Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.09.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 2. september 1979. 17 SlMiUiiU Heyrn er sögu rikari — miklar breytingar og endui- bætur gerðar í Hollywood ESE — Eins og gestir veitinga- hússins Hollywood hafa vafalaust tekiO eftir, þá hafa aO undanförnu veriOgeröar miklar og gagngerar breytingar á ljósa- og hátalara- kerfi hússins. Þaö var bandariskur sérfræö- ingur í þessum málum, Steve Tuttle aö nafni, sem vann viö aö koma hinu nýja hljóökerfi upp, en hann var einnig á feröinni i Holly- wood fyrr i sumar, en þá setti hann m.a. upp ljósagólfiö fræga, auk annars Ijósabúnaöar. Þær breytingar sem nú hafa veriö geröar, eru þær helstar, aö búiö er aö koma fyrir nýju há- talarakerfi af JBL gerö og munar þar mest um tvo griöarstóra bassahátalara sem komiö hefur veriö fyrir beggja vegna dans- gólfsins. Einnig hefur ljósa- búnaöurinn veriö aukinn til muna, þannig aö segja má aö möguleikar diskóteksins séu nær þvi óþrjótandi, hvaö varöar ýmis tæknibrögö. Aö sögn ólafs Laufdal eiganda Hollywood er diskótekiö nú oröiö eitt þaö alfullkomnasta sem um „Eitt verð ég að Bandarikjamaöurinn Steve Tuttle, sem unniö hefur f HoIIv wood aö undanförnu. Timamynd Tryggvi. getur i Evrópu og jafnvel þótt það sem dæmi aö i dag eru aöeins wood skartar i notkun i Evrópu I viöar væri leitaö og nefndi ólafur 4 eöa 5 ljósagólf eins og Holly- dag segja þér....” — Samtök herstöðva andstæðinga gefa út hljómplötu ESE — út er komin hjá Samtök- um h ers töö va a ndstæöin ga, hljómplatan „Eitt verö ég aö segja þér...”, en á plötunni eru 11 lög, og hafa fæst þeirra áöur komiö fyrir eyru almenn- ings. Um 40 hljóöfæraieikarar og söngvarar sem kalla sig Heima- varnarliöiö koma fram á plötunni og lögöu þeir allir vinnu sina fram endurgjaldslaust. Hugmyndin aö gerö þessarar plötu kom fram er veriö var aö æfa tónlistardagskrá þá sem samin var fyrir hina árlegu bar- áttusamkomu herstöövaandstæö- inga 30. mars, en sjálf ákvöröunin um útgáfu plötunnar var ekki tek- in fyrr en i aprflmánuöi. Eins og áöur greinir eru 11 lög- á plötunni en meðal höfunda þeirra eru Siguröur Rúnar Jónsson, Bergþóra Arna- dóttir, Karl Sighvatsson og Böðvar Guömundsson. Platan er hljóörituö i Hljóörita h.f. I Hafnarfiröi, en upptöku hennar önnuöust þeir Gunnar Smári Helgason og Tony Cook undir stjórn Sigurðar Rúnars Jóns- sonar, sem einnig sá um útsetn- ingar. A fundi sem Samtök herstöðva- andstæöinga boöuöu til I tilefni af útkomu plötunnar kom fram aö þaö er von þeirra sem aö útgáf- unni standa, að þessi hljómplata verði mikilsvert framlag til lista I landinu á komandi árum. Hún hafi aö geyma efni sem bráö- nauösynlegt sé aö kynna, enn frekar en gert hafi verið á undan- förnum árum. Þess má geta aö lokum aö um dreifingu plötunnar annast Steinar h.f., en verö hennar er 7900 krónur. Asmundur Asmundsson, Gylfi Gislason og Siguröur Rúnar Jónsson. -smræs LJÓSRITUNARVÉLAR BEINT FRÁ AMERÍKU éttaátt tíl lækkunar á skrífstofiu kostnaðí ELECTRONISK STÝRITÖLVA minnkar rafbúnaö um 90% og fækkar hreyfanlegum hlutum vélarinn- ar til stórlækkunar á viðhalds- og reksturskostnaði. PAPPÍRSFORÐI er tvöfaldur miðað vió margar aðrar tegundir. Afritar alla regnbogans liti á þykk- an, þunnan og litaðan pappír. STJÓRNBORÐ með Ijósaborði og takkaborði fyrir val á eintakafjölda. Einfalt og hraðvirkt í umgengni fyrir hvern og einn á skrifstofunni. [MlÆ\@[Mlíy® KJARAINI HP TRYGGVAGATA 8 REYKJ AVÍK SÍMI 24140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.