Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 23. mars X980 9 Jón Sigurðsson: Má hafa vit í hlutum? AB undan förnu hafa nokkur skrif birst f Tfmanum um mál- efni samvinnuhreyfingarinnar, og vonandi halda þau áfram. Timinn er eblilegur vettvangur slikra umræöna, og þær eru til góBs bæBi vegna málstaBar samvinnuhreyfingarinnar og einnig hins aB þær gefa fulltrú- um hreyfingarinnar tækifæri til aB svara fyrirspurnum og út- skýra þau atriBi sem vefjast kunna fyrir mönnum. 1 þessum blaBaskrifum hefur veriB minnst á margvislega þáttu i starfsemi samvinnu- hreyfingarinnar og Sambands- ins. Hinn ómetanlegi þáttur hreyfingarinnar f þjónustu viB landsbyggBina hefur komiB fram, en einnig nokkrar aB- finnslur frá greinahöfundum sem áhuga hafa á málefnum hreyfingarinnar og eru félags- menn i samvinnufélögum. Þessar aBfinnslur virBast mér 1 fljótubragBi vera þriþættar, og verBur aB telja aB alvara sé á ferBum ef þær eiga rétt á sér. I fyrsta lagi er fullyrt — eBa spurt — aB SambandiB sé auöhringur sem hafi sett eigin fjárhagssjónarmiö ofar al- mannaþjónustu: 1 öBru lagi aB samvinnuhreyfingin lúti fámennisstjórn sem ekki takl miB af lýBræBislegu valdi innan hreyfingarinnar :i þnBja lagi aB kaupfélögin hafi tekiB sér ein- okun á mikiivægum sviBum vfBa um landiB i staB þess aB þjóna fólkinu. Um þaB verBur ekki felldur dómur hvers vegna um slika hluti er spurt, en úr þvi aB- finnslurnar hafa komiB fram verBur aB svara þeim. Þær byggjast á miklum misskilningi á eBli og starfsemi samvinnu- hreyfingarinnar, og þeim verður aB svara á sannfærandi og upplýsandi hátt. I raun og veru er þaB merkilegt, aB ein- mitt þessar aBfinnslur skuli koma fram einmitt á þeim tfma sem samvinnufyrirtækin eiga I miklum öröugleikum og hafa sum hver orBiB aB grlpa til varnaraBgerBa. ósjálfrátt kemur þaB upp i hugann aB aBfinnslurnar beri þess merki ab menn annaB hvort geti ekki eBa vilji ekki sjá viBhverjar aBstæBur samvinnu- hreyfingin starfar I efnahags- og atvinnumálaástandi þjóBar- innar. Viljinn flytur ekki sjálfkrafa röksemdir Nú er þaB út af fyrir sig rétt aB samvinnuhreyfingin á Islandi hefur náB þeim lofsverBa ár- angri aB verBa mjög fjölmenn og breiBast út um landiB allt. StærBin ein og umfang umsvif- anna getur orBiB til þess aB tor- tryggni einhverra vakni, en þessi mikli árangur á aB sjálf- sögBu ekki aB geta orBiB tilefni ásakana um aB hreyfingin hafi horfiB frá grundvallaratriBum hugsjóna sinna. ÞaB þarf meira til — miklu meira — til aB sýna fram á slikt. Og enn hefur ekki veriB sýnt fram á neitt af sliku tagi. A þaB er bent I blaBaskrifum um þetta efni aB samvinnu- félögin hafi umsvif á flestum sviBum athafna og framleiBslu, ýmist sjálf eBa dótturfyrirtæki Sambandsins. En þetta getur ékki réttlætt tal um einokunar- starfsemi, — nema þá sé sýnt fram á viBskiptalegar þving- anir. MeBan slikt kemur ekki fram verBur aB álykta aB um al- hliBa og almenna þjónustu sé aB ræBa, og þegar haft er I huga hvernig umhorfs hefur veriB vfBa um landiB fer ekki hjá þvi aB réttsýnir menn viBurkenni aB hin umfangsmiklu umsvif sam- vinnuhreyfingarinnar byggjast Aðfinnslur í garð samvinnu- hreyfingarinnar bera misskiln- ingi vitni á þvi aö hún hefur tekiB aö sér þær byrBar sem aBrir hafa ekki fengist til aB axla. Svona til hliBar er þaB og athyglisvert aö ýmis pólitisk öfl vilja á vlxl komast til áhrifa innan hreyfingarinnar eöa leggja hana aB velli ella. MeBan slikar hræringar eiga sér staB er þaB ekki aB undra aB menn reyni af pólitiskum. ástæöum aB sverta samvinnu- félögin, SambandiB og fyrirtæki hreyfingarinnar. En þessi póli- tlski vilji flytur ekki sjálfkrafa málefnalegar röksemdir fyrir eigin áróöri, nema sIBur sé. Er góður árangur til ills? HiB sanna i þessum málum er aö Sambandiö og samvinnu- hreyfingin er ekki auöhringur I neinni hugsanlegri merkingu þess orös, hvorki neikvæöri merkingu né efnislega „hlut- lausri”. Hér er þvert á móti um almannasamtök aö ræöa sem tekist hafa á hendur mjög al- ' hliöa og viötæka þjónustustarf- semi, innri samhjálp vegna timabundinna eBa|staöbundinna öröugleika og þessi samtök halda uppi mjög nauösynlegri þjónustu á ýmsum sviöum og stööum þar sem ekki er um aöra aöila aö ræöa eöa velja — vegna þeirra erfiöleika og aöstööu- leysis sem starfsemin býr viö. SvipuBu máli gegnir um þá aöfinnslu aö fámennis- eöa kllkustjórn ráöi einu og öllu i Sambandinu, fyrirtækjum þess og samvinnuhreyfingunni. Þvert á móti starfar samvinnu hreyfingin á þeim lýöræöislega grundvelli sem er eitt meginein- kenni hennar. Árangur hreyf- ingarinnar hefur m.a. veriö tryggöur meö þvi aö stjórnir félaganna hafa boriö gæfu til þess aö velja sér hæfa starfs- menn og fela þeim nauösynlegt og virkt umboö. Menn veröa aö hafa þaö i huga, aö samvinnu- hreyfingin heldur uppi mikilli starfsemi og atvinnurekstri, og án góöra forstööumanna sem hafa raunverulegt umboö i dag- legu starfi getur þessi starfsemi alls ekki gengiö. En aö þetta valdi þvi aB lýöræöiB innan félaganna hverfi, er út i hött. — EBa strlöir þaö gegn lýöræöinu aö stjórnar- menn og málefni menn hafi traust á starfsmönn- um sinum? Væri þá ekki nær aö segja þeim upp og ráBa nýja, eöa hvaö? Einokunartaliö ber aB sama brunni. Þátttaka I kaupfélögun ■ um er mjög almenn vIBa um land, og viöskipti þeirra mikil. Ekki getur þaö taliast röksemd fyrir þvi aö um einokun sé aö ræöa. A sama hátt er ástæöa til aö minna á þá staöreynd aö samvinnufélögin flytja fjár- magn ekki aö eigin vild forráöa- manna milli héraöa, heldur nýt- ist þaö og ávaxtast i héraöi, jafnvei þótt einkaaöiiar flýi erfiöar aöstæöur meö fjármagn sitt og skiiji tóma kofa eftir. Sist skortir baráttumálin Um þessar mundir á sam- vinnuhreyfingin I margvisleg- um örBugleikum sem gætu reynst örlagarikir, ef ekki er aö gert. Sannleikurinn er sá, aö óöaveröbólgan hefur lent af óskaplegum þunga á rekstri samvinnufélaganna. Liklega er ekki af ósanngirni mælt aö mönnum beri lika aö hugleiBa þessa öröugleika, fremur en velta sér upp úr áróöri gegn hreyfingunni. Aö þessu sinni skal aöeins á þaö minnst aö samvinnuhreyf- ingin hefur meö höndum versl- un og úrvinnslu landbúnaöar- afuröa.og allir vita hvernig um- horfs er I þeirri atvinnugrein um þessar mundir. Samvinnu- hreyfingin annast dreifbýlis- versiunina og almenna þjdnustu I drelfbýlinu.og þaö hefur ekki átt aB fara fram hjó neinum hvernig aBstæbur eru 1 þeirri at- vinnugrein. Samvinnuhreyfing- i in stendur fyrir umfangsmikl- um iönaöi, t.d. á sviöi ullar og skinna, til útflutnings.og eins og fram hefur komiö i fréttum berst sú atvinnugrein nú 1 bökk- um. Loks má nefna hina miklu útflutningsstarfsemi á sviöi sjávarafuröa, sem er hvorki meira né minna en meginstoB efnahagsllfsins I landinu. ÞaB er svo mikiö vlst, aö ekki skortir raunveruleg baróttumál þegar málefni samvinnuhreyf- ingarinnar ber á góma. Og reyndar hljóta menn aö undrast hve lltiö er talaB um þessi mál- efni, — sem þó snerta hvert mannsbarn og afkomu allrar þjóBarinnar I bráB og lengd. Sjálfsagt er margt sem betur má fara f starfi samvinnu- manna, og munu þeir fyrstir til aö viöurkenna þaö. En innan hreyfingarinnar er reyndar stööugt unniB aB þvi aö auka lýöræöiö og virkja félagsmenn- ina betur. Þannig stendur hreyfingin fyrir skóla- og náms- skeiBahaldi meira og minna all- an ársins hring. A vegum félag- anna starfar sérstakur félags- málafulltrúi og a.m.k. I nokkrum kaupfélögum hafa veriö kosnir sérstakir starfs- mannafulltrúar til aö vera meö I ráöum um starfsemina. Tvennt veröur aö telja aö samvinnumenn þurfi aö taka til sérstakrar athugunar. Annars vegar hafa þeir sjálfsagt ekki veriö nógu virkir eöa aösóps- miklir I almennum umræöum um málefni atvinnulifsins og sérmál hreyfingarinnar, t.d. þegar aö henni er sótt. Hins vegar veldur þaö furBu margra hve kaupfélagsstarfsemin viröistvera takmörkuö eöa van- máttug á Reykjavikursvæöinu. Þar hefur þróunin fariö fram hjá samvinnustarfseminni aB mjög miklu leyti, og KRON hefur alls ekki haldiö þvl hlut- falli I almennri verslun sem áöur var. Verður allt að vera jafn vitlaust? ABfinnslurnar I garB sam- vinnuhreyfingarinnar sem hér hafa veriö geröar aö umtalsefni vekja óneitanlega nokkrar spurningar. Má félag eöa fyrir- tæki yfirleitt hafa hæfa og virka stjórnendur? — Er þaö alitaf áf hinu illa ef atvinnustarfsemi er vel rekin, ef hún stendur undir sér eöa reynt er aö láta hana bera sig? — Er þaö „siöferöi- lega” rangt eöa andstætt hags- munum „alþýöunnar” aö sam- vinnuhreyfingin standist sam- keppni og berjist kröftuglega viö verkefni sín þótt aöstæöur séu erfiöar? Og þaö má einnig spyrja sem svo: Nú er vitaö aö mörg kaup- félög eiga I miklum erfiöleikum og hafa leitaö til heildarsamtak- anna um aöstoö. — Er þaö þá ósæmilegt aö Sambandsins sjái staöi I landinu? — Er þaö óeöli- legt aö Sambandiö taki aö sér hlutverk samhjálparinnar f hreyfingunni? Lokaspurningin sem þessar umræöur vekja á reyndar ekki sérstaklega viö um samvinnu- hreyfinguna, heldur um gervallt atvinnu- og efnahagslif lands- manna, og hún er þessi: Má yfirleitt hafa nokkurt vit i hlut- unum? — Er raunsæi og skyn- semi altaf og alla vega andstæö „góöum” siöum og „réttum” hagsmunum fóiksins? Þeir sem fylgst hafa meö al- mennum umræöum og fram- vindu efnahagsmála á landi hér vita aö þessar spurningar eru ekki aB ófy'rirsynju. JS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.