Tíminn - 19.11.1980, Síða 4

Tíminn - 19.11.1980, Síða 4
Miðvikudagur 19. nóvember 1980 Er hún kyn- bomba —eða kyn-tundurskeyti? samkvæmt upplýsingum frá bandarísku einkaleyfaskrif- stofunni ætti heldur að kalla Hedy ,,kyn-tundurskeyti”, þvf — svo ótrúlegt sem það virðist þá er hUn skráö á A árunum 1940-50 var Hedy Lamarr mjög þekkt leik- kona. Hún var leyndar- dómsfull og æsandi, sannkölluð kynbomba fimmta áratugsins. En einkaleyfaskrifstofunni þann 11. ág. 1942 með einkaleyfi nr. 2292387, sem gefiö er út vegna uppfinningar á radfó- stýrt tundurskeyti. Ronald Reagan rak rakarann Margt getur gerst i kosn- ingabaráttunni um forseta- sætiö. begar Reagan kom fram i sjónvarpi þá dáðist fólk að þvi hvaö hann héldi sér vei, maður kominn fast aö sjötugu og ekki annaö að sjá en hann hefði þykkt, dökkt hár, sem lftið er fariö lita á sér hárið. Ekkert hefur enn heyrst um rannsóknina, en Reagan komst að þessu og varð reiður — og rak rakar- ann. Nú er það hárgreiöslu- maöur frú Nancy Reagan sem klippir hár nýkosna for- setans. að grána. En svo voru nokkrir dálitið tortryggnir, og pólitiskir andstæðingar hans mútuðu rakara Reag- ans til að afhenda þeim nokkra lokka af hári forseta- frambjóðandans og svo átti aö rannsaka hvort hann léti Nolan-systur, frá vinstri: Coleen, Linda, Maureen og Bernadette voru þó mjög spenntar að fara i svona mikið ferðalag, en liklega verðum við hvild- inni fegnar, þegar við komum heim, sagði Bemá- dette— Kannski syngjum við þá lag sem heitir” ,,I’m in the Mood for a Rest” ( ég er helstf skapi til aöhvila mig), sagði Coleen. meö plötuna sina „I’m in the Mood for Dancing”. bær systur áttu aö koma fram hvert einasta kvöld af þess- um hálfa mánuði, sem áætlað var að þær dveldust f Japan, svo llkiega veröur ekki mikiðum að þær ferðist um landiö. bær áttu aö koma fram á hljómleikum og þó einkum i sjónvarpinu. bær Nolan-systurnar — á leið til Japans Japans. bar eru þær efstar á vinsældalista dægurlaganna Hinar syngjandi Nolan-syst ur fóru nýlega i söngferö til í spegli timans krossgáta 1) Borg. 6) Skrá. 8) Fritt um borð. 9) Keyra. 10) Orka. 11) Beita. 12) Púki. 13) Impraö á. 15) Kosin. Lóðrétt 2) Land. 3) Siglutré. 4) Fróni. 5) Fiskað 7) Æföir. 14) Bor. Ráðning á gátu No. 3447 Lárétt 1) Orgel. 6) Úfi. 8) Lem. 9) Nöf. 10) Eim. 11) Kyn. 12) Æra. 13) 111. 15) Valiö. Lóðrétt 2) Rúmenia. 3) GF. 4) Einmæli. 5) Flokk. 7) Aftan. 14) LL. bridge Lengdarmerkingar eru nauösynlegar til að varnarspilarar séu sæmilega með á nótunum. Ef þær hefðu verið notaðar i spilinu hér á eftir hefðu varnarspilararnir ekki þurft aðvera eins sauðslegir á svip eftir spilið og raun varð á. Norður. S. D53 H. 106 T. KDG832 L.G8 Vestur. Austur. S. G106 H.G8732 T. 96 L. A62 Suður. S. K82 H.A94 T. A7 L.K 10743 S. A974 H.KD5 T. 1054 L.D95 Suður spilaði 3 grönd og fékk á útspil hjartaþrist. Suður tók drottningu austurs meö ásnum til að fela veikleikann i hjart- anu og lagöi niður tigulás. bar sem sagnir höfðu ekki gefið til kynna að suður hefði jafnskipta hendi þá notfærði hann sér það til hins ýtrasta þegar hann i þriðja slag spilaði spaðakóng. Ef austur hefði getað séð lengd vesturs i tigli heföi hann tæpast fallið fyrir þessu en nú benti allt til þess að suður hefði átt tigulásinn stakan f upphafi og væri aö reyna að búa til innkomu á spaðadrottningu. Austur gaf þvi slaginn og suöur fylgdi þessum sigri vel eftir þeg- ar hann nú spilaði laufkóng. Og þá var vestur i sömu aðstöðu og félagi hans áður. Hann vildi ekki gefa suöri innkomu I borö- ið á laufagosa, enda var hjartastaöan óljósari frá hans bæjardyrum séð, svo laufkóngur hélt lika slag. Og þá gat suður spilað tigli enda var hann kominn með 9 slagi, sem hann átti lika fyllilega skilið. meiri en aö senda bréf. — Engin furöa þótt þetta sé selt á hálf- virði. — Hún er á erfiöum aldri,of gömul til aö gæla viö bangsann sinn og of ung fyrir folana.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.