Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 12
hljóðvarp Þriðjudagur 1. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 1 páskaleyfinu S.tjórnendur: Sigriöur Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. M.a. talar Siguröbjörn Svans- son viö Arna Björnsson þjóöháttafræöing um april gabb. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn og les úr bókinni „Hjá afa og ömmu” eftir Þórleif Bjarnason. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Guömundur Hallvarösson talar viö Einar Hermanns- son skipaverkfræöing um þróun i farskipaútgerö. 11.15 Morguntónleikar John Williams leikur á gitar Sónötu i A-dúr eftir Niccolo Paganini/André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sellósónötu i g-moll op. 65 eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 29. f.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Slödegistónleikar Sigur- veig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böövarsson Fritz Weisshappel leikur meö á pianó / Bourne- mouth-sinfónluhljómsveitin leikur „Inngangog allegro” fyrir strengjasveit op 47 eftir Edward Elgar: Sir Charles Groves stj. / Jascha Heifetz og Sinfónluhljóm- sveitin i Dallas leika Fiölu- konsert eftir Miklós Rózsa: Walter Hendl stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Fyrsti flautuleikari landsiús GIsli Helgason talar viö Oddgeir Hjartar- son. 21.45 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms Sinfóniu- hljómsveitin i LundUnum leikur: Willi Boskovsky stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þoeinn ö. Stephensen les sögulok (32). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (48). 22.40 Frá tónlistarhátiöinni Ung Nordisk Musikfest I Sviþjóö i fyrra Þorsteinn Hannesson kynnir fjóröa og slöasta hluta. 23.05 Sembalkonsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani Maria Theresa Garratti leikur meö I Musici- kammersveitinni. 23.20 Ahljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Austur- riski leikarinn Fritz Mular segir kátlegar gyöingasög ur: „Judische Witze”. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 1. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 örtölvubyltinginFimmti þáttur. Greindarvéiin Visindamönnum hefur lengi leikiö hugur á aö búa til vél- ar, sem væru andlegir ofjarlar manna, og nú eru horfur á þvi aö örtölvurnar nái þvi marki. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 tsiensk landkynning Umræöuþáttur i sjónvarps- sal meö fulltrúum þeirra aöila, sem annast islenska landkynningu á erlendum vettvangi. Stjórnandi Markús Orn Antonsson. 22.25 Dagskrárlok. / J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lítil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna blla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. J.^Y.VAW.W.V.VAV.V.VASV.V.V.V.WW.W.’.V.V^ 5 RAFSTÖÐVAR í :■ allar stærðir s • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar %lo»alan! , Garðastræti 6 Símar 1-54-01 & 1-63-41 Þriöjudagur 1. aprll 1980 Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 28. mars til 3. aprll er 1 Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús ' Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjjikrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. 'Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. :Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistööinni simi 51100 ‘iHeimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll ' völd til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. ? Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) | kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a.simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- Gengið Gengiö á hádegi þann 24.3. 1980. 1 Bandarikjadoilaé 1 Sterlingspund 1 Kanadadoliar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen „Þaö er um aö gera aö gefa honum bara nógu mikiö kaffi áöur en þiö klippið hann, svo hann veröi meö ilmandi kaffi bragö 1 munninum allan timann.” DfchiiSii DÆMALAUSI holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö faltaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabiiar — Bækistöö i Bú- staðasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir vfösvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júnl — 31. ágúst. Ýmislegt Afkvæmarannsóknir á stóðhestum. I vetur hafa verið fram- kvæmdar afkvæmarannsóknir á Sstóöhestum á vegum Búnaðar- félags íslands, sem veitir fram- lög til tamninga á afkvæmum stóöhestanna. Á næstunni fer fram úttekt á þessum hópum, að lokinni 3-12 vikna tamningu. Þeir, sem hafa áhuga á aö kynna sér stöðuna hjá umrædd- Almennur Ferðamanna- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 412.20 413.30 453,42 454.52 898.80 901.00 988.68 991.10 347.30 348.20 382.03 383.02 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58 46.81 46.93 51.49 51.62 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87 815.40 817.40 896.94 899.14 583.10 584.50 641.41 642.95 165.58 165.98 182.14 182.58 um stóöhestum, geta komið á tamningastöövarnar, þá daga, sem hér tilgreinir, en ekki fyrr en eftir kl. 17 dag hvern, en þá veröa trippin sýnd i reiö. 1. Afkvæmi Kveiks 912 frá Nýjabæ, Andakllshr. aö Skipa- nesi, Leirársveit Borg. 30. mars 1980. 2. Afkvæmi Hrafnkels 858 frá Ólafsvöllum, Skeiöum, aö Torfastööum, Biskupstungum, 3. aprll 1980. 3. Afkvæmi Dyns 893 frá Hólum, Hjaltadal, aö Steinum, A-Eyjafallahr. 23. aprll 1980. 4. Afkvæmi Fáfnis 847 frá Svignaskarði, Borgarhr, aö Tungulæk og Skáney, 29. aprll 1980. 5. Afkvæmi Glanna 917 frá Skáney, Reykholtsdal, aö Tungulæk, Borgarhr. 30. april 1980. Tilkynningar Feröir strætisvagna Reykjavlk- ur um páskana 1980. Skirdagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstíma- töflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tima. Ekiö eftir venjulegri laugardagstimatöflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekiö samkvæmt sunnudagstlma- töflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Simsvari— Bláfjöll Viöbótarslmsvari er nú kom- inn i sambandi viö skiöalöndin I Bláf jöllum — nýja simanúmeriö er 25166, en gamla númeriö er 25582. Þaö er hægt aö hringja I bæöi númerin og fá upplýsingar. Hf. Skallagrímur ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 Kl. 10,00 — 11,30 — 13,00 . — 14,30 — 16,00 — 17,30 — 19,00 2. mal tll 30. ]ún( verSa 5 ferðlr á föstudogum og sunnudögum. — SÍSustu feHSir kl. 20,30 fré Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík. 1. júlí til 31. ágúst verSa 5 ferSir alla daga nema laugardaga, þá 4 ferSir. Afgreiðsla Akranesi síml 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.