Ísafold - 22.09.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1909, Blaðsíða 4
248 ISAFOLD Matth. Einarsson læknir er fluttur á Laugaveg 30 A Tals. 139 Heima kl. 1—2 siðdegis. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst ________i afgreiðslu blaðsins. Til leigu frá i. október stofa með svefnherbergi í húsi Steingr. Guðmundssonar, Amtmannsstíg 4. Fæði og hÚHiiæði geta 2 stúlk- ur fengið með góðum kjörum í Ing- ólfsstræti 21. Til leigu 2—3 herbergi, eldhús og geymsla, Hverfisgötu 51. Tækifæriskaup. Hftir miðjan ágúst sel eg mjög ódýr lítið brúkuð reiðtygi. Samúel Olafsson. Ljómandi fallegur listiðnaður fæst með ágætu verði. Jóh. Stejdnss. Til sðlu klæðaskápur, rúmstæði og þvottaborð, alt samstætt; ennfrem- ur dívan og lítið borð, alt til sölu með lágu verði. Upplýsingar.á Lauga- veg 53, uppi._____________________ Kamers til leigu á Smiðjustig 6. Vetrarkvenkapa, úr ágætu efni, til sölu með gjafverði. Afgreiðsl- an ávisar.________________________ Fundin svipa, nýsilfurbúin. Vitja má til Asvaldar Magnússonar, Grettisgötu 38 B. Gott harmonium óskast til leigu s t r a x. Uppl. Ásgeir Ingi- mundarson.________________________ Brjóstnal fundin í austurbæn- um. Eigandi helgi sér í. bókverzlun ísafoldar, greiði fundarlaun og aug- HÚsnæði (2 herbergi og eldhús) óskast til leigu 1. okt. Afgr. ávisar. 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa i Aðalstræti 9. Upplýsingar á Hverfisgötu 6, Hakarl, ágætur, vestfirzkur, fæst í verzl. Lindargötu 7.______________ Bankaseðill týndist þriðjudag- inn 21. septbr. í miðbænum. Skilist á^tfgreiðslu^Jsa^gegn_Jundarlaunum. Fæði, húsnæði og þjónustu geta nokkrir menn fengið á Skóla- vörðustig 10._______________________ Gott fæði fæst á Klapparstig 20. Einnig stórt herbergi með forstofu- í inngangi. Semjið við Hildi Hjálmars- son._________________________________ Stofa móti suðri með húsgögn- um og forstofuinngangi i Bergstaða- stræti 3 til leigu mjög ódýr._______ 2—3 herbergi ágæt, vel búin, til leigu fyrir reglumenn. Verð 14—20 kr. Suðurgötu 14.___________________ Stúlka, sem er hugsunarsöm og vön vanalegum húsverkum og matar- tilbúningi, getur fengið góða stöðu og hæga nú strax um mánaðamót. Sveitastúlkur gefi sig ekki fram. Suðurgötu 14. Svartur hvolpur stálpaður, skynsamur og skemtilegur, með mó- rauðum bleltum á löppunum, fæst keyptur eða gefinn i góðan stað. Upplýsingar í Suðurgötu 14. Fataefni. Yetrarfrakkaefni, efni og alt tilheyrandi í loðkápur, hálslín, regnkápnr, göngustafir, enskar húfur o. fl. hjá H. Andersen & Sön. Póstkorta-albu! afar-fjölbreytt að gœðum og verði eru komiu aftur í hökverzlun Isafoldar. Iðnskólinn verður settur föstudag 1. okt. kl. 8 síðdegis. Aukadeildir verða fyrir fríhendisteikningu (kennari Þór. B. Þorláks- son) og húsgagnateikningu (kennari Jón Halldórsson) eins og að undanförnu, ef nógu margir gefa sig fram. Þeir, sem ætla að sækja skólann snúi sér til mín fyrir 1. okt., eða í fjarveru minni 26.—30. þ. m. til Þór. B. Þorlákssonar teiknikennara, Laufásveg 45. Jón Þorlákssou. Japanskir skrautgripir fást i bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. Talsími 58 Talsími 58 Timbur- og kolaverzlunin REYKJAVIK selur góð kol heimflutt fyrir afarlágt verð, einkum i stærri kaupum. Talsími 58 . Talsími 58 Til kaups. Nýr og vandaður bátur fyrir mótor, 30 feta langur, smíð- aður i Noregi, einnig mótorbátur 28 feta langur með innsettum fjögurra hesta mótor, og enn fremur tvö sexmannaför eru til sölu við Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50. Matsöluhúsið Hverfisg. 2B selur eins og áður gott fæði ódýrara en annarsstaðar. Flytur 1. október í Hverfisgötu 4 D. hús Jóns Her- mannssonar úrsmiðs. Nokkrar stúlk- ur geta fengið húsnæði á sama stað. POSTKORT lituð og ólituð fást í Bókverzlun ísafoldar. Fæði og húsnæði útvegar ódýrast Jón Thórarensen, Þingholtsstr. 11. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. JÓN IJÓjSBNipC^ANÆ, IfÆEJNII^ Lækjargötu VA B — Heima kl. 1—B dagl. THE i'IORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til russneskar og Ualskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi ædð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þcr vcrzlið, þrí þi fiið þér það sem bezt er. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt í sniðum og í hulstri 6.50. Yerzlunarmaður. Duglegur, áreiðanlegur og reglu- samur verzlunarmaður, helzt einhleyp- ur, sem fær væri að veita verzlun for- stöðu, getur fengið atvinnu við verzl- un á Norðurlandi frá 1. desember n.k. Kaup 1000—1200 kr. og húsnæði ókeypis. Tilboð merkt: »Verzlun 1910« óskast afhent ritstjóra Isafoldar fyrir 15. október n.k. fæst í Lækjargötu 12. — Stúlk- ur, sem vilja læra matreiðslu, geta fengið tilsögn þar. af þesBum viðburði, Öll börnin úr nágrenuÍDU etóðu með hátíðaravip kring- um vagninn til þess að sjá madömu Spackbom stíga á vagnfjöl. Kristján Falbe stóð uppi á loftinu og kinkaði kolli; illþýðið alt var saman komið við gluggann; þaðan gátu þau séð, er vagninn ók á stað; þau æptu og veifuðu til Flóariuuar. Hún leit um öxl sér frá sér numin af fögnuði og hló, svo að undir tók í götuuui. Sólin var enn ekki orðin reglulega skær. Gráfjólublá glita skeiu gegnum kyrra og þuuga, haustþokuna er leið upp frá vötnum og votmýrum og raun saman við dökkbrúnau morgun- reykinn úr reykháfunum í bænum. £n þegar hærra kom, létti þokuuui, nema þar sem landið var iægst. þar urðu einstaka þokutætlur eftír í görð- uuum 1 bænum og inuundir etóru trján- um við kirkjuna. jþað hitnaði í veðr- inu og varð svo heiðríkt, að hægt var að eygja sjóinn í vestrinu. En inn- yfir bæjarfirðiuum, eyjunum og háu fjölluuum bláu, yfir mörkunum og gul- leitum ökrunum, yfir hólunum og lyng- þörðunum blómi ofuum — lá haust- 47 sá hún einhverjar ósköp litlar mann- eskjur, vafrandi úti í sólskininu. Einstaka sÍDUUm brá fyrir, gegnum þakið, sólargeisla, er dró á eftir sér lauga bjarta rák, skáhalt gegnum loft- ið og festi á gólfinu kringlóttan sól- skiusblett. Elsa heyrði mannamál og gægðist með forvitni iuu í eiuu af hliðargöng- unum; þar sá húu þrjá unga pilta, sem voru að móta leir. Henni varð þegar starsýnt á eiun þeirra, eem stóð við borðið og smelti leiruum i mótið, Hann leit út fyrir að vera svona 19—20 ára; hárið kolsvart og dálítið hrokkið kriugum eyruu; augulokiu Btór og nokkuð þung. Nú leit hann upp frá verki BÍnu og festi dökk — nærri svört augu á EIsu. Húu leit undan og roðnaði. Henui faust, að hún hefði aldrei á æfi sinni séð neitt eins laglegb. Hann hafði ofboð lítinn hýjung á efri vör, ella hefði vel mátt ætla, að stúlkumunu- ur væri, svo rauður var hann og mjúk- ur. Elsu faust alt i eiuu, sem það væri þessi muuuur, er hana hafði ver- ið að dreyma um allau daginn. 46 haua svo úndarlega, eins og húu væri úti á þekju. Hún skeytti ekkert um verkmenn- ina, sem voru á stjái kringum hana, sveittir og leirugir; en henni varð star- sýnt á stórt vabnshjól, sem knúði leir- mylDurnar. Aftan við hjólið, þar sem Bkóflurnar gengu upp fyrir, hrutu hundruð og þúsund smádropa; þeir hoppuðu upp í boga og duttu niður eins og skærar smástjöruur, sem stirndi af á hjólið, sem var á sífeldri hringferð. Inni undir vatnshjólinu var hress- audi og svalt. Tilbreytingalaus hávað- inn frá hjólinu, og vatnsperlurnar Bkæru, sem dönauðu fyrir augunum á henni, komu henni inn í nýja drauma, unz á hana var æpt. Hún var þá al- veg í vegi fyrir stórefliB risa, er kom þrammandi frá leirbrautinni með stór- an bagga, og stundi þuugan. Elsu varð reikað inn eftir hinum löngu göngum. Múrsteiuum var hlað- ið þar upp, eins og sálmabókum í hillurnar — langt upp fyrir höfuð heuni og langt — langt inn eftir, alveg iuu að eudauum á göngunum en þar Umboð Undirskrifaður tekur að sér að feaupa útlecdar vörur og selja ísl. vörar gegn mjög sanngjörnom umbo&ciaanwn. G. Soh. Thorsteinsson. Pedcr Skramsgade 17. Kjðbenhava. Poesi-bækur skínandi fallegar og miðg ódýrar eftir gæðuni fást í Bókyerzlun Isafoldar. Soðfisk — skötu, steinbít og luðu — ágætlega verkaðan selur Pétur J. Thorsteinsson. Fiskurinn er seldur í verzlunar- iiúsum G. Zoega. Bamakensla. Á Laugaveg 54 fer fram frá 1. okt. kensla á börnurn, innan 10 ára aldurs. Börnunum verður skift í 2 deildir: frá kl. 9—12 og frá kl. 12—3. Náuari upplýsingar hjá Samúel Eggertssyni barnakennara. Laugaveg 54. BREIÐABLIK TIMARIT 1 hefti r6 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritst). stra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, biskupsskrifara. Húsaleigu- kvittanabækur fást nú í bókverzlun Isafoldar, Nótnapappír aftur kominn í afgreiðslu ísafoldar. : ÓltABUX^ BJÖÍýNSjiON ísafoldarprentsmiðja. 43 morguninn kyrðarríkur — hljóður og hreinn. Flóin hló og masaði svo mikið að madama Spáckbom skipaði henni að halda muuni. Madömunni líkaði bet- ur að rabba við vagnpiltinn aftan á vagninum um heilbrigðisástandið og aðrar ástæður þar 1 sveitinni. Elsa þagnaði — ekki svo að Bkilja, að hún kærði sig hót um, hvað madam- au segði; en lönguuiu til að masa fór smátt og smátt af henni. Hún fór að njóta þess, sem fyrir augun bar meira með sjálfri sér. Hún hætti að kalla upp, í hvert sinni, sem kú bar fyrir augun en varð hugfangin af því, hve geðslegt það væri í raun og veru að ganga svona um og éta f hressandi og svölu grasinu. það var alveg blæjalogn; vötnin milli hólanna birtust og hurfu spegil- fögur á að sjá. RúgurÍDn var ljósgul- ur, en grænir flekkir í höfrunum niðri í dalnum, þar sem jarðvegurinn var djúpur. þungu, stuttu öxin voru nið- urlút, eftir hvassviðrið degiuum áður, og um alt lagði sama hitauu og þróun- arilminn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.