Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1979, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 18. desember 1979. egli tímans 14 ára leikkona leikur Júlíu I leikriti Shakespeares, Rómeó og Júlia eru elskendurnir barnungir, einkum Júlla sem var ekki nema 14 ára i sög- unni. Leikkonurnar, sem hafa leikiö hana hafa flestar veriö miklu eldri, þvi aö fáar stillkur hafa náö þeim þroska á unglingsárum aö geta leikiö dramatisk hlut- verk. Hér kemur þó undantekningin þvi aö Rebecca Saire var aöeins 14 ára þegar Rómeó og Júlia var tekiö upp sem sjónvarpsleikrit og hún lék þar Júliu. Leikritiö veröur sýnt ásamt fleiri Shakespeares-leikritum hjá sjónvarpsstööinni PBS I Bandarikjunum. Rebecca segist ekki vera alveg sátt viö stjórnina hjá leikstjóranum Alvin Rakoff. Hann hafi ekki lofaö sér aö ráöa þvi aö leika Júliu sem barn, sem sé ab breytast i unga stúlku, heldur hafi viljaö hafa hina heföbundnu Júliu og þroskaöri en upphaflega hafi veriö ætlunin i leikritinu. En hún hefur fengiö tilboö um aö leika Júliu á sviöi bráölega og þá geti hún ef til vill fengiö aö ráöa ein- hverju um þetta mál. Annars er ekki hægt aö segja aö hún Rebecca Saire sé mikiö barn, þvi aö þótt hún sé nú aöeins 15 ára, þá er hún oröin nokk- uö veraldarvön. Foreldr- ar hennar og yngri bróöir, sem er 10 ára, eru öll leikarar og Rebecca hefur komiö fram I sjón- varpsþáttum og leik- sýningum frá þvi hún var tveggja ára. Þegar hún var 7 ára las hún „fulloröins-bækur” eins og t.d. bækur eftir Bronte- systur og jafnvel Boris Pasternak. 13 ára gömul vann hún I samkeppni um skólastyrk viö frægan kvennaskóla I London og hefur stundaö þar nám meö glæsibrag. Ef hún fær leiö á aö leika en hún er eftirsótt leikkona nú, þá segist hún hafa hug á aö leggja fyrir sig lög- fræöi og helst fara út I pólitik! í hlutverkinu af lífi og sál Laurence Olivier er mikill listamaöur, enda hefur hann hlotiö mikla viöurkenningu,m.a. hefur Bretadrottning aölaö hann fyrir leikafrek hans. Hann var nýlega aö vinna aö upptöku á myndinni Incon, og leikur auövitaö aöalhlutverkiö þar, þ.e.a.s. Douglas MacArthur hershöföingja og hefur leikarinn þvi kynnt sér söeu hans sem best. Sem sýnishorn af þvi hve Sir Laurence gengur upp I rullunni segir David Janssen (sem lék I framhaldsmyndaflokknum „Flóttamaöurinn” i sjónvarpinu um áriö) frá þvi aö eitt sinn er hann kom aö búningsher- bergi Oliviers til þess aö ráögast viö hann um eitthvert sameiginlegt leikatriöi I myndinni þá var Sir Laurence ekki viö, en á huröinni á bún- ingsklefa hans var miöi meö svohljóöandi áletrun: — Ég mun snúa aftur! En þaö var heitorö MacArthurs hershöföingja þegar hann varö aö yfirgefa Filippseyjar og hörfa meö herliö sitt til Ástraliu I mars 1942. Þá hélt hann ræöu og sagöiilokin: „I shall return”! Og hershöföinginn kom aftur meö liö sitt i okt. 1944, svo aö hann stóö viö orö sin og liklega hefur Sir Laurence einnig staöiö viö orö sin og komiö aftur i búnings- herbergiö sitt. Þetta litla atvik sýndi hvaö leikarinn liföi sig inn i rull- una, enda varhann ekki kallaöur annaö en „hershöföinginn” meöan á myndatökunni stóö. bridge Flestum spilurum finnst betra aö melda eins hægt og rólega á spilin sln og kostur er á, sérstaklega ef styrkurinn er mikill þvi þá veröur nákvæmnin auövitaö meiri. En stundum reynist betur aö velja gagn- veginn fram yfir krókinn. Vestur S G4 H AD63 T AG9762 L 7 Noröur S 5 H KG7542 T K8 L K986 Austur S AKD872 H 98 T D4 L A103 Suöur S 10963 H 10 T 1053 L DG542 Þegar þetta spil kom fyrir I hraösveita- keppni hjá TBK spilaöi austur á flestum boröum 4 spaöa. Slagirnir uröu frá 11 og allt niöur i 9, ef sagnhafi var sérlega óheppinn. En viö eitt boröiö geröust at- buröir á annan hátt. Þar opnaöi vestur, eins og viöast, á einum tlgli og noröur ströglaöi á einu hjarta. Og þá taldi austur sig vera búinn aö heyra nóg og stökk beint i gömlu Gerber ásaspurninguna, þ.e.a.s. fjögur lauf. Vestur svaraöi sinum tveim ásum meö fjórum spööum og austur hækkaöi I sex. Og þaö merkilega er, aö spilaöiri vestur,erusex spaöar óhaggan- legur samningureins og NS komust aö viö boröiö. skák 1 skák milli Keres og Földsepp sem tefld var áriö 1933 kom þessi staöa upp og þaö er Keres sem á leik. Földsepp. P. Keres DxRg6skák Kg8 Dh7 skák!! KxDh7 Bf7 mát! krossgáta 3181. Lárétt 1) Bókstafir.- 6) Æö.- 8) Heysáta.- 10) Hamingjusöm. - 12) Samtenging. - 13) Sex.- 14) Drif,-16) Skarö,- 17) Dreifi sáö- korni,- 19) Dýra.- Lóörétt 2) Hress,- 3) Nes.- 4) Svei.- 5) Hóp.- 7) Æöarfugl,- 9) Smákorn.- 11) Lifstiö.- 15) Fiskur.- 16) Gáfur,- 18) Boröaöi.- Ráöning á gátu No. 3180 Lárétt 1) Skánn.- 6) Áma,- 8) Löt,- 10) Más - 12) Ær,- 13) Læ,- 14) Tal.- 16) Alt,- 17) Æst,- 19) Ástin,- Lóörétt 2) Kát.- 3) Am.- 4) Nam,- 5) Ölæti.- 7) Ösætt.-9) öra.-ll) All.- 15)Læs.- 16) Ati,- 18) ST.- með morgunkaffinu ■3 3 Þaö er veizla á númer 12, og þar eiga menn aö skipta um eigin- konur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.