Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 15. april 1980. 3 Verðtryggð spariskirteini 1. fl. 1980 Sala hefst í i dag, þriöjudag hefst sala verötryggöra spariskirteina rikissjóös i 1. fl. 1980 samtals að fjárhæö 3000 millj. kr. útgáfaner byggö á heimild í 3. gr. laga nr. 6 frá 14. febrúar 1980, um breytingu á lögum nr. 98 frá 31. desember 1979, um bráöbirgöaf járgreiöslur úr rikissjóöi og heimildir til lán- töku á árinu 1980. Verðtrygging spariskfrtein- anna miöast nú viö lánskjaravisi- tölu. Viö innlausn skírteinis greiöir rikissjóöur veröbætur á höfuöstól, vexti og vaxtavexti I hlutfalli viö þá hækkun, sem kann aö veröa á þeirri visitölu láns- kjara, er tekur gildi hinn l. mai n.k. Lánskjaravisitalan er reikn- uö og birt mánaöarlega og er hún samsett af framfærsluvisitölu aö tveimur þriöju hlutum og bygg- ingarvisitölu aö einum þriöja. önnur kjör spariskirteinanna eru hin sömu og undanfarinna flokka. Þau eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 15. aprfl 1985 eru þau innleysanleg hvenær sem er næstu fimmtán árin. Meðal- vextir allan lánstimann eru 3,5% á ári. Skfrteinin skulu nafnskráö og eru framtalsskyld. Um skatt- frelsi eöa skattskyldu fer eftir ákvæöum laga um tekju- og eign- arskatt eins og þau eru á hverjum tima, sbr. nú lög nr. 40/1978 og nr. 7/1980. Skirteinin eru nú gefin út I fjór- um verðgildum, 10.000, 50.000, 100.000 og 500.000 krónum. Sérprentaöir útboösskilmálar fást hjá söluaðilum, sem eru bankar, sparisjóöir og nokkrir veröbréfasalar I Reykjavik. Gjaldtaka ríkisins af vinnuvélum 30 % hærri hér en í grannlöndunum Aðalfundur Verktakasambands Islands var nýlega haldinn i Reykjavik og voru mættir fulltrú- ar 84% atkvæöa i félaginu. Fundurinn hófst meö ávarpi iönaöarráöherra, Hjörleifs Gutt- ormssonar, sem sagöi m.a. aö i fyrri ráöherratfö sinni heföi sú stefna veriö mótuö aö haga útboö- um I stærri verk þannig aö inn- lendir verktakar gætu boöiö og væri sú stefna I fullu gildi og kæmi fram i núverandi stjórnar- sáttmála. Ráöherrann taldi eitt höfuövandamál atvinnuveganna vera stjórnunarlegs eölis og ekki slst I iönaöinum. Okkur skorti vald yfir tækninni, sem viö erum aö taka 1 notkun, jafnvel tilneydd- ir I samkeppni viö útlendinga. Þá benti ráöherrann á aö upp- gjafatónn heyröist oft þegar harönaöi i ári, en þaö tal bætti ekki neitt. Viö værum rik þjóö og aukin skoöanaskipti stjórnmálamanna og verktaka væru nauösynleg til framþróunar þjóölifsins. Ráö- herra árnabi ab lokum samband- inu allra heilla. Fundarstörf voru meö venju- legum hætti. Skýrsla stjórnar var lögöfram, reikningar lagöir fram og samþykktir og fjárhagsáætlun og gjaldatillaga stjórnar sam- þykktar. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Armann Orn Armannsson, formaöur, Frans Arnason, Ólafur Þorsteinsson, Páll Sigurjónsson og Siguröur Sigurjónsson meöstjórnendur og Kristján Guömundsson og Leifur Hannesson, varamenn. Fram- kvæmdastjóri er Othar Orn Pet- ersen hdl. 1 ályktun, sem samþykkt var á fundinum var itrekað aö taka gjald rikissjóös af innflutningi vinnuvéla og rekstrarvara til þeirra hefur oröiö þess valdandi aö innflutningur nýrra tækja er oröinn hverfandi og flest þau tæki sem til eru oröin úrelt og dýr i viðhaldi og nýting þvi slæm. Verk veröa þvi dýrari en efni standa til. Vegna gffurlegs munar á gjaldtöku rikisins af innflutningi þungavinnuvéla á lslandi og i ná- grannalöndum, veröur hver vél allt aö 30% dýrari hér en i ná- grannalöndum. Segir I ályktun- inni aö augljóst sé aö verktakar hafi ekki bolmagn til þess aö fjár- festa i svo rikum mæli I opinber- um gjöldum, sérstaklega við samverkandi áhrif veröbólgu og óhagstæöra skattalaga sem eytt hafa eigin fé fyrirtækja lands- manna. Gjaldtaka rikisins af inn- flutningi vinnuvéla er andstæö þeirri almennu stefnu aö innlend- ir aöilar búi viö sömu skilyröi og erlendir starfsbræöur þeirra. Ennfremur er bent á aö hér- lendis leggst 22% söluskattur á alla útselda vinnu þungavinnu- véla, meöan söluskattur erlendis á samskonar vinnu á bygginga- stööum er litill sem enginn. Eyk- ur þetta allt á kostnaö viö mann- virkjagerð og á byggingarkostn- aö og þar meö ibúöarkostnaö al- mennings og veldur rýrari lifs- kjörum á lslandi en i öörum lönd- um. Mikil örtröö var á bensinstöövunum á sunnudaginn, enda heföi áfyllingin á tankinn kr. dýrari daginn eftir og margir láta slg þó enn muna um þá upphæö. allt aö 4 þús. TfmamyndG.E. leigubifreiða — bensínlítrinn hækkaði i 430 kr. Taxtar hækka HEI — Frá og meö deginum I gær hækkaöi bensinlitrinn úr 370 kr. f 430 kr. eöa um rúm 16%. Innifalin i þessari hækkun er 1,5 prósentu- stiga hækkun á söluskatti, sem einnig kom til framkvæmda f gær. Þá hækkuöu taxtar leigubiia nú um helgina um 14%. Hækkaöi þá startgjaldið úr 1250 I 1450 kr. Að sögn Björgvins Guömunds- sonar, skrifstofustj. viöskipta- ráðuneytisins eru 2-3 vikur siöan þessi hækkun var einróma sam- þykkt af verðlagsráöi og staöfest af rikisstjórn þá strax daginn eft- ir, þótt hún hafi ekki komið til framkvæmda fyrr en nú. Sagöi Björgvin aö viö þessa hækkun leigubilataxtanna heföi aö hluta veriö tekiö tillit tilbensinhækkun- arinnar sem nú var aö koma til framkvæmda, þar sem þá var óvist um staðfestingu á nýja bensinveröinu. Arnarflug hugleiðir kaup á B 737 Föstudaginn 11. aprfl var hald- inn aöalfundur Arnarflugs og kom fram i ræöu stjórnarfor- manns um rekstur fyrirtækisins á árinu 1979 aö afkoma Arnarflugs haföi reynst góö, þvf hagnaöur til ráöstöfunar skv. hinum nýju skattalögum reyndist 229.858.890 kr., en haföi áöur veriö skv. gild- andi lögum 321.568.890 kr. Félagiö greiddi 444.273.818 kr. I laun og launatengd gjöld á árinu. Hagnaöur myndaöist i milli- landaflugi félagsins, en rúmlega 20 milljón kr. tap reyndist á innanlandsflugi félagsins fyrstu 4 mánuöina, sem þaö var stundaö. Vélar félagsins flugu f 5 heims- álfum á árinu 1979 og fluttu 139.862 farþega I millilandaflugi og voru vélar leigöar til 9 flug- félaga. Félagiö hóf reglubundiö inn- anlandsflug 14. september 1979 og flutti 2510 farþega fram til ára- móta. Stööug aukning hefur átt sér staö i innanlandsfluginu og flutti félagiö td. tæpluga 1900 far- þega I marsmánuöi og til gamans má geta þess aö siöastliöinn mánudag, 2. i páskum, flutti félagiö 340 farþega. Fram kom aö vibhaldsabstöbu Arnarflugs á Reykjavikurflug- vellihefur veriö vel tekiö og fjöldi smærri véla eru nú komnar I fast- an samning hjá félaginu. 1 ræöu stjórnarformanns kom einnig fram aö I ljósi nýrra markaðsaöstæöna yröi Arnarflug aö endurnýja flugkost sinn, ef félagið á aö geta staöist þá sam- keppni sem framundan er. Éftir nána athugun á hag- kvæmni véla, bæöi rekstrar og markaöslega, var komist aö þeirri niöurstööu aö vél af gerö- inni B 737 mundi henta Arnarflugi best, bæöi á innlendum og erlend- um markaöi. Könnun hefur fariö fram á framboði slikra véla og hefur mjög hár fjármagnskostn- aöur á erlendum peningamörkuö- um eins og stendur, komiö i veg fyrir aö endanleg ákvörbun hafi veriö tekin. Arnarflug hefur nú nýlega fengiö formlegt tilboö frá Boeing verksmiöjunni um kaup á nýrri vél af þessari gerö. Samhliöa þessum athugunum hefur félagiö veriö aö kanna önnur verkefni til aö brúa biliö, þar til B 737 veröur keypt. Samviimutryggingar Hafa endurgreitt jafnvirði þriggja milljarða HEI — Samtals 7476 bifreiöaeig- endur, sem tryggja bila sina hjá Samvinnutryggingum hafa nú fengið iögjald eins árs eftirgefiö eftiraö hafa átt tjónlaus viöskipti viö Samvinnutryggingar I 10 ár, að þvi aö haft er eftir Bruno Hjaltested i nýlegum Samvinnu- fréttum. Sé talan margfölduo meö meöaliðgjaldi ársins 1979 (rúmlega 58 þús. kr.) kemur út 436 millj. kr., sem er þa úúvirði þeirra tryggingariögjalda sem þessum bifreiöaeigendum hefur sparast. Þá kemur og fram, aö endur- greiddur tekjuafgangur hjá Sam- vinnutryggingum frá stofnun fé- lagsins 1946, nemi nú samtals oröiö 141,4 millj. kr. Sé sú taia umreiknuð til núviröist, er taliö aö upphæöin nemi hátt i þrem milljoröum króna. Endurgreidd- ur tekjuafgangur og ókeypis bif- reiöatryggingar hjá Samvinnu- tryggingum nemi þvi samtals um 3,3 milljöröum króna aö núviröi frá upphafi. Umræður um skyldusparnað ungs fólks á Alþingi: Skattlagning sem brýtur í bága við stjómarskrána — segir Guðmundur G Guömundur G. Þórarinsson mælti á mánudag fyrir þings- ályktunartillögu sem hann flyt- ur ásamt fjórum öörum þing- mönnum Framsóknarflokksins um ávöxtun skyldusparnaðar ungs fólks. Guömundur sagöi aö reiknireglur um ávöxtun skyldusparnaöar unga fólksins væru stórgallaðar, og gæti aö óbreyttum reglum, lögþvingun þess til aö spara varla talist Þórarinsson annaö en skattiagning á ákveö- inn aldurshóp, sem bryti aö ifk- indum i bága viö stjórnarskrá iandsins. Guömundur tók sem dæmi aö heföi ungmenni átt 2 milljónir á skyldusparnaöarreikningi, miö- aö viö 50% hækkun kaupgjalds- visitölu á ári, ætti eftir fimm ár 8 milljónir króna. Heföi þessi sami einstaklingur lagt sömu upphæö inn á vaxtaaukareikn- ing meö 43.5% vöxtum, þá ætti hann aö fimm árum loknum hins vegar 12 milljónir. Hefðu þessar umræddu 2 milljónir verib ávaxtaöar meö sama hætti og skylduspamaður hátekjufólks, i fimm ár, væri lokaupphæðin oröin aö 15 milljónum króna. Þannig skilaöi sparnaöur hátekjumannsins nærri helmingi meiri ávöxtun heldur en sparnaöur ungmenn- isins. Guömundur kvaö þetta jafn- gilda skattheimtu, og þó Bygg- ingasjóöur rfkisins heföi notiö góðs af henni, þá væri hún svo óréttlát aö ekki ætti aö liöast aö hún viðgengist lengur. „Rik- iö getur ekki þannig oröiö sér úti um ódýrt lánsfé.” Magnús H. Magnússon tók undir meö Guömundi aö ávöxt- un skyldusparnaöarins heföi veriö meö óforsvaranlegum hætti. Magnús taldi hins vegar aö meö frumvarpi sem hann lagöi fram sem félagsmálaráö- herra um Húsnæöismálastofnun rikisins heföi veriö bætt úr þessu óréttlæti. Yröi frumvarp- iö samykkt þá yröi reikniregl- unum breytt til hins betra.og þvi væri þingsályktunartillagan óþörf. Guömundur G. Þórarinsson kvaöst ósammála Magnúsi, þvi þó kveöiö væri á um i frumvarp- inu aö ávöxtun skyldusparnaöar skyldi veröa I samræmi við lánskjaravisitölu, þá væri ákvæöiö óljóst, og kæmi ekki i veg fyrir aö svipaöar reikni- reglur giltu áfram. Þá taldi hann ab HúsnæÖismálafrum- varpiö ætti langa þingmeöferö fyrir höndum, en skyldusparn- aöarmáliö þyrfti aö afgreiöa fijótt. Guömundur Bjarnason, Vil- mundur Gylfason, og Friörik Sóphusson, lýstu allir stuöningi viö þingsályktunartillöguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.