Tíminn - 18.04.1980, Page 4

Tíminn - 18.04.1980, Page 4
4 Föstudagur 18. april 1980 í spegli tímans Hvaö var þaö fyrir yöur? Ekki er þó Ellsabet Englandsdrottning farin aö versla hjá Marks og Spencer? Eöa er efnahagsástandiö f Bretlandi oröiö þaö slæmt, aö hennar hátign sé farin aö gera hag- kvæm innkaup á útsölum, rétt eins og aörar húsmæöur? Nei, ekki er nú ástandiö oröiö svo slæmt. Drottningin og maöur hennar, Filipus prins, tóku aö sér aö vfgja geysl- stóra verslanasamstæöu I London. Engu er likara en aö þau hafi aldrei komiö á slikan staö fyrr, þvl aö þau svipuö- ust um full forvitni og spuröu afgreiöslufólkiö spjörunum úr um hvernig væri unniö á svona staö o.s.frv. Afgreiöslu- fólkiö var frá sér numiö yflr lltillæti kóngafólksins. Ekki haföi þaö sig i aö ávarpa þaö aö fyrra bragöi, og þvf lftur helst út fyrir, eftir myndinni aö dæma, aö drottningin hafi ekki fengiö afgreiöslu! Margar eru nú at- vinnugreinarnar, og er hér meö bent á eina, nokkuö óvenju- lega aö vlsu, en til aö stunda hana, þarf engin réttindi. Tvltug bresk þingmannsdótt- ir SUE Fletcher var oröin leiö á þvl aö sitja á skólabekk og ákvaö þvi aö fara út á al- mennan vinnumark- aö. En þar sem hún er Bærilega gengur þetta nú'. meira en lltiö ævin- týragjörn, varö þaö fyrir valinu hjá henni aö veröa eldgleypir I sirkus. Hún hefur nú þegar gengiö I gegn- um fyrstu eldraunina og er ekki skýrt frá, aö hún hafi fundiö til neinnar velgju. Pabbi hennar segir I upp- gjafartón: — Þetta er hennar eigiö líf. Hún hefur alltaf fariö slnu fram. Sue tilbúin I slaginn. bridge í sdíIí dagsins fór sagnhafi nokkuö óvenjulega leiö til aö undirbúa tromp- bragöiö, sem var nauösynlegt til aö standa spiliö. Noröur. S. 643 H. - T. 1098542 L. 10963 Vestur. Austur S. - S. D1087 H. KDG1076432 H. A985 T. DG T. 763 L. KD L. 84 Suöur. S. AKG952 H. - T„ AK L. AG752 Vestur. Norður. Austur. Suöur. pass pass 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar pass 5 lauf 5 hjörtu 5 spaðar pass 6 spaöar pass pass dobl. Vestur spilaði út hjartakóng, gegn 6 spöðum dobluöum og suöur sá strax aö mjög llklegt væri aö austur ætti 4 spaöa fyrir doblinu. Eina vonin til að standa spiliö var þá sú aö vestur ætti nákvæm- lega mannspilin stök I láglitunum. Og sagnhafi byrjabi þvi aö trompa útspilib með sexunni i blindum og undirtrompa með fimmunni heima. Hann spilaöi siöan spaöa og svinaöi niunni og þegar þaö gekk, tók hann ás og kóng I tigli og laufas inn og spilaöi sig út á lauf. Vestur varö aö taka slaginn og hann gat engu ööru spilaö en hjarta. Sagnhafi trompaöi þaö I blind- um meö fjarkanum og undirtrompaöi heima meö tvistinum. Siöan spilaði hann fritlglunum i boröi og henti laufunum heima, þangaö til austur neyddist til aö trompa. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.