Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 8
Föstudagur 3. april, 1981. i « i r * Hiö nýja hús EDDU aö Smiöjuvegi 3, i Kópavogi. Hægt er aö byggja 2 hæöa álmu viö húsiö aö austan- veröu ef fyrirtækiö hyggur á stækkun. Þorbergur Eysteinson, framkvæmdastjóri Prentsmiöjunnar Eddu. BSt — Prentsmiðjan EDDA, sem i 44 ár hefur verið til húsa að Lindargötu 9a, fluttist i nýtt hús- næði i febrúarmánuði sl. að Smiðjuvegi 3 i Kópavogi. Nú eru mikil timamót i starf- semi prentsmiðjunnar, og þess vegna fóru ljósmyndari og blaða- maður Timans á Smiðjuveginn að forvitnast um hin nýju húsakynni Prentsmiðjunnar Eddu, en eins og kunnugt er hefur verið mjög náið og gott samstarf með Timanum og Eddu, og prent- smiðjan prentaði dagblaðið Timann um árabil. Sl. sumar tók nýr fram- kvæmdastjóri við stjórn Eddu, það er Þorbergur Eysteinsson. Blaðamaður tók hann tali og bað hann að segja frá starfsemi fyrir- tækisins á nýja staðnum. — Þegar við fluttum prent- smiðjuna Eddu hingað á Smiðju- veginn i Kópavogi i hjarta Stór- -Reykjavikur i febr. sl. þá hafði fyrirtækið verið til húsa i Eddu- húsinu, Lindargötu 9 a i 44 ár, en prentsmiðjan Edda h/f var stofnuð 9. sept. 1936 og Eddu- húsið var byggt á'rið eftir, sagði Þorbergur. Gamla •húsið að Lindargötu er búið að þjóna fyrirtækinu vel og dyggilega i þll þessi ár, enda traust og vahdað hús. Astæðan fyrir flutningnum var fyrst og fremst sú, að nauðsynlegt var að endurnýja og bæta tæki prent- smiðjunnar og það samrýmdist ekki húsnæðinu. Nýja húsið Nýja húsið er um 1300 ferm að stærð með vinnusali á einu gólfi, en það gefur möguleika á góðri nýtingu og hagkvæmari rekstri. Nokkur ár eru siðan prent- smiöjan hætti að prenta dag- blaöið Timann, og nú er starf- semin mest i þjónustu fyrirtækja á viöskiptasviði við prentun ýmissa eyðublaða og auglýsinga- Gisli Kristjánsson skrifstofu- stjóri. Hann hefur unniö I Eddu frár árinu 1944. bæklinga, auk þess er einnig mikið um timarita- og bóka- prentun að ræða. Töl vus etningar véla r með Laser-geisla. — Prentsmiðjan er nú að fá nýjar tölvusetningarvélar frá Bandarikjunum, þær fyrstu sem nota Laser-geisla, en það er mikil framför. Þessar vélar eru með umbroti og eru sérlega hentungar við hönnun og setningu ýmissa forma, auk venjulegrarsetningar á texta. Hægt er að velja um 30 leturgerðum i ýmsum stærðum. Gömlu blýsetningarvélarnar verða lika áfram i notkun. Vegna aukinna umsvifa i offset-prentun, er ákveðið að koma upp ljós- myndun, filmuvinnslu og plötu- gerð, en mikil hagkvæmni er að þvi að geta unnið allt verkið á Blýsetningarsalur. Or prentsalnum. Séö yfir bókbandsdeildina. Pren tsmiðj an EDDA í nýjum húsa- kynnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.