Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 40

Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 40
fréttablaðið brúðkaup 15. FEBRÚAR 2007 FIMMTUDAGUR6 Veislusalurinn Rúgbrauðsgerðin ehf Borgartúni 6 • 105 Reykjavík •Sími 517-6545 www.rugbraudsgerdin.is Salurinn hentar fyrir alls konar veislur brúðkaup • fermingar • skírnir • erfidrykkjur • afmæli • árshátíðir • þorrablót • jólahlaðborð Ítölsku tískuhönnuðirnir Victorio & Lucchino sóttu inn- blástur í sveitalífið þegar þeir hönnuðu brúðarkjólana fyrir árið 2007. Skuplur og lömb eru meðal fylgihluta brúðarinnar. Skjannahvítur litur er á brúðar- kjólum Victorio & Lucchino fyrir árið 2007, sem eru með sveitalegu sniði. Hvítt slörið er orðið að skupl- um og er bundið um höfuðið eða það nær niður á gólf og hylur brúð- urina frá toppi til táar. Hvíti litur- inn og sveitin eru tákn sakleysis og hreinleika, og er sú ímynd undir- strikuð með því að láta fyrirsæt- urnar sem sýndu kjólana halda á lömbum inn á sýningarpallinn. Lambið táknar sakleysið ásamt hvíta litnum. Kóróna á höfðinu gerir sveitastúlkuna að prinsessu. Eldrauðar varir eru áberandi við hvítan kjólinn. Rómantík og ævintýrið eru allsráðandi í þessum kjól. Varla sést í andlit brúðarinnar með skuplu, kórónu og slör. Nútímalegar sveitastúlkur Sérstaklega fallegur brúðarkjóll með miklu slöri eftir þá Victorio & Lucchino.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.