Ísafold - 06.11.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 06.11.1912, Blaðsíða 2
266 18 AFOLD þó um það, að Grikkir fái að eignast borgina. Sennilegast að Tyrkir fái þó í öllu falli, að halda henni um sinn, af þvi ekkert stórveldanna fær leyfi hinna til þess að ráða þar yfir skipa- leiðum. Til Júlínsar Julínussönar skipstjóra. ----1 Snngið í samsæti 1 Reykjavík, í£5. nóvember 1912. ffið kostum enn þá útlent mál, og óviðbundnar hendur, með sóma yom um Islands ál og allar vorar strendur. Hér hafa flestir fengið nóg með frónsku skapi og þungu, að tauta Buslubæn á sjó, með bending fyrir tungu. Þvi er oss þar hver Islands son um æginn heilla boði, sem eitthvert hugboð, einhver von, og eins og morgunroði. Og þótt við orkum ekki mót, og annar leikinn vinni, þá er það altaf blessuð bót að bölva’ á tungu sinni. Og njóttu heiðurs hvar sem er. Þú hittir rétta veginn. Ef fleiri líka að landi ber, er lánið okkar meginn; og sá mun vera víða hér, sem vilja mundi feginn, að margir lentu líkir þér — og landið ætti fleyin. Þú sýndir bæði’ um breiðan mar og brimi roknar strendur, að frækn er stjórn og farsæl þar sem frónskur drengur stendur. Og heill sé þeim, sem hjá þér dró sinn hjör við Ægis dætur og setti stafn með sömu ró í sólskin, rok og nætur. Og hljótið þakkir hér í kvöld, og heillir vel og lengi, sem vonarboði urn afreks öld, um íslenzk skip og drengí, og þá mun bjart um þetta svið, og þá mun fritt að skoða hið litla frækna, frónska lið hins fyrsta morgunroða. Þ. E. Gjöf til Heilsuhælisins. Páll bóndi Gíslason á Víðidalsá í Steln- grímsfirði hefir gefið Vífilsstaðahællnu 100 krónu minningargjöf um föður sinn, Gísla Jónsson á Víðidalsá, er and- aðist á síðastliðnu vori. 'Gísli sál. var fæddur 21. júní 1847, hafði verið bóndi í full 40 ár. Var vel- metiun sæmdarmaður í hvívetna. braut úr átthögum sínum norður þar, fór víða um land, lagði margt á gerva hönd, fekst við skólastörf, grjótvinnu og vegavinnu o. fl. Að síðustu fór hann til Vesturheims og hafði í huga að gerast unitaraprestur. En það mis- tókst. Þá er hann var hálfþrítugur, vitjaði hann aftur fósturjarðar sinnar, og var nú heldur stórt í huga. Hann hafði unnið þess heit að verða skáld. Hann skrifaði og skrifaði, bæði nætur og daga, en líkaði aldrei neitt og reif það jafnharðan sundur aftur. Lítið eitt var prentað eftir hann um það skeið, en kvað lítið að. Græddist hon- um hvorki fé né sæmdir að þessu sinni, og hélt því aftur vestur yfir haf- ið, vann þar að ýmsu, var t. d. spor- vagnsstjóri í Chicago, en þótti stund- um helzti viðutan. Hann hefir ritað bók um andlegt líf í Ameríku (»Fra det moderne Amerikas Aandsliv«), og er þar heldur illorður í garð Vestur- heimsmanna, bókmenta þeirra, frelsis og menningar. Kveður hann hið mesta skrílveldi ráða þar boðum og banni, frelsið í fjötrum og Mammon og tHumbugt guði Vesturheims. 1888 birtist eftir hann sögukafli, er kallaðist »Sultur« (»Sult«). Síðan fyrstu smásögur Alexanders Kiellands komu út kringum 1880, hafði ekkert nýbrigði i norskum bókmentum vak- ið slíka afskapa-athygli sem þetta sögubrot nýgræðingsins Hamsuns. Svo mjög stakk stillinn i stúf við alt, er um þær mundir var ritað á Norðurlöndum. En eðlileikastefnan, (»Naturalismen«), drotnaði þar á þeim dögum i listum og bókmentum. Þetta sögubrot var búið beztu list- Sanðfjárslátrnnaraðferðin gamla og nýja m. m. ----- , Nl. Danlr telja víst, að ef skepnan deyr á einu augnabliki, þá rennl blóðið ekki vel úr henni og kjötið verði því ekki nógu gott. Það er víst rétt, að blóðlð er að minsta kosti lengur að renna úr þeirri skepnu, sem skotin er, en úr ann- ari, sem meira hefir fyrir að deyja. En það er sannfæring mín, að það megi láta alt blóðið renna úr skepnunni þótt hún sé skotin. Ef kindur væru skotnar, þá ætti að hafa það svo, að setja þá kind, sem á að slátrast á hæfilega afskektan stað, t. d. í stól, sem til þess væri gerður og væri 3vo útbúinn, að kindin öll væri í sjálfheidu; höfuðið líka, svo ekki þyrfti að halda í hana. Þá ætti ekki að vera hætt við að slys hlytist af skotinu. En það þarf að fara vel um kindina. Svo undir eins og skotið er riðið af, að kind- in só hengd upp á afturfótunum, stung- in í hjartað og settar í sundur hálsæð- arnar, þá hlýtur blóðið að renna úr henni bæði fljótt og vel, því þarna eru opnaðir tveir vegir fyrir það að komast burt, og svo kemur þyngdarlögmálið líka með sínar verkanir. Þessi aðferð er að vísu nokkuð kostn- aðarsamari en sú sem nú er notuð, en hún er líka svo miklu mannúðlegri, að ekki er samlíkjandi. Mundu það verða margir fjáreigend- ur, sem teldu það eftir kindunum sínum, þótt það yrði 3—5 aurar á kind, sem eyddist meira til slátrunar, fyrir það að þær fá að deyja svo þær vita ekki af? Ekki hugsa eg það. Enda þótt sljóleiki manna og kæruleysi sé næsta mikið í þessu efni. Jafnvel sumir af okkar betri mönnum segja, að það só margt eins vont, sem skepnurnar varði að þola, eins og vera skornar, og meira að segja að mennirnir verði oft að þola eins miklar kvalir. Þetta er auðvitað hvorttveggja satt. En bætir það nokkuð þessa skurðarað- ferð. að vita það, að skepnunum líður oftar illa en þá stundina, sem verið er að skera þær? Eða mundi nokkrum manni, sem oft hefir liðið illa um æfina, þykja það nokkur bót, ef hann vissi það, að hann líka þar á ofan ætti að hafa mikið fyrir að deyja, þegar að því kæmi? Nei, allir menu óska sór þess, hvernig sem æfi þeirra hefir verið, að fá sem hægast andlát. Þá ættu menn líka að hugsa mjög vel um það, þegar skepna sem hefir gaman af að lifa eins og mennirnir, er tekin í mannanna þarfir, til að svipta hana lífinu, að gera það svo hreinlega sem framast er unt. Því verður ekki neitað, að skepnurnar líða margt og mikið ilt fyrir mennina, oft án þess að þeir geti við það ráðið eða vilji að þeim líði illa. En svo líka ósegjanlega oft af sljóleika þeirra og kæruleysi. Það er fært í frásögur á Vesturlandi, að bóndi var að skera kind. Einhver, sem horfði á, sagði að hnífurinn biti illa. »Eg læt tímann vinna það« svaraði bóndi. kostum þeirrar stefnu, bersögli og sannsögli um veruleik lífsins, en hafði borið gæfu til að sneiða hjá mörgum göllum hennar og glöpum, einkum að því leyti, að höf. hafði ekki hreyft hönd né penna við ýmsu efni, sem rithöfundar eðlileikastefnunnar hrúg- uðu í bækur sínar. Má þar tilnefna alls konar lýsingar á ytri smáatvikum og ytra ástandi. Þess konar lét Ham- sun sig engu skifta. Hann lýsti að eins því, sem logaði af tilfinningum og lífi. Hér fer lesandinn hvergi um gróð- urlausar auðnir óverulegra hvers- dagsatburða og tilviljana. Hér dottar Hómer hvergi. Skáldið lætur ungan rithöfund segja sjálfan frá baráttu sinni, sultarkvölum, ofsjónum, æði og ör- væntingum. Varð hann frægur um öll Norðurlönd fyrir bókina, og er kunnasta skáld Noregs, sem nú er uppi. Hefir hann ritað mikið, bæði skáldsögur, ljóð og leikrit. Mesta lista- verk hans er »Pan«, sem fyr er getið, þar sem hann lýsir hinpm eilífa sum- ardegi norðurlandsins norska, eins og hann kemst að orði í byrjun bók- arinnar. Hamsun er maður, sem hugsað hefir sitt af hverju um lífið og hlutina. Það mun lítill vandi að sýna fram á, að hann hugsar ekki alt af rökrétt. En hann hugsar vafalaust sjálfstæðara en margur rökfræðiprófessor. Hann hefir ekki hnuplað hugsunum sínum né fengið þær léðar hjá öðrum. í dómum sínurn og skoðunum liggur hann alstaðar þvers um, eins og Jón hrak í gröfinni. Skoðunum hans kynnast menn ekki í Viktoríu. Þær sjást bezt í »Mysterier« og »Munken Svona yfirgnæfandi tilfinningarleysi er víst, Bem betur fer, fágætt, enda næst þvf óskiljanlegt, því þessi bóndi hafði ekki verið vondur maður. Einhver kann aS hugsa sem svo, aS þeim kindum, sem í sláturhúsin fara, só ekki vandara um en þeim, sem slátraS er heima, því ekki muni þaS koma til mála, að kindur verði skotnar á hverju einstöku heimili. En því er þar til að svara: Fyrst er betra, að frelsa nokkuð af sláturfónu hvert haust frá kvalafullum dauðdaga, en að geta enga kind frelsað frá honum. í öðru lagi er það, að þær klndur, sem til sláturhúsanna eru reknar, verða vanalega að mæta einhverju misjöfnu frá því þær eru reknar að heiman og þangað til að tekið er af þeim lífið. Svo það væri þá ekki of mikið þó þær hefðu það í staðinn, að þurfa ekki að líöa jafn- kvalafullan dauðdaga og þær sem deyja heima. í þriðja lagi er það, að því sem vont er að koma við á hverju einstöku heimlli, það ætti aö vera mögulegt að framkvæma í stórfólögum. Líka ekki ómögulegt, að þessi aðferð yrði tekin upp á heimilun- um ef hún yrði innleldd i sláturfólög- unum. Það er tvent, sem gerir gömlu slátr- unaraðferöina enn þá hroðalegri en hún þyrfti að vera, það er hvað handtökin eru sein hjá fjölda mörgum þegar þeir skera, og hnlfarnir ekki nálægt því í eins góðu standi og á að vera. Sumir skera hálsinn svo seint, að það er líkast því að þeir sóu að sneiða ost í hægðum sínum, og ekki nóg með það, heldur sarga þeir lengi í beinin sumir, eins og þeir hugsi að kindin deyi fyr fyrir það, og sárfáir hafa hugsun á eða lag til að setja í sundur mænuna um leið og þeir bregða á hálsinn. En svoleiðis á það að vera, að hnífur- inn só mjög vel beittur, svo vel beittur, að hnífsbragðið só eitt, að eins e i 11, og ríði af í e i n n i s v i p a n, og undir eins og hnífsbragðið er riðið af, þá að bregða oddinum á hnífnum í mænuna. En ef maðurinn, sem sker, hefir ekki lag á að hitta mænuna u n d i r e i n s, þá er bezt fyrir hann að hugsa ekki um að gera það fyr en það mesta er farið af blóöinu, þvi það ættu allir að geta skilið, að það stór- kvelur skepnuna að vera að sarga með hnífnum i beininu. Ef sláturfólögin sjá sór ekki fært, af einhverri ástæðu, að taka meðvitundina frá sauðfónu með byssu, þá verða þau þó að sjá um það, að hver kind só skorin með nýbrýndum hníf. Að hafa margar kindur í einni brýnu er óhæfa. Fínasta eggin fer úr við fyrstu kind- ina. Vitaskuld hefir sá sem sker ekki tíma til að brýna við hverja kind, held- ur ætti að hafa fleiri enn einn hníf í takinu og einn maður ekki geri ann- að meðan verið er að skera, en að brýna. Til þess má hafa gamlan laghentan mann, sem ekki er orðinn fær um að vinna fyrir háu kaupi. Eg hefi heyrt, að sumstaðar í sveitum só sá vani, að leggja fuliorðna hesta niður og skera þá svo lifandi á háls elns og kind. Það er ólíklegt að þeir menn sem geta fengið sig til að nota þessa Vendt*. í »Mysterier« gerir hann gys að ýmsum átrúnaðargoðum þjóð- anna á þeim tímum, er bókin kom út, og heimskar dýrkun manna og dálæti á þeim. Hann hefir þar Hugo, Maupassant, Gladstone og sjálfan Ibsen að skotspæni. En einkum er honum uppsigað við Tolstoy. Honum finst lítil ástæða til að dást að siðferðis- guðspjöllum hans. Hann kveðst ekki mundu fást um þetta, ef Tolstoy væri fjörugur unglingur, er ætti að berjast við fjölda freistinga. En hann gerðist nú feyskið gamalmenni með skrælnaðar tilhneigingar og hvatir. Það er eitt einkenna Hamsuns, hve mikinn imu- gust hann hefir á skáldunum. Hann hefir hvað eftir annað, bæði í skáld- ritum sínum og flugiitum, reynt að svifta af þeim helgidómsskrúðanum, er þjóðtrú og þjóðarálit hafa hjúpað þá, kallað þá kláða á þjóðfélagslíkam- anum og fleirum virðingar-nöfnum. »Hvað er mikið skáld ?« spyr aðal- hetjan i »Mysterier«. . . »Maður, sem skammast sin ekki, sem aldrei blygð- ast sín«. Þótt vér eigum ekki mikið af stórskáldum, er ekki óliklegt, að sumum athugulum íslendingum þyki gaman að þessari lýsingu hans. »Munken Vendt«, afarlangt leikrit í ljóðum, er þrunginn hugleiðingum um réttlættið í lífinu, — efnið að því leyti líkt og í fobsbók. Kennir þar margs konar merkilegra og einkenni- legra hugleiðinga. Að síðustu virðist skáldið komast að þeirri skoðun, að alt sé í rauninni jafnverðmætt, æska og elli, manngæði og mannnvonzka: ljótu slátrunaraðferð við jafnstóra, við- kvæma og vitra skepnu, sem hesturinn er, taki mjög nærri sór, að skera kind- ur á háls lifandi. Enn þann dag í dag eru svín drepin á þann hátt, að þau eru stungin í hjart- að lifandi. Það er sú svínslegasta slátr- unaraðferð sem til er. Það er líka sagt að þau beri sig hörmulega. En ekki má breyta út af þessum rót- gróna, steinblinöa vana. Hjartað er víst eitt allra viðkvæmasta líffæri dýr- anna eins og mannanna, og þar að auki er skepnan lifandi þó búið só að stinga hana í hjartað. Hún deyr eftir vissan tíma; lífið fer með blóðinu. Þessar slátrunaraðferðir á hestum og svínum, ættu sem fyrst að ieggjast nið- ur. Það þarf að banna þær með lögum. Byssan á að koma í staöinn fyrir hnífinn. ]. M. Krýsivík. Húsmæðraskólinn á ísafirði. Skóli þessi tók fyrsta sinni til Btarfa 1. október síðastliðinn. Þau eru tildrög til skólastofnunar þess- arar, að það hefði lengi verið áhugamál bæjarfógetafrúar, Camillu Torfason, að koma á í kaupstaðnum hagkvæmari fræðslu handa húsmæðrum og húsmæðra- efnum. Vakti frúin máls á þessu í kven- fólaginu »Ósk« á ísafirði, þar sem hún er formaður, og tók fólagið að sér for göngu þessa máls. Fór svo, að stofnfó fekst nægilegt til skólans : 1000 kr. á ári, hvort árið, á yfirstandandi fjárhags- tímabili úr landssjóði, 300 kr. tillag úr bæjarsjóði ísafjarðarkaupstaðar, 300 kr. úr sýslusjóði Norður-ísafjarðarsýslu, og sjálft lagði kvenfólagið »Ósk« 300 kr. til skólans úr Bjóði sínum. Forstjórn skólans er hjá stjórnar- nefnd, er kvenfólagið Osk kýs innan fó- lags. Hefir nefndin á hendi reiknings hald, út- og innborganir skólans, ræður húsmóður skólans og kennara og hefir yfirstjórn skóians alla. Fyrst um sinn er ákveðið að skólinn starfi 8 mánuði árslns; er þeim skipt í 2 námsskeið, 4 mánaða hvort, og eru 12 nemendur á hvoru námsskeiði í senn. Kensia fer fram daglega frá ki. 8 árd. til kl. 8 síðdegis. Allri kenslu og fræðslu er svo hagað, að komið geti húsmæðr- um að mestu hagkvæmu gagni, mikil á- herzla lögð á reglusemi, nýtni, þrifnað og stundvísi. Verklegar námsgreinar eru: matar- tilbúningur alls konar, notkun húss og herbergja, þvottur fata og áhalda, eid- hússtörf öll og alt er miðar til þess að verða stjórnsöm og reglusöm húsmóðir. Auk þess er kendur lóreftssaumur, við- gerð fatnaðar og saumur á barnafatn aði. Bókleg kensla er veitt í næringar- efnafræði, heimilis og búrelkningum, — kent að þekkja næringargildi matarteg- unda og verðmæti og næringargildi hvers manneldisefnis fyrir sig. Þá er og kend sjúkrahjúkrun á heimilum og einföld- »Vort maal er at lære, at Frihed og Tvang, at Sygdom og Ælde, at Væde og Törke, at Godhed og Ondskab, at Lys og Mörke — at alt er Værdier af lige Rang«. Persónur Hamsuns minna á náttúr- una á æskustöðvum hans. Líkt og veður skipast fljótt í lofti þar nyrðra, eru þær stundum skjótar til athafna. Þær ráða ekkert við sjálfa sig. Til- viljunin hendir þeim til og frá sem leikfangi sínu. Þær eru flestar dutlunga- og útúrdúrafullar. Og svona eru bækur hans og stlll. »Oft fór hugurinn með hann í gönur og bland- aði inn í bókina hjáleitum útúrdúr- um, sem hann varð að fella úr seinna og breyta«, segir í Viktoríu um skáld- ið, sem sagan er af ger. Þeir sem lesið hafa eitthvað eftir Hamsun með eftir- tekt, fá naumast varist þeirri hugsun, að hér lýsi skáldið sjálfu sér. En það er einkennilegt, að honum tekst oft- ast bezt upp á þessum útúrdúrum og krókum, A þeim ferðalögum skapar hann »skjaldmeyjar, skripitröll og skóga hugmynda*, er sýna, hvílíkri hugkvæmni og andagift hann er gædd- ur. Hvergi brennur og blossar slíkt tilfinningabál, fjör og kraftur í stíl hans sem þar. Hann bregður þar á skeið, svo að alt logar og glampar af eldglæringum. Viktoría er ekki í röð fremstu rita hans. En flestum mun þykja vænt um hana, er lesa hana. Svo þýð og fíngerð er frásögnin. Efn- ið er að vísu ekki umfangsmikið. Það er ástarsaga, eins og sagt er á ustu og nauösynlegustu atriði heilsu- fræðinnar í sambandi við hana. Skólinn leigir í nýju og vönduðu stein- steypuhúsi Eðvarðs Ásmundssonar kaup- manns; er þar eldhús aiistórt og búr, kenslustofa og íbúð húsmóður (forstöðu- konu) skólans. En í kjallara er þvotta- hús og geymsia. Því miður eru enn eigi heimavistir í skólanum ; sofa nem- endur Úti í bæ, en borða og hafa að öðru leyti alla bækistöð sína í skólan- um. Ollum starfstíma er nákvæmlega skift niður, og starfa jafnan tveir nem- endur saman. Ekki er selt fæði í skól- anum öðrum en nemendum skólans, en þeir borga í fæðispeninga og kenslukanp að eins 25 kr. á mánuði. Ekki tekur skólinn að sór veizluhöld, — alt miðar að því, að námið verði sem notadrýgst og reglulegast, og hvorki verði á því tafir nó truflun á nokkurn hátt. Húsmóðir skólans er ungfrú F j ó 1 a Stetáns, úr Þingeyjarsýslu, er numið hefir hÚ8móðurstörf í Sóreyjar-hússtjórn- arskóla í Danrnörku. Hún kennir og næringar efnafræði og heimilisreikninga. Hjúkrunarfræði kennir Guðrún Tómas- dóttir Ijósmóðir. Aðsókn er mikil að skólanum ; kom- ust miklu færri en vildu að 1. náms- skeiði, og næsta námsskeið er þegar full- skipað, án þess auglýst hafi verið. Vinningur mikill er það fyrir Vestur- land, og einkum þó fyrir ísafjörð, að fá slíkan skóla heima hjá sór, þar sem dætrum þess veröur dýr og langsótt fræðsla í aðra fjórðunga landsins, en með skóla þenna er bæði myndarlega og hyggilega af stað farið. x + y. Langt sund. Rúsneskur sundsnilling- ur að nafni R o m a n t- s c h e n k o svam í sumar yfir kaspíska hafið á 24 klst. og þótti mesta afreks- verk. En Romantschenko hugsar sór hærra. Hann hefir nýlega skorað á Bretann B u r g e s s, er svam yfir Erm- arsund um árið, að þreyta við sig sund frá St. Pótursborg til Stokkhólms, frá botni Finska flóans og betur þó út all- anu flóann og síðan yfir Eystrasalt. Þetta er feikna vegarlengd, talin 715 rastir eða meira en 14 sinnum austur á Þingvöll hóðan úr bæ. Ef úr þessu kappsundi verður, er það hið lang- lang iengsta, sem nokkurntíma hefir reynt verið. ÍOO kr. gjöf til barnavista i Heilsuhælinu hefir Kristján Kiistjánsson afhent ísajold. Verður nánara vikið að barnadeild Heilsuhælisins í sambandi við þessa gjöf bráðlega. t Jón Árnason dbrm. 1 Þorlákshöfn lézt í gær. Hans verður nánar minst síðar. titilblaðinu — ekkert nema ástarsaga. Og það er eldgamalt. Það er ofurást manns og konu, er ná ekki að njót- ast, af því að faðirinn þarf að gera dóttur sína að verzlunarvöru. En það er búningurinn, sem bregður frum- leiksblæ á hana. Hún er sundurlaus, eins og flest, sem Hamsun skrifar. Hún er full af útúrdúrum, sýnum, vitrunum, myndum og smásögum. Þetta er alt kvæði i sundurlausu máli um ástina, er bera þess merki, að skáldið finnur mjög til þess, hve vegir ástagyðjunnar eru undarlegir og órann- sakanlegir. Og þessir andríku skálda- draumar og myndir eru fegurstu þætt- irnir í bókinni — og er skáldgildi hennar að mestu komið þaðan. Líst Hamsuns kynnast menn því vel í þessari bók. Þýðingin hefir tekist vel, sem vænta mátti. Á stöku stað hefði eg kosið sumt öðru vísi orðað, en þýð. hefir gert. En slíkt er smáræði hjá þvi, að honum hefir hepnast að koma stilblæ og búnings- einkennum Hamsuns á góða og lipra islenzku. Vér eigum efni í góðan þýðanda, þar sem Jón Sigurðsson er, og væri óskandi, að hann þýddi fleiri sögur og skáldrit á íslenzku. Þess má geta, að bókin er óvenju- vel úr garði gerð af hálfu útgefanda. Er slíkt þakkarvert, því að misbrestur vill stundum verða á slíku vor á meðal. Bókin er snotrasta vinar- og jólagjöf. Sigurður Guðmundsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.