Tíminn - 09.08.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.08.1980, Blaðsíða 9
8 Laugardagur 9. ágúst 1980 Laugardagur 9. ágúst 1980 13 Frá Hirtu. um ást þeirra á skáldskap, tón- list, dansi og öðrum lifsnautn- um. En umheimurinn, sem bjó yfir háleitustu hugmyndunum um hvernig hlutirnir ættu að vera — og jafnframt mesta mis- skilningnum — gat ekki séð eyj- unai friöi, loks þegar augu hans höfðu beinst að henni. Nitjánda öldin, svo full af framfarahug, flutti umbótamenn i trilarlegum og þjóðfélagslegum efnum þarna Ut og sérstaklega voru þaö trúboðarnir, sem uröu á- hrifamiklir, —þó einkum til ills. Nokkrir voru góðir og hjarta- hreinir menn, en aðrir, á borö við John Macdonald, „Postula Norðursins” voru þvargarar og harðstjórar, sem hnepptu fólk- ið i viðjar slíkrar hreintrUariök- unar aö við lá að allur efnahag- ur gengi úr skoröum. Þetta kastaöi dimmum skugga yfir lif manna og setið var i kirkjum- . við bænahald i sibylju. John Sanders sagöi árið 1878 að sunnudagur á St. Kiddu væri ein samfelld nótt. Menn voru skvldir til að sækja messur, og það kostaði harðar skriftir að vera fjarri. „Þegar klukkan hringir, þyrpist fólk i hóp til kirkjunnar, niöurlUtt og með eymdarlegu augnaráði. Synd samlegt telst aðllta til hægri eða vinstri. Ekki er að sjá að þarna fari glatt fólk á leiö til þess aö hlýða á fagnaðarríkan boðskap, fremur hjörö fordæmdra, sem Djöfullinn er að hrekja niður i botnlaust dlki,” ritaði hann. En ef til vill má segja aö fáir staöir I heimi henti jafnvel til þess að predika þann Guð, sem engin grið gefur, því landslagiö, svo nakiðog alvörugefið ásvip, virðist vera slikum boðskap hæfilegur rammi. IbUar á St. Kildugáfusig algjörlega á vald þessum hreintrúarkreddum og bókstaf hans hræröu þeir sig ekki frá, þrátt fyrir tilraunir til að blanda hann einhverju bllðara. Skáldskapur þeirra og tóniökun dó út, enda forboðin af prestunum og loks kunnu þeir ekki aöra tónlist en sálma, sem þeirsöngluðu við einhverja lag- leysu og hræðilegt var á að hlýða. Sumir hlutu nokkra kennslu hjá trúboðnunum, þótt langflestir vildu litið af ensku vita né vildu læra að skrifa og þeir héldu fast við hina gömlu gellsku mállýsku, sem var norrænuskotin og ekki á færi margra Utlendinga aö skilja. En hvi þurfti endi að verða á þetta bundinn? Hvl þurfti þetta þjóðfélag, sem staðið hafði af sér alla storma I þúsund ár, ein- þá og prettvlsi, sem þeir höföu nú lært og fullir eftirvæntingar um fleiri merki kærleiks komu- manna. Þó verður ekki einu sinni ferðamönnunum kennt um allt. ömurlegasti þátturinn i dauöa St. Kildu var sá skelfilegi sjúk- dómur, sem nýfædd börn hrundu niður úr, — „tenatus in- fantum” eða „átta daga sjúk- dómurinn”. 77 böm dóu á árun- um 1830-91 og enn I dag má finna ærið magn af bakteriunni I gólfi og veggjum kofanna á eyjunni. Talið er aö sjúkdómurinn hafi átt rót aö rekja til þess siöar aö smyrja naflastreng nýborins barns meö fýlalýsi sem geymt var i þurrkuðum gæsarmaga, — en slikt var ákjósanlegur staður fyrir bakterluna að þroskast í. En þar sem St. Kidlu búar létu aldrei uppi viöókunnuga þá siðu sem tengdust fæöingu, en ein- skoröuöu þá þekkingu viö sjálfa sigog ljósmæður slnar, eru ekki færðar á þetta sönnur. Þvi litu menn á það sem hluta af undir- búningi barnsfæðingar aö smlða dálitla Ukkistu og höföu prest- arnir aö vonum ekkert við það að athuga. Rik tilfinning hryggðar og sektar er enn tengd brott- flutningi fólksins frá St. Kildu. Yfirvöldin lögöu hart aö sér til þess að útvega hjálp handa IbU- unum við að ná fótfestu I Skot- landi, en ekki tókst þó betur til en svo aö enga vinnu var hægt aðbjóða aðra en skógarhögg og þaö fólki, sem aldrei hafði séð tré. Niska og nánasarháttur var reyndar einkennandi fyrir allan undirbúning aö sjálfum brott- flutningi fólksins og þegar aö þvl kom aö fá því húsaskjól. Þaö, ásamt þvi fjaðrafoki, sem blööin gerðu út af þessu, jók ekki á velliðan Utlaganna. Sumum tókst að koma sér vel áfram utan heimalands síns, en fleiri þjáðust af ósæld og heim- þrá. Aöeins 20 manns af upp- runalegum ibúum St. Kildu eru nú á llfi, og eru þeir dreifðir um allt Skotland, England og fleiri lönd. Háðulegt má telja að á fæöingarstað þeirra er nú allt kvikt af llfi á sumrum, af náttúrufræðingum, göigiigörp- um og því 30 manna liði, sem sér um radarstöð hersins. Fyrir kemur þó að eyjar- skeggjar leggja leið slna þang- að, til þess aö sjá heima- stöövarnar að nýju. Meira aö segja þeir sem voru aðeins lltil börn, þegar þeir fóru frá Hirtu, gleyma henni ekki. 1 fyrra var krukka með ösku I, sem var leif- ar Malcolm Macdonald, flutt til eyjarinnar. Hann fór þaðan sem ungur maöur, skömmu áður en allir voru fluttir burtu, og varð hann slöar þjónn á hóteli i' Lond- on. Tom Steel, höfundur bókar- innar „Llf og dauöi á St. Kildu” ræddi viö Malcolm Macdonald um æskustöövar hans. „1 mlnum augum var lífið á St. Kildu friöur og hamingja. dásamleg hamingja. Þetta var betri veröld.” A legsteini hans, sem fluttur var til eyjarinnar sjóleiðis frá Hebridseyjum stendur aðeins: „Malcolm Macdonald. Fæddur á Hirtu 1908”. Ekki er getið um hvar hann dó né hvenær, né um aðra þætti ævi hans. (AM þýddi úr Guardian) angrað, og sem fór i öllu að eigin reglum, að hröma og deyja á miðri tuttugustu öld? Skuldinni vegna dauða St. Kildu hefur veriö skellt á lltil- sigld stjórnvöld sem neitað höföu að gera þarna sæmilega hafnaraðstöðu og koma á út- varpssambandi, til þess að gera Ibúunum llfiö nokkru bærilegra. Brottflutningurinn hefur veriö ‘ kallaður tuddaleg athöfn yfir- valdanna, sem ekki máttu vita til þess að hópur sérkennilegra manna byggi djarfmannlegu og frumstæðu lifi á svo afskekktum stað, að hann var sjaldnast með á kortum, sem gerö voru af Bretlandseyjum. En þetta eru rómantlskar ranghugmyndir. lbúar St. Kildu fluttu burtu, vegna þess aö þaö vildu þeir sjálfir. Þeir tólf karlar og átta konur, sem ein voru orðin eftir fulloröins fólks 1930, rituðu öll undir bænaskjal til rlkisritarans I Skotlandi, þar sem þau óskuöu aö veröa aöstoðuö við aö komast frá eyjunni hið fyrsta, — „biöj- um og förum auömjúklegast á leit við yöur...” var ritað i skjal- inu. Brottflutningur fólks, veikindi og hrapandi markaður fyrir fuglinn, fiðrið, oliuna og aðrar afuröir, gerði fólki ómögulegt að framfleyta sér. Fólksf jöldinn var orðinn of lltill og röskunin á fjölda karla og kvenna svo mik- il, aö ekki var hægt aö haga störfum á vanabundinn hátt. Þannig var T>aö þvl ekki einangrun eyjarinnar sem varð byggð á eyjunni aö fjörtjóni, heldur það að einangrunin rofn- aði. Byggðin hafði þrifist á svo óbyggilegum stað, vegna þess hve hún var án sambands við aðrar byggðir og geröist sjálfri sér nóg og samheldin. Þegar aörir komu svo á greiöari sam- skiptum, fluttu þeir meö sér framandlegan varning og þurftirsem ibúarnir fóru smám saman að reiða sig á og riðu þessari menningu að fullu. Þá komu gestirnir með trúar- hugmyndir sem trufluðu öflun bjargræðis og jarðyrkjustörf. Þeir fluttu með sér peninga og þar meö peningaviöskipti inn I samfélag, sem ekki var sllku vant. Enn komu þeir með sykur og te sem flytja þurfti annars staðar frá til fólksins. Ferða- mennirnir, sem flykktust að til þess að snuöra I öllu, þreifa á öllu og hlægja að öllu, fluttu og með sér þá spillingu , sem allir ferðamenn færa með sér inn í frumstæð þjóöfélög. Fyrst spilltu þeir fólkinu meö gjöfum og peningum og þegar St. Kilda hvarf úr tisku, létu þeir þá eiga sig og þeir sátu uppi með slægð nokkru sinni neytt. Smekkur þeirra hlýtur að hafa veruð mjög frábrugðinn smekk fiðurfjárins, sem þarna var á ferð svo milljónum skipti, þvi varla vék frá nösum þeirra eimurinn af fýlslýsi, sem þeir notuðubæöi sem ljósamat og til þess að sjóða I. Sem kunnugt er notar fýllinn lýsi sitt, sem lyktar afar illa til þess að fæla frá sér óvinveitta fugla, en menn á St. Kildu töldu ilminn ágætan og tóku fýlinn fram yfir fisk, sem þeim þótti bragðlltill og þeir átu litið af. En þetta forna þjóðfélag hafði þróað meö sér sinn eigin smekk og lifsform, sem hæföi aðstæð- um vel. Tjörguðu kofarnir virt- ust gestkomendum örgustu hreysi, en sannleikurinn var sá að þeir voru hlýir, þurrir og vel vindheldir og tóku fram rétt- hyrndum og reisulegri kofum, sem spekingur einn ofan af fastalandinu byggði handa þeim árið 1860. Fyrstu heimildir um byggðina á St. Kildu frá saut- jándu og átjándu öld, geta hvergi um að ibúarnir hafi þóst ósælir eða verið óánægðir með llfskjör sin. Þeir Martin Martin, sem þarna kom 1698 og Kenneth Macauley, sem kom 175&, gátu sérstaklega um áhyggjuleysi það og gleöi sem einkenndi menn viö störf þeirra og gátu Rústir byggðarinnar á St. Kildu. Predikararnir umhverfðu himnaríki í helvíti Akyrrum og sólrlkum morgni fyrir 50 árum, klæddust þær manneskjur, sem eftir voru á St. Kildu I sparifötin sln, báöu hinar vanalegu bænir, lögöu opna biblíu og dálitla hrúgu af haframjöli á matboröiö á hverju heimili og yfirgáfu hina ellefu kofa, sem I byggövoru á eynni, i hinsta sinn. Kl. 7 um morguninn var hópurinn þvi' tilbúinn aö ganga um borð I varöskipiö HMS Harebell, sem sent var samkvæmt stjómartilkipun til eyjarinnar, I þeim tilgangi aö tæma þessa byggð, sem veriö hafði við lýði I meira en þúsund ár. Sauöfé og nautgripum hafði þegar veriö skipað um borö I annað skip, en kettirnir höföu veriö látnir Ut á guð og gaddinn og hundum drekkt i höfriinni. Hinn 29. ágúst I ár hyggst litill floti halda til eyjarinnar þar sem f för veröur aðalborinn jarl, nokkrir umhverfisverndarmenn, Tólf af hinum upprunalegu eyjarskeggjum og tveir póst- þjónustumenn. Þessi hópur sigl- ir I kjölfar Harebell, 110 milur frá Argyllog mun lenda á Hirtu, sem er stærsta eyjan. Þar verö- ur haldin guðsþjónusta I litlu kirkjunni með stóra altarið, þar sem alvörumiklir kennimenn stóðu áður og predikuðu stund- um allan daginn. Póstþjónustu- mennirnir hyggjast stimpla þarna frimerki, á 40 þúsund sér- prentuöumslög, sem send veröa áhugamönnum um St. Kildu, hér og þar I heiminum. Þrátt fyrir að eyjan sé af- skekkt, veðrátta strlð og vont að spá fyrir um hana frá degi til dags og þótt erfiðleikum sé bundið að komast þarna I land, heldur St. Kilda áfram að freista feröalanga. Slðastliöin 25 ár hefur herinn haft þama rad- arbækistöövar fyrir flugskeyti. Menningarsjóður I Skotlandi sem fékk eignarhald á eyjunni áriö 1956, hefur unnið kappsam- lega að þvi að endurbyggja nokkra kofanna, halda við veggjum og 1400 byrgjum með torfþaki, sem menn á St. Kildu notuöu sem forðabúr. Náttúru- verndarráðiö hefur lýst þarna friðland, til þess að vernda þann mikla fjölda af hafsúlum, fýl- um, lundum og öörum sjófugl- um, sem þarna eru, ásamt Soay sauðfénu og St. Kildu músar- rindlinum og hagamúsunum. Þáer aðnefna ferðamenn, sem I vaxandi mæli hafa sótt til eyjar- innar, frá þvi um miðja ni- tjándu öld og hafa laöast þangað aö nokkru vegna frábærrar náttúrufegurðar eyjarinnar, en einnig vegna þess sérkennilega fólks sem þar bjó. Hinir upprundegu St. Kildu- búar hljóta að hafa komist nær fuglunum, sem þeir bjuggu með, veiddu, átu, fláðu til klæöagerðar eða seldu, en nokkrar aörar skepnur, sem sjálfar voru án vængja. Sjófugl- arnir voru undirstöðubjargræði þeirra og til þess að ná til þeirra klifuþeir eftirsúlumog fýluppi hina óaögengilegu varpstaði þeirra, sem oft voru hundruö feta yfir sjó. Þeir uröu klifur- og bjarg- menn I eðli slnu, þvl um leiö og þetta var sjálft bjargræöiö, gerðist þaö þeim leikur og list og urðu menn að vera liötækir I hömrum, ættu þeir að teljast einhvers nýtir. Þeir voru færir um aö stökkva fram af bjargbrún niður á örmjóar sýllur, sem stundum voru ekki sýnilegar ó- vönum og I roki og regni, ef svo Hlutskipti kvennanna var eitt hið erfiðasta meðal þegna Bretasjóia. bar undir. öklar karla á St. Kildu voru líka beinameiri en gerist hjá venjulegum mönnum og tær þeirra voru svo sterkar og um leið lipurlegar að á göml- um ljósmyndum eru þær likari tám apa en manna. Klifuri klettum, róðurá bátum og — af einhverri ástæöu, — fata- gerð, var verk karlmannanna. Konurnar sáu um eldamennsku, möluðu korn, spunnu og þvoöu þvott, en voru annars burðar- dýr. A þeim lenti allur dráttur ogburöur og þær urðu tvisvar á dag að leggja á sig langa göngu- ferð yfir hóla og hæðir, til þess aö mjólka kýrnar. Andlit þessa fólks voru stór- beinótt, augun smá, og nefið hvasst og svipar meir til indiána I S-Amerlku, en manna af kyni Ibúa Hebridseyja. Æfi kvenn- anna á St. Kildu, barneignirnar, hin skamma hvlld, erfiöisvinn- an og þrúgandi trúarbrögð, sem blönduöust ævafornri hjátrúnni, hlýtur að hafa veriö ein hin erfiðasta, sem nokkrir þegnar Englakonunga hafa lifað. 1500 ár, eða fram til 1930, var St. Kilda, — eöa nákvæmarsagt hinar fjórar eyjar, Hirta, Dun, Soay og Boreay og klettar þar I kring, — eign MacLeodsaf Dun- vegan á Skye. IbUarnir greiddu ráösmanni lénsherrans skatt, en greiddu aldrei tekjuskatt né opinber gjöld, greiddu aldrei at- kvæði I kosningum, né gengdu þeir herþjónustu. Þarna voru bókstaflega engir glæpir framd- ir, lögregla kom þarna aldrei á land og menn notuöu ekki peninga, heldur höfðu vöru- skipti á þurftum slnum. Ibúarnir, sem aldrei uröu fleiri svo vitað sé en 180, ráku þarna þjóðfélag i anda jafnaöarstefnu, — en undir strangri og fööurlegri yfirum- sjón. A hverjum morgni, nema á sunnudögum, komu allir full- orönir karlar saman á þorps- torginu og ræddu verk dagsins og fleiri mikilsverð mál, líkt og bátaviögerðir og athugun á sig- vööum. ASt. Kildu gilti þó eignaréttur á sinn hátt. Bátarnir voru hver um sig sameign nokkurra fjöl- skyldna, sem hver bar ábyrgð á viðhaldi þeirra samkvæmt eignarhluta. Sú vinna sem gjaldiö til lénsmannsins út- heimti, var þó unnin af öllum i sameiningu. Svo var einnig um fuglaveiðamar, en afrakstrin- um deildu menn jafnt á milli sln. Þúsundir fugla voruhengdar upp I þorpinu að dagsverki loknu og hver hlaut eftir þörfum af þeim. Þvl varðhver og einn I þessu þjóðfélagi að treysta á annan til þess að fá komist af og arður af þvl að hafa lagt sig meir fram en annar þekktist ekki. Sauöféö var einnig þáttur I llfsbjörginni og það var einka- eign manna, en ef menn misstu nokkra sauöi, sameinuðust aðr- ir um aö bæta þeim skaðann. Þessi hugsunarháttur var mikið gremjuefni gesta frá meginlandinu, sem betur höfðu tileinkað sér I viktorlönskum anda þá dyggð að launa ætti ein- staklingsframtak og dugnað. Robert Connell ritaði árið 1887: „Eftir hálfs mánaðar dvöl á St. Kildu hlaut ég að komast að þeirri niðurstööu að þetta gutl við sósialisma væri undirrót þess siðferðilega öngþveitis, sem á meðal eyjarskeggja rik- ir.” Skólastjórinn John Ross, sem þarna var á ferð tveimur árum siðar, lýsti og stórlegri furöu sinni á þeim hugsunar- hætti manna þarna aö þeir þorðu ekkiaöbæta eigin hag.af ótta viö að hljóta fordæmingu granna sinna. En hvað sem því leiö, þá duld- ist dcki aö menn höfðu aörar hugmyndir um stöðu manna I þjóðfélaginu á St. Kildu en al mennt geröist i Bretaveldi. Fram til 1860 bjuggu menn I gluggalausum, tjörguðum kof- um, sem fullir voru af sóti og reyk og húsdýrum og á moldar gólfinu lágu haugar af mykju. Um langan aldur bjuggu þeir sér til skó Ur súluhálsum, sem þeir fláðu og höföu hausinn fyrir hæl, gerðan af náttúrunni sjálfri. Viöurværi þeirra, sem einkum var tilreitt úr hinum ýmsu llkamshlutum fuglanna (— þar á meðal var nokkurs konar grautur, sem gerður var Ur lundakjöti og egg, sem geymdhöfðu veriðlherrans háa tið) hlýtur aö hafa verið eitt hið ókræsilegasta, sem menn hafa Sjófuglinn og klifur I björg var Ibúunum i merg runnið frá alda öðli. I ár eru 50 ár liðin frá brott flutningi síðustu íbúanna á St. Kildu, sem byggð hafði verið í ÍOOO ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.