Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 6
Föstudagur 2. október 1981 stuttar fréttir Frá Htisavfk: margir vilja komast f vinnu á barnaheimili staðarins „Bestibær” eftir- sóttur vinnustaður HúSAVtK: „Þaö kom okkur h'ka á óvart hvaö margar um- sóknir bárust”, sagöi Bjarni Aöalgeirsson, bæjarstjóri á HUsavik. En þar sóttu alls 11 konur um tvær stöður sem augiystar voru til umsóknar á barnaheimili staöarins, sem heitir þvi skemmtilega nafni „Bestibær”. Hann sagði þo erfitt að fá lærðar fóstrur til starfa — en skylt er að auglýsa fyrst eftir fóstrum, — og aðeins hefði fengist ein i hálft starf. Af þeim fjölda sem siðar sótti sagði hann hins vegar hafa verið 2 eða 3 sem tekið hafa uppeldsisvið sem kjörsvið i skóla. Bestibær er nýtt barna- heimili. Þar eru tvær dag- gæsludeildir og leikskóli með tveim deildum, þe. fyrir og eftir hádegi. Auk þess er sér- stök deild ætluð þroskaheft- um. Samtals er þar dagvistun- arrými fyrir um 118-120 börn. Spurður hvort þeir HUsvik- ingar gætu sinnt allri þörf fyrir dagvistun á staðnum, sagði hann að visu alltaf nokk- um biðlista. Astandið megi þó teljast gott miðað við það sem algengast er. ,,Hjá okkur eru um 20 ibUar bak við hvert pláss, sem mun vera með þvi betra i landinu”, sagði Bjami. — HEI Bændafundir að Flúðum og Hvoli SUÐURLAND: Tveir bænda- fundir verða haldnir austan fjalls dagana 5. og 6. október. n.k., þar sem forystumenn Stéttarsambands bænda mæta og ræða framleiðslumál land- búnaðarins. Fundir þessir verða að Flúðum mánudagskvöldið 5. okt. og Hvoli þriðjudagskvöld- ið 6. október, báðir fúndirnir hefjast kl.21.00 og að sjálf- sögðu öllum opnir. Framsögu- menn verða þeir: Ingi Tryggvason, form. Stéttar- sambandsins og Arni Jónas- son, erindreki bess. —HEI Byggt yfir kaupfélagið í þremur áföngum FASKRÚÐSFJÖRÐUR: „Kaupfélagið stendur i' stór- framkvæmdum. Við erum að byggja verslunar- og skrif- stofuhús, sem verða aðal- stöðvar kaupfélagsins. En verslunin var áður á þrem stöðum og skrifstofurnar á þeim f jórða”, sagði GSliJóna- tansson, kaupfélagsstjóri er Timinn spurði um fram- kvæmdir á vegum félagsins. Gisli sagði verslunina hafa flutt i 1. áfanga þessarar byggingar i'nóvember i fyrra. Annar áfangi, sem einnig sé verslunarhUsnæöi, hafi verið byggður i sumar. Þriöji áfangi sésiðan fyrirhugað skrifstofu- húsnæði og reiknað með þvi'aö Iiafist verði handa við þá byggingu næsta vor. Sagði Gisli þetta verða til mikilla bó’ta, þvi' heldur hafi verið ó- þénugt að hafa starfsemina á svona mörgum stööum. Þá sagði hann Hraðfrysti- húsiö hafa verið að festa kaup á 1.000 fermetra steinhúsi, skammt frá frystihúsinu, sem nota á sem saltfiskverkunar- hús. Aðspurður sagði Gisli þarna um viðbótarhúsnæði að ræða. Saltfiskverkunarhúsið sem fyrir var hafi verið orðið allt of litið, sérstaklega eftir að skreiðarverkunin bættist við lika. — HE I Tillaga um að rita sögu borgarinnar „Ritun sögu Reykjavikur og Reykvikinga frá þeim tima að borgin fékk kaupstaðar- réttindi er umfangsmikið og timafrekt verkefni, sem ekki má dragast lengur að hafist verði handa um”, segir m.a. i greinargerð með tillögu er Kristján Benediktsson, borg- arfuUtrúi hefur lagt fram i borgarstjórn Reykjavikur um að borgarstjórn láti rita þessa sögu. 1 tillögu Kristjáns er gert ráð fyrir að skipuð veröi sér- stök ritnefnd til að hafa á hendi yfirstjórn verksins, borgarstjöri verði formaður hennar en fjórir fulltrúar nefndarinnar verði kosnir hlutfallskosningu. Nefnd þessi ráði ritstjóra og geri áætlun um stærö verksins, útkomu- tima og kostnað og sú áætlun verði lögð fyrir borgarráö og borgarstjórn til samþykktar. I greinargerð er tekið fram, að þótt mikið sé til skráö um sögu Reykjavikur, einkum eftir Arna óla og Jón Helga- son, biskup, sé þar fremur um aö ræöa einstaka þætti en samfellda sög.u, þótt rit þeirra geymi mikilsverðan fróðleik og séu ómetanlegar heimildir. Kristján telur að leggja eigi höfuðáherslu á að taka til meðferðar sem flesta þætti úr sögu þess fólks, sem byggt hefur og búið i Reykjavik sið- ustu tvær aldirnar, jafnframt þvi sem einstökum fyrirtækj- ur.i og stofnunum yrðu gerð meginskil á hverjumtima, svo og þróun og vexti borgarinnar almennt. Telur Kristján aðvel færi á þvi að hluti þessa verks kæmi Ut á 200 ára afmæli Reykjavikur, en i ágústmán- uði 1986 muni Reykvikingar minnast þess að 200 ár eru frá þvi aö Reykjavik fékk kaup- staðarréttindi. —HEI Wm 'iíiœ fréttir Verkamannabústaðir skapa vanda hjá Vestmannaeyjabæ: ÞARF AÐ KAUPA 5 (BUÐIR SAMTÍMIS ■ „Það er töluverö hreyfing inn- an Verkamannabústaðanna hjá okkurog hefur veriö allt frá árinu 1978. Þar viröist giida nokkurn- vegin sama iögmál hjá okkur og er m eð venjuiegar blokkarfbúöir I Breiöholti I Reykjavlk, aö þetta eru yfirleitt fyrstu ibúöiniar sem ungt fólk kemur sér upp. Þaö er i henni i 2-3 ár og fer siðan Ut i aö byggja eöa kaupa stærri ibdöir”, sagöi Páll Guöjónsson, bæjarrit- ari i Vestmannaeyjum er Tfminn ræddi viö hann i sambandi viö aö þar eru nú 5 af 40 IbUðum i V.B. i Eyjum til sölu samtlmis. Pállsagði að sjálfsagt hefði það einhver áhrif á þetta, að ibúðaverð I Vestmannaeyjum sé með því lægra sem um getur i landinu. Við sölu þessara 3ja til 4ra ára gömhj fbúða fái seljendur nú greiddar Ut i einu lagi frá 120- 150 þús kr. Nýjar hafi þessar ibúðir kostað frá 6-10 millj. gkr., með þá frá 1,2 til 2ja millj. gkr. útborgun. Við sölu fái fólk þannig nánast tvöfaldar vlsitölubætur á sitt framlag. En verð til þeirra sem kaupa þessar ibúðir? Siöustu ibúöina sagði Páll hafa kostað um 425 þús. kr. vegna nýrrar visitölu megi siöan reikna með að þær sem eru lausar verði á um 465 þús kr. i endursölu. Þar af þurfi kaupendur að greiða 20% eða um 92-93 þús kr. i Utborgun. Greiðslubyrði af lánum (80% verðsins) sé sem nemur lágri húsaleigu eða um þessar mundir 800-900 kr. á mánuði. Enhvaða kostnað hefur bæjar- félagið — sem er skyldugt að kaupa þessar ibúðir — þá af þess- um IbUöum? „Með byggingu Verkamanna- bústaða eru bæjarfélög ekki að- eins að skuldbinda sig til að leggja fram, sem óafturkræft framlag til Byggingarsjóös verkamanna, 9% af byggingar- kostnaði nýs húss, heldur jafn- framt að skuldbinda sig til að leggja fram 8% (10% af eftir- stöðvaláninu) af verðhækkun þeirra 1 hvert skipti sem þær koma til endursölu. Við sölu 5 ibúða nú má þannig gera ráð fyrir að bærinn verði að leggja fram óafturkræftum 180-190 þús. kr. án þess aðnokkur aukning verði þó á húsnæði i' bænum.” Haldi svona áfram — að þessar ibúðirséu i endursölu á fárra ára fresti — sagði Páll, að bærinn verði búinn að leggja fram allt verð þeirra — með fullri verð- tryggingu — á tiltölulega skömm- um ti'ma. —HEI ■ „Kynningarnefnd um skólastarf”, ásamt samstarfsmönnum. Kennarar kynna skólastarfið „Kynningarnefnd um skóla- starf” sem starfar i umboði skólamálaráðs er nú að fara af stað með kynningu á skólastarfi undir kjörorðinu, „bættur aðbún- aður nemenda i skólunum”. Nefndina skipa Kári Arnórsson, formaður, Svanhildur Kaaber rit- ari, Edda óskarsdóttir, Hilmar Ingólfsson og Sólveig Ingólfsdótt- ir. Nefndin hefur samið við Aug- lýsingastofu SGS um aðstoð við kynninguna, og mun hún sjá um alla hönnunarvinnu. Markmiðið með þessari kynn- ingu, er að fá fram umræðu um skólamál i þjóðfélaginu, um leið og skólastarf verður rækilega kynnt með það fyrir augum að foreldrar kynni að foreldrar kynni sér aðstöðu barna sinna svo og aðstöðu þeirra sem i skólunum vinna. Ennfremur að samvinna náist með kennurum og foreldr- um barna um endurbætur. I frétt frá Kennarasambandi Islands kemur fram meðal ann- ars aö, „þrengsli eru viða mikil i skólum landsins og viða eru skól- ar þrisetnir ennþá. Margs konar aðstööu vantar I skólana og sýnir nýleg könnun sem Félag skóla- stjóra gekkst fyrir, gifurlegt mis- ræmi i þessum efnum. Sem dæmi má nefna að iþróttahús vantar meira og minna i öllum fræðslu- umdæmum landsins. í Reykjavik eru yfir 30% skóla sem ekki hafa iþróttahús og á Austurlandi vantar 70% skólanna^aðstööu til iþróttakennslu”. „Við nútima kennsluhætti eru bókasöfn ómissandi þáttur. Astandið i þeim málum er fá- dæma bágborið. Til eru fræðslu- umdæmi, þar sem aðeins 3% skólanna hafa söfn.” Einnig kemur fram I fréttatil- kynningunni, að samkvæmt lög- um um grunnskóla á hámarks- fjöldi i bekk að vera 30 nemendur. En i könnunum sem gerðar hafa verið kemur fram að viða i skól- um landsins eru nemendur miklu fleiri en lögin gera ráð fyrir. Kennarar halda þvi fram að ekki sé hægt að sinna nemendum ein- staklingslega sem skyldi meðan of margt er i bekkjunum. Einnig kemur fram að i mörg- um skólum er ekki hægt að sinna þörfum fatlaðra eins og ráð er fyrir gert samkvæmt lögum. Margt er á döfinni til kynningar á skólastarfi. M.a. á að sýna i sjónvarpi myndir sem sýna fram ■ Menntamálaráöherra hefur skipað nefnd til þess að kanna notkun myndsegulbanda hér á landi. Verkefni nefndarinnar er fyrst og fremst að kanna hvernig háttað er notkun myndsegul- banda og myndsegulbandstækja á Islandi um þessar mundir, og hvernig heppilegast muni að haga þeirri notkun til frambúðar, þannig að virtir veröi hagsmunir rétthafa og notenda, svo og ann- arra, er hlut eiga að máli. 1 nefndinni eiga sæti: Fylkir Þórisson deildartæknifræðingur sjónvarps, tilnefndur af Rikisút- varpinu, Birgir Sigurösson rithöf- undur, tilnefndur af Rithöfunda- sambandi Islands, Grétar Hjart- arson forstjóri Laugarásbiós, til- á þá misjöfnu aðstööu, sem is- lenskir nemar búa við. Gera veggspjald, sem sent verður eldri nemendum grunnskóla. Með þvi verður lögð áhersla á að fækkun i bekkjardeildum sé nauðsynleg. Um næstu helgi fá öll börn sem eru á aldrinum 6 til 7 ára bækling með sér heim. í bæklingnum eru tólf spurningar til fullorðinna, um börn og skóla, og hugleiðingar út frá þeim. Einnig vilja kennarar auka virðingu kennarastarfsins og hækka laun þeirra sem vinna við skóla, til að koma i veg fyrir kennaraskort. —Sjó. nefndur af Félagi kvikmyndahús- eigenda, Gisli Alfreðsson leikari, tilnefndur af Félagi islenskra leikara, Hjálmtýr Heiödal aug- lýsingateiknari, tilnefndur af Fé- lagi kvikmyndagerðarmanna, Jón Magnússon héraösdðmslög- maður, tilnefndur af Neytenda- samtökunum, Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Stefi og dr. juris Gaukur Jörundsson prófessor, sem skipaður hefur verið for- maöur nefndarinnar án til- nefningar. Af hálfu menntamála- ráðuneytisins mun skrifstofu- stjóri ráöuneytisins, Knútur Hallsson, starfa meö nefndinni. Þess er vænst, að störfum nefndarinnar verði hraðað eftir föngum. Nefnd kannar notkun mynd- segulbanda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.