Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 12
16 Þriöjudagur 29. april 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 29. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur dfram aö lesa söguna „Ogn og Anton” eftir Erich Kastner í þýöingu Ólafíu Einarsddttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö”. Ragnheiöur Viggós- ddttir sér um þáttinn og les ilr bdk séra Jóns Auöuns fyrrum dómprófasts: „Lifi og lifsviöhorfum. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maöurinn, Guömundur Hallvarösson talar viö Pétur Sigurösson alþingismann, form. Sjómannadagsráös um starfsemi sjómanna- samtakanna i Reykjavik og Hafnarfiröi. 11.15 Morguntónleikar. Lazar Berman leikur Pianósóntöu nr. 23 i f-moll „Apassionata” op. 57 eftir Ludvig van Beethoven / Janet Baker syngur Ljóö- söngva eftir Franz Schubert, Gerald Moore leikur á piand. •12.00 Dagskráin. Tdnleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjdmanna. 14.40 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. sjónvarp Þriðjudagur 29. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar Adolf Hitler — siöari hluti Sigurdraumar Hitlers snerust upp I mar- tröö, þegar þýski flugherinn tapaöi orrustunni um Bret- land, Aætlunin „Rauö- skeggur” rann út i sandinn og Bandarikjamenn gengu I 16.20 Síödegistónleikar. Arve Téllefson og Filharmónlu- sveitin i Osló leika Fiölu- konsert i A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj. / Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur „Helgistef”, sinfónisk til- brigöi og fúgu eftir Hallgrim Helgason, Walter Gillesen stj. 17.20 Sagan. Vinur minn Salejtius, eftir Olle Mattsson (2). 17.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 21.00 Listsköpun meöal frum- byggja. Bjarni Th. Rögn-. valdsson les úr nýrri bók sinni, þar sem sviöiö er Alaska og Kanada. 21.20 Einsöngur: Sherill Milnes syngur lög úr söng- leikjum meö Mormóna- kdrnum og Columblu- hljómsveitinni, Jerold Ottley stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Guösgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (ll),. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Piandleikur. John Lill leikur Tilbrigöi op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paganini. 23.00 A hljoöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Gamanstund meö tveimur bandariskum leikurum, Mike Nichols og Elaine May. 23.35 Flautukonsert I D-dúi eftir Johann AdolfHasse. Jean-Pierri Rampal og Antiqua Musica kammer- sveitin leika. Stjórnandi: Jacques Rousse. 23.45 Frétir. Dagskrárlok. liömeöandstæöingum hans. 30. april 1945 stytti hann sér aldur, og nokkrum dögum siöar gáfust Þjdöverjar upp. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.05 Staöan I kjaramálum launþega Umræöuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. 22.00 óvænt endalok Mynda- fldtkur byggöur á smásög- um eftir Roald Dahl. Sjö- undi þáttur. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok Skólaslit i Ská/holti Vetrarstarfi lýðháskóla i Skálholti lýkur með skólaslitum fimmtudaginn 1. mai. Skálho/tsskóli J Aðalfundur Byggingasamvinnufélags barnakennara verður haldinn að Grettisgötu 89, Reykja- vik, þriðjudaginn 6. mai 1980 kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö sfmi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 25. april til 1. mal er I Vest- urþæjar Apdteki. Einnig er Haaleitis Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsasköla Slmi 17585 Safniöer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö „Þiö eruö alltaf aö tala um gömlu góöu dagana þegar ég var ekki til. Reyniö þiö nú aö hafa þaö gott." mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. . Sérútlán — Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, — Bdkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbdkaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi 1 slma 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Almennur Feroamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjakleyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41 1 Sterlingspund - 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 • 100 V-þýsk mörk * 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76 100 Lirur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 171.52 176.96 194.17 194.66 DENNI DÆMALAUSI Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Állar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Happdrætti Vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins Vorhappdrætti t Krabbameinsfélagsins ho'fst fyrir skömmu. Hafa happ- drættismiöar nú veriö sendir um allt land. Vinningar eru tíu talsins, þar af fjórir fólksbilar, Chevrolet Chevette Sedan (sjdlfskiptur), Volkswagen Golf L, Honda Accord Sédan og Mitsubishi Colt 1200 GL. Allt eru þetta vinsælar og spar- neytnar fimm manna bifreiðar af árgerö 1980. Hinir vinning- amir sex eru hljdmflutnings- tæki aö verömæti 700 þúsund krdnur hver vinningur. Heildar- verömæti vinninganna er nálægt 30 milljónum króna. Lausasala happdrættismiöa veröur aö venju úr bll I Banka- stræti og á skrifstofu happ- drættisins I Suöurgötu 24 en þar eru veittar nánari upplýsingar. Verö miöa er nú 1100 krtínur. Dregið veröur 17. júni en kær- komiö er aö heimsendir miöar séu greiddir sem fyrst. Agtíöi af happdrættinu fer sem kunnugt er til styrktar hinni margþættu starfsemi krabbameinssamtakanna, einkum krabbameinsleit, frumurannsóknum, krabba- meinsskrdningu og viötækri fræöslustarfsemi. Ti/kynningar Frá Sjálfsbjörg Reykjavík muniö vorskemmtunina I Raf- veituheimilinu viö Elliöaár næstkomandi laugardagskvöld 3 mai kl. 9. Fótsnyrting: Fótsnyrting aldraöra I Lang- holtssókn er alla þriöjudaga i Safnaöarheimili Langholts- kirkju. Upplýsingar gefur Guö- björg simi 14438 flesta daga kl. 17-19. Kvenfélag Langholtss- söknar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.