Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 45
Hátíð út af fyrir sig Það getur vafist fyrir fólki að finna gjafir handa þeim sem allt eiga. Sumir senda manni jólagjafalista sem eru frekar auðveldir en aðrir móðgast við tilhugsunina. Ef markmiðið er að gefa gjöf sem í senn kemur á óvart og slær í gegn getur þetta verið stærra verk- efni en viðráðanlegt er seinni- partinn í desember. Sérstaklega ef maður á stóra fjölskyldu þar sem allir eiga allt. Hvaða vit er í að gefa ömmu styttur eina ferðina enn og mömmu svuntu sem fer inn í skáp með hinum sjö svuntunum. Pabbi á alltof mörg bindi og litli bróðir notar hvort eð er ekki vettlinga. Það er kominn tími til að fara glænýjar leiðir í skógi velmegunar- innar og gefa það sem við höfum minnst af. Upplifanir og samveru- stundir. Mæðgur geta farið í SPA saman, handsnyrtingu, andlitsbað og annað dekur og borgað fyrir hvor aðra og gefið það í jólagjöf. Pabbar geta farið með stelpurnar sínar í helgarferð við gott tækifæri og skoðað menningu stórborga í Evrópu, búið til minningu og gefið það sem gjöf. Unga konan getur keypt bók handa afa, uppáhalds teið hans og farið í heimsókn og lesið fyrir hann bókina. Bókin og lesturinn er gjöfin í ár. Gjöfin þarf samt alls ekki að vera rándýr og getur þess vegna verið falleg krús með heimatilbúnu kon- fekti ásamt heimboði og spilakvöldi sem er góð jólagjöf handa sætum systrum. Pakkar eru ekki endilega besta gjöfin í ár. Jólin handa þeim sem eiga allt Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Gullsmiðja Hansínu Jens Laugavegi 42 • Sími 551 8448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.