Tíminn - 22.07.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1979, Blaðsíða 2
Tíminn 2 „Ungu ljónin” úr Vesturbænum - _ — j „Ungu ljónin” úr Vestur- bænum, eins og leikmenn KR- liðsins, eru svo oft nefndir, hafa komih skemmtilega á óvart i baráttunni um is- landsmeistaratitilinn. KR- liftiö er skipab mjög ungum leikmönnum, sem eiga fram- tiöina fyrir sér — þaö hafa þeir sýnt og sannaö. Aldursforseti liösins er hinn góðkunni markvörður, Magnús Guömundsson, sem hefur variö mark KR-liösins meö miklum ógætum undan- farin ár. Þá leika nokkrir reyndir leikmenn með Vestur- bæjarliöinu, eins og Ottó Guömundsson, sem ldæddist landsliöspeysunni tvisvar sinnum I sumar — gegn Sviss- lendingum og V-Þjóöverjum, Siguröur Indriöason, Haukur Ottesen og Stefán örn Sigurðsson, sem lék meö danska liöinu Holbæk sl. keppnistimabil. A myndinni hér á siöunni, eru leikmenn KR-liösins Ottó Guðmundsson. 24 ára miövörö- ur. Börkur Ingvarsson. 21 árs miðvöröur. IVIagnús Guömundsson 30 ára mark Halldór Páls- son. 22 ára markvörður. Siguröur Pétursson. 22 ára bakvöröur. Jósteinn Einarsson. 19 ára miðvöröur. Ilreiöar Sigtryggsson. 23 ára mark- voröur. Guöjón Hilmarsson. 23 ára bakvöröur. örn Guömundsson. 22 ára miövall- arspiiari. Haukur Ottesen. 26 ára miövailarspil- ari. Birgir Guöjóns- son. 22 ára miö- vallarspilari. Stefán örn Sigurösson. 25 ára framherji. Vilhelm Fredriksen. 22 ára framherji. Agúst Jónsson. 19 ára miövallarspil- ari. Sæbjörn Guömundsson. 19 ára fram- herji. Siguröur Indriöason. 26 ára miövallar- spilari. Guömundur Jóhannesson. 25 ára fram- herji. Sverrir Herbertsson. 22 ára framherji. Jón Oddsson 21 árs fram- herji. Ellas Guömundsson. 22 ára fram- herji. [ Leikmenn 1KR 1979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.