Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 12
Föstudagur 26. júnl 1981 12 dagskrá hljóðvarps og sjónvarps Sutherland • hlutverki John Baxters fellur af vinnupalli viö kirkju i Feneyjum. Kvikmyndin er á dagskrá sjónvarpsá þriðjudagskvöldiö. Tvær þekktar kvikmyndir sýndar í sjónvarpinu: „FÍN” FRI) SKEMMTIR SER (VÆNDISHÚSINU — miðlar og morðingi gera ungum hjónum lífið leitt ■ Sjónvarpiö sýnir i kvöld og á þriöjudagskvöldiö kvikmyndir eftir tvo af þekktari leikstjórum kvikmyndanna —■ Luis Bunuel i kvöld og Nicholas Roeg á þriöju- dagskvöldiö. Islenskir biógestir hafa ekki haft mörg tækifæri til aö sjá kvik- myndir Bunuels. Þó hefur Fjala- kötturinn bætt þar nokkuö Ur, og var m.a. meö eina Bunuelsmynd, frá árinu 1977, á dagskrá þar siöastliöinn vetur. „Gegn borgaralegu sið- ferði” Bunuel-kvikmyndin, sem sjón- varpiö sýnir i kvöld, „Belle de Jour”, er frá árinu 1966. Hún er byggö á skáldsögu Josephs Kessl- ers, sem gefin var Ut nokkrum ár- um áöur. Skáldsagan var fyrst birtitimariti, og vakti svo miklar deilur og mótmælaskrif, aö höf- undur skrifaöi sérstakan formála aö sögunni þegar hún var gefin Ut i bókarformi. 1 sögunni, og kvikmyndinni, er sagt frá ungri konu, Severine aö nafni (leikin af Catherine Deneuve). HUn og eiginmaöur hennar lifa góöu lifi efnalega séö, og þau elska hvort annaö. En i undirmeövitund Severine leynast þrár, sem hUn fær ekki fullnægt i hjónabandinu. HUn fær hins vegar Utrás fyrir langanir sinar I vændishUsi, þar sem hún gengur undir nafninu „stúlka dagsins” (sbr. réttur dagsins á veitinga- hUsum ),vegna þess aö hún sinnir þessari iöju sinni milli 2 og 5 á daginn. E kki er ástæöa til aö rekja söguþráöinn hér frekar, en meö þessari mynd, eins og svo mörg- um öörum, telur Bunuel sig vera aö afhjUpa ýmsa þætti borgara- legs siöferöis, sem hann hefur sjálfur lýst sem „siölausu” og þvi sé honum nauösynlegt aö berjast gegn þvi. Vafalaust lita áhorfendur þessa mynd misjöfnum augum, en þess má geta, aö Catherine Deneuve hlaut fyrst verulega frægö fyrir leik sinn i' þessari kvikmynd. Miðlar og morð i Fen- eyjum „DontLookNow” er frá árinu 1973 og var reyndar sú kvikmynd, sem geröi leikstjórann Nicholas Rœg frægan. Hann haföi aö visu áöur leikstýrt tveimur myndum, en þær náöu ekki almennum vin- sældum. Auk þess haföi hann áöur unniö lengi viö kvikmynda- gerö m.a. sem myndatökumaöur og handritahöfundur. Kvikmyndir Roegs, sem bera mjög persónuleg einkenni hans sem leikstjóra, hafa alltaf verið umdeildar. — Margar þeirra siö- ari hafa hlotið góöar viðtökur, og nýjasta myndin — „Bad Timing” með Theresu Russel og Art Gar- funkel — þykir sérlega vel heppn- uð. „Don’t Look Now” byggir á smásögu eftir Daphne du Maur- ier. I stuttu máli segir hUn frá Baxter-hjónunum (Donald Sutherland og Julie Christie), sem halda til Feneyja i sorg sinni fyrir láti li'tillar dóttur þeirra, sem drukknaöi á Englandi. I Feneyjum hitta þau tvær systur, sem segjast vera I miðilssam- bandi viö látna dóttur þeirra. Eiginmaöurinn, John, telur slikar fullyrðingar fáránlegar, en hann fer nokkru siðar að sjá litilli veru i rauöri kápu bregöa fyrir I dimmum göngum borgarinnar. Loks tekst honum aö mæta þess- ari veru augliti til auglitis, og er vist best aö segja sem minnst um hvaö þá gerist. Gagnrýnendur hafa fariö lof- samlegum oröum um þessa mynd, en sum atriöi. hennar hafa þó sums staðar þóttof „djörf” til þess aö sýna þau á sjónvarps- skerminum. Þannig mun breska sjónvarpið hafa klippt ástaratriöi úr myndinni þegar hUn var sýnd þar. Þaö á reyndar viö um báöar þessar myndir, aö þær eru, eins og þaö er oröaö i sjónvarpskynn- ingunni, ekki viö hæfi barna. —EUas Snæland Jónsson Dagskrá hljóðvarpsins vikuna 28. júní til 4. júlí útvarp Laugardagur 27. júni 7.00 Veðurfregnir. Frétör. Bæn. 7.15 Leikfimi 9.30 óskalög sjUklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 NU er sumarBarnatimi i umsjá SigrUnar Siguröar- dóttur og Siguröar Helga- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþrdttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 A ferðóli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A bakborösvaktinni Þáttur i' umsjá Guðmundar Hallvarössonar. Rætt er við 17.10 Siðdegistónleikar 19.35 „Hin eina sanna ást” Smádaga eftir Þórunni Elfu MagnUsdóttur, höfundur les. 20.10 Hlööuball Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kú-i reka- og sveitasöngva. 20.50 Náttúra islands — 2. þáttur „Hin rámu regin- djúp"Umsjón: Ari Trausti Guömundsson í þættinum er fjallað um eldsumbrot aö undanförnu á Kröflu, Heklu og á Vestmannaeyjasvæð- inu og einkenni þessara eld- stööva, rætt er viö jaröfræö- 22.00 Harmonikulög Bragi Hliöberg leikur á harmonikú meö félögum sinum. Sunnudagur 28. júni 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónlei kar a. „Fiölusónataigömlum stil” op. 99 eftir Christian Sind- ing. örnulf Boye Hansen og Benny Dahl-Hansen leika. b. „Holberg-svita” op. 40 eftir Edvard Grieg. Walter , Kiien leikur á pianó. c. Strengjakvartett i a-moll op. 1 eftir Johan Svendsen. Hindar-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ct og suöur: „Kaup- mannahöfn — Peking” MagnUs Karel Hannesson segir frá lestarferö til Kina haustiö 1975. Umsjón: • Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i ólafsvíkur- kirkju. (Hljóörituö 15. mars s.l.) Prestur: Séra Guö- mundur Karl Agústsson. Organleikari: Steve L. All- en. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar: Frá tónleikum I Akureyrar- kirkju 29. mars s.l. Flytjendur: Kór Lög- mannshliöarkirkju félagar i' strengjasveit Tónlistar- skólans á Akureyri, Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Askelsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Séö og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriöa Ein- arssonar (42). sein, Heinz Hoppe o.fl. syngja lög úr óperettum með óprettuhljómsveit und- ir stjórn Franz Marszaleks. Askell Jónsson. a. „Ave verum corpus” eftir W.A. Mozart, b. Sónata nr. 6 eftir Antonio Vivaldi. c. „Vakna, Sións veröir kalla” eftir J.S.Bach. d. „Stjarna enn i austri” eftir Askel Jónsson. e. „Jubilate amen” eftir Halfdan Kjerulf. 14.00 „Krafsar hraunasalla blakkurinn brUni” Asgeir Jónsson frá Gottorp segir frá sjö brúnum gæöingum sem ólu aldur sinn fyrir noröan. Baldur Pálmason dró saman og les ásamt Guöbjörgu Vigfúsdóttur og Gunnari Stefánssyni. 15.00 Miödegistónleikar a. „Les Preludes” eftir Franz Liszt. Sinfóniuhljómsveit Utvarpsins i BUkarest leik- ur-, Josif Conta stj. Janos Starker og hljómsveitin Fil- harmónia leika; Carlo Maria Giulini stj. c. Pianókonsert I a-moll op. 7 eftir Klöru Wieck- Schumann. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveitin i Berlin leika; Voelcher Schmidt-Gertenbach stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 NáttUra tslands — 2. þáttur „Hin rámu regin- djUp"Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. (Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áö- ur). 17.05 t leikhUsi. Brynja Benediktsdóttir ræöir viö Jón Engilberts listmálara og konu hans, Tove, um leikhUsmál. (Aöur Utvarpaö I þættinum „Viö sem heima sitjum” I febrúar 1969.) 17.25 A ferö.öli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.30 Frá Hallartónleikum I Ludwigsborg s.l. sumar B rahms-triói ö leikur. Pianótríó I a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Minningar frá Berlln Pétur Pétursson ræöir viö Friörik Dungal; siöari þátt- ur. 20.00 Harmonikuþáttur i um- sjón Bjarna Marteinssonar. 20.30 Kelduhverfi — viö ysta haf.Fyrsti þáttur Þórarins Björnssonar i Austur-Garöi um sveitina og sögu hennar. Auk hans koma fram i þætt- inum Björg Björnsdóttir i Lóni, Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstööum og Guörún Jakobsdóttir sem les frum- saminn frásöguþátt. 21.30 „M usica-P oetica ” Michael Schopper, Diether Kirsch og Laurenzius Strehl flytja gamla tónlist frá ítaliu, Frakklandi og Spáni. 22.00 Kórsöngur. Frohsinn- karlakórinn syngur þýsk al- þýöulög; Rolf Kunz stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaöáveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (43). 23.00 K v ö ld t ó n 1 e ik a r Filharmóníusveitin I New York leikur; Leonard Bern- stein stj. a. Sinfónia i D-dúr, „Klassiska sinfónian”, eftir Sergej Prokofjeff. b. „Læri- sveinn galdrameistarans” eftir Paul Dukas. c. Carmen-svita nr. 1 eftir Georges Bizet. d. „E1 Salón Mexico” eftir Aaron Copland. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valgeir Astráös- son flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttír. Dagskrá. Morg- unorö. Hólmfriöur Péturs- dóttír talar. , 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst. GuörUn Birna Hann- esdóttir les þýöingu Gunn- ars Sigurjónssonar (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál, Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- som Rætt er viö Arna Snæ- björnsson kennara á Hvanneyri um framræslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar ffg kórar syngja. 11.00 A mánudagsmorgnLÞor- steinn Marelsson hefur orö- iö. 11.15 Morguntónleikar.Tékkn- eska kammersveitín leikir Serenööu i d-moll op.44 eftir Antonin Dvorák; Martin Turnovský stj. / Leonid Kogan og Hljómsveit Tón- listarskólans i Paris leika Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský; Konstanti'n Silvestri stj. 12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þóröarson. 15.10 Miödegissagan/ „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunn- Föstudagur 26. jUní 1981 ■ Catherine Deneuve — „fin” frú I Parls — sést hér þjóna fyrsta viðskiptavini sinum á hóruhúsi þar i borg, en þangaö leitar hún til aö fá þrá sinni fullnægt i kvikmyndinni „Belie de Jour” eftir Luis Bunuel. Myndin er sýnd I sjónvarpinu i kvöld, föstudagskvöld. ■ Þeir Bessi og Ragnar viröast þurfa aö velta dálitiö vöngum yfir spurningunni, en þeir eru nr,cöal fjölda þekktra skemmtikrafta I þætti Ólafs Ragnarssonar. „Lengir hlát- urinn lífid?” Ólafur Ragnarsson leitar svara við þessari spurningu á þriðjudagskvöldið ■ Mannskepnan er hin eina skepna jaröarinnar sem kann aö nota verkfæriog hineina sem gerirsér grein fyrir aö henni er ætlaö aö deyjai fyllingu timans. En hUn er líka hin eina sem hlær, og á þriðjudaginn ætlar ólafur Ragnarsson, bókaútgef- andi aö taka þetta efni til meö- feröar i klukkustundarlöngum sjónvarpsþætti, þar sem slegiö veröur á léttari strengi. Efniö snýst dcki sist um spurninguna „Lengir hláturinn lifiö?” og verður reynt að fá svör við henni með ýmsu móti. „I þættinum, sem er meö mjög blönduðu efni, veröa m.a. viötöl viö ýmsa aöila um hlátur- inn,” sagöi Ólafur Ragnarsson i viötali viö okkur i gær,” og ýmsir góöir menn fengnir til aö svara ofangreindri spurningu. Viö gerum dálitla könnun á þvi hvort hlátur sé smitandi og fleira kemur hér inn i sem teng- ist hlátri, — menn sem kunnir eru að því aö koma fólki til aö hlæja munu heimsækja okkur og ég get nefnt þar á meöal þá Bessa Bjarnason, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnars- son, þá mun Helgi Sæmundsson koma þarna fram og spjalla um húmor i ferskeytlum og ekki má gleyma Erlingi Þorsteinssyni, lækni, sem fjallar um hláturinn frá læknisfræöilegu sjónarmiöi. ómar mun flytja eitt lag fyrir okkur og viö gerum dálitiö sprell með falinni myndavél, — „Candid Camera,” og MagnUs Eiríksson, lagahöfundurinn vin- sæli, frumflytur okkur ljúft og fallegt lag Enn mun brugöiö upp svipmyndum úr revýunni „Skornir skammtar”. Undirtónninn er sem sé hláturinn og það hvort mönnum sé hollt að hlæja, um leið og við fjöllum úm hláturinn frá nokkr- um þeirra ótal hliöa sem hann birtistl.” sagöi Ólafur Ragnars- arson. Jóhanna G. Möller les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sin- fdniuhljómsveit íslands leikur „Sex vikivaka” eftir Karl O. Runólfsson og „Leiðslu” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stj. / Sin- fóniuhljómsveit danska Ut- varpsins leikur Sinfóníu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýöingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn ólafsdóttir frá Sörlastööum talar. 20.00 Lög unga folksins.H ildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (14). 22.00 Sverre Kleven og Hans Berggren leika og syngja létt lög frá Noregi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 tþrdttir fatlaöra.Sigurö- ur MagnUsson stjórnar um- ræöuþætti 23.45 Fréttír. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. ólafur Haukur Arnason talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst, Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk þjóölög. Sigrún Gestsddttir syngur „Fimm i'slensk þjóölög” i Utsetn- ingu Sigursveins D. Krist- inssonar. Einar Jóhannes- son leikur meö á klarinettu / Hafliöi Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika á selló og pianó „ÞrjU islensk þjóölög” i Utsetningu Haf- liöa Hallgrimssonar. 11.00 „Aöur fyrr á árunum”. Umsjón: Agústa Björns- dóttír. Guörún Guövaröar- dóttir les frásögu sina „Unaö á Ingjaldssandi”, 11.30 Morguntónleikar. Blás- arakvintettinn I New York leikur Kvintett i g-moll fyrir blásara op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi / Mason Jones og Filadelfiu-hljómsveitín leika Hornkonsert nr. 3 i Es- dUr (K477) eftir W.A. Mozart; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Wil- helm Kempff leikur Pianó- sdnötu I A-dUr eftir Fránz Schubert / Cleveland - hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 96 i D-dUr eftir Joseph Haydn: George Szell stj. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Elsa Huld Helga- dóttír. fimm ára, kemur i heimsókn, talar viö stjórn- anda og aöstoöar viö aö velja efni i þáttinn. 17.40 A ferö. óli H. Þóröarson spjallar viö vegafarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttír. 20.00 Afangar. Umsjdnar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aður fyrr á árunum” (Endurt. þáttur frá morgn- inum ). 21.00 Kammartónlist.Nónett I F-dUr op. 31 eftir Louis Spohr. Kammersveitin I Vin leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén.Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýöingar sinnar (15). 22.00 Korsöngur. Mormóna- kórinn I Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Rich- ard P. Condie stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,NU er hann enn á norö- an”. Umsjón: Guöbrandur MagnUsson blaöamaöur. Rætt er viö Pálma Stefáns- son hljómplötuútgefanda á Akureyri. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjorn Th. Björns- son listfræöingur. „The Playboy of the Western Miðvikudagur 1. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. j'onannes Tdmasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 SjávarUtvegur og sigl- ingar. Umsjónarm aöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt er viö Guömund As- geirsson framkvæmda- stjóra Nesskips h.f. um kaupskipaUtgerö. 10.45 Kirkjutónlist.Páll Isólfs- son leikur á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavik orgelverk eftir Pachelbel, Buxtehude, Sweelinck og Muffat. 11.15 Vaka.Siguröur Skúlason les smásögu eftir Gunnar MagnUsson. 11.30 Morguntónleikar. Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettukonsert i A- dUr (K622) eftir W.A. Moz- art, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistönl eikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Ports- mouth point” eftir William Waltorg Andé Prévin stj. / Filharmóníusveitin i New York leikur „Tréprinsinn”, svitu op. 13 eftir Béla Bartók; Pierre Boulez stj. 17.20 Sagan: „HUs handa okkur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýöingu sina (5). 17.50 Tþnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur. Þorsteinn Hannes- son syngur Islensk lög; Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur meö undir stjórn Páls P. Pálssonar. b. „Helför á Höfuöreyöum”. Rósberg G. Snædal flytur frásöguþátt c. „Þiö þekkiö fold meö bliöri brá”. Dr. Kristján Eldjárn les vor- og sumar- kvæöi eftir Jónas Hall- grimsson.d. „Fariö um háls og heiöi”. Siguröur Kristjánsson kennari segir frá gönguferö milli Loö- mundarfjarðar og Borgar- f jaröar. 21.10 lþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son byrjar lesturinn. (Aöur Utv. veturinn 1967-68). 22.00 Stefán islandi syngur arlur Ur ýmsum óperum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.