Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 3
ISAFOLD Þó má geta þess, að dr. Lotz Ihyggur ekki, að votlieysfóðrunin •ein sje orsök veikinnar. Yotheys- fóðrun eingöngu liefir ekki leitt | áf sjer, neina í örfáum tilfelliun, að kind hafi tekið veikina. En ef vothéy var gefið með þurhéyi, sem eigi var vel verkað, var ryk- ugt og mygíað, þá toku margar kindur veikina — innan þriggja vikna. Eins og gefui' að skilja eru ýms- ir erfiðleikar á að rannsaka þetta til hlítar hjer 4 landi, þar sem engar fullkomnar rannsóknarstof- ur eru til, því auðvitað er það takmarkað livað liægt hefir verið að fá að Hvánneyri af rannsókn- aráhöldum, sem flest eru mjög dýr. Ahöld til viðbótar eru á leið- inni og þegar þau eru komin, mun dr. Lotz liafa iill nauðsynlegustu tæki til rannsóknanna. Er liann vongóður. um, áð rannsóknirnar 'beri tilætlaðan árangur. Hann lief ir samband við háskólastofnun -sína í Þýskaiandi og fleiri vísinda- stofnanir þar í landi og mörgum •öðrum löndum. Hefir hann og skrifað fjölda vísindamönnum í ýmsum fjárræktarlöndum umveiki þessa, til þess að fá upplýsingar um, hvort svipaðraf eða samskon- ar veiki liafi örðið vart e!rlendis og ef svo er, notfæra sjer reynslu stjettarbræðra sinna erlendis. — Hefir hann skrifað vísindamönn- um í Sviss, Egyptalandi, Suður- Ameríku, Baudaríkjunum og víð- ar um veikina . Hjer er um vísindamann að ræða, sem leggur frarn krafta sína fyrir íslenskan landbimað, mál- efnisins og vísindanna vegna, og má með sanni segja, að enn sem fyr reynast þýskir menta- og vís- itidamenn liinni íslensku þjóð hið liesta. í suinar ætlar dr. Lotz sjer að ferðast á ýnisa staði, þar sem veik in hefir verið, til þess að afla sje!r upplýsinga lijá bændum og dýra- 'læknum. Hinu má lieldur ekki gleyma hve mikinn þátt Halldór skóla- stjóri Vilhjálmsson á í því, að starfað er að þessum rannsóknum. Fyrir lians tilverltnað var hafist handa í þessu máli og þá hefir hann og búið svo í haginn, að dr. Lotz gat starfað á Hvanneyri. Til- haunaf jeð leggur hann og tib Mun Halidóri skólastjóra manna best Ijóst hvílíkt happ þáð væri ís- lenskum bændum, ef rannsóknirn- ar leiddu það í ljós, eins og dr. Lotz nú býst fastlega við, Iivað ráð væri hægt að finna sauðfjenu til varnar gegn veikinni og framfarirnar í votlieysverkun ó- hindraðar haldið áfram. Að lokum skal þess getið að ósk dr. Lotz, en grein þessi byggist á viðtali við hann, að Niels P. Dun- dal docent, hefir á allan hátt sem best hann gat, verið honum til að- stoðar um margt í sambándi við rannsóknir. Málinu lauk með því, að þessi Islandi, eins og þeim nú er meirihluti kallaði á ríkisstjórnina háttað. til liðsinnis. Fengu þéir ósk sína uppfylta samstundis með sím- En því er ekki hjer til að dreifa, að þingmaður þessi sje skeyti, þar sem stjórnin segir, að einhver aðkomandi vera, því „Tíminn hefir á s.l. sumri flutt andlitsmynd og æfisögu þessa hún veiti kaupfjelaginu einu lán til Skagfirðingar kúgaðír. Þess liefir verið getið í blöðum í vetur, að Skagfirðingum er það hið mesta áhugamál, að þeir geti fengið öflugt frystihús á Sauðár- króki. Hugur hjeraðsbúa er mjög ein- dreginn í þessu máli. Þeir sjá hve nauðsynlegt er að hægt sje að frysta kjöt til útflutnings, síld til beitu o. s. frv. Samhuga hafa hjeraðsbúar verið um það, hvernig rekstri frysti- hússins yrði haganlegast fyrir- komiðr og að hest færi á því, að húsið yrði aðeins eitt, því fram- leiðsla lijeraðsins e'r eigi það mik- il að þörf sje að skifta þeirri stai'fsemi. En ef svo yrði, kæmi sá aukni kostnaður tilfinnanlega nið- ur á lijeraðsbúum. En starfræksl- an yrði þannig, að allir notendur, hver í sínu lagi, hefðu fullan um- ráðarjett yfir vöru sinni. Á aðalfundi sýslunefndar kom þessi stefna eindregið í ljós. Þar vak' þar það skilyrði sett fyrir ábyrgð sýslunnar á væntanlegu láni til byggingarinnar, að allir aðilar, kaupfjelag, sláturfjelag og kaupmenn, stæðu saman að bygg- ingu á einu húsi. En á nýafstöðnum aðalfundi kaupfjelagsins fær málið aðra meðferð. Tillaga kom fram á fundinum mn það, að fundurinn skoraði á bráðabirgastjórn Frystifjelagsins að vinna að málinu á sama grund- velli og sýslimefnd vildi vera láta. En þá reis upp Framsóknar- og jafnaðarmanna-spyrðubandið, er að þessu sinni illu heilli var í meirhluta á fundinum. frystihússins, 80.000 krónur, gegn þingmanns, og þar vistað hann eigin ábyrgð. hjá bændum í Norður-Múla- Með þessum pennastrykum nú- sýslu. verandi landsstjórnar var sýslu- Og einmitt það, að þetta er nefnd eða hjeraðsstjcpn Skagfirð- bændaþingmaður úr afskektu inga synjað um lán það, er fyrir hjeraði á Islandi, sem flytur löngu hafði verið sótt um, fyrir frumvarpið, hlýtur að vekja hjeraðið í lieild sinni, synjað um mesta undrun meðal almennings. hjálp til þess að hrinda malinu f»ag hefði verið fyrirgefanlegt áfram á þeim grundvelli, er gæti ef flutningsmaður frumvarpsins oiðið til jafnra Iiagsbóta fyrir hefði verið annara hnattabúi, lijeraðsbúa alla, og í því formi, er þó hann hef6i sökum ókunnug- hjeraðshúar alment óska. leika síns á öllum högum og Með þessu er málið gert að póli- hattum þessa hnattar, leyft sjer tísku klíkumáli. Landstjórnin kúg- ag flytja frumvarp þetta. En ar eða svínbeygir hjeraðsbúa út af þar gem af framansögðu má j þeirri leið í málinu er þeir óska telja víst að flutningsmaðurinn alment. er ekkert annað eða meira en Hverjar verða undirtektir Skag- hgncii anstan úr Vopnafirði, þá I firðinga ? ( er Vafamál hvað taka á alvar- i Að hkindum þessar: Yið skulum jeg.a þefta frumvarp hans. muna og hefna þessarar móðg- j frumvarpi þessu — ef frum- , unar. Sárari móðgun var trauðla varp gkyldi kalla _ er gert hægt að veita okkur en þá, að ráð fyrir að ver8lunarskuldir og neita okkur um að ráða til lykta a6rar slíkar skuldir fyrnist á þessu velferðarmáli okkar á þann j ári j sta6 4 ára nú> Qg þa6 hátt, er við teljum hjeraðinu í heild sinni hagkvæmast.f stað þess enda þótt óslitin viðskifti hald- ist á tímabilinu og fengin sje er okkur sýnt ofbeldi, argasta hlut vi6urkenning e6a ve6 fyrir drægni og kúgun. Mun hjer sannast hið forn- kveðna; að illt eitt mun af illu leiða. Á sumardaginn fyrsta. Ska gfirskur samvinnumaðúr. skuldinni. Ætlast flutningsmaður til þess að frumvarp þetta, þegar það er orðið að lögum, verði m. a. til þess að draga úr skuldaverslun Iandsmanna, Og stuðli að því að peningastofnanir landsins hafi einar á hendi útlán á veltufje landsmanna. _ ! Skyldu bændur ekki verða Hvaða afleiðingar hefði það hálf hvumsa við ef frumvarps- fynr bændur landsins ef versl- háðung þessi yrði að lögum, og það fyrir tilstilli eins fulltrúa Vanhugsað frumvarp. unarskuldir þeirra fyrnast á einu ari. þeirra á Alþingi. Væri nú ekki úr vegi að at- Halldór Stefánsson, 1. þm. N.- huga lítilsháttar hversu við- Mýlinga flutti á síðasta þing'i skiftum bænda hjer á landi hef- frv. um breytingu á lögum um ir verið háttað og er háttað nú. fyrningu skulda. J Allflestir bændur eru, að Eftir því sem skýrt er frá _ sögn „Tímans“ og Tímaflokks- efni frumvarps þessa í blöðun-^ manna) jj]a stæðir fjárhagslega um, mætti ætla að fiutnings- og gkuldum vafðir_ gyggjast þvi maður frumvarpsins væri þing- ( viðskifti þeirra eðlilega á lánum maður í „Tunglinu eða„Mais , frá ári tii árs> — Einnig hefir og væri allsendis ókunnur við- ^ verið um það kvartað, og lík- skiftaháttum á jörð vorri, og jega ekki að ástæðulausu — að j þó einkum bændaviðskiftum á einmitt bændum gengi illa að •stórkostleg áhætta fyrir ríkissjóð Stjórnarflokkurinn lagðist allur á móti því, að fyrirtækið yrði rekið á samvinnugrundvelli og án áhættu fyrir ríkissjóð. Sósí talistar kúguðu Framsóknarmenn í þessu máli, eins og mörgum öðrum. Lög þessi hafa þegar öðlast gildi, en nú virðist nokk- urt hik komið á stjórnina í mál- Inu. Steinolíueinokunin (flm. Har- •aldur Guðmundsson). Fluttihann þáltill. í sameinuðu þingi, þar sem skorað var á stjóimina að nota heimild 1. nr. 77, 14. nóv. 1917, og taka einkasölu á stein- ■olíu. Eins og kunnugt er, hafa orð-j ið stórkostlegar umbætur á olíu-' versluninni hjer á landi nú und-j ■anfarið. Hafa umbætur þessar þegar fært landsmönnum hagn- að, í lækkuðu olíuverði, sem nem- ur hundruðum þúsunda króna. En einokunaráfergja sósíalista er svo mikil, að þeir hirða ekkert um þessa staðreynd. Þeir vilja eyðileggja þær umbætur, sem orðið hafa. En sem betur fór,. náði krafa þeirra ekki fram að ganga á síðasta þingi. — Þál.till.' dagaði uppi. Tóbakseinokun (flm. Hjeðinn Valdimarsson). Samkv. frumv. þessu átti ríkið að taka einkasölu á öllu tóbaki frá 1. jan. 1929. Það vill svo til, að þessi einka- sala er ekki alveg ókunnug lands mönnum, því hún var starfrækt hjer 4 ár (1922—1925). En sú reynsla, sem fjekst af verslunar- aðferð þessari, varð ekki þann veg, að menn hefðu getað vænst jiess, að nokkrum óbrjáluðum manni kæmi til hugar að endur- reisa ]>að fyrirtæki aftur. Meðal-, tekjur ríkisins af tóbaki (þ. e.j tolli og einkasölu) þau 4 ár, semi einkasalan starfaði, urðu krónur: 764,510. En tolltekjurnar einar ' 1926, eftir að verslunin var gef- in frjáls, urðu kr. 1,137,000, eða um 370 þús. kr. hærri en meðal- tekjur einkasölunnar. Dálaglegur búhnykkur fyrir ríkið, eða hitt þó heldur, að fá einokunina end- urreista! Frv. Hjeðins varð ekki útrætt á síðasta þingi, en það man eiga að sjást síðar. Saltfiskseinokun (flm. Har. G„ Sigurj. ól. og H. V.). Samkvæmt frv. ]>essu átti ríkisstjórnin að taka í sínar hendur, frá 1. jan. 1929, einkasölu á „söltuðum og þurkuðum fiski, sem veiddur er hjer við land og verkaður er í landi eða fluttur er á land og út- flutningshæfur telst“. — Þetta frv. sofnaði í nefnd að þessu sinni, en sósíalistar munu ákveðn ir í að vekja það upp aftur á næsta þingi. Áburðareinokunin (stjórnar- frv.). Ríkisstjórninni er heimilt, að taka í sínar hendur einkasölu á tilbúnum áburði frá 1. okt. fá lán í peningastofnununum. Hvaða leiðir mjmdu nú verða bændum til bjargar í viðskiftum ef frumvarp þetta yrði að lög- um? Því ganga má út frá því sem vissu, að kaupmenn og kaupf jelög settu þeim algerlega stólinn fyrir dyrnar, og lánuðu þeim ekki eyrisvirði, þar eð frumvarpið ;svo að segja gerir lánþegum heimilt að ganga frá skuldunum og virða að engu skuldbindingar sínar og viður- kenningar. Nú mun víðast hvar svo hátt- að í sveitum landsins, að bænd- ur verða að fá vörulán um lengri eða skemmri tíma ársins, þar eð þeir, sjaldnast eða aldrei hafa ráð á peningum nema fyr- ir afurðir sínar haust og vor. Einnig mun víðast svo háttað í sveitunum, að mjög sje örðugt með að- og fráflutninga á nauð- synjum og afurðum nema um sumartímann. — Og því mundu kaupmenn eða kaupfjelög verða lítt fáanlegir til þess að veita bændum lán út á afurðir þeirra, því að þeir gætu m. a. átt það á hættu að svo illa tæk- ist til með sölu afurða þeirra, að ekki hrykki fyrir vöruláninu, eða þá að bændur af öðrurn ástæðum seldu afurðir sína öðr- um en lánardrottnum. Flutningsm. frv. vill auðsjá- anlega útiloka lánsverslun kaup 1 manna og kaupfjelaga, en ætl- ast hins vegar til þess að menn taki lán í peningastofnunum er þeir þurfa þess við til nauð- • synjavörukaupa. Og þar hittir flutningsmaður fyrst naglann á höf uðið! Það mun alkunna, að pen- ingastofnanir landsins hafa hing að til þótt fremur tregar á lán- veitingar til almennings til við- skifta eða vörukaupa, og ekki rnundu þær verða betri viður- eignar ef velta ætti yfir þær öllum verslunarskuldum lands- manna. Og svo er eitt, sem á- reiðanlega er þess vert að á það sje bent í þessu sambandi: Það eru örðugleikarnir fyrir menn úr afskektum hjeruðum að ná til þessara peningastofnana sem nú eru bæði fáar og smáar í landinu. — Hugsum oss t. d, að fátækur bóndi úr Vopnafirði — kjördæmi H. St. — þurfi að afla 1928. Árin 1929, 1930 og 1931 er stjórninni heimilt að greiða úr í’íkissjóði flutningskostnað áburð arins til landsins á þær hafnir, sem skip Eimskipafjelagsins ög Esja koma á. Áburðinn má að- eins selja hrepps- og bæjarf jelög- um, búnaðarfjelögum, samvinnu- f jelögum bænda og kaupmönnum. (Stjórnin eða atvmrh. setti sig mjög á móti því, að kaupmenn mættu hafa áburð á boðstólum). Álagning má vera 2% (Tr. Þ. lagði til 5 %), og skal áburðurinn ætíð greiddur við móttöku. Tveir bændafrömuðir í Ihalds- flokknum, þeir Jón á Reynistað og Pjetur Ottesen, sýndu frarn á, hve vanhugsað þetta mál væri, eins og það væri flutt af stjórn- inni. Um 19/20 hlutar alls tilbú- ins áburðar væri notað í kaup- stöðunum og grend við ]>á. Fje, sem ríkið greiddi, kæmi því ná- lega eingöngu þeim að notum. Þessir menn, er besta hefðu að- stöðu hváð markað og annað snertir, fengju greiddan allon flutningskostnað, eða 100%. — Bændur, er byggju ekki alllangt frá kaupstöðum, fengju 30-50% flutningskostnaðar, en dalabænd- ur og fjarsveitarmenn aðeins 10- 20%. Þó væri mest nauðsynin á að koma áburðinum til þeirra. Hjer væri því framið hróplegt misrjetti. Til þess að leiðrjetta þetta misrjetti, fluttu þeir Jón Sig. og P. Ott. víðtjekar brtt. við frv. stjórnarinnar, ]>ar sem þeir bændur, er erfiðasta áttu að- stöðu, fengu mestan styrk, en kaupstaðirnir minst. En „bændn- flokkurinn“ og sósíalistar drápu þessar tillögur, en samþ. frumv. stjórnarinnar og nú er ]>að orðið að lögum! III. Á þessu yfirliti, sem hjer var gefið. mjá nokkuð sjá, hvert stefnir. — Stuðningur sósíalista átti ekkert að kosta, en hann hef-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.