Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 11. ágúst 1979 í spegli tímans Feitar konur eru líka fallegar Tiskukóngar hafa til þessa sniögengiö þá staöreynd, aökonureru fæstar aö sköpu- lagi eins og sýningardöm- urnar þeirra, sem stundum minna óneitanlega helst á hrifusköft. Hefur þaö valdiö margri konunni sálarkvöl og minnimáttarkennd aö máta föt, sem fara svo ljómandi vel á sýningarstúlkunum, en lita einhvern veginn allt öðru visi út þegar hún er komin i þau. Eitthvaö, viröist nú vera aö rofa til i þessum efn- um, og er svo aö sjá, að virðulegir tiskuhönnuöir séu nú loksins reiöubúnir til aö viöurkenna þá staöreynd, aö til eru konur, sem nota stærra kjólanúmer en 40, og þaö reyndar svo margar, aö þar er mikill markaöur rj/, 's/im Mf f?’ V f I I J Lyne (t.v.) og Ann taka sér smáhlé i vinnunni og skála þá i kampavini. fyrir hendi.Alitiö er aö um 25 milljónir bandariskra kvenna séu þrekvaxnar og þurfa þær aö kaupa föt á sig ekki siöur en hinar lánsömu grönnu kynsystur þeirra, sem alltaf hafa átt greiðan aðgang að fallegum fötum á sig á almennum markaöi. Stóran þátt i þessum straumhvörfum eiga tvær bandariskar sýningarstúlk- ur, sem hafa á undanförnu ári haft mikla vinnu viö aö sýna föt, og þaö tiskufatnaö, á holdugar konur. Þykja þær hafa sýnt fram á, aö meö víöeigandi klæönaöi þurfa þriflegar konur ekki aö gefa grennri kynsystrum slnum neitt eftir, hvaö kynþokka snertir. Sýningarstúlkur þessar heita Ann Harper og Lyne Pedola. Ann er 27 ára gömul, 176 cm á hæð og veg- ur 74 kg. Lyne er 28 ára, 170 cm á hæö og vegur 70 kg. Þær hafa þegar kynnt galla- buxur eftir Gloriu Vanderbilt og Pierre Cardin, auk þess, sem þær hafa sýnt klæðnaði eftir marga aöra fræga tiskuhönnuði. Þar sem lik- amar þeirra eru þeirra lifi- brauö, þurfa þær aö gæta lin- anna ekki síöur en straum- linulöguöu starfssystur þeirra. Þær eru þvi á stöðug- um matarkúr og I hádegis- mat leyfa þær sér ekki meira en hrásalat. En þær Ann og Lyne hafa komið þvi til leiö- ar með störfum sinum, aö milljónir kvenna út um allan heim lita nú glaöari daga en áður og hugsa nú gott til glóöarinnar aö ganga inn i næstu tiskuverslun og fá loksins falleg föt, sem passa og fara þeim vel. Ann og Lyne skoða i verslunarglugga tískuhönnuðarins Halstons, sem meðal annars teiknar föt á Elizabeth Taylor. Segja þær, að úr þvi Halston getur teiknað falleg föt á Elizabeth Taylor, sem eins og kunnugt er, er orðin I feitara lagi, hljóti hann að geta teiknað föt á þær og þeirra lika. — Hvernig gekk? Skaust þú eitt- hvað?.. — Heyröu gööi, þú átt aö taka mynd af þeim dauða, en ekki þessum kroppi. — Góðan daginn, elskan min, ég kom inn bakdyramegin i gærkvöldi. 3 ■ * ■ 1 7 8 m k m mi IS m * ■ ■ 3087. krossgáta dagsins Lárétt 1) Misskynjun. 5) Veina. 7) Hátiö. 9) Drif. 11) Korn. 12) Tfnn. 13) Bein. 15) Meö tölu. 16) Hulduveru. 18) Róa. Lóörétt 1) Sterkari aöili. 2) Hamingjusöm. 3) Eins. 4) Blöskrar. 6) Hárlaus blettur. 8) Gruni. 10) Stafur. 14) Fum. 15) Kraftar. 17) 51. Ráöning á gátu No. 3086 Lárétt 1) Noregs. 5) Ern.7)Tek. 9) Ýsa. 11) At. 12) Ös. 13) Rak. 15) Eik. 16) Ari. 18) Stakur. Lóðrétt 1) Nýtari. 2) Rek. 3) Er. 4) Gný. 6) ÍVaskur. 8) Eta. 10) Sói. 14) Kát. 15) Eik. 17) Ra.. ■I IfP' Hi111 — Ct meö það. . . hvaö hefur nú komið fyrir bilinn? .. en elskan mín, það var á morg- un sem við ætluöum aö stinga af saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.