Ísafold - 21.07.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.07.1906, Blaðsíða 1
Kemtir út ýmist ejnu sinni eöa tvisv. í viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/» doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrífleg) bundín viö áramót, ógild nema komic sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlans við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti S. XXXIII. árg. Keykjavík laiig-ardaginn 21. júlí 1906 47. tölnblað. I. 0. 0. F. 887279 Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—3 i spítal iPorngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2*/* og K. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 siðd. Alm, fnndir fsd. og sd. 8 */« siód. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. Landsbankinn 10*/*—2 */*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. /líáttúrugripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók.i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 lóaonfi M ter upp í B o r g a r n e s 26. júlí, 11., ;17. og 28. ágúst. Kemur víð á Akra- ,ne8Í í hverri ferð báðar leiðir. Til Búða 14. og 31. ágúst. Suður í Keflavík m. m. 20. og 24. ágúst. einu sinm Úiá JesJZimsen þer mnnuð framvegis ekki vilja annað kafíi. og *********** Verzlunin Edinborg I************ 4= * * * * * * * * * * * Yerzlunin EDINBORG. Þrjátíu krönur gefins! í næstu tölublöðum ÍSAFOLDAR og REYKJAVÍKUR verða auglýsingar frá oss, sem vert er að gefa gaum. Getið nú upp á, hve mörg orð verða í auglýsingum vorum í báðum þessum blöðum til samans frá því 2i. þ. m. (dagurinn í dag) er liðinn, og fram til i8. ágúst (sá dagur með talinn). — Tölustafir í auglýsingunum eru ekki taldir með, en öll orð önnur. Agizkunina verður að rita á eyðublað úr öðruhvoru blaðinu, sem birt verður neðan við hverja auglýsingu og klippa verður úr og fyila út. Við ágizkunum verður tekið frá 13. ágúst að morgnt til 16. s. mán. á hádegi. Sá sem næst kemst réttri tölu, fær 15 kr. verðlaun; sá næsti 10 kr.; sá þriðji 5 kr. Hvert umslag með ágizkun í afhendist í skrifstofu verzlunar- innaf, og verður þar ritaður á dagur og stund við móttöku. Gizki tveir á sömu tölu, verður sá fremri, sem fyr afhendir. Enginn þarf að kaupa neitt til að taka þátt í þessu. Enginn, sem er í þjónustu verzlunarinnar, fær að taka þátt í ágizkununum. *********** Verzlunin Edinborg Bóka & pappírsverzlun Isafoldarprentsmiðju selur flestar íslenzkar bækur, sem nú eru fáanlegar hjá bóksölum, hefir auk þess til sölu talsvert af dönskum bókum og útvegar útlendar bækur og blöð svo fljótt, sem kostnr er á. Ennfremur befir verzlunin til sölu höfuðbækur, prótokolla, skrifbækur og viðskiftabækur af ýmsri stærð, og þyki. þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru þær búnar til á bókbandsverkstofu prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er. Pappír, alls konar, er til sölu og um- slög stór og^ lítil, ágætt blek á stórum og smáum ílátum, og alls konar ritföng og ritáhöld. Frem faest í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Elrlend tíðindi. 1. Markonisk. 17/r Nú er endað verkfallið í Pennsylvaníu- kolanámum, þetta sem byrjaði 1. apríl og náði tii 40,000 kolanema. Þeir fengu kauphækkun. Iífnverskir víkingar róðust á brezkt igufuskip, Hainam, ntorri Wuehan (íKína), •og drápu Mac Donald prest.^Skipstjóri og fyrsti vélarstjóri fengu og mikii sár. Víkingarnir komust undan á snekkjum sínum. Ríkin Guatemala og San Salvador í Mið-Ameríku eru komin í ófrið sín í .milli, og hefir Hotiduras einnig lyst yfir .ófriði. Herlið Guatemalaríkis bældi nið- ur hermannasamblástur og handtók 800 tnantia. Evgenia keisaraekkja (Nap. III.) heim- sótti Austurríkiskeisara í Ischl. Þau kvöddust mjög hjartnæmilega. Elding laust niður í bæjarstjórnar- böllina í Wellsford í New Brunswick. Þar var hátíðarhald með dansi. Margt manna beið bana og meira en 100 meidd- ttst. 2% Byltingarmaður skaut til bana rúss- neskan hershöfðingja, Kotoff, er hann hugði vera Trepoff hershöfðingja, sem er 'darilla þokkaður. Eldur eyddi 275 h úsum í Nisjni-Nov- gorod í Rússlandi. Roosevelt forseti er að koma á friðar- úmleitun með Miðameríkuríkjunum, ■^uatemala og Salvador. Konungshjónin norsku komust í lífs- %ska. Þau voru að aka sér til skemt- Unar. Skriða féll og fældi hestana. Þeir voru nærri dotnir aftur á bak í újúpan skurð. Konungur náði taum- baldi á þeim og fekk stöðvað þá. Líkskoðarar og kviðdómarar bafa kom- ist að þeirri niðurstöðu, að járnbrautar- slysið hjá Salisbury hafi verið því að kenna, að eimlestin hrökk út af braut- inni vegtia óhæfilegs hraða. Þeir af- sögðu að úrskurða, að manntjónið hafi orsakast af tilviljun, heldur eigna þeir það járnbrautarfélaginu og eimlestar- stjóranum. Þrír Indíanahöfðingjar frá British Columbia eru á leið til Englands til þess að bera sig upp við Játvarð konung undan yfirgangi hvítra manna þar. II. Járnbrautarslys það á Euglandi er nefnt hefir verið lauslega í Marconi- skeytum, og gerðist stinnud. 1. þ. m., er talið hið mesta, er þar eru dæmi til um mörg ár. Salisbury er lítill bær miðja leið milli Plymouth og Lundúna. Þar var hraðiest á ferð með 50 ferða- menn, flest ameríska auðmetni, nýkomtia vestan um haf, og var hafður á henni ofsahraði, 60 mílur enskar (nær 13 danskar) á kl.stund. Með þeitn iiraða væri verið rúma 4 stund milli Reykja- víkttr og Þingvalla. Þar var á éinum stað snarpur hugur á brautinni. Þar hrökk eimlestin út af brautinni og rakst samtímis á flutningslest. Vagnarnir fóru allir í mola. Af farþegum hlutvt 27 bana, en 11 stórmeiddust. Líkin voru voðalega til reika, sttm smásöxttð sundtir, sum hálfbrttnnin. Maður einn, sem lífi hólt, lá 3 stundir undir lestarbrotunum og voru af honum báðir fætur, en hjá honum lágu lík konu ltans og 2 barna. Tvenn brúðhjón voru á ferð í lestiuui. Anttar brúðguminn og brúður hins biðu bana; hin voru ósködd að rnestu. Vilhjálmur keisari heimsótti í öndverðum mánuðinum konungshjónin norsku í Niðarósi, áður en þau sneru heimleiðis eftir krýninguna, og átti þar miklum fagnaði að sæta bæði af kon- ungs hendi og almennings. Hann gaf enn 1000 kr. til að prýða dómkirkjuna, í 15. sinn; hefir gert það á hverju ári frá því er hattn kom fyrst til Norvegs. Þjóðþingið rússneska (dúnt- an) samþykti í einu hljóði 2. þ. mán., að líflátshegning skuli úr lögunt numin. Síðustu fréttir herma, að stjórnin hugsi til að staðfesta þau lög, sér til friðar. M i k a e 1 s-kirk ja í Hamborg, .sem Marconiskeyti fluttu frótt um að brunnið hefði til kaldra ltola 4. þ. mán., var hið mesta og veglegasta guðshús í þeim mikla stað, tók 6000 manns, og turninn 460 feta hár. Hæsti turn í Khöfn, ráöhústurninn, er um 300 fet. Hun var rúntra 150 ára gömul. Kirkjan sem þar var á uttdan branti þá, 1750; sló niður í hana elding. Um skjalavanskil eigi alllítii hefir landsskjalavörður dr. Jón þorkelsson ritað fróðlegt mál í nýsaminni Skrá yfii skjöl og bækur í LandsskjalasafnÍDU í Reykjavík, öðru bindi, sem tekur yfir skjalasafn klerk- dómsins. Hann sýDÍr þar með rökum, • a ð leDt hafi ófyrirsynju á fimta hundrað skinnbréf Hólastóls hins forna í Arna safci Magnússonar í Khöfn og sé haldið þar í heimildarleysi; og 'a ð ennfremur hafa lent þar jafnheim- ildarlaust 121 skinnbréf frá Bessastöð- um, alt gömul klaustraskjöl. Skjöl þessi hvorutveggju hafði Árni Magnússon fengið að láni, er hann var hér á ferð við jarðabókarstörfin og þeir Páll lögmaður Vídalín á öndverðri 18. öld, og haft það alt saman með sér utan um stundar sakir, en ætlað sér að skila því aftur. En það fórst fyrir um hans daga. Að honum látnum vanræktu þeir, sem um bú hans fjöll- uðu, að skila hingað skjölunum, og löngu síðar, 1760, þegar gerð var stofnunarskrá fyrir Árnasafn, er hann látinn hafa gefið háskólanum í Khöfn alt saman, hvað með öðru, #það sem hann átti sjálfur og það sem hann hafði að láni úr opinberum söfcum og aðrir áttu«. Höf. telur Landsskjalasafnið eiga skýlausan eignarrétt á þessum skjöl- um öllum saman og vill láta laDds- stjórnina ganga eftir þeim sleitulaust. Vér eigum ekki að gjalda þess, að refjast hefir verið um að skila lands- ins eign hátt upp í tvær aldir, en Árnasafn megi vel við una að hafa haft bréfin til afnota endugjaldslaust allan þann tfma. LitnHlsbankinn. Kristján Jónsson yfir- dómari er settur bankastjóri þar í utanför þingmanna og þeir kanpmennirnir Ásgeir Signrðsson og C. Zimsen gæzlustjórar. Frá Sam. gufuskipaféi. hafa komið 3 skip þessa viku. Fyrst s/s ESBJERG á helginni hlaðið vörum frá Khöfn. Það fór aftur i miðri viku. Þá s/s FRIÐ-ÞJÓFUR skömmn á eftir með kol handa skipnm félagsins. Það fór norður nm land í miðri viku eftir hestum. Loks s/s LAITRA á miðvikudagskveldið frá Khöfu og Leith með fjölda farþega. Þar á meðal voru: mag. art. Guðmundur Finnbogason, cand. jur. Bjarni Þ. JohDson, stúdentarnir Georg Ólafsson, Ólafur Þor- steinsson og Ólafur Lárusson, Páll Stein- grimsson póstafgrm. og nm 20 útlendra ferðamanna. Frá Vestmanneyjum auk ann- arra A. L. Petersen verkfræðingur með konu og hörn og Þórður Oddgeirss. stúdent. Sönglistarhjónin Sigfús Einars- son og hans frú (f. Hellemann) eru komin til bæjarins nýverið. Þau hafa hald- ið samsöngva á Seyðisfirði, Akureyri og Isafirði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.