Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. maí 1981 17 Sendum öllum launþegum bestu árnaðaróskir i tiiefni af 1. mai Vers/unarmannafé/ag Reykjavíkur Verkakvennafé/agið Framsókri sendir félagskonum sinum og öilu vinnandi fólki árnaðaróskir í tilefni af 1. maí og hvetur félagskonur til að mæta i kröfugöngunni og á útifundinum á Lækjartorgi. /ðja - félag verksmiðjufólks Reykjavík sendir öllu vinnandi fólki bestu árnaðaróskir i tilefni af 1. maí. G/eði/ega hátið! Stjórnin. Verkamannafé/agið H/íf Hafnarfirði sendir félagsmönnum sínum svo og öðru launafólki kveðjur og árnaðaróskir í tilefni af fridegi þessl.maí. iðja - félag verksmiðjufó/ks Akureyri sendir félagsmönnum, sem og öðru vinnandi fólki, kveðjur og bestu óskir í tilefni af 1. maí. A/þýðusamband Vestfjarða sendir íslenskri alþýðu kveðjur og hamingju- óskir á baráttudegi hennar 1. maí. Gleðilega hátíð! Fóstbræður frumflytja 12 lög eftir 5 íslensk tónskáld. Karlakórinn Fóstbræður efnir til sinna árlegu vortónleika fyrir styrktarfélaga sina dagana 29. og 30. april og 1. og 2. mai og hefjast þeir kl. 1900 nema 2. mal kl. 1700. A efnisskrá kórsins veröa tólf ný lög eftir 5 islensk tónskáld og er þaö áreiöanlega sjaldgæft aö islenskur kór frumflytur svo mörg islensk lög. Fóstbræöur hafa jafnan leitast við aö kynna ný islensk karlakórslög og þykir kórnum mikill fengur i þvi aö flytja svo mörg ný lög. Flutt veröa sex lög eftir Jón Asgeirsson sem uröu til vegna umræöu I Kennaraháskóla Is- lands um þab hvort músik- smekkur almennings væri mót- aöur af poppmúsiköntum og áhugamönnum um tónsmiðar og eru lögin svör tónskáldsins viö þessari staöhæfingu. A s.l. ári kom upp sú hugmynd aö fá söngstjóra Fóstbræöra til aö semja lög viö ákveöinn texta. Var Helgi Sæmundsson fenginn til aö yrkja ljóö fyrir Fóstbræö- ur og orti hann ljóö sem hann nefndi Blómarósir. Fjórir söng- stjórar Fóstbræöra sömdu svo sitt lagiö hver viö þetta ljóö, þeir Jón Þórarinsson, Jón As- geirsson, Jónas Ingimundarson og Ragnar Björnsson, og er óhætt aö segja aö þau séu hvert meö sinu yfirbragöi. Fyrir um þaö bil 25 árum fluttu Fóstbræöur fyrstu lögin af Sjö lög fyrir karlakór viö miö- aldakveöskap, eftir Jón Nordal og hafa þau lög löngu skipað sér sess meöal bestu islensku karla- kórslaga. Eftir þetta langa hlé syngur kórinn nú nýtt karla- kórslag eftir Jón Nordal sem samiö er við Lausavisu frá Sturlungaöld eftir Gizzurr Þor- valdsson. Þá eru á söngskrá kórsins nýtt lag eftir söngstjórann Ragnar Björnsson viö ljóö Steins Steinarr Sult. Á söngskrá Fóstbræöra eru einnig 5 færeysk þjóölög sem eru raddsett af færeyska tón- skáldinu H.J. Höjgaard, en söngstjóri kórsins bjó lögin fyrir karlakór. Siðast á efnisskránni eru 4 ungversk þjóölög i útsetningu tónskáldsins Bela Bartok. Einsöngvarar meö kórnum veröa Örn Birgisson, ungur Akureyringur sem Fóstbræöur fá aö láni hjá vinakór sinum Geysi, og Hákon Oddgeirsson. Pianóundirleiic annast Guö- rún Kristinsdóttir. Söngstjóri Fóstbræöra er Ragnar Björnsson. Nú eru engin vandræði . .. . . . með bílastæði, því við erum fluttir í nýtt húsnæði að Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími: 45000 — Beinn sími til verkstjóra: 45314 PRENTSMIÐJAN éddda hf. - Sendum bændum og búaiiði svo og landsmönnum öllum til sjávar og sveita, bestu hamingju- og árnaðaróskir í til- efni af 1. maí. Gleði/ega hátið! Stéttarsamband bænda Búnaðarfélag íslands óskar vinnandi fólki til lands og sjávar til hamingju með daginn. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Sendum viðskiptavinum vorum, starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni 1. mai Skipaútgerð ríkisins Dagsbrún hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugönguna og á útifund verkalýðsfélag- anna 1. maí. Gleðilega hátíð! Stjórnin. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir meðlimum sínum og öðrum laun- þegum órnaðaróskir í tilefni 1. maí og hvetur til þdtttöku í kröfugöngunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.