Ísafold - 24.08.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.08.1918, Blaðsíða 3
IS AFOLD 3 Hjmtmlega þakka eg öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýcdu mér samúð og hluttekningu, þegar eg varð fyjir þeirri miklu sorg, að mirsi mína ístkæru eiginkonu Guðnýju Olafsdöttur. Álftatröðum 31. júlí 1918. Pjetur Gunnlaugsson. Sambandsmálið. Núna i vikunni var haldinn fjöl- mennur fundur á Akureyri eftir br ði þingmannskjördæmisins. Meðalþehia sem fundinn sóttu var fjáimálaráð herrann og talaði hann nokkur orð. Að loknum umræðum, sem voru mjög fjörugar, var samþykt í einu hljóði tillaga sú, sem hér fer á eft- ir. Bar fundarstjóri hana ftam en að því loknu var málefninu klappáð ósprrt lof i lófa. Fundrrstjóri var Sttfán skólameistari Stefánsson. Tillagan hljóðar svo: Fundurinn fagnar innilega þeirri niðurstöðu, sem sambandslaganefnd in dansk-íslenzka komst að og vænt- ir þess eindregið, að þjóð og þing og þá eigi síður rikisþingið danska, fallist nú einhuga á tillögur ne nd- arinnar, svo viðunanlegur erdir verði bundinn á þetta nær aldar gamla deilumá', áður en árinu lýk ur, til sæmdar og blessunar' báðum málsaðilum í nútíð og framtið. Þökk og heiður öllum neÍDdarmönnum, dönskum og islerz.tum, fyrir vel nnnið starf og viturlegar ráðsálykt- amr og öðrum þeim, er sérstakleta hafa stuðiað að þessum heppilegu úrslitum þessa mikilvæga máls. ..............^;c= 1 " '~lr---- Prófi i sagnfræði við Kacpmannhafnar- háskóla hefir nýlega lokið Hallgiím- nr Hallgrimsson og hlotið titilinn magister artium. Kom hann hingað með Botniu. Skip fórst hér sunnan við land fyrir skömrr u. Það hét »Afrika« og var á leið frí Portúgal til Sviþjóðar, að mestu fermt salti, danskt seglskip, eign útg.fél. C. E. Nissen &’ Co., en skipstjóri heitii R. Horn. Skipið varð lekt i hafi og komust skipverjar, sem vo n 12, i annað danskt seglskip, sem »Hjálmar« heitir, og frá þvi komust þeir á land á Reykjanesi. Mógas. Hér á gasstöðinni hefir verið gerð tilraun nú nýlega með mó til gasgerð- ar og hefir hepnast betur en i fyrra. Úr mónum hafa nú náðst 17 % 8asb þ. e. úr hverjum iookg. af þurrum mó 17 kubikmetrar af gasi. Hefir orð’ð betri árangur af gasgerðinni úr mó en úr Stálfjallskolunum. Gert er því ráð fyrir, að mikið verði notað af mó til gasgerðar í vetur, en þó þannig, að hann verði blandaður kolum, því gas úr tómum mó kvað vera verra. Vegna þrengsla verða margar greinar að bíða næsta blaðs. 1^1 151 151 151 151 153 151 Co))((o))((o) Í][D][1I|Ö][1][11]|Ö][1][|^ Landsstjarnan flu Samkeppnin lifi. Eigandaskifti að Hótel Island og verzluninni vfsað á dyr, Ný búð opnuð f Aðalstrati 9 (aðeins 18 skrefum sunnar í sömu götu) Feikna birgðir fjðlbreyttar, Viðskiftavinum fjðlgar daglega. m =1 Allir verða að líta inn í Landsstjörnuna. feniUllliIlllliIi] (D©(§) HiUiHiHiHii]^ m 151 E8 F5j m ,,JTl e r k ú r“. JTláígagn verzfunarmanna. Kemur út eiru sinni í mánuði. Kostar 3 krónur árgangurinn. »Merkúr« óskar að fá út ölumenn og fasta kaupendur um land alt. Verzlunarmennl Styðj ð blað yðar með ráðum og dáð. Utanáskrift blaðsirs er: „Merkúr“. Box 157. Reykfavík. íslandsmál i Danmörku. Hér fer á eftir ummæli nokkra Kaupmannahafnar-blaða um sam bardslagafrumvarpið. Öll blöðin rita mikið um það, og er þetta að eins lítill útdráttur úr greinum, sem birt- ust daginn eftir að frumvarpið var biit. »Dagens Nyheder«: »Ákvæði þessa frumvaips hafa að færa möguleika íyrir aukinni sam- vinnu milli landanna tvegeja og sam- ræn i i löggjöf, og ennfremur fyrir- byggja þau, að í öðru landinu sé gerðir ráðstafanir, er skaðað geti hitt, og girða fyrir hugsanleg þrætumál — svo framarlega sem viljirn er góður til að jifna alla misklíð. Og ís'endingar hafa — að þvi er viiðist — hvað sem öðru líður, aengið svo langt, að ekki er ástæða til : ð efast um þennan vilja.« »Hovedstaden«: J ifnvel þótt i samningnum sé ýrrs atiiði, sem Danmöik hefði vilj- ð kjósa öðruvísi, »þá er frumvatp- ið i heild sinni — með íilliti til þ-'S vandræða sleifarlags, sem verið hefir á ríkisréttarlegu sambandi ís- lands og Danmerknr, og sambúð þjóðanna, — þannig vaxtð, að það gæti orðið grundvöllur að þeirri gæfuríku sambúð þjóðanna beggja, sem vér óskum af öllu hjarta, eins og vér oft höfum áður látið i ljós.« »Kristeligt Dagblað« hyggur, að ganga n eigi að því vísn, að samningurinn muni ekki verða lengur við líði enn til ársloka 1940. »Því að ois uggir, að enn sé of margt sameigiulegt með þeim (þjóð- unum), sem geti gefið átyllu til nýrra deilna. En geti Danmörk og íslana lifað saman þó ekki sé nema 22 ár, nokkurveginn frið- samlega, þá er svo mikið unnið við það, að vér Danir meigum ekki leggj- ast á móti samningnum.« »Köbenhavn«: »Verði samningur þessi samþykt- ur, er ísland ekki framar hluti af hinu danska ríki. Þar sem sagt cr bernm orðum í athugasemdinni við 19. grein samningsins, að annað rík- ið geti verið hlutlaust, þótt hitt eigi i ófriði, þá er rikiseiningunni þar með sagt sktið, svo skýrt og ótví- rætt sem verða má. íslendingar hafa fyllilega náð því, sem þeir ætluðu rér með fánabiráftu sinni. Þeir krcfðust veizlunarfána, en áttu þar við rikisfullveldi, og það er þeim trygt með samningnum, og það jafnvel svo rækilega, að samn- iogurinn í ýmsum atriðum takmark- ar fullveldi Danmerkur gagnvart ís- landi.c »Politiken« segir i ritstjórnar giein: »Frumvaip það til dansk í.lenzkra sambandsslaga, sem birt var i gær, er framar öjlu öðiu mjög skýit. Frá Dina hálfu verður með sér- stikri ánægju að vekja athygli á þeim hagsxunum, sem Danmörku eru trygðir. Eigum vér þar einkum við 6. gr., þar sem haldið er við kröfu Dana um sameiginleg ríkisborgara- réttird .« Og grtinin endar með þessum orðum: »Með 'amningnum er ísland al- veg efalaust tengt NorðuriÖDdum um aldur og æfi. Það hefir áður komið fram i blöðum, að grann- lönd vor tvö munu kunna að skilja og meta þetta atriði, og þar munu menn og vafalaust taka eftir 16. gr., sem bendir fram á við tií vlðtækari samvinnu Notðurlanda. Hér á Norðurlöndum höfum við saknað þess, að Finnland var rifið úr sögulegu samhengi sinu. En vér vonum og trúuir, að ísland muni nú taka sitt sæti sem fjórða norræna ríkið. Afstaða þjóðanna innbyrðis verð- ur á vorum dögum að byggjast á lotningurni fyrir sjdfsákvörðunar- rétti þjóðanna, og simvinnan að hvíla á fullri einlægni beggja aðilja. í samn ingnum finnum vér bæði þessi grundvallaratriði, og þess vegna horf- um vér með trausti fram á við til samvinnu og simlyndis hinna fjögra Norðurlacdarikja.« »Social-Demokraten«: »Zihles-ráðun;ytið má taka heilla- óskum vorum í tilefni af því, að það hefir nú leyst þetta vandamál, eins og Vesturheimseyja-málið þótt alt sé það á annan veg. Þvi að eins og sambandið við negra-eyjarnar þrjár var óeðlilegt, svo eðlilegt er sax- bandið við hina al norrænu frændur vora. En jafnframt skal það tekið skýrt fram, að fulltrúi vinstrimanna í sendinefndinni, hr. J. C. Christen- sen, hefir án alls tillits til smávægi- legra flokksatriða, lagt drjúga og dug mikla hönd á plóginn til að binda enda á það veik, sem mistókst stjórn hans 1908, þótt ekki væri það hon- um að kenna.« »Vort Land«: »Þegar lagafrum>arp það, sex sendinefndin hefir fl ;tt oss, hefir verið samþykr, og fengið staðfest- ingu konungs, þá er enn búið að soeiða af hinu danska riki og draga niður danska fánann þar sem hann hefir blaktað öldum saman. ísland verður þá ekki framar hluti úr rík- inu, heldur séistakt ííki, að eins i sambandi við Danmöiku um einn og sama konung og um samning, sem heimta má endurskoðaðan, og ef til vill feldan úr gildi, eftir rúma tvo áratugi. Hlutabréf íslandsbanka. Eins og auglýsing í blaðinu í dag ber með sér á að auka hlutafé íslandsbanka um 50 °/0 eða 1 jco.ooo krónur Sú er hin rétta stefna að reyna að gera íslandsbanka íslerzkan, þ. e. ná meirihluta hlutabréfanna i hend- ur ísleDdingum. Þeir hér á landi sem eiga færi á því nú, ættu þess vegna ekki öð draga sig í hlé um hlutabréfa kaup, og það þvi síður, sem banktnn stendur á traustum fót- um og er arðvænlegt fyrittæki. Erl. simfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn. 18. ágúst. B ndamenn búast við því að Þjóðg verjar hefji bráðlega pndanhald á ný. Þýzka blaðið Germania heldur þvi fram, að pólska málinu hafi ekki verið ráðið endanlega til lykta enn. í Helsingfors óttast menn að við- ureignin á Murmanströndinni leiði til nýirar styrjaldar i Finnlandi. Her Bandaríkjanna er nú orðinn 2.600.000. Khöfn 19. ágúst Það hefir nú verið fastákveðið að fulltrúar allra nýlendna Breta fái sæti i herstjórnarráði ríkisins. Dr. HelfFerich mun ekki fara aft- ur til Rússlands, að minsta kosti ekki meðan sendiherrasveitin heldur til 1 Pskov. Sendtnefnd úr daaska flotanuai hefir verið boðið til Ameríku til þess að sjá síðustu umbætur i út- búnaði flotans. Khöfn 20. ág. Frá París er símað að bandamenn hafi sótt fram 2 kilometra á 13 kilometra svæði milli Noyon og Soissons. Þeir hafa tekið jánbrautarstöðina i Roye. Þjóðvetjar hafa yfirgefið Beuvraig- nes. Khöfn 20. ágúst. Maximalistar lýsa því yfir, að Eystrasaltslöndin séu þeim óvið- komandi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.