Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 22. febrúar 1980 Jósefsspitaiinn Landakoti. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjórastöður eru lausar til um- sóknar nú þegar eða eftir samkomulagi, einnig nokkrar stöður lausar fyrir hjúkr- unarfræðinga á lyflækninga- og handlækn- ingadeildum svo og á barnadeild. Sjúkraþjálfarar Tvær stöður lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Barnfóstra Staða laus i 50% vinnu á barnaheimili frá 1. april nk. Sérfræðingur f sérfæði á sjúkrahúsum Laus staða til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri i sima 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavlk 22. febrúar 1980. .1 Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 i Félagsheimili Kópa- vogs. Námskeið i hestamennsku, tamningu og þjálfun hefst 23. febrúar kl. 14 i Glaðheim- um. Leiðbeinandi: Eyjólfur Isólfsson. GUSTUfí Er saltkjötið viðkvæmara en t.d. epli og tómatar?: Gerlafjöldinn sem máli skiptir HEI — Athygli vöktu á sprengi- daginn aövaranir frá Heilbrigðis- eftirlitinu vegna auglýsinga frá nokkrum kjötverslunum um aö fólk gæti sjálft valiö sér saltkjötiö i baunirnar. Þvi vaknaöi sú spurning hvort ekki væri meiri hætta á óþrifum eöa gerlum viö sölu á t.d. eplum, vlnberjum og tómötum, sem viöa er selt úr opnum kössum eöa bökkum þar sem hver og einn handfjatlar og velur úr og þar sem þessi matvæli eru mjög oft boröuö eins og þau koma fyrir heldur en I kjöti sem eftir er aö sjóöa I klukkutlma. Loönuvertíöin: ESE — 52 loönuveiöiskip fengu afla á ioönuvertlöinni, sem lauk fyrir skömmu. Alls varö aflinn á vertiöinni 287.591 lest, en vikuafl- inn 10. febrúar — 19. febrúar varö 73.465 lestir. Eftirtalin loönu- veiöiskip fengu afla á vertiöinni: Lestir: Albert GK 31 4727 Arnarnes HF 52 3587 Arsæll KE 17 3238 Bergur VE 44 3170 Bjarni Ölafss. AK 70 9716 Börkur NK 122 8026 DagfariÞH70 4134 Eldborg HF 13 8250 , FaxiGK 44 2020 Flfill GK 54 6125 Gigja RE 340 5510 GIsli Arni FE 375 5103 Grindvlkingur GK 606 8520 Guðmundur RE 29 7290 Gullberg VE 292 6450 Hafrún IS 400 5706 Haförn RE 14 6302 Hákon ÞH 250 7235 Harpa RE 342 4704 Helga II RE 373 4818 Helga Guöm. B A 77 3301 Hilmir SU 171 129 Hrafn Friöriksson hjá Heil- brigðiseftirlitinu sagöi mikinn mun á þvi aö boröa t.d. ávexti sem væru þaktir hýöi sem þýddi aö væntanlegir gerlar ættu frekar erfitt uppdráttar aö fjölga sér, eöa á hráum kjötvörum þar sem gerlum fjölgaði mikiö örar og hættan á matareitrun væri þvl mikiö meiri. Þótt gerlar kynnu aö vera utan á hýöi ávaxta, þá væri ekki þar meö sagt aö neinum yröi meint af, vegna þess aö þaö væri fyrst og fremst fjölgun og fjöldi gerlanna sem skipti máli I sam- bandi viö sýkingarhættu. Hrafn kannaöist ekki viö aö gefin hafi verið nein fyrirmæli um sölumeöferö ávaxta. En sér fyndist ástæöa aö koma þvl á framfæri aö þaö væri góöur siöur aö skola alla ávexti fyrir neyslu. HilmirII.SU 177 4745 Hrafn GK 12 6926 Huginn VE 55 3564 Húnaröst AR 150 5589 ísleifur VE 63 5199 Jón Finnsson RE 506 5554 Jón Kjartansson SU III 6541 Júpiter RE 161 10165 KapII VE4 5648 Keflvikingur KE 100 4284 Ljósfari RE 102 4779 Magnús NK 72 4645 Nátt£ariRE75 5190 Óli Óskars RE 175 7871 Óskar Halldórss. RE 157 4058 Pétur Jónsson RE 69 8290 Rauösey AK 14 4015 Seley SU 10 3465 Siguröur RE 4 11000 Sigurfari AK 95 6006 Skarösvlk SH 205 4744 Skirnir AK16 4499 Stapavlk SI4 1753 SúlanEA 300 6050 Svanur RE 45 3891 Sæbjörg VE 56 4920 Víkingur AK 100 9225 Þóröur Jónass. EA 350 4937 Þórshamar GK 75 5964 örn KE 13 6012 Lítil fyr- irhöfn að breyta spilaköss- unum — þegar nýja myntin kemur til sögunnar JSS — „Þegar gengisbreytingin kemur til framkvæmda veröur aö breyta myntveginum I nýju köss- unum. Ekki hefur enn verið ákveöiö hvaö gert verður viö gömlu kassana”, sagöi Pálmi Hlöðversson framkvæmdastjóri Rauöa krossins er Tíminn spuröi hann um breytingar á spilaköss- um Rauöa krossins samfara til- komu nýrrar myntar. Sagöi Pálmi aö samtals væru nú 170 kassar I landinu. Þar af væru hinir nýju I miklum meiri- hluta eöa 110. Eldri kössunum væri hægt aö breyta, en þaö kostaöi talsveröa fyrirhöfn. Nýju kössunum væri hins vegar enginn vandi aö breyta svo aö nýja myntin passaöi I þá. Fram- leiöendur þeirra erlendis væru nú aö kanna hvernig hagkvæmast væri aö breyta þeim, en ekki heföu neinar fastar kostnaöartöl- ur i þvi sambandi borist hingaö til lands enn. Þó mætti lauslega áætla aö breyting hvers kassa kostaöi sem svaraöi 2% af kaupveröi hans sem væri 1.5 milljónir. Loönu var landaö á 21 staö á landinu og voru löndunarstaöimir þessir: Lestir: Vestmannaeyjar 9948 Þorlákshöfn 3089 Grindavík 5489 Sandgeröi 3409 Keflavik 2775 Hafnarfjöröur 11683 Reykjavik 15402 Akranes 18996 Patreksfjöröur 2186 Bolungavik 15348 Siglufjöröur 58368 Krossanes 13639 Raufarhöfn 24317 Þórshöfn 2475 Vopnafjörður 14063 Seyöisfjöröur 37537 Neskaupstaöur 24675 Eskifjöröur 16502 Reyöarfjöröur 4406 Fáskrúösfjöröur 2673 Stöövarfjöröur 612 Heildaraflinn 287.591 lestir 70 Wichmann vélar í íslenska flotanum — 15% af framleiðslu Wichmann flutt til Islands FRI — 1 dag eru um 70 Wichmann vélar i islenska flotanum og þá aöallega i stærri skipum, togur- um, fraktskipum og Vestmanna- eyjaferjunni Herjólfi. Fyrstu Wichmann vélarnar voru fluttar til islands upp úr 1920 og hafa notið vinsæida hérlendis. Aö sögn Morten Fleisher sem nú er aðalforstjóri a/s Wichmann áttu verksmiöjurnar I miklum fjárhagserfiöleikum 1978 vegna ófyrirséös samdráttar I skipa- smiöaiönaöi. Margir útgeröar- menn uröu óttaslegnir vegna ábyrgöa á vélum og þess aö skortur yröi á varahlutum og þjónustu. Þessi mál leystust skjótlega vegna mikils þrýstings norskra og íslenskra útgeröar- manna á norsk og stjórnvöld og var þáttur norska sendiherrans hér á landi, A.M. Lorentsen, ekki hvaö minnstur I aö tala máli Is- lenskra útgeröarmanna. Þrjú norsk fyrirtæki samein- uöust um aö koma rekstri Wich- mann á réttan grunn auk þess sem norski iönþróunarsjóöurinn lagöi fram mikiö fjármagn. Þetta stuölaöi aö þvi aö gera fyrirtækiö mjög traust og jafnframt gerir þaö þvl kleift aö standa aö stööug- um endurbótum og rannsóknum á framleiöslu. Umboösaöili Wichmann hér á landi er Einar Farestveit og Co Kás— Um miöjan þennan mánuö var fjöldi atvinnulausra I Reykja- vlk 176, 135 karlar og 41 kona. Komu þessar upplýsingar fram á siöasta fundi Atvinnumála- nefndar Reykjavlkur. Á sama hf. en þaö fyrirtæki hefur annast alia þjónustu fyrir vélarnar slöan 1964. Nú lætur nærri aö um 15% Is- lenska flotans séu útbúin Wich- mann vélum og aö sögn Arthurs K. Farestveit framkvæmdastjóra Einar Farestveit og Co hf., mun Wichmann vera meö hæsta hlut- fall af vélum I togurum og bátum sem eru yfir 175 tonn aö stærö. tlma I fyrra var fjöldi atvinnu- lausra 311, þar af 236 karlar og 75 konur. Láta mun þvl nærri aö fjöldi atvinnulausra I Reykjavlk sé um helmingi minni nú en é sama tlma I fyrra. Atvinnulausir í Reykjavfk: Helmingi færri en í fyrra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.