Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. janúar 1980 15 flokksstarfið Fundur í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna i Reykjavik fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 að Rauðarárstig 18 kjallara. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið frummælandi Ólafur Jóhannesson Framsóknarfélögin á Suðurlandi. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna I Suðurlandskjör- dæmi boðar stjórnir allra framsóknarfélaga i kjördæminu tii fundar i Hótel Hvolsvelli sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Arfðandi að allir mæti. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst SUF. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn að Hótei Heklu Rauðarárstíg 18, laugar- daginn 2. febrúar og hefst kl. 9 að morgni. Dagskrá auglýst siðar. Stjórnin. Viðtalstímar. Viðtalstlmi alþingismanna og borgar- fulltrúa verður á laugardaginn 2. febrúar 1980 kl. 10-12 f.h. Tilviðtals veröa þeir ólafur Jóhannes- son alþingismaður og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Fulltrúaráö framsóknarfélaganna i Reykjavík. Útför móður okkar, Matthildar Arnadóttur frá Pétursey i Mýrdal fer fram frá Frlkirkjunni 1 Reykjavík föstudaginn 1. febrúar kl. 3. Július, Gunnar og Ingþór Jónssynir. Konan mln Guðrún Guðmundsdóttir Glæsistöðum verður jarðsungin laugardaginn 2. febrúar frá Akureyjar- kirkju. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar kl. 13.30. Ferö verður frá Umferðamiðstööinni sama dag kl. 10.30. Anton Þorvaröarson. Móðir okkar Lineik Árnadóttir húsfreyja I ögri, sem andaðist 25. janúar veröur jarðsungin frá ögurkirkju þriðjudaginn 5. febrúar. Börnin. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mlns, fööur, tengdaföður og afa Guðbergs Davíðssonar Leifsgötu 25 Reykjavik. Svanhildur Arnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. J Sænskir grafík listamenn sýna Járntjald O aö þvi aö láta Iþróttirnar blæða? Er ekki rétt að halda Iþróttum algjörlega fyrir utan valdabaráttu I heiminum? Það er oröin alvarleg þróun — þeg- ar Iþróttamönnum verður I framtiðinni beitt til að fordæma ljótar aðferðir heimsveldanna I valdabaráttu sinni. Kalt strlð og-árntjald I Iþróttum er ekki rétta lausnin. Hvers vegna hefur Ágúst ekki mótmælt áöur — 1976? Þaðkom óneitanlega á óvart, þegar fr jálslþróttamaðurinn Agúst Ásgeirsson, blaðamaður Morgunblaðsins, er allt I einu oröinn ákafur talsmaður þess að Island sendi ekki þátttak- endur á Olympluleikana I Moskvu, I mótmælaskyni. Agúst segir m.a. I viðtali við eitt dagblaðanna: „Handtaka Andrei Sakha- rovs sýnir best ósvifni valda- manna I Sovétrikjunum. Ég tel aö fyllsta ástæða sé að nota ólympluleikana I pólitiskum til- gangi. Tildæmis er sjálfsagt að nota þá tilstuðnings baráttunni fyrir mannréttindum, sé það hægt. Ég mun ekki skipta um skoö- un nema Sovétmenn dragi burt herlið sitt frá Afganistan og stjórnvöld hætti að ofsækja andófsfólk I Sovétrikjunum.” Ekki minnist ég þess að Agúst hafi mótmælt mann- réttindaskerðingu, þegar hann héltá OL I Montreal 1976 og var þá ærin ástæða til að mótmæla — t.d. hvernig bandarisku blökkumönnunum, Tommie Smith (verðlaunahafa i 200 m hlaupi) og John W. Carlos (bronsverðlaun) var útskúfað I Bandarikjunum, eftir aö þeir mótmæltu á verðlaunapalli á OL-leikunum i Mexikó 1968 kyn- þáttamisrétti I Bandarikjun- um. Þessir menn hafa ekki átt sér uppreisnarvon I Banda- rikjunum siðan. Hvers vegna var ekki mótmælt þá mann- réttindaskerðingu, þegar ástæða var til þess? -SOS M/S Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 7. febrúar austur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdals- vik, Stöövarfjörð, Fáskrúðs- fjörö, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað, Mjóa- fjörö, Seyðisfjörð, Borgar- fjörð eystri, Vopnafjörð, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 6. febrúar. Sumariö 1978 sýndu 9 sænskir grafiklistamenn, sem kalla sig IX-GRUPPEN verk sln í sýn- ingarsölum Norræna hússins. Þessi hópur hefur haldið fjölda sýninga viðsvegar. Hópurinn kom hingað til Is- lands I tilefni sýningarinnar hér. Núhefur hópurinn gefið Ut grafik- möppu, sem þeir kalla Island IX 1978, og þar á hver listamann- anna eitt grafiskt blað frá Islandi. Hópurinn hefur gefið Norræna húsinu þessa möppu, og ætlunin Leikfélag ungmennafélagsins Leifs heppna I Kelduhverfi hefur nú hafiö æfingar á „Hart I bak” eftir Jökul Jakobsson og er ætlun- in aö frumsýning verði um HEI — Bjarni Guðbjörnsson, bankastjdri Otvegsbankans hafði sambandviö blaðiö vegna fréttar I Timanum I gær þar sem vitnað var til ummæla hans. Til að fyrir- byggja misskilning sagöist hann vilja taka það fram, að vaxtataka Seðlabankans varöandi vanskila- Guölaugur, tappa á nýju um- búöirnar og sjá hvernig framleiðslan hefst við þegar hún er búin aö ganga I gegn- um þennan „process”. Vita- Listskautar Verð frá kr. 14.930,- Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK er að myndirnar fari til útlána I listlánadeild bókasafnsins, en fyrst verða þær til sýnis i bóka- safninu, þar sem hægt veröur að skoða þær frá og með 30. janúar. Þeir listamenn, sem fylla IX-GRUPPEN heita Gösta Gierow, Karl Erik Haggblad, Bengt Landin, Lars Lindeberg, Göran Nilsson, Alf Olsson, Philip von Schantz, Nils G. Stenquist og Per Gunnar Thelander. Sænski rithöfundurinn Per Olof Sundman skrifar formála með möppunni, sem kemur út I 150 eintökum. mánaðamót febrúar/mars. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir, leikkona, og er hún nýlega komin norður. vexti, þ.e. 4,5% dagvexti sem skuldfæröir væru mánaðarlega — eins og talað var um I fréttinni — væri byggð á lögum um efnahags- mál, frá 10. april 1979. Og að sjálf- sögöugiltu þessir vextir varöandi alla þá banka sem lentu I yfir- dráttarskuld við Seölabankann. skuld hefur þetta allt veriö margprófað sitt i hvoru lagi, en nú er þetta allt komið sam- an og við viljum ganga úr skugga um, að allt sé I full- komnu lagi áður en varan er sett á markaöinn”. Blað- burðar- böm óskast Öldugata SÍMI 86300 „Hart í bak” í Kelduhverfi Vanskilavextir Seölabankans: Sömu vextir gilda fyrir alla banka „Sopinn” Orkustofnun Verkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða verkfræðing til starfa á jarðhitadeild. Upplýsingar veitir Karl Ragnars. Orkustofnun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.