Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunarinnar: Aflamagnið kom okkur ekki á óvart • Of afkastamikill veiðifloti spillti árangri veiðibannsins AM — ,,Hér liggur þaö ljóst fyr- ir aö banniö hefur ekki dugaö, þvi veiöifloti okkar er oröinn þaö afkastamikill, aö hann hefur unniö fullkomlega upp á móti öilum þessum aögeröum”. sagöi Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar i viötali viö Tlmann I gær, þegar viö spuröum hann um álit fiski- fræöinga á þvi, aö þorskaflinn hefur þegar náö hámarki þvf, sem miöaö var viö aö veiddist fyrir árslok. Jónbenti á, aö þessi mikli afli I sumar byggöist aö öllu leyti á ókynþroska fiski og hiö mikla magn heföi alls ekki komiö fiskifræöingum á óvart, þvf vit- aö væri aö mjög góöur árgangur væri þarna 1 uppsiglingu. Þótt fiskifræöingar vildu ekki krefj- ast þess aö ekkert væri veitt af ókynþroska fiski, heföu þeir bent á þaö, eins og fram kom i siöustu skýrslu þeirra, aö yröi ekki um neinar veiöitakmark- anir á þessu ári að ræöa, mundi stofninn- halda áfram aö vera jafn rýr næstu ár og veriö hefur til þessa og vetrarvertföir léleg- ar. „Okkar tillögur um aö draga úr sókninni i stofninn, voru einkum geröar meö þaö fyrir augum aö koma eldrifiskinum á legg”, sagöi Jón. „Erfitt er ætiö aö segja um hvenær stofninn er kominn i þaö lágmark aö hætta er á að klakiö misfarist, en hættan eykst vissulega meb hömlulausri veiöi”. Jón sagbi leitt til þess aö vita, að þær friðunarráöstafanir sem geröar voru skyldu ekki hafa tekist, þar sem ráöherra heföi veriö i góðri trú um árangur þeirra, en sem fyrr segir væri hér afkastagetu flotans um aö kenna, sem greinilega væri löngu oröinn nógu stór og ætti ekki aðauka, nema meö endur- nýjun eldriskipa, semgengjuúr sér og hyrfu af sjónarsviöinu. Fiskifræöingar munu ræöa þessi mál viö ráöherra á næstu dögum og kvaöst Jón þar mundu gefa skýrslu um ástand- ið nú, en stofnunin hefur yfir aö ráða mjög nákvæmum og nýj- um upplýsingum um stofnana. Borgarmálaráð Framsóknarflokksins: Samstarfs- samnlngurinn vfirði tftkinn til endurskoðunar Borgarmálaráð Fram- sóknarf lokksins sam- þykkti á síðasta fundi sin- Sprengiefni fannst í tófugreni AM — Þegar bóndinn á Grims- stööum I Mývatnssveit var aö smalamennsku i landi sinu I gær, rakst hann á verulegt magn af dýnamiti og hvellhettum I hraun- gjótu viö gamalt tóJugreni! skammt frá bænum. Lögreglunni á Húsavik var gerti viövart um þennan fund og var| lokið viö aö koma sprengiefninu til Húsavikur þegar kl. 17 i gær- dag. Þykir ekki ósennilegt aö hér sé um það dýnamit aö ræöa, en stoliö var úr skemmu Léttsteyp- unnar á dögunum, eöa aö minnsta kosti hluta þess. RARIK á Akur- eyri var þegar látið vita um fund þennan og munu starfsmenn þaö- an aö lfkindum koma til Húsavik- ur eftir helgina, til þess aö kanna máliö. um að fara þess á leit við samstarfsf lokkana, Al- þýðuflokk og Alþýðu- bandalag, að samstarfs- samningur þessara þriggja flokka, sem gerður var fyrir rúmu ári, yrði tekinn til endurskoðunar og lagði til að hver flokkur tilnefndi tvo fulltrúa til viðræðna um þetta mál. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, sagöi það ekki óeölilegt, aö samn- ingur sem þessi væri tekinn til nýrrar athugunar, enda heföi hann ekki verið mjög itarlegur f upphafi og þaö verið gert af ráön- um hug. Hafa þvi ýmis atriði komið i ljós meö reynslunni, sem ástæöa væri til að skoöa nú, og ef til vill gera einhverjar breytingar gagnvart. 1 þessari samþykkt sagði Kristján alls ekki felast nein atriði, sem lita mætti á sem úrslitakosti eöa sem þýöa myndu neina breytingu á samstarfs- grundvellinum. Siöastliöna nótt komst frost hér i Reykjavlk niöur I fjögur stig viö jörö. Þaö varö tii þess aö kartöflugrös féllu i nótt, svo nú er ekki lengur eftir neinu aö biöa meö aö hefja kartöfluupptöku, enda veöriö ekki amalegt til þess ef áfram viörar eins og I gær. Timamynd G.E. Heildaraílinn 1050700 lestir frá áramótum Samkvæmt bráðabirgða- yfirliti um heildaraflann frá áramótum tii ágúst- loka, er hann nú orðinn AHRIF HARÐINDANNA NORÐANLANDS: 3 kg. minni meðalfallþungi nú en í fyrra Sauðfjárslátrun hafin á Sauöárkróki GP/GÖ — Sauöfjárslátrun hjá Kaupfélagi Skagfiröinga hófst sl. miövikudag. Fyrirhugaö er aö slátra 37 þús. fjár. Þessa fyrstu sláturdaga hefur komiö f ijós, aö meöaifaliþungi er mun minni en i fyrra, og er áætlaö aö munurinn sé um 3 kg. Ljóst er aö þar er um aö ræöa á- hrif haröindanna í vor og hins lé- lega tiðarfars I sumar noröan- lands. Tiöarfar hefur verið ákaflega kalt og blautt norbanlands og bændur eiga margir hverjir hey úti bæöi I útisveitum og inn til dala. 1050700 lestir, en var 1028990 lestir samkvæmt endanlegu yfirliti fyrir sama tima á fyrra ári. Botnfiskaflinn á þessu ári er nú orðinn 449611 af bát- um og togurum, en loðnu- aflinn 556674 lestir. 1 fyrra var botnfiskaflinn 374010 lestir, en loðnuaflinn 585155 lestir. Aflinn i ágústmánuði skv. bráöabirgöatölum er nú 90358 lestir, en var skv. endanlegum tölum I fyrra 153555 lestir. Óhugnaður úr djúpinu KR komið {toppslaginn Alftamýrarskóli enn sigursœll í skákinni — bls. 3 — bls. 11 — bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.