíminn ræddi þar viö Sigurð Sigurðarson dýralækni, ráðunaut Sauöfjárveikivarna. 11 okt. var I blaðinu frétt frá mér er ég ætla að gera hér aö umræöuefni undir fyrirsögn: Geta menn sýkst af riðuveiki? Þar kom fram að svo gæti verið. Tímanum þótti vlst tilhlýöilegt að bera þá frétt aftur undir Sig. Sig. sem sagöi mjög langsótt að menn geti smitast úr riðuveiki, þá væri það misskilningur að tekist hafi að sýkja fé með smit- efnum úr fólki sem látist hafi úr áþekkum gjúkdómi og riöu- veiki er. En rett væri að benda á að takist hafi aö sýkja ýmis smádýr s.s. apa af þessari veiki. Eg skal tjá lesendum Timans að um misskilning er ekki hér um að ræða, þvl eg hef spurt þorra þeirra fundarmanna er var á fundinum I Hverageröi 7. okt. og tóku þeir allir eftir þessum fullyrðingum Sig. Sig. á fundinum. Það er: aö þaö alvar- lega með riöuveiki er að hugsan legt er aö menn geti smitast af þeim sjúkdómi og tekist hefur að smita fé með veiru úr látn- um mönnum. 1 Tímanum 19. okt. er fróðlegt viötal við Ölaf Ólafsson land- lækni. Fyrirsögn: Ekkert bendir til þess aö menn geti smitast af riðuveiki. Þar kom fram aö tilraunir hafi verið gerðar með aö smita apa af riðuveiki úr fé en þær tilraunir engan árangur boriö. Keldu- læknar segja að tekist hafi að smita apa meö riðuveiki, land- læknir að það hafi ekki tekist. Hver skyldi hafa misskilið hvern þarna? Þegar hugleitt er hvaö hér er að gerast viövlkjandi sauðfjár- veikivörnum kemur margt upp. Ég þori nær aö fullyröa að- af sauðfj.v.v. hefur ekkert verið rætt um riöuveiki Ublööum fyrr en I Búnaðanblaðinu Frey,er út kom I sept.78. 1 fyrstu viku næsta mánaðar er siðan skotiö upp fundum, haldiö fram hæpn- um fullyrðingum til aö knýja fram fundarsamþykktir og slðan vonaö að minni manna sé eins, og i lélegri vasatölvu, ýta á hnapp og allt þurrkast út. Þeir horfa á dýrafitu brædda víða um land og þessi fita er síðan notuö til heyköggla og fóðurmjölsframleiðslu og fram- leiöslunni síðan dreift um allt land. Varnargiröingar eru látn- ar drabbast niður svo tannlos og kýlapest á greiðan aðgang um áður ósýkt svæði. Enætli tannlos og kýlapest sé ekki álika mikill skaðvaldur I sauðfé lands- manna og riöuveiki? Það er broslegt aö á Þing- völlum 1974 þegar þjóöargjöfin var ákveðin og menn þótt- ust vera að greiða skuld við íandið, var steinsnar frá Þing- völlum ónýt varnargiröing er hleypti tannlosi og kýiapest i gegnfsvo nú er hún mikill tjón- valdur I uppsveitum Arnes- sýslu. Að lokum óska ég forsvars- mönnum sauðfjárveikivarna Guðs blessunar^þeir viröast ekki vita hvaö þeir eru að gjöra. Hver hefur misskiliö hvem? Páll Þorláksson, Sandhóli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.