Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Miövikudagur 8. október 1980 15 „Gert ráð fyrir að leika 20 landsleiki í körfu” ,, Það er alveg á hreinu að við komum til með að sakna Péturs Guð- mundssonar i leikjunum á móti Kinverjum. Þrátt fyrir það erum við með alla okkar sterkustu menn að visu vantar okkur Kristin Jörundsson fyrirliða og einnig hefði Garðar Jóhannsson verið i hópnum, en hann byrj- aði frekar seint að æfa og eins á hann við meiðsli að striða” sagði Einar Bollason lands- liðsþjálfari i körfuknatt- leik er Timinn ræddi við hann i gær. „Þvi miöur höfum viö frekar Utinn tima fyrir leikina- Samkvæmt samþykkt félaganna þá á landsliöiö aöhafa viku til æf- inga en leikimir um helgina settu strik i reikninginn. Viö erum aö vi'su búnir aö æfa vel f allt sumar bæöi hlaup og lyftingar þannig aö ég held aö viö séum sæmilega vel undirbúnir fyrir leikina á móti Kinverjum. Kinverjarnir eru aö visu mjög sterkir þaö sýna leikirnir á móti Finnum, þeir léku viö þá fjóra leiki og töpuöu aöeins meö nokkurra stiga mun. Liö Kristjáns O. Skagfjörö sigraöi i firmakeppni knattspyrnudeildar KR á dögunum.... Lögreglan lenti I ööru sæti eftir haröa keppni... Þá var ég aö heyra þaö i gær aö þeir heföu leikiö viö Svía fjóra leiki og unniö tvo en tapaö tveim- ur, og ef þaö er rétt sem ég á nú bágtmeöaötrúa, þvi Sviarnir eru mjög sterkir þá er mér ekki fariö aö litast á blikuna. Viö tökum þessa leiki á móti Kinverjunum sem æfingaleiki fyrirEvrópukeppnina sem haldin veröur i Sviss i april á næsta ári. Ég ætla aö gefa mörgum leik- mönnum tækifæri á þvi aö sýna hvaö i þeim býr i þessum leikj- um”. Hvaö er svo framundan hjá landsliöinu fyrir utan þessa leiki viö Kinverja? „Nú Skotar áttu aö koma hing- aö i' nóvember en ég var aö heyra þaö aö þeir hef öu gugnaö á þvi, en viöeigum eftir aö grennslast nán- ar um þaö mál. Þá koma Frakkar hingaö meö sitt sterkasta liö og munu leika hérna tvo leiki viö okkur, 28 og 29. desember. Pétur veröur þá kominn heim og mun leika meö okkur báöa þessa leiki, og eins mun hann veröa áfram hérna eftir áramótin og æfa og leika meö okkur fram yfir Evrópukeppnina. Þaö veröur nú ekki mikiö hægt aö æfa landsliöiö i janúar og ■ febrúar þvi þá stendur keppnin I Orvalsdeildinni sem hæst og veröur hún keyrö á fullu þá mánuöi. 1 byrjun mars veröa hafnar landsliösæfingar og þá stefnum viö aö 6 vikna áætlun. Nú landsliöiö hefur fengiö boö um aö koma og leika viö Skota, Belga og Austurrikismenn, nú þegar er búiö aö þiggja boö Skota og Belga, en boöiö frá Austur- rikismönnum var aö koma og eig- um viö eftir aö athuga þaö nánar. I Skotlandi tökum viö þátt i 5 liöa móti og i Belgi'u leikum viö tvo leiki, þaö er þvi' meiningin aö leika 17-20 landsleiki fyrir Evrópukeppnina sem haldin veröur 12-16 april”. röp—. „Haukarnir erfiðir heim að sækja” — segir Árni Indriðason, Víkingi „Þetta verður erfitt i vetur hjá okkur, mun erfiðara en hjá hinum liðunum” sagði Árni Indriðason linumaður- inn snjalli hjá Vikingi. „Það verður ekki hægt að reikna með okk- ur ofarlega i vetur i íslandsmótinu, við gerðum það gott i fyrra, en höfum misst mikinn mannskap.” Hvaö viltu segja um leikinn á móti KR-ingum um daginn? Þiö skoruöuö ekki mark i 14 min. i fyrri hálfleik og i 18 min. i þeim seinni. „Þaö vantaöi ekki færin hjá okkur en okkur var fyrirmunaö aö skora, þó viö heföum veriö maöur á móti manni þá gekk þaö ekki upp. Þá var lika erfitt aö koma boltanum framhjá markmannin- um þvi hann varöi mjög vel i leiknum, þaö má eins búast viö aö þetta gerist aftur hjá okkur. Ég geri ekki ráö fyrir aö viö verðum ofar en i 4-5 sæti i mótinu, miöaö viö stööuna i dag. Viö höf- um misst mannskap en hin liðin bætt viðsig, þannig aö þaö er eðli- leg niöurstaöa aö vera ekki ofar.” Hvaö viltu segja um leikinn i kvöld á móti Haukum? „Hann veröur erfiöur það er ekkert vafamál. Haukarnir eru erfiöir heim aö sækja, þó þeir eigi lélegan leik i Höllinni þá eru þeir alltaf erfiöir i Firöinum. Leikurinn krefst fyllstu ein- beitni, þaö veröur aö vera frisk- leiki og mikill hraöi i þessu hjá okkur, ég vil engu spá um úrslit- in, en þetta verður örugglega hörkuleikur.” röp—. Arni Indriöason. Landsliðið tilkynnt i dag: „Líst prýðilega á leikinn við Rússa” — segir Helgi Danielsson, formaður landsliðsnefndar A.T.V.R. lenti I þriöja sæti og þaö þrátt fyrir aö þeir léku i búningum merktum S.A.A. „Mér list alveg prýði- lega á leikinn við Rúss- ana, ef við getum stillt upp okkar sterkasta liði þá er ég hvergi hrædd- ur”, sagði Helgi Dani- elsson, formaður lands- liðsnefndar KSÍ. tslenska landsliöiö f knatt- spyrnu heldur á sunnudaginn til Moskvu og leikur þar seinni leik- inn viö Rússa. „Liöiö sem leikur viö Rússa er sterkasta liö sem viö getum stillt upp I dag. 1 liöinu eru sex at- vinnumenn, þeir Þorsteinn Ólafs- son, Orn Óskarsson, Asgeir Sigurvinsson, Arnór Guöjonsen, Janus Guölaugsson og Teitur Þóröarson. Landsliösnefnd leitaöi einnig til Atla Eövaldssonar en hann kemst ekkiiliðiö.Liöiöhans, Dortmund, á aö leika viö Hamburger f þýsku deildinni á sama tlma og lands- leikurinn veröur. Þá hefur Karl Þórðarson veriö meiddurog einn- ig Pétur Pétursson”. Endanlegt val á 16 manna hópnum veröur kunngert i dag, en ekki er óliklegt aö eftirtaldir leik- menn veröi valdir fyrir utan at- vinnumennina sex sem áður voru *\efndir: Þorsteinn Bjarnason markvöröur ÍBK Viöar Halldórsson FH Trausti Haraldsson Fram Marteinn Geirsson Fram Siguröur Halldórsson Akranes Guömundur Þorbjörnsson Val Albert GuömundssonVal Siguröur Grétarsson Breiöablik Arni Sveinsson Akranes Dýri Guömundsson Val. Kamhahlaupi Hiö árlega maraþonhlaup fór uröur P. Sigmundsson FH 2.43.50. fram um helgina. Fimmtán 2. Gunnar Snorrason UBK 2.46,49 hlauparar hófu keppni frá 3. Stefán Friögeirsson ÍR 2.52,21 Kambabrún en þaöan hófst 4. Högni Óskarsson KR 2.58.16 hlaupið, sföan var hiaupiö til 5. Árni Þ. Kristjánsson A 3.08.06 Reykjavlkur. 6. Jóhann Jóhannsson 1R 3.08.08 Átta hlaupurum tókst aö kom- 7. Arsæll Benediktsson ÍR 3.11.32 ast f mark, sigurvegari varö Sig- 8. Baldur Fjölnisson Á 3.29.25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.