Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 33
Talið er að brottnám eggja- stokka geti valdið ýmsum sjúkdómum. Brottnám eggjastokka getur aukið líkur á taugasjúkdómnum Parkin- son og valdið minnistruflunum hjá konum, sérstaklega ef aðgerð- in er framkvæmd fyrir tíðahvörf. Þá er talið að áhættan aukist um helming hjá ungum konum. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var í tímaritinu Neurol- ogy Journal og byggir á viðtölum við þúsundir kvenna sem höfðu farið í slíka aðgerð fyrir að meðal- tali 27 árum. Lengi hefur því verið haldið fram að hormónið estrógen, sem eggjastokkarnir framleiða, verndi heilann fyrir hugsanlegum eiturá- hrifum af völdum dauðra tauga- fruma. Eituráhrifin eru talin auka líkur á sjúkdómum eins og Park- inson og Alzheimer. Á hverju ári er fjarlægður annar eða báðir eggjastokkar úr fjölda kvenna. Aðeins lítill hluti þeirra fær hormónameðferð. Stór hluti fær enga meðferð og margar ekki fyrr en eftir fimmtugt. Þá þykir sumum niðurstöðurn- ar útskýra af hverju fleiri karlar en konur fá Parkinson-sjúkdóm- inn. Sjá www.bbc.co.uk. Vörn í estrógeni Nýlegar rannsóknir benda til þess að einmanaleiki geti haft slæm heilsufarsleg áhrif. Einmana fólk glímir frekar við langvarandi streitu og framleiðir of mikið af streituhormónum vegna ýmissa vandamála í dag- legu lífi. Þetta kemur fram á fréttavef bandaríska sálfræð- ingafélagsins psycport.com og er greint frá á www.persona.is. Streituhormón geta leitt til vandamála líkt og hækkaðs blóð- þrýstings, óreglulegs svefns og kransæðastíflu. Þá eru þeir sem eru einmana ólíklegri til að leita aðstoðar hjá fjölskyldu eða vinum þegar eitthvað bjátar á og því verða vandamálin oft verri en þau þurfa að vera. Til að draga úr líkum á streitu og heilsufarsvandræðum vegna einmanaleika hvetja rannsakend- ur þá sem ekki eiga nána vini til að virkja félagslíf sitt og leita tækifæra til að kynnast fólki og jafnvel eignast nána vini. Einmanaleiki ekki góður Vítamín eru nauðsynleg en skortur eða ofneysla þeirra getur valdið sjúkdómum. Til að uppfylla vítamínþörf hvers einstaklings ætti fjölbreytt matar- æði að nægja en mörgum finnst þó vissara að taka inn vítamíntöflur. Vítamín koma ekki í stað matar eða minnka þörfina fyrir hann því þau innihalda engar kalóríur, prót- ín, steinefni, fitu eða vatn. Öll vít- amín eru líkamanum þó mikil- vægir hvatar og þess vegna nauðsynleg og skortur á einu vít- amíni getur komið ójafnvægi á starfsemi hans. Í of miklu magni geta vítamín þó valdið skaða en það á sérstaklega við um fituleys- anleg vítamín eins og A, D, E og K vítamín. Sjá doktor.is Vítamín eru nauðsynleg www.sagamedica.is Njóttu lífsins me› Angelicu Sæktu styrk í íslenskt náttúruafl! Angelica er íslensk náttúruafur› úr ætihvönn sem færir flér tvenns konar virkni í sömu vöru. fiú fær› aukna orku og sjaldnar kvef. Í ætihvönn er fjöldi hollustuefna sem styrkja forvarnir og bæta heilsuna. Angelica jurtaveig hefur sta›i› Íslendingum til bo›a frá 2002 og nú bætist vi› n‡r valkostur, Anglica töflur. fiú tekur a›eins eina töflu á dag og pakkinn endist flér í 2 mánu›i. E N N E M M / S ÍA / N M 2 8 3 9 9 Fæst í lyfja- og heilsuvöruverslunum FDA Approved KILL 99,8 % GERMS* Le yft um bo rð í flu gv élu m *C om pl ie sw ith E N 15 00 Vörn gegn bakteríum, vírusum og sýklum Flensa Áblástur o.fl. Kvef Sveppasýking Meltingarsýking Fuglaflensa Blöðrubólgusýking Sótthreinsandi blautklútar Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.