Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 8
8 Mibvikudagur 15. nóvember 1978 á víðavangi Huldublöð Sjálf’ stæðisflokksins t forustugrein Þjóöviljans á sunnudaginn var vekur Arni Bergmann athygli á þeirri ályktun flokksráös- og formannafundar Sjálfstæöis- flokksins, aö flokkurinn skuli ekki efna til átgáfu á eigin dag- blaöi. Ami Bergmann segir: „Þaö kemur aö sjálfsögöu ekki á óvart þótt Sjálfstæöis- flokkurinn komist aö þeirri niöurstööu aö þaö borgi sig ekki fyrir hann aö reyna aö gefa lit blaö sem viöurkennir opinber- lega flokkslit. Raddir I þá veru koma aö sjálfsögöu upp þegar flokksmenn þreytast á þvi, hvernig Morgunblaöiö og siö- degisblööin eru á vixl notuö til þe ss aö punda á einstaka forystumenn i þeim bræöravig- um sem eruaö veröa annaö eöli stærsta flokks landsins. En menn sjá fljótt aö vandi persónulegrar togstreitu innan flokksins veröur ekki leystur meö þvi aö ná ritskoöunartök- um fullkomnum á einhverju blaöi, sem reyndi siöan aö breiöa ungahænuvængi sina yfir duttlunga og sérvizku einstakra forystumanna”. Þægileg staða Arni Bergmann segir enn- fremur: „Þegar til lengdar lætur skiptir þaö miklu meira fyrir Sjálfstæöisflokkinn, aö hug- myndafræöi hans haldi þeirri þægilegu stööu sem hún nú hef- ur f islenzkum blaöaheimi. Þessi staöa er i stuttu máli sú, aö Morgunblaöiö, Visir og Dag- blaöiö reyna hvert sem betur getur aö auglýsa sig upp sem óháö blöö og sjálfstæö og gott ef ekki litt pólitisk og hefur i ýms- um tilvikum — og þá fyrst og fremst siödegisblööunum aö sjálfsögöu — tekizt furöanlega vel aö koma þvi inn hjá almenn- ingi, aö þau séu meö nokkrum hætti fyrir ofan flokkadrætti. 1 raun og veru hefur ekki mikiö annaö gerzt en þaö, aö öll Islenzk blöö eru nú óralangt frá þvi aö vera flokksmálgögn I þeim þrönga skilningi sem þau vorufyrir tuttugu árum, þótt sú þróun hafi reyndar gerzt nokkuö misört á blööum. En þaö sem skiptir mestu fyrir stööu Sjálf- stæöisflokksins til lengdar er þaö, aö meöan þrjú dagblöö meö mikiö auglýsingaveldi á bak viö sig skapa meö lævislegum en yfirboröslegum hætti hugmynd um fjölbreytni og sjálfstæöi i blaöamennsku, þá eru þau i reynd öll málsvarar þeirra viö- horfa sem saman eru komin i Sjálfstæöisflokkinum. Meira en svo: þessi blöö hafa ÖU tUhneig- ingu til aö teyma flokkinn lengra til hægri en hann sýnist vera, enda þótt ritstjórar Morg- unblaösins skiljiaö þaö geti ver- iö hættulegt fyrir fylgi flokksins. 1 skrifum allra þessara blaöa þriggja rikir herskár ung- tyrkjatónn úr herbúöum Heim- dellinga: minnkum samneyzl- una segir þar, drögum úr Arni Bergmann umsvifum hins opinbera i atvinnulifi, bleika norræna menningar- og félagsmála- stefnu og fleira mætti telja I þessum dúr — allt meö þvf markmiöi aö skapa hreintækt- aöra „markaösþjóöfélag” eins og hægrimenn kjósa nú helst aö kaUa auövaldsþjóöfélag”. Fjarvistarsönnun Aö lokum segir Arni: „Menn kynnu nú aö minna á þaö, aö einnig i þessum blööum séu birtar greina rgeröir og kjallaragreinar frá róttæku fólki, jafnvel sósialistum. Þaö er rétt, og þaö er eöUlegt og sjálfsagt, aö menn reyni aö koma sinum málstaö á framfæri sem viöast. En gleymi menn þvi ekki, aö sllkt efni er öörum þræöi mjög þægilegt innan um og samanviö allan þann hægri- áróöur sem ræöur rBt jum i blöö- unum þrem. Þaö tryggir oröstir frjálslyndis, þaö ýtir undir blekkinguna um blaöamennsku ofar flokkum, þaö veitir innræt- ingarmeisturum hægrimennsk- unnar einskonar f jarvistarsönn- un meöan þeir sjóöa einn og sama grautinn niöur i þrem út- gáfum”. Þ.Þ. ■ -■ Flokksþing Alþýðuflokksins: Engin peningalauna- hækkun 1. desember Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á 38. flokksþingi Alþýöuflokksins sem haldiö var nú um heigina. m.a. var samþykkt ályktun starfshóps um veröbólgumál cftir nokkr- ar sviptingar. t ályktuninni, sem brædd var saman eftir nokkurt þref, segir m.a. á ein- um staö: Aö óbreyttu kerfi er framundan mikil peninga- launahækkun hinn 1. desember n.k. sem hlýtur aö leiöa til fiskveröshækkunar og almennra veröhækkana og siöan gengisfails. Veröbólgan veröur ekki hamin viö slikar aöstæöur. Alþýöuflokkurinn telur þaö hagsmunamál launafólks aö til þessa komi ekki, enda veröi hliöstæö breyting á kjörum þeirra sem ekki búa viö visitöluviömiöun tekna. Alþýöuflokkurinn telur aö treysta eigi kjörin til lengd- ar meö félagslegum aögeröum og hjöönun veröbólgu. d Loðnuveiðar Hjálmar tók fram aö þótt Haf- rannsóknarstofnun heföi sent frá sér þessar tillögur, þá væri enn nægur tlmi til stefnu enda fleiri aöila aö meta þessar tillögur, og lokaákvöröunina tæki sjávarút- vegsráöuneytiö. Þá benti Hjálmar á aö i októ- ber-leiöangrinum heföi i fyrsta skipti tekist aö mæla stofnstærö loönunnar meö fiskileitartækjum, og því heföu þeir ekki beinan samanburö viö önnur ár eöa aör- ar mælingar varöandi niöur- stööur þessa leiöangurs. Hins vegar stæöi til aö fara i loönu- leiöangur á tímabilinu 15. janú- ar-10. febrúar á næsta ári fyrir noröan land og austan, þar sem mælingarnar yröu endur- skoöaöar. Þá ætti aö fást saman- buröur viö mælingarnar frá þvi i október I ár. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskj ördæmi — verður haldinn um næstu helgi Aöalfundur Samtaka sveitarfé- laga i Vesturia ndsk jördæmi v erö- ur haldinn I Munaöarnesi dagana 17. — 18. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 13.30 og m.a. mun Mágnús Magnússon fé- lagsmálaráöherra ávarpa fund- inn. Auk venjulegra aöalfundar- starfa veröur sérstaklega fjailaö um rekstur dreifbýlishreppa, um heilbrigöisþjónustu, nám á fjöl- brautarstigi fyrir Vesturland og verkefnaskiptingu rlkis og sveit- arfélaga. Búist er viö þvi aö fundinum ljúki á laugardag. Nýtt dagheimili í Suðurhólum... Gert er ráö fyrir aö heimiliö geti aö fullu tekiö til starfa um n.k. áramót. Forstööumaöur Suöurborgar, en svo heitir nýja heimiliö er Sigriöur Gisladóttir fóstra. Avegum Reykjavikurborgar er nú veiiö aö Ijúka viö byggingu 4 deilda dagheimilis i Suöurhólum. A heimilinu eru rými fyrir 71 barn. Þar veröa tvær deildir fyrir börn á aldrinum 6 mánaöa til 3 1/2 árs, ein deild fyrir börn 3 1/2 — 6 ára og ein deild fyrir börn á skólaaldri. Skóladagheimilisdeildin tók til starfa 1. nóvember og er ennþá ekki fullskipuö. Þessi mynd er frá umræöum I Sameinuöu alþingi I fyrradag, þegarrætt var um embætti blaöafulltrúa rikisstjórnarinnar utan dagskrár. Þegar forseti, Gils Guömundsson, taldi umræöur dragast nokkuö á langinn, beindi hann þeim tilmælum til þeirra þingmanna er voru á mælendaskrá aöstytta mál sitt. En viö ólaf Ragnar Grlmsson sagöi hann aftur á móti: „Treystir háttvirtur 3. landskjörinn þingmaöur sér til aö vera stuttoröur?”. Hlógu menn dátt eins og sjá má, enda spurningin ekki aö tilefnislausu. Timamynd-Tryggvi Sfldarvertið tiö. Eins og fyrrkemur fram var leyft aö veiöa um 15 þús. lestir I reknet, en afgangurinn, um 20 þús. lestir, er veiddur I hringnót. o viii kosningum feli I sér kröfu um aö horfiö veröi af braut veröbólgu og sifelldra bráöabirgöaráöstafana til boöaörar frambúöarstefnu flokksins. Þess vegna leggur flokksþingiö fyrir þingflokk Al- þýöuflokksins aö nýta til þrautar þingstyrk sinn og aöild aö rikis- stjórntil þess aö koma fram ger- breyttri efnahagsstefnu þ.á.m. nauösynlegum breytingum á fyrirliggjandi f járlagafrumvarpi. Þingiö ályktar aö stjórnarþátt- takan sé undir þvi komin aö árangur náist um framgang þeirrar efnahagsstefnu sem Al- þýöuf lokkurinn mótaöi fyrir kosningar og itrekar I þessari ályktun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.