Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 4
4 í S A F 0 L D „viljirðu ei svo þá víktu þjer undir tvo“ oít þá lá það undir tveimur þeirra, „sting jeg við þjcr strá stöktu nú undir þrjá“ o? þá lá það undir þremur „leib je" við ]>i" löngum li"ðu nú undir öngrum“ O-p þá lá það laust ofan á. Aldrei fjekl: j e" að vita hvernig í þessu lá, en það gætu einhverjir gefið upplýsingar um, er kynnu að þekkja leikfang þetta. Ef til vill liefir hvalskíðið verið beygt inn- undir borðana án ]>ess jeg vrði var við það. Á Espihóli er btejarlækur allstór er kemur úr dal uppi í fjallinu er heitir Kvarnárdalur. Lækurinn hef- ir eflaust áður heitið Ivvarná. Hann var hafður til áveitu á tvin og engi. í læknum voru smá silungar og þegar læknum var veitt á túnið varð hann þur, nema smá pollar hingað og þangað. Hafði jeg þá ruikið gaman af að ná silungum með höndunum. Auðvitað voru þeir smáir; sá stærsti sem jeg man eftir var 23 lóð (360 g.). Á Espihóli voru smalapiltar: ár- ið 1855—’56 Sigurður Ilalldórsson, árið 1856—’57 Friðfinnur Frið- finnsson og árið 1857—'58 Friðrik Jóhannsson. Af því að þeir skift- ust þannig á á hverju ári og jeg var mikið með þeim, þá á jeg mik- ið hægra með að vita hve gamall jeg var þegar vms atvik komu fyrir en ella mundi vera. Sumarið 1856 varð jeg 10 ára og það sumar sat jeg hjá ánum á hverri nóttu uppi í Kvarnárdal, ásamt Friðfinni, fram í lok júlímánaðar og smalaði með honúm alt sumarið. Þá var það eitt sinn á áliðnu sumri að nokkrar ær vantaði og fórurn við Friðfinn- ur að leita þeirra. Við fundum þær fljótt hátt upp í fjalli, þar sem hertir Stóri-Stallur. Þæ r voru styggar og mistum við ]>ær saman vi8 fjeð. Veður var hið besta, bjart og blítt. Jeg stakk þá upp á því við Friðfinn að við skyldum reyna að kornast upp á fjallið þar sem það er hæst. og fjelst hann á þetta, fíida mun þetta hafa verið á sunnu- degi. Við gengum þá af Stóra-Stalli veStur yfir fjallið þangað sem heita Lambárbotnar. Þar var jökulbreiða töluverð með sprungum nokkrum eíi svo mjóum að við gátum þó kotnist yfir þær. Þaðan gengum við svo suðvestan frá upp. á brúnina, og jeg held jeg hafi aldrei verið jafnhrifinn af neinu. sem jeg hefi sjeð eins og því, sem þá blast.i við. Til vesturs sá jeg að vísu ekkert, í*i til austurs og suðurs var landið útbreytt fyrir neðau mig. Jeg var svo kunnugur uppdrætti Islands, að jeg kannaðist við flest. sem jeg sá t. d. Ilerðubreið og Mývatn, sem jeg ekki hefi sjeð nerna í það sinn. í suðaustri tók Vatnajökull fyrir útsýnið, en lengst í austri var nokk- uð, sem jeg ekki gat greint, hvort iieldur voru fjöll eða ský, en líklega hafa það verið Dyrfjöll á Aust- fjörðum. Innan t.i! í Eyjafirði er fjall, er heitir Sneis, nokkuð hatt að sjá úr bygðinni. en ]>aðan sem jeg nú vsv leit það út ©ins og það vttg-i aðeins lióll niðri í dalnum. x\ð jeg naut svo vel útsýnisins var með- fréfm því að þakka, að jeg sá á æsku- árpm mínuni mjög vel í fjarlægð. Ilaustið 1857 rjeíist sem heim- ilbjkennari til föður míns, Davíð Gjjjþmundsson, er M var nýútskrif- aður af prestaskólanum, til að kenna mjer og systkinUm mínurn. Ilann var ágætur 'maður og ljet sjer mjög ant um að kenna okkur sem best og var einnig sjerlega lag- inn vi.ð ]>að. Fram að þeim tíma hafði jeg að heita mátti ekkert lært annað en það sem rnjer sjálfum sýndist, en nú varð jeg að fara að læra eftir fastri reglu. Það kom þá fram, að jeg átti mjög Ijett með að læra sumt t. d. sögn og landa- fr.æði, en tungumál átti jeg erfið- ara með. Sjerstaklega A’ar jeg mik- ill klaufi í latínskum stíl. Davíð Guðmundsson var hjá föður mínum frá því haust- ið 1857 til vorsins 1860. Ilann kendi ok!<ur livert ár fram í maí, en vann svo sem verkamaður vorin og sumrin. Fyrri part vetrarins 1855—’56 gekk ákaflega skæð hundapest yfir Norðurland. Ilún kom austan úr Múlasýslum. fsvo var hún skæð, að jcg heyrði sagt, og mun ]>að satt vera, að ekki hafi lifað í þremur instu hreppum Eyjaf jarðarsýslu nema ein tík á Stóra-Eyrarlandi hjá Akureyri. Að þessu urðu hin mestu vandræði og fyrirsjáanlegt var, að ]>au mundu þó verða enn rneiri með vorinu. Tóku nokkrir sig ]>á til og fengu fjóra menn til að fara um veturinn suður Eyfirðingaveg suður í Árnes- og Rangárvallasýsl- ur, til að fá hunda ]>aðan, áður en pestin yrði komin ]>angað. Þetta hepnaðist vel. Þeir komu norður með 20—30 hunda og varð þeim ekkert meint þegar norður kom. Faðir minn fjekk einn af ]>eim hundum, er var frá Stóruvöllum á Landi. Þegar þetta gekk svo vel, voru sendir suður aðrir tólf meun, og komu þeir norður aftur á Ein- mánuði með meira en 70 lmnda, og bætti það svo úr þörfum manna að vandræðalaust varð. Tíkina, sem jeg gat ttm að lifað hefði á Stóra- Eyrarlandi, átti ungur piltur. Ilún var hvolpafull og er menn vissu það fóru menn að bjóða afarverð í hvolpana, en faðir piltsins rjeði því, að hver hvolpur var ekki seld- ur dýrara en 6 ríkisdali. Tilc ]>essi var af útlendu kyni og var ágætur fjárliundur. Jeg eignaðist seinna hvolp undan tik þessari er reynd- ist mjög vel og mjer þótti næsta vænt um. Fyrir’ mitt minni munu liafa ver- ið nokkuð almennar í Eyjafirði veislur þær, er kallaðar voru brauð- veislur, en þótt þær væru orðnar noldcuð fágætar eftir að jeg man til, ]>á var jeg þó í einni þeirra, er haklin var á Espihóli. í veislu þess- ari voru lrvorki hafðir diskar nje hnífapör. Borð voru dúkuð og fyr- ir framan hvert sæti var settur hlaði af laufabrauðskökum, að minsta kosti 5 eða 6, og ofan á hverjum hlaða var í veislu þeirri, sem jeg var í, tvær ebelskífur, en það mun ekki hafa verið gamall siður. Ennfremur voru á borðin settar undirskálar fullar af sírópi cg var hver undirskál ætluð fjórum, tveimur livoru megin við borðíð. Eftir að borðsálmur var suuginn voru menn beðnir að taka tilmatarog fóru menn þá að brjóta laufabrauð- ið og dýfðu hverju broti ofan í sírópið. Frammistöðumenn gengu stöðugt um og buðu brennivín hvérjum, sem það vildi, en það vakti furðu mína hvað fólkið borð- * aði lítið af brauðinu, en af síróp- inu keptust menn. rið að ná sem mestu, enda voru margar undir- skálar tæmdar þótt lítið sæi á laufabrauðshlöðunum. Eftir að hætt var að borða, var sunginn helstu manna í Húnavatnssýslu og aunarsstaðar var það ráð tekið að slcora skyldi niður alt fje á hverj- um þeim þæ, þar sem ldáðans yrði borðsálmur og því næst staðið upp. vílrh °S ]>ess utan sauði alla fvrir En þá varð það, sem jeg átti ekki von á, að konurnar tóku upp klúta og Ijetu þar í alt það, sem þær og rnenn þeirra áttu eftir af laufa- brauðinu, og frammistöðumennirn- ir hvöttu til að ryðja borðin sem fyrst. Ekki man jeg hvort kaffi en drykkfeldur var hann og frá því að jeg man til, var hann orðinn hreinn aumiingi. Aðstoðarprestur hjá honum var sjera Magnús son- ur hans. IJm 1856 ljet amtmaður höfða sakainái á móti honum og varð hann þá að láta af prests- vestan Blöndu, en ær og lömb og veturgamlar gimbrar skyldi geyma í heimahögum á hverjum bæ næsta—sþaþ meðan á því stóð, en málið sumar. Jafnframt skyldi leita sam- fór til hæstarjettar. Þar var liann skota um alt norður- og airstur- sýknaður eins og í hinum lægri amtið og stakk amtmaður upp á rjettum en málið stóð yfir í nokk- því, að hver fjáreigandi lofaði alt ur ár. í staðinn fyrir sjera Magnús var gefið, en eftir að frammistöðu-'l tólfta liluta af fje smu til að varð aðstoðarprestur lija sjera Ilall- menn og aðrir er eigi liöfðu komist | hæta skaðann þeirn, er niður skáru.! grími sjera Sveinbjörn Hallgríms- að voru búnir að borða, þá varjDetta gekk fram, svo að jeg heyrði son, er áður hafði vei'ið fyrsti rit- farið að veita púns. Ekki þótti það j ekki get.ið um neinn sem neitaði' stjóri Þjóðólfs og síðar varð j>rest- eiga ATið að veislur en >eir j./ unuL j/oen j / u <> j •! --' ...... i ——r — aðrir hjeldu biauð-j;ið verða við þessu, en sumstaðar.ur að Glæsibæ. Sjera Sveinbjöm ir, sem voru heldur!mun Þ® hafa þurft að ganga nokk-Jvar fjörmaður mesti, og þótt hanns efnalitlir, en brúðhjó,n sem voru uð fast eftir því. Auk þess lofuðu’væri bláfátækur, þá var hann jafn- rc.jög efnalítil voru oft gefin saman í ýmsir töluverðu jreningatillagi. messunni og ljetu þá veita mörgu eða flestu kirkjufólkinu sætt kaffi með lummum eftir messuna. Faðir minn hafði út af þessu mjög an liinn glaðasti, hvernig sem á stóð. Hafði jeg jafnan mjög mikla miklar brjefaskriftir til lirejrpstjóra ánægju af því, þegar hami kom að og annara málsmetandi manna í Espihóli, að lilýða á samræður liverri sveit, því að alt þurfti aðjhans við föður minn eða sjera Da- Veturinn 1858—’59 var mjög! komast fljótt í kring, og varð hann víð. Þegar hann var í Reykjavík harður, svo að „elstu menn mundu I því jafnvel að nota mig til aðjvar þar prestur sjera Ásmundur varla slíkan“. Þá kornust menn (slcrifa sum brjefin. Aldrei hefi jeg| Jónsson. Honum lág heldur lágt róm víða á Norðurlandi í lieyþrot. Þá.' itað annan eins áhuga í fólki í ur, og heyrðu menn illa til hans í | ^ * var víða í Eyjafirði slátrað liross- j nokkru máli eins og þá, og alt gekk j Reykjavíkurkirkju, svo að menn um og kjötið gefið kúm drý komust í heyþrot, var faðir minn. Jsýslu treystist enginn til að neita jvaldið það, að þar hafði næst áð- Þá voru sumarpáskar. Á sumar- ag skera eins og fyrir var lagt, að ur verið prestur mjög tilkomumik- daginn fyrsta (skírdag) var gott b'í undantelcnu, að Kristján bóndi'ill ræðumaður, þar sem var Helgi veður, logn og sólskin, en frost j í Stóradal tók það ráð að reka um ^biskup Thordersen. Um 1850 var mikið og væntu menn þá eftir lrata., veturinn alla sauði sína, um 300, j töluverð ókyrð í liugum manna í var komin norð- suður fjöll í Biskupstungur og ljet i Reykjavík. Þá var ]>að eitt sinn í til aðÁram eins- og amtmaður iagði fyrir þóttust lítið gagn Iiafa af að fara ja töðuna. Meðal annara, er með samþykki manna. í Ilúnavatns þar í kirkju. Mun og nokkru h;ifa En dag'inn eftir anliríð mikil, og enn verra var þó(þá vera þar i gæslu þangað til messulok, að sjera Sveinbjörn stóð á laugardaginn. Þann dag var tekið, haustið eftir að hann slátraði þeimiupp í kirkjunni og lijelt }>ar ræðu^ gamalt hey. sem liaft var þar undir < Reykjavík. Skaðabótaloforðin semiþar sem hann skoraði á sjera Ás- sængum, til að gefa það sauðum og snfnað var á nokkrum vikum revnd- mund að sækja sem fyrst í burtu. lrans hestuin. Mjer varð ]>etta mjög "st miklu tneiri en þörf var á, en það því að j>restsþjónusta minnistrett og taldi jeg ]>að fyrir-• var að mig minnir riim 6700 rd., jReykjavík yrði söfnuðinum að litl- hyggjuleysi að setja á að liaustinu.þegar jeg seinna kom í Húnavatns- vim notum. Þetta þótti lmeyksli, og fleiri skepnur en svo, að menn sýslu heyrði jeg aldrei annars getið orðasveinmr var um, að Pjetur hefðu nóg fóðúr handa þeim hvern- en að skaðabæturnar hefðu greiðst, Pjetursson, er þá var forstöðumað- ig sem veturinn yrði. Ef lökustu, með skiluni. kúnni liefði verið fargað um Iiaust- fur prestasltólans og síðar varc , Á næsta bæ fyrir utan Espihól, biskuP’ hefði komið sÍera Sveinbirni ið sagði jeg, þá hefðiheyið verið nóg Stokkahlöðum, bjó l.óndi sáer Ólaf- 1il að "era ljetta' en honllm atti að enda þótt batinn liefði dregist enn þá lengur. Á páskadagsinorgun var ur hjet. Hann var hreppstjóri í ganga það til, að hann vildi fá' Hrafnagilshreppi og góður bóndi. I Pr«dsembættið í Reykjavík jafn- komið gott veður og um messutím-' xöluvert var |lanll <lrykkfeldur og llliða omba‘t1i sínu við ]>restaskpl- ann kom sunnangola með ]>ýðu og | var þá meinlegur í ofðum. Var það t. imn’ Því truði 's-iera Ásmimdpr upp frá því var liver dagurinn '(]; að hann sagði eitt sinn vi8 kaup. og mágur hans Grímur Thomsen.. öðrum betri, svo að allar skfepnur, \ mann nokkurn .á Alcureyri: „Án Nú var ÞaS eitt' sinn- að sJera Da sem lifðu á páskadaginn, lifðu úr' |)(,ss að vil]-a fornerma ygul.; þá vil víð spurði sjera Sveinbjörn, hvort ]>ví. ,Jeg lie.s rði sagt að hóndi nokk-jje„ leyfa mjer ag taka það fram, ur norður i Mývatmssveit hefði ájað þjer erilð mikill óþ0kki“ Ann-, ars var hann duglegur maður, greindur vel, vandaður og vel met-j inn. I« föstudaginn langa álcveðið að slátra j E 60 sauðum daginn eftir, en þá var veðrið svo vont, að enginn treyst- ist til að lcomast í húsin til sauð- anna, en á pásliadagsmorgun þótti elcki við eiga að taka til sláturstarfa, enda var þess ]>á vænst að batinn væri í nánd, og svo lifðu sauðirnir allir. Jeg hefi stundum hevrt menni álíta, að áður fvrri hafi alment orðasveimur þessi va*ri á rökúm byðg ur, en hann neitaði því með öllu og- sagði að Pjetur liefði aldrei talgð við sig eitt orð í þá átt- Þessu man jeg vel eftir, og eklci hafði sjera Sveinbjörn neina ástæðu til jað dylja sannleikann í þessu efnii við lcunningja sinn norður í Eyja- verið farið mjög illa með þnrfa- j firði mör„„m árum .síðar? eu þessi 'merrn og niðursetninga. Jeg er: • orðasveimur var aðalástæðám hræddur um, að í þessu efni hafi undantelaiingar verið ,i> i til þess kala, sem'kennir í æfisögu: einhverjar undantelaringar verið pjetuHJ biskups eftir Grím í Aúd- Veturinn 1857-’58 kom fjár- "erðar að almennri reglu. Jeg þekti yara 1893> 0„ þar sem Grímut> seg- fáema niðursetninga í æsku minni; jr þag pjetri til afsokunar, að og var eflaust eklci farið neitt illa' - - -.......- - • - - kláðinn, sem borist hafði til Suður- lands frá útlöndum, norður í Ilúna- vatnssýslu. Þegar ]>að frjettist norð- ur í Eyjaíjörð urðu rnenn ]>ar, einsj og alment um Norðurland, gagn mcð ]>á. Á Ilraungerði í Eyja- firði bjó hóndi, er Ólafur lijet. | Ilann var barnamaður og þáði af eftir að hann. kom til föður míns klaga hreppstjórann fyrir ]>að, að liann vildi ekki láta sig fá mjöl, teknir af ótta og skelfingu. Þótt,sveit' Eitt sinn man & þeir væru þá dánir, er sjálfir mundu eftir fjárkláðanum 1761— ’79, þá var þó endurminningin glögg um ]>ær hörmungar er hann l,ú Vffri hann orðinn alve- mjö1' um þær hörmungar er hann hafði liaft í för með sj.er og það með, að eina ráðið, sem dugði til að útrýma honum, var niður- skurður og samgöngubann. Þá var amtmaður fyrir norðan Pjetur Ilaf- stein, maður mjög vel gáfaður og framúrskarandi ötull og fram- kvæmdarsamur, en jafnframt ákaf- lega geðríkur, ef því var að skifta. Hann tók að sjer að framfylgja laus, svo að hann hefði varla ann- að á að lifa en mjólk og rjúpur. Jeg man eftir, að rnjer þótti ]>etta | „hann hafi viljað bæta fyrir ]>að, j er hann vissi að hann hafði of- ' gert,‘1 þá á hann við ]>að, að þeg i ar sjera Ásmundur síðar var að ni’ kosta tvo svni sína við háskólann at í Kaupmannahöfn, ]>á bauð Pjetur lionum peningalán, svo sem hann i kynni að þurfa. Þetta sagði Þór- hallur biskup mjer eftir Grími sjálfnm. Síra Sveinbjörn bjó mig undir fermingu ásamt öðrum börn- , um, er fermd voru vorið 1860 enginn ueyðarlcostnr. Ilaun raun' hafa fengið nokkuð af mjöli hjá föður mínum, er hann ef til vill borgaði moð rjúpum, því að hann var rjúpnaskytta góð. Þegar jeg var að alast upp, var prestur að Hrafnagili Hallgrímur skoðunum almennings að því er j Thorlacius. Hann liafði verið pró- snerti fjárkláðann, og með ráði fastur og þótt mikilhæfur maður og gerði hann það rækilega, að þvS" er snerti skilning á trúarlærdómun- nm, þótt liann hefði ekki eins mikií áhríf á tilfinningar mínar eins •*. síra Davíð. FnMitli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.