Ísafold - 23.10.1915, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.10.1915, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD THmanak 1915 ftjrir ísíenzka fiskimenn fsesf fjjd bóksöhtm. Ný loftför til London. Skótau. Alls konar skótau útvesít eg frá stærstu og beztu verks.æiðju í Danmörku. Veiðið er sanngjarnt og frágangur góður. Stórt sýnishornasafn fyrirliggjandi. Ollum fyrirspuruum út um land svarað um hæl pr. síma eða með pósti. Virðingarfylst Reykjavik, 22. október 1915. Tr. Tlieísen. Pósthólf 523. Kassar til uppkveikju með gjafverði í verzlun B. H. Bjarnason. Cigareffur: SiullfosSy * *£jóla ocj <31 anna, reykið þær, því við það sparið þið 25—3o°/0. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá <31. <3?. <3ZayíJavifi. Haustull og gærur k aupir 0 . hæsta verði Mii I ö N, Laipii 55. 134 135 London, 14. okt. Flotamálaskrifstofan tilkynnir, að ■óvinaloftför hafi komið til austur- strandar Bretlands og til Londonar í gærkvöldi og hafivarpað niðursprengi- "Toilum. Fallbyssur ætlaðar til að skjóta á loftför með, skutu á þau og eitt þeirra skemdist eitthvað og varð að lækka flugið. Flugvélar héldu gegn loftskipunum, en vegna óhagstæðs veðurs tókst aðeins einni þeirra að finna loftskipin, en gat ekki náð þeim þar eð þau hurfu brátt aftur í þokunni. Nokkur hús skemdust og allvlða kom upp eldnr, en lítið eða ekkert t]ón varð. Eldurinn var þegar slöktur. Það er tilkynt að 15 hermenn hafi beðið bana, en 13 særst, en af saklausum borgurum hrfi 27 karl- menn og 32 kvenmenn beðið ban>, en 93 meiðst í Lundúnaborg. Leiðrétting. London 15. okt. Sir fohn French tilkynnir í( gær: Með tiiliti til opinbers skeytis Þjóðverja dags. 14. þ. m., þar sem sagt er að vér höfum gert áhinup á allri herlínunni milli Ypres og Loos, skal það tekið fram, að vér gerðum engin áhlaup nema þau, sem skýrt hefir verið frá áður. Rússar sækja sig. London, 15. okt. (Jtdráttur úr opinberum skýrslum Russa 12.—14. okt. Þýzkir flugbátar flugu yfir Riga- flóa, en tundurbátaeyðar vorir hröktu þá burtu aftur. Austan við Bakete- vatn tókum vér þýzkan flugbát að herfangi. Þýzkur flugrraður kastaði niður sprengikúlum hjá Friedrich- stadt. Rússneskir flugmenn vörpuðu sprengikúlum á vistaflutuing og stór- skotaflutning Þjóðverja hjá Tukkum. Að kveldi 12. október varpaði Zeppelins-loftfar 30 sprengikúlum á Dwinsk, en enginn maður meiddist. Öllum áhíaupum Þjóðverja bjá 131 nokkru rórri í geði. |>egar eg fór um torgið, sá eg hvar BaBchkírarnir voru að draga stígvélin af þeim, sem héngu í gálganum. Átti eg bágt með að stilla mig, en sá hins vegar, að það mundi verða geraamlega árang- urelaust þó að eg færi eitthvað að malda í móinn. Kastalinn var fall- inn í hendur ræningjum og gátu þeir látið greipar sópa um hýbýli fyrirlið- anna þegar þeim sýndist. Alstaðar mátti heyra hróp og sköll drukkinna manna. Þegar eg kom heim mætti Sawelitsch mér í dyrunum. iGuði sé lof og þakkir !< kallaði hann þegar hann sá mig. iEg var farinn að halda, að illmennin hefðu klófest þig. Jæja-nú, góði Pétur Andrejitsch. Viltu trúa því, að þeir eru búnir að ræna öllu frá okkur, öll- um fötunum okkar, hverri spjör, disk um, kyrnum og koppum — alt farið og ekkert eftir skilið. En hvað um það. Líftórunni höldum við þó. Kannastu ekki við peiann?< »Nei, hver er hann?< •Ó, húsbóndi góði! Erthi búinn að gleyma drykkjurútnum, sem þú gafst Ioðfeldinn þinn í veitingahúsinu forð- um, Ijómandi hérafeld spánýjan og Dwinsk hefir verið htundið. 13. október tókum vér hæðirnar vestan við Illukkst í Schlossburg-héraði og hafa óvinirnir ekki getað náð þeim aftur. Sunnan við Demmen-vatn tvístr- aði stórskotalið voit liði Þjóðverja og neyddi það til þess að yfirgefa skotgrafir og Torjok-þorp. Um morg- uninn eftir var þoka og neyttum vér þess. Tókum vér þá þrjár skot grafaraðir og tókum þar fanga og vélbyssur. Hermenn vorir sóttu yfir Isthmid, sunnan við minua Drisviaty vatn, þrátt fyrir ofviðri og stórskotahríð Þjóðverja. Vér sóttum fram á ö'lu svæðinu umhverfis vötnin. Suðvestur af Pinsk hröktum vér Þjóðverja frá Komora og unnu vél- byssur vorar þeim mikið tjón. Á nestri bakka Styr handtóku rúss- neskir riddarar 200 menn og náðu tveimur hríðskotabyssum. 12. okt. tókum vér seinustu varn- arlínn óvinanna vest m við Tremboola í Gtliziu. Var það sterkt vígi, skot- grafakerfi, tengt sanran með jarð- göngum og með stálvörðum skot- raufum. í víginu handtókum vér 232 hermenn og náðum fallbyssu og vélbyssu. Þjóðverj.ir gerðu árangurslaus gagn- áhlaup og b ðu hræöilegt manntjón. Nýjrr árásir gerðum vér enn sama daginn og tókum stöðvar Þjóðverja hjá Makoda-fjalli. Handtókum vér þar heilt herfylki (Battalion) Austur- ríkismanna. Óvinirnir hörfuðu í óreglu yfir Strypa. Elti riddaralið vort þá yfir logandi brú og hjó þá niður sem hráviði. Náði það þar herflutningi, handtók 60 liðsforingji og rúmlega tvö þúsund liðsmenn o;; hertók fjórar fallbyssur og tiu vél- byssur. Orusta geisar þar enn. Danaríreg-n. Nýlega frétti eg lát Benedikts Sig- mundssonar í Kálfshamarsvík. Vökt- ust þá upp fyrir mér ýmsar hlýjar minningar frá æsku minni, sem tengdar eru við þennan gatnla mann. Hann var um mörg ár vinnumaður föður míns, Árna bónda Sigurðssonar í Höfnum; eitt dyggasta og bezta hjúið, seip rækti starf sitt með hinni mestu alúð og samvizkusemi. A hinu margmenna heimiii var oft glatt 132 sem gliðnaði allur í suudur þegar þessi durgur var að troða sér í hann? — Ertu búinn að gleyma þessu? Mig rak í rogastanz. það var áreið- anlegt, að Púgatscheff var mjög lík- ur manni þeim, er hafði vísað okkur leið. Eg var nú ekki í neinum vafa um, að hann og Púgatscheff voru einn og sami maður, og nú skildi eg fyrst hvernig á því stóð, að eg hafði sloppið svona vel. þótti mér þeBsi rás viðhurðanna hin merkilegasta — loðfeldur, sem eg hafði gefið flækingi bjargaði mér frá snörunni, og drykkju rútur, sem flæktist úr einu veitinga- húsinu í annað, sat nú um kastala og ógnaði alþjóð manna. •Viltu nú ekki fá eitthvað að borða?< spurði Bawelitsch, því ekki breytti hann háttum sínum þó að kringum- stæðurnar væru ekki sem glæsilegast ar. »J>að er reyndar enginn matar- biti til í þessu húsi, en eg get reynt að fara á stúfana eftir einhverju og skal þá matræða það fyrir þig ef eg rekst á eitfhvaði. Eg tók nú að hugsa um hag minn þegar hann var farinn. Hvað átti nú til bragðs að taka? Ekki gat eg haldiö kyrru fyrir í kastalanum, sem á hjalla, einkum á vetrarkvöldunum. Lagði Benedikt heitinn einatt drjúgán skerf til gleðinnar þó hæglátur væri, þvi hann var greindur vel, hagorður og hnittinn í svörum. Benedikt fæddist 16. júlí 1842 í Hvammkoti á Skagaströnd og ó'lst upp hji fore'drum sínum til ferm- ingaraldurs. Eftir þnð vann hann hjá vandalausnm þar.gnð til árið 1876, að hann kvæntist og byrjaði búskap. Kona hans er Ásta Þorleifsdóttir væn og greind kona sem hún á ætt til. Móðir hennar var systrungur síra Arnljóts á Sauðanesi. Benedikt og kona hans eignuðust 7 börn, 3 dóu í æsku en 4 eru upp- komin, Benedikt verzlunarstjóri i Kálfshamarsvik, Ingibjörg kennari i Reykjavík, Sigmundur og Þorleifur. Þrátt fyrir litil efni til að byrja með búszapinn og ýmsa aðra örðugleika, er mætti þeim hjónum Benedikt og Ástu, auðnaðist þeim þó með þraut- seigju og þclgæði að búa sjálfstæðu búi um 30 ár og ala börn síti upp mjög sómasamlega. Var Benedikt heitinn ávalt talinn með greindustu og gætnustu mönnum sinnar sveitar. Er skylt að minnast slikra manna opinberlega, þó ekki hafi haft hátt um sig i lífitiu né látið mikið á sér bera. Benedikt lézt 1 júní síðastliðinn hjá syni sínum í Kálfshamarsvík. Dóttirin kom heim tveim dögum eftir lát föður hennar. Hún lagði þetta erindi á líkkistu hans: • Eg varð of seiu að koma og kveðja >ig- eg kveð þig hér og veit þú skilur mig. Þar auðn eg fann, setn oft var sam- úð mest, því einatt þú mig skildir manna bezt. í djúpri þögn nú talar sál við sál, það samband finst mér brúa dauðnns ál, sem fyr þín ástúð heit og hljóð mér skin, þó héðan burtu liggi b autin min<. Breiðabólsstað í Vesturhópi 19. júlí 1915. Siqurlauq Knudsen. Tapast hefir nýsólað karlmanns stigvél á veginum frá Hafnarfirði að Vatnsleysuströnd. Finnandi vinsam- lega beðinn að koma þvi til Bryn- jólfs Ólafssonar á Sjónarhól á Vatns- leysuströnd eða til Andrésar Andrés- sonar klæðskera í Reykjavík. 133 nú var kominn í óvina hendur, og ekki heldur gengið 1 lið með þeim, þó aldrei væri nema vegna stöðu minnar sem liðsforingi. Skylda mín bauð mér að hverfa þangað sem eg gæti unnið föðurlandi mfnu mest gagn eins og nú stóð á. Hins vegar þótti mér óumflýjan- legt vegna minnar eigin afstöðu, að vera kyr hjá Maríu ívanównu sem vörður hennar og verndari. Jafn- vel þótt eg sæi fyrir, að einhver breyting hlaut að verða á þessu ástandi áður en langt liði, gat eg þó ekki að því gert, að eg fyltist áhyggju og kvíða út af hættum þeim, er hvar- vetna ógnuðu henni. Eg hrökk upp úr þessum hugsun- um við það að Kósakki einn flutti mér þann boðskap, að hinn göfugi keisari skipaði mér að finna sig. • Hvar er hann ?< spurði egogbjóst til að hlyða skipuninni, •Hann er i höfuðsmannshúsinu<, svaraði Kósakkinn- »Herra vor hefir takið sér kerlaug að afloknum máls- verði og nýtur nú hvíldar. Já, yður að segja, velborni herra. Nú'sézt bezt hvað tiginmannlegur hann er. Honum þóknaðist að hesthúsa tvo steikta grísi og að þvf búnu tók hann sér svo heitt gufubað, að jafnvel Taras Kúrotsphkín þoldi ekki við í því. f>að varð að bera hann burtu og hann raknaði ekki við fyr en búið var að demda tveimur köldum vatnsfötum yfir hausinn á honum. f>að getur enginn borið á móti því, að hann er reglulega hátignarlegur f háttum sín- um — og þegar hanu var í lauginni, þá sást keisaramerkið á brjóstinu á honum — klofinn örn öðrum megin á stærð við fimmkóping og hinum meginn mynd af honum sjálfumi. Eg fann ekki ástæðu til þess að mótmæla þessu og varð honum sam- ferða til bústaðar höfuðsmannsins. A leiðinni var eg að reyna að geip mér hugmynd um fund okkar Púgat- scheffs og hvernig honum mundi reiða af. Mun lesarinn geta ráðið f, að eg hafi ekki þózt meira en svo öruggur um úrslitin. f>að var farið skyggja þegar við komum að húsinu. Var gálginn og þeir, sem á honum héngu, heldur en ekki draugalegir f rökkrinu, en lfk vesalings höfuðsmannskonunnar Iá enn þá kyrt á sama stað og hjá því tveir Kósakkar, sem hóldu vörð um það. Kósakkinn, sem með mér var, fór inn til þess að segja til mín. Hann kom þegar aftur og leiddi mig inu í sama herbergið, sem eg hafði kvatt Maríu Iwanównu í daginn áður. f>að var alleinkennileg sjón, sem nú bar fyrir augu mér, Púgatscheff og Kósakkahöfðingjarnir sátu þar við dúkað borð klæddir marglitum bún- ingum þrútnir í framan og hvasseygð- ir af vínnautn, og borðið alþakið flöskum og glösum. Svikarfnn Schwa- brín og Kósakkaforinginn okkar voru þar hvorugur. »Nú-já-já!< kallaði Púgettscheff þegar hann kom auga á mig. »Vel- kominn, velborni herra! Gerið svo vel að tylla yður niður og taka þátt í veizlunni !< Gestirnir rýmdu fyrir mér og sett- ist eg þegjandi við borðendann. Sessu- nautur minn var ungur, spengilegur og laglegur Kósakki. Helti hann víni á glas handa mór, en eg Iét sem eg sæi það ekki. Leit eg nú forvitn- isaugum 'yfir gestina. Púgatscheff sat í öndvegi, studdi olboganum á borðið og sínum volduga hnefa við alskeggj- aða kinnina. f>að var enga grimd %

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.