Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 24
Traust dagvist- unarstofnun í ógöngum Verzlið Nií sérverzlun með skiphoiti 19, r" 7 litasjónvörp slmi 29800, (5 linur) Qg htjÓmtækÍ Föstudagur 30. mars 1979 75. tölublað — 63. árgangur jr ■ im Oliustvrkur Aðalfundur Osta- og smjörsölunnar Veltan 8,100 millj. hækkaður í 5000 kr. fyrir fyrsta ársfjórðung 1979 Þúsund ný númer — bætast við slm- stöðina I Breiðholti ESE — Aö undanförnu hefur veriö unniö aö stækkun sjálf- virku slmstöövarinnar I Breiö- holti og veröa þúsund ný númer tekin I notkun i stööinni á morg- un, til viöbótar þeim sex þúsund númerum, sem fyrir eru. Við þessa stækkun munu um 270 nýir slmnotendur komast i samband, auk þess sem slmar 80 aöila, sem beöið hafa um flutning, verða tengdir viö stöö- ina. Rikisstjórnin hefur ákveðið að oliustyrkur verði kr. 5.000 handa hverjum einstaklingi fyrir fyrsta ársfjórð- ung 1979. Samkvæmt fjárlögum ársins 1979 er svigrúm til þess að stjirkurinn verði kr. 3.700 á einstakling. Meö ákvöröun sinni I dag hef- ur rlkisstjórnin stigiö skref til hækkunar heildarframlags vegna oliustyrks I ár. A slöasta fjórðungi ársins 1978 nam oliustyrkur kr. 2.700 á hvern einstakling, þannig að hækkunin nú I kr. 5.000 nemur um 85 af hundraöi milli ársfjóröunga. Krógasel: Sýrð eik er sígild eign Þaö er tiltölulega friösælt á þessari mynd frá Kópaskeri, en I gær sá varla I sjó fyrir Is. Iwsmqw ekkert róið __þaðan I viku GP— Svo virðist sem haf- isinn sé mjög á austurleið og í gær hafði ástandið vestan við Sléttu batnað, en á hinn bóginn versnað fyrir austan. Þó var Axar- fjörður fullur af ts í gær- morgun og ófært til Kópa- skers. Baröi Þórhallsson fréttaritari Timans á Kópaskeri sagði i sam- tali viö blaöiö siödegis i gær aö is- inn væri á útleiö en i gærmorgun heföi hvergi séö I vök á isnum. 1 Kópaskeri var i gær ágætis veöur, sunnanátt en dálitill dumbungur. Barði sagöi aö frá Kópaskeri heföi ekkert veriö róiö síöan á fimmtudag i siöustu viku vegna hafissins og um 50 manns sem vinna i frystihúsinu hafa af þeim sökum verið atvinnulausir. Sagöi Baröi aö þaö munaöi um minna i ekki stærri bæ. Frá Kópaskeri róa nú 6 bátar á rækju. HEI — 20. aðalfundur Osta- og smjörsölunnar, sá fyrsti eftir að eignaraðild að OSS var breytt, var haldinn s.l. þriðjudag. Þar til í fyrra voru Mjólkur- samsalan í Reykjavik og SIS eigendur OSS, en nú hafa öll mjólkursamlög í landinu bætst við sem eignaraðilar. Erlendur Einarsson, stjórnar- formaöur flutti skýrslu stjónar og geröi grein fyrir helstu málum sem fjallaö var um á árinu. Rekstur OSS gekk vel. Heildar- veltan nam 8.100 millj. kr., reksturskostnaöur nam 3% af veltu, en sölukostnaöur afuröa um 2,2% af verðmæti. Óskar H. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri, gaf yfirlit um reksturinn og þróun mjólkur- framleiöslunnar og neyslu á s.l. ári. Meöalneysla á mann af mjólk undanrennu og jógúrt var. talin vera 2621 á mann og var um smá- vegis samdrátt aö ræöa. Sala á smjöri jókst um 246 lestir, var 1512 lestir, en framleiöslan nam 1743 lestum. Smjörbirgöir I land- inu um áramót voru 1150 tonn. Otflutningur osta var 2088 tonn á s.l. ári og innanlandsneyslan um 1400 tonn, sem er um 6,4 kg meöalneysla á mann. A markaö- inum eru nú um 40 tegundir og er ',\ A „Okkur vantar húsnæöi”, gætu krakkarnir I Krógaseli veriö aö segjal framan I myndavélina hans Guöjóns, þegar hann smellti af. — rekstrar kostnaður 3% af veltu reiknað með aukinni neyslu á næstu árum. I stjórn Osta- og smjörsölunnar eru: Erlendur Einarsson, for- maöur, Grétar Slmonarson, Oddur Andrésson, Teitur Björns- son og Vernharöur Sveinsson. Bygging Osta- og smjörsölunnar á Bitruhálsi 2. Framkvæmdir hófust I mars 1978, sem húsiö varö fokhelt um miöjan þennan mánuö. Gert er ráö fyrir aö taka hluta þess I notkun I sumar, en aö byggingin veröi fullfrágengin um næstu áramót. Byggingarkostnaöurinn var oröinn 275 millj. um s.I. áramót. Tlmamynd G.E. IlUftCiðCi — TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 sökum húsnæðisskorts GP — Aðstandendur dagheimilsins við Hábæ 28 í Reykjavfk boðuðu blaðamenn á sinn fund í gær, til þess að kynna fyrir þeim heldur svart útlit hjá dag- heimilinu. Dagheimilið sem hópur foreldra stofnaðj fyrir fimm árum hefur verið í leiguhúsnæði þessi fimm ár og rennur sá leigusamningur út núna í maf. Hefur ekki tekist aö fá viöun- andi húsnæöi leigt og útlit fyrir aö þær fimm manneskjur sem viö dagheimiliö vinna veröi at- vinnulausar. Á heimilinu eru nú, 18 börn, en aöeins 2 þeirra geta hugsanlega fengiö inn á heim- ilim hjá borginni, þar sem hin tilheyra ekki hinum svokölluöu forréttindahópum. Krógasel, en svo heitir dag- heimiliö, er rekiö af foreldr- unum sjálfum, en fær nokkurn styrk frá Reykjavlkurborg. Arshátlð Framsðknarfél. HEI — Arshátiö Framsóknar- félaganna I Reykjavik veröur haldin I Sigtúni annaö kvöld. Hátlöin hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Undir boröum flytur Ein- ar Agústsson, alþingismaöur, ávarp, en um kl. 21.00 kemur hin stórkostlega irska þjóölaga- hljómsveit DE DANANN I heimsókn og skemmtir gestum. Loks veröur stiginn dans fram á nótt. Veislunni stjórnar Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi, af miklu öryggi. Miöar fást á skrifstofu Framsóknar- flokksins aö Rauöarárstig 18 og fer hver ab verða siöastur ab tryggja sér miöa. Gagnkvæmt tryggingafé/ag Hafísinn: Ofært til Kðpaskers

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.