Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 3
Miövikudagur 1. apríl, 1981 1 0 „Mjöður” Islenskt mysuvín komið — Svipar til margra þýskra hvítvínstegunda og flaskan kostar aöeins 20 kr. AM — Þegar viö litum inn hjá útsölu ÁTVR á Laugarásvegin- um i gær var i nógu að snúast vegna nýju verðhækkananna, en einnig var verið að rýma til i hillum fyrir nýrri hvitvinsteg- und, sem gerð er úr mysu, og nefnist MJÖÐUR, — Mysuvin, en eins og kunnugt er hefur lengi staðið til að bæta nýtingu mysu með þvi að framleiða úr henni borðvin og hefur það tek- ist vel, að sögn þeirra sem vit hafa á. Hér er um hvitvin að ræða, 14% aðstyrkleika, og mun flaskan kosta aðeins 20 kr. i byrjun. Það er Rannsóknastofnun landbúnaðarins, sem hefur haft forgöngu um gerð mysuvinsins, en áður hefur verið framleiddur úr mysu vinsæll svaladrykkur, SOPI, sem lengi hefur verið á boðstólum hjá Mjólkursamsöl- unni. Miðar þetta allt að aukinni nýtingu mysunnar, sem ella fer að langmestum hluta til spillis. Sigurgeir Þórðarson, lifefna- fræðingur, hjá RALA, sagði okkur okkur i gær að þegar i september sl. hefði fyrsta til- raunalögunin af mysuvininu verið gerð að Keldnaholti og var hún send utan til Þýskalands, þar sem viðurkennt vinfram- leiðslufyrirtæki, Niederringen Weinberge i Nierstein gerði frekari framleiðsluprófanir. Undanfarnar vikur hefur sér- fræðingur frá þessu fyrirtæki dvalið hér á vegum ATVR, en vinið er framleitt i verksmiðju ATVR að Stuðlahálsi 2. ótrúlega litill munur ,,Við höfum fengist talsvert við prófanir á borðvinum, unn- um úr efnum sem til falla við mjólkurframleiðslu og nokkrar tegundir fást þegar i Suður- Þýskalandi og Frakklandi,” sagði sérfræðingur Niederring- en Weinberge, Dieter Zahn, er við hittum hann að máli. „Fyrirtæki okkar heldur sig þó við hefðbundnar aðferðir eins og jafnan áður, en það er stofnað, 1771. Ég tel að þessi framleiðsla sé alls ekki siðri en önnur vin gerð með svipaðri aðferð og betri en mörg þeirra. Það þarf oft kunnáttumenn til þess að greina á milli hvitvina, sem gerð eru á þennan hátt og vina sem i Þýskalandi flokkast undir „Trockenbeeren Auslese,” en það eru fjölmargar tegundir. 1 þessum flokki eru hvitvin held- ur sætari á bragðið en gerist og gengur.” Dregur úr sölu á klára- víni? Jón Kjartansson, forstjóri ATVR, vildi sem minnst úr þessari viðbót i úrvali fyrir- tækisins gera, en taldi ekki ólik- legt að draga myndi úr sölu á öðrum vintegundum, þvi verðið er lágt á mysuvininu, en ekki þykir hægt að verðleggja það til jafns á við vin framleidd með si- gildri aðferð, — a.m.k. ekki að svo stöddu. Má vænta að margir fagni þessu hóflega verði, þegar flest léttu vinin kosta nú 30-50 kr. Sverrir Valdimarsson, aðstoðarútsölustjóri i vinbúðinni við Laugarásveg, var að koma mysuvininu nýja fyrir i hillunum, þegar ljósmyndara Timans bar þar að garði i gær. (Timamynd Róbert) Kodka | jÖul-.imi II fm )MPIÍ || iBKi SH * isn &ú\ ■! HEI H «iii'iP Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis: „Okkur er hollast að vera raunsæir 1 öryggismálum” Utanríkismál, skýrsla Ólafs Jó- hannessonar, utanrikisráðherra til Alþingis 1981, var iögð fram I fyrradag. 1 skýrslunni gerir utan- rikisráðherra grein fyrir ástandi i alþjóðamálum, en fjallar siðan um samskipti fsiands við önnur riki frá þvi að siðasta skýrsla var gefin. Hvað varðar framkvæmd stjórnarsáttmála rikisstjórnar- innar um utanrikismál, er i skýrslunni minnt á að gert hafi verið samkomulag við Norðmenn um Jan Mayen svæðið, unnið hafiverið að endurskoðun áætl- ana og lokið viö hönnun flugstöö- var á Keflavikurflugvelli. I kafla skýrslunnar um Atlants- hafsbandalagið og öryggismál Is- lands, vitnar utanrikisráöherra fyrst til skýrslu sinnar frá þvi i fyrra, og segir þau höfuðatriði er þar komu fram um Atlantshafs- bandalagið og varnarstöðina á Keflavikurflugvelli vera óbreytt. Siðan segir ráðherra: Heilladrjúg ákvörðun. „Akvörðun okkar um þátttöku i HEI — Miðstjórnarfulltrúar Framsóknarflokksins utan af landi fara nú senn að búa sig til brottfarar, þvi aðalfundur mið- stjórnarinnar hefst I Reykjavik eftir 2 daga, þ.e. næstkomandi föstudag 3. april. Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu við Rauöarárstig (Framsóknarhús- inu) og stendur i þrjá daga. Um Atlantshafsbandalaginu var tekin vegna þess að þróun heimsmála áratuginn fyrir stofnun þess hafði fært olckur heim sanninn um það, aðfengnu sjálfstæði er auðvelt að glata. Þvi tókum viö þá ákvörðun að tryggja öryggi okkar með samstarfi við þær lýðræðisþjóðir, sem okkur standa næst. Sú ákvörðun hefur reynst okkur heilladrjúg og er okkur hollt að minnast þess þegar aðrar þjóðir i álfu okkar eiga i alvarlegum erfiðleikum vegna óska sinna um að litillega verði losaö um þá hlekki, sem á þeim hvila. Við megum þá einnig i þessu sam- bandi minnast örlaga smáþjóða við Eystrasalt, sem fengu full- veldi sitt sama ár og tslendingar enhurfu siðan úr tölu sjálfstæðra þjóða þjóða fyrir tilverknað sterkari afla. Þvi rifja ég þetta upp nú,” segir utanrikisráðherra, ,,að þeir köldu vindar, sem blása i al- þjóðastjórnmálum i dag, hafa komið af staö auknum umræðum um styrjaldarhættu og hvað verða megi til þess að bægja 114 fulltrúar hafa atkvæðisrétt á fundinum en auk þeirra má búast við fjölda af öörum framsóknar- kempum á fundinn. Miðstjórnarfundurinn hefst að sjálfsögöu meö yfirlitsræðu for- manns, Stedngrims Hermanns- sonar. Einnig flytja ritari flokks- ins, gjaldkeri og framkvæmda- stjóri Timans skýrslur sinar. Að þessari hættufrá. I þeim umræð- um hefur ýmsum þótt það helst til bjargar Islenskri þjóð að við snerum baki við bandalagsþjóö- um okkar og hyrfum aftur til óvopnaðs hlutleysis i þeirri von að með þvi mættum við sjálfir kom- ast hjá öllum hættum.” Verum raunsæir. ,,Ég hygg að okkur sé hollast að vera raunsæir i þessum málum sem öðrum. Við skulum lita á kort af heimsbyggöinni og hugleiða jafnframt, hvaða hernaðartæki það eru, sem risaveldin hafa lagt höfuðáherslu á að koma sér upp á undanförnum árum, hverjar loft- leiðirnar eru og hverjar leiðir þarf að fara á sjó og neöansjávar ef einhvern tima á að beita þess- um tækjum. Okkur verður þá væntanlega ljóst, aö ekki erum við einir i heiminum heldur er land okkar vegna legu sinnar orðið mjög skýr hluti af þeirri herfræðilegu heimsmynd sem viö risaveldunum blasir I dag. Þvi miöur þarf meira en óskhyggjuna þvi loknu hefjast almennar um- ræöur, þar sem fundargestir ræða væntanlega, að vanda, það sem þeim helst liggur á hjarta varö- andi flokksstarfið og stjórnmála- ástandið, sennilega bæði til lofs og lasts. Að loknu kvöldverðarhléi mun Tómas Arnason flytja ræðu um stjórnarskrármáliö og siðan eina til að breyta þeirri mynd og þvi tel ég það höfuðatriði i ör- yggismálum okkar aö viö tökum þátt i starfsemi Atlantshafs- bandalagsins og leggjum megin áherslu á, aö bandalögin i austri og vestri leiti allra skynsamlegra leiða til raunhæfra samninga um samdrátt i vigbúnaði og vinni jafnframt að þvi að draga úr tor- tryggni þeirri sem er helsta undirrót vigbúnaðarkaupp- hlaupsins i heiminum,” segir Ölafur Jóhannesson i skýrslu sinni. Framlag til jafnvægis. „Við tslendingar höfum, á sama hátt og önnur Noröurlönd, lagt sterka áherslu á að það jafn- vægi, sem rikir I öryggismálum á Norðurlöndum, megi haldast til gagns fyrir þessi lönd sjálf og sem framlag J>eirra til stöðug- leika i EvrópúT Það varnar-. samstarf, sem við höfurn-tekið þátt;l, er framlag okkar i þessu skyni”, segir ráðherra að iokum um þennan þátt utanrik'isinai- anna. verður áframhald almennra um- ræðna fram eftir kvöldi. '; ~ A laugardagsmorgni vakna menn siðan til nefndastarfa og allt til hádegis. Að loknum há- degisverði veröa siðan kosningar, þ.e.: Kosning formanns, ritara, gjaldkera og varamanna þeirra. Auk þess kosning blaðstjórnar og Framhald á bls. 12. Dómurínn birtur afbrota- manninum ári eftir uppkvaðningu AM — „Satt að segja hnykkti mér við að lesa þetta,” sagði Baldur Möller, ráöuneytis- stjórii dómsmálaráðuneytinu, þegar við spurðum hann hverju sætti aö maður, sem fyrir tæpu ári var dæmdur i 18 mánaða fangelsi fyrir kyn- ferðisafbrot, fékk dóm sinn fyrsi birtan i fyrradag, þegar hann stóð fyrir Sakadómi Reykjavikur, ákærður fyrir tvö samslags afbrot til viðbót- ar. Hér er um að ræða mál 23ja ára manns, sem kæröur hefur verið 8 sinnum fyrir nauðganir og kynferðisglæpi á siðustu 4 árum, þar af tvisvar nú á einni viku i Sakadómi Reykjavikur. Sl. mánudag var hann úr- skuröaöur i allt að éins mánaöar gæsluvaröhald, vegna meintrar nauðgunar. Dómurinn, sem var frá 9. júni 1980, gekk vegna nauðgunar, likamsárásar og enn aö maðurinn hafði haft samræði viö ofurölvi stúlku. Fyrir viku mun hafa borist nauðgunarkæra á mann þenn- an, en honum þá sleppt að yfirheyrslum loknum. Nú um helgina barst svo enn ein kær- an á sama mann og var hann þá um siðir tekinn fastur. Ekkb:Jtókst að afla upplýs- inga hjá Sakadómi um hvaða atvik réðu þvi aö manninum var ekki birtur dómurinn fyrr, en heyrst hefur aö þar hafi ráöiö einhver mistök og enn að erfiðlega hafi gengiö að ná sambandi við ákæröa. Miðstjórnarfundurínn næsta föstudag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.