Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 44
| sirkus | 16. FEBRÚAR 2007BLS. 12 B ritney Spears hlýtur heiðurinn að þessu sinni. Engin önnur manneskja kemst með hælana þar sem Britney er með tærnar. Þú veist hvenær þú ert í vandræðum þegar Paris Hilton er byrjuð að líta út eins og engill við hliðina á þér. Litli bjáninn Britney Spears var að skemmta sér í New York á dögunum til klukkan hálf fjögur um morguninn þegar lífverðir hennar drógu hana út af skemmtistaðnum. Tveggja barna móðirin hefur fengið sér aðeins of mikið að drekka þetta kvöldið því hún gerði sér lítið fyrir og ældi inni í bílnum sínum. Smart, Britney. Mjög smart. K atie Holmes, eiginkona Tom Cruise og barnsmóð- ir, mætti í veislu ásamt eiginmanni sínum sem haldin var af Will Smith og eiginkonu hans. Þar hitti Tom Cruise Opruh Winfrey. Þau hafa ekki hist mikið síðan hann eyði- lagði næstum því sófann hennar, en eins og flestir muna þá buðu Tom og Katie Opruh ekki í brúðkaupið sitt. Bömmer fyrir hana. En Oprah virðist ekki ætla að taka þessu illa og spjallaði við parið. Eða Oprah talaði, Tom hlustaði og svaraði og Katie sat og hlustaði á og skildi örugglega hvorki upp né niður í neinu. ÉG SKIL EKKI NEITT! UM HVAÐ ER ÞESSI KONA AÐ TALA? Katie Holmes virðist ekki skilja upp né niður í því sem Oprah er að tala um. FYRRVERANDI LÍKAMSRÆKT- ARTRÖLL Arnold Schwarzenegg- er, ríkisstjóri Kaliforníu, er ekki alveg eins sléttur og hann einu sinni var. SLÆM Á SELLUNNI Fatahönnuðurinn Donatella Versace er með appelsínu- húð úti um allt. MATARGAT Franski leikarinn Gerard Depardieu elskar að borða. Það er alveg á hreinu. Fræga fólkið er líka með SKVAP MALLA- KÚTUR Leikkonan Tara Reid er með krumpaðan maga. Hvaðan kemur þetta? ALLT Í PLATI Nicky Hilton er ekki svo grönn þótt hún líti út fyrir það á rauða dreglinum. E ins sorglegur og dauðdagi Önnu Nicole Smith er, þá eru eftirmál dauða hennar enn sorglegri. Faðernisdeila milli Howards K. Stern, kærasta Önnu, og Larry Birkhead er í algleymingi þessa dagana, en svo bættist eiginmaður Zsa-Zsa Gabor við. Frederic Prinz von Anhalt segist hafa átt í ástar- sambandi við Önnu í mörg ár og að Dannielynn sé dóttir hans. Nú hefur fjórði maðurinn, Alexander Denk, bæst við, en kappinn er lífvörður Playboy-bombunnar. Hvaða rugl er þetta? Nú bíðum við spennt eftir fleiri karlmönnum sem segjast vera feður litlu stúlkunnar. Þessir karlmenn eru pottþétt ekki á eftir peningum blondínunnar. Nei, alveg örugglega ekki. Velferð litlu stúlkunnar er í fyrirrúmi. Einmitt. Howard K. Stern segist vera faðir Dannielynn og hann er skráður faðir hennar á fæðingarvottorði hennar. Howard var lögfræðingur Önnu og vinur í mörg ár og einnig unnusti hennar fram að dauðdaga. Frederic Prinz von Anhalt kom fram eftir dauða Önnu Nicole og sagðist vera pabbinn. Pottþétt á eftir peningunum. PABBI 4 Lífvörður Önnu Nicole Smith, Alexander Denk, hefur núna stigið fram og sagt að hann sé faðir Dannielynn. Alexander segist hafa átt í tveggja ára ástarsambandi við Önnu. HVAÐA RUGL ER Í GANGI MEÐ DÓTTUR ÖNNU NICOLE SMITH? SEGJAST VERA BARNSFAÐIRINN Larry Birkhead er fyrrverandi kærasti Önnu Nicole. Hann ásamt móður Önnu heldur því fram að hann sé pabbinn. Og smekklegasta manneskjan er... NAMM! Takk fyrir þetta, Britney. Virkilega yndislegt af þér að deila þessu með okkur. DJAMMARI DAUÐANS Britney fær bara ekki nóg af skemmtistöðunum. Ætli börnin hennar séu byrjuð að kalla fóstruna mömmu? S tjörnutal í hæsta veldi. Hér sjáum við Jennifer Lopez, Evu Longoria og Drew Barrymore að spjalla saman í veislu haldinni til heiðurs Donatellu Versace. Um hvað ræða svona skvísur? Þær eru ekki vinkonur, ætli þær upplifi sig eins og við í leiðinlegum kokkteilboðum þar sem við þekkjum engan? STJÖRNUTAL Jennifer Lopez tjáir sig við Drew Barrymore og Evu Longoria. Rapparinn Kanye West situr beint fyrir aftan þær. Ætli hann hafi verið að hlusta? UM HVAÐ ræða stjörnur? 2 1 3 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.