Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 6. janúar 1980 Sovésk barnaheimili fyrir sjónskert börn Nina Konova. — APN 1 Sovétrflcjunum eru öll börn undir 15 ára aldri undir stöbugu iækniseftirliti og gangast reglu- lega undir fyrirby ggjandi læknisskoöanir og prófanir. Likt og öil læknisþjónusta eru læknisskoöanir einnig ókeypis i So vétrikjunum. Um leiö og barn f æöist er þaö skráö hjá barnaheilsuverndar- stööinni á staönum, þar sem foreldrar þess eiga heima, og þar gengst barniö undir reglu- legar alhliöa skoöanir og fær læknismeöferð ef nauösyn kref- ur. Ef heilsufar barnsins krefst daglegs eftirlits reynds sér- fræðings, sendir heilsuverndar- stööin barniö á sjúkrahiís og siöan á heilsuhæli eöa jafnvel á sérhæföa vöggustofu eöa barna- heimili. Rtissneska sambands- lýöveldið sem er stærst hinna 15 sovésku sambandslýðvelda, rekur t.d. 163 forskólastofaanir fyrir börn með tal-heyrnar- eöa málgalla, fyrirvangefin börn og fyrir hreyfiiömuö börn. I Oktjabrskiumdæmi i Moskvu, þar sem ibUar eru yfir 300.000, eru 93 barnaheimili, sem meiraen 10.000 börn sækja. Af þessum barnaheimilum eru sex sérhæfð, þrjU fyrir börn með málgalla, eitt f>rir börn meö skerta heyrn, eitt fyrir sjón- skert börn og eitt heilsuhæli fyrir heilsuveil börn. Oll barnaheimili I Sovét- rikjunum undantekningarlaust starfa samkvæmt allsherjar áætlun, sem fræðslumálaráöu- neyti Sovétrfkjanna hefur sam- þykkt, sem á aö stuöla að al- hliöa samræmdum þroska barnsins með tilliti til sérstakra einkenna hinna mismunandi aldurshópa. Börn hljóta vfötæka læknismeöferð á öllum sér- hæföum barnaheimilum. Sérhæft barnaheimili nr. 1231 1 Oktjabrskiumdæmi i Moskvu sameinar fræöslustarf og læknismeöferö og hjálpar börn- unum til þess að vinna bug á ýmsum sjóngöllum. Heilsuverndarstöð umdæmis- ins sendir rangeygö börn og börn meö mjög dapra sjón á þetta barnaheimili. Þaö er al- kunna aö sjóndepra læknast ekki af sjálfu sér og þvf fyrr sem lækning er hafin, þeim mun meiri líkur eru á bata og þeim mun fyrr læknast sjóndepran. Dvalartimi barnsins á barna- heimilinu er ákaflega einstak- lingsbundinn. Hann er háöur ástandi sjúkdómsins og þvi hvernig lækningin gengur og varirfrá sex mánuðum upp i tvö ár. Aeinu árigangast öll börn á barnaheimilinu undir allsherjar læknismeöferð, sem m.a. felst i hægfara lækningu meö hjálp tækja, skurðaðgerð, ef um rang- eygt barn er aö ræöa sv o og i aögeröum til þess aö auka skerpu sjónarinnar. Börnunum á barnaheimilinu er skipt niður f fimm hópa, 20 börn I hverjum, sem dveljast þar fimm daga f viku frá mánu- degi til föstudags. Hver hópur hefur tvo kennara og eina dag- fóstru og tvær næturfóstrur. Læknisliöiö er skipaö hjúkrunarkonu, augnsér- fræöingi, fjórum sérþjálfuöum hjúkrunarkonum, sérfræöingi i kennslu blindra barna og tal- kennara. Barnalæknir frá um- dæm isheils uvernda rstööinni framkvæmir reglulegar skoöanir á börnunum, sem einnig fá allar nauösynlegar bólusetningar á barnaheimil- inu. Allir kennarar barnaheimilis- ins hafa verið sérþjálfaöir til þess aö starfa meö sjónskertum börnum. Sex þeirra hafa hlotiö æöri menntun, hinir eru braut- skráöir úr kennaraskóla. H vernig f er lækning b arnanna fram? Lækning sjónskekkju og endurhæfing sjónstarfsemi aug- ans fer fram i hópunum meö hjálp sérstakra leikja og æfinga. Sérfræöingur býr til og setur saman björt og áberandi hjálpargögn, sem veröa æf flóknari eftir þvi sem sjón barnsins batnar og þaö verður eldra. Með þvi aö leika sérstaka leiki lærir barniö aö greina sundur mismunandi liti, aö þekkja litrófiö og hluti I mis- munandi stærð. Siðan er þeim kennt aö raöa mismunandi hlut- um hverjum ofan á annan, að teikna útllnur mynda og móta leirmyndir á töflu i ákveöinni r-jf. tessir leikir og æfingar stuöla aö þvi aö bæta sjónina og samræma hreyfingar. 1 þessu sambandi eru iþróttaæfingar, sem fram faranokkrum sinnum i viku i sérstökum íþróttasal, mjög gagnlegar. Þar er börnun- um kennt aö hlaupa, stökkva, leika meö knetti, skjóta á mark, gera æfingar meö lituöum borðum og kúlum. 1 þessu skyni er iþróttasalurinn búinn sér- stökum tækjum og búnaöi (stærri og litrikari en á venju- legum barnaheimilum). 1 sérstökum herbergjum á barnaheimilinu eru börnin þjálfuö i einkatimum meö viss- um tækjum til þess aö leiörétta hina ýmsu sjóngalla. Undir leiösögn sérþjálfaörar hjúkrunarkonu teikna tvö eða þrjú börn samtimis myndir með rafblýanti til þess aö þjálfa augnvöövana, stór endurskins- laus augnsjá er notaö til þess aö styrkja nethimnu auga barnsins meö ljósi og samvinna augn- stæröfræöi, þau fá hugmyndir um stæröfræöilegar aöferöir, læra aö telja og leysa dæmi. 1 eldri hópnum eru slikir tfmar tvisvar i viku og i yngri hópnum einu sinni i' viku. Kennararnir hirðu um gæludýr og aö vScva blóm. Á sumrin planta börnin blómum og grænmeti og á haustin hjálpa þau til viö upp- skeruna á péturselju, rófum, hreökum, agúrkum, jaröarberj- anna er örvuö með öðru tæki, sem nefnist synoptophore. Þá er notaö sérstakt tæki til þess aö þroska sjónskynjun meö báöum augum samtimis. Meöferöin meö hjálp þessara tækja fer fram i námskeiðum, venjulega 30-120 æfingar meö þriggja viknamillibili. öllum tegundum meöferöar er beitt, bæði fyrir uppskurö ef hann er nauðsyn- legur svo og eftir uppskurð. Af hverjum 100 börnum.sem sækja barnaheimilið gangast 15-18 undir skuröaögerö á ári hverju. Aö beita samtimis öllum til- tækum aöferöum hefur boriö góöan árangur og börnin, sem komin eru i eldri hópinn á barnaheimilinu, sjá venjulega orðiö allvel. Auk læknismeöferöar veita öll sérhæfö barnaheimili börnun- um venjulega fræöslu i té. Börn- umyrn eru kennd frumatriöi nota litaöar töflur og ljósmerki. öll hjálpartæki eru stór og f skærum litum. A hverju ári breytir sjónkennslusér- fræöingurinn hjálpargögnunum og tekur ný i notkun með tilliti til ástands sjónar barnanna i hinum ýmsu hópum. A barnaheimilinu er lögö mik- il áhersla á þaö aö þroska réttar talvenjur og hreinan framburö. Sérfræöingur i talkennslu kenn- ir börnunum réttan framburö hinna ýmsuhljóöa. Margar-sög- ur eru lesnar fyrir börnin, sem þau eru látin endursegja. Börn- um í eldri hópunum er kennt aö lesa. Þau sækja oft tima I barnaskólum og fá heimsóknir skólakennara. A barnaheimilinu fer kennsla i frumatriöum starfsvenja m.a. fram með daglegri tiltekt i leik- herbergjum og matsal meðum- um, eplum og kirsuberjum. Börnin eru ekki meira en 15 minútur i einu i matjurta- garöinum. Viö garöyrkjustörfin nota þausérstökfötogverkfæri. Dagurinn á barnaheimilinu hefst meö morgunleikfimi viö undirleik tónlistar. Tvisvar i viku fær hver hópur tónlistar- fræöslu,þar sem börnin hlusta á tónlistog læra aö syngja, dansa og læra að leika á litlar harmónikur og málmblásturs- hljóðfæri. Sum börnin sækja einkatfma til þess aö þroska tónlistareyra sitt. Arangursrik, samræmd læknismeöferö og þolinmótt fræöslustarf bæta ekki aðeins sjón barnanna heldur veitir þeim og góöan undirbúning undir skólann. Nálega öll börn sem dvalist hafa á sérhæfðum barnaheimilum fá inngöngu f venjulegan skóla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.