Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 12
Föstudagur 27. nóvember 1981 20 BRUVIK LOFTRÆSTIKERFI fyrirliggjandi i ýmsar stærðir gripahúsa. Getum einnig útvegað loftræstikerfi i kartöflugeymslur og iðnaðarhúsnæði. Margs konar aukabúnaður fáanlegur t.d. sjálfstilltur inntaksventill, sjálfvirkur raf- knúinn snúningshraðastillir og handstýrð- ur 6 þrepa hraðastillir. Kúpavogskaupstaiur H Kópavogsbúar — Dagvistarmál Félagsmálaráð Kópavogs gengst fyrir al- mennum borgarfundi um dagvistarmál i Vighólaskóla miðvikud. 2. des. kl. 20.38. Félagsmálaráð hvetur áhugafólk um þennan mikilvæga uppeldisþátt, að koma til fundarins og taka virkan þátt i umræð- unum. Félagsmálastofnun Kópavogs. ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími: 45000 (Beinn sími til verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJA N élÁJi CL H F. SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval fiskjar: Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur—Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi íþróttir Þrír leikir — Haukur Geirmundssori KR leikur sinn fyrsta landsleik gegn Noregi ■ Eins og fram kemur i frétt hér annars staðar á iþróttasið- unni þá kemur norska landslið- ið i handknattleik til landsins i dag og leikur hér þrjá lands- leiki. A morgun verður fyrsti leikurinn gegn 21 árs og yngra landsliðinu og verður leikurinn á Selfossi siðan mun karla- landsliöið leika við Noreg i Laugardalshöll á sunnudaginn og mun það lið verða skipað svo til sömu leikmönnum og léku i Tékkóslóvakiu á dögunum. Einn nýliði mun bætast i landsliðið en það er Haukur Geirmundsson KR en hann ásamt Guðmundi Guðmundssyni koma inn i liðið i stað þeirra Bjarna Guðmunds- sonar sem leikur með Nettel- stedt i Þýskalandi og Theodórs Guðfinnssonar Val. Annars er karlaliðið þannig skipað Markverðir: Kristján Sigmundsson Viking Einar Þorvarðarson HK Aðrir leikmenn: Steindór Gunnarsson Val Ólafur Jónsson Viking Páll Ólafsson Þrótti Þorbergur Aðalstensson Viking Sigrður Gunnarsson Viking Sigurður Sveinsson Þrótti Þorbjörn Jensson Val Kristján Arason FH Alfreð Gislason KR Þorgils Óttar Mathiesen FH Noregur lagði Finna að velli fyrir stuttu með nokkrum mun og einnig vann 21 árs lið Noregs 21 árs lið Vestur Þjóðverja, það má þvi búast við spennandi leikjum á milli íslands og Noregs. Þessir leikir eru liður i undirbúningi karlaliðsins fyrir B-keppnina i Hollandi 1983, og einnig fyrir unglingalandsliðið sem tekur þátt i HM i Portúgal nú i byrjun næsta mánaðar. röp-. ■ Ólafur Jónsson er fyrirliði landsliðsins Mót hjá fötluðum ■ Reykjavikurmót fatlaðra i hinum ýmsu iþróttagreinum verða nú haldin i þriðja sinn. íþróttir fyrir fatlað fólk er i miklum uppgangi og má búast viðaðmótinnúna verða hin fjöl- mennustu. Þátttakendur á Reykjavikurmótunum verða nú i fyrsta sinn frá fjórum iþrótta- félögum, frá IFR, Heyrnar- skertra, Björk og ösp. Sundmótið hefst i sundlaug Sjálfsbjargar á morgun kl. 17, Reykjavikurmótin I Boccia borðtennis og lyftingum veröa siðan haldin um næstu helgi 4-5 des. gegn Noregi — fyrsti leikurinn verdur á morgun á Selfossi gegn unglingalandsliðinu ■ Norska karlalandsliðið i handknattleik kemur til tslands i dag og leikur hér 3 landsleiki. Fyrsti leikurinn verður við 21 árs liöið sem er á förum til Portúgals að taka þátt i heims- meistarakeppni unglingaliða. Þessi leikur fer fram á Selfossi á morgun og hefst kl. 14.00. Næsti leikur er á sunnudag i Laugardalshöll og hefst kl. 16.00. Þriðji og siðasti leikurinn verður svo I Laugardalshöll á mánudaginn og hefst kl. 20.00. A undan landsleikjunum i Laugardalshöll mun unglinga- landsliðið leika forleiki við VAL á sunnudag og K.R. á mánudag. Karl Jóhannesson og Björn Kristjánsson dæma alla lands- leikina. Miöaverð er kr. 20.00 fyrir börn og 60.00 fyrir full- oröna Landsleikir lslands og Noregs hafa yfirleitt verið jafnir og skemmtilegir og sést það best á þvi að þessi lönd hafa leikiö 23 leiki og hafa Islendingar unnið 7 gert 6 jafntefli og tapaö 10 en markatalan 395:394 Islandi i hag. Um 1970 áttu Norðmenn nokk- uð sterkt landslið en hin siðari ár hafa þeir ekki átt eins góðu liði á að skipa. Núna virðist sem norska landsliðið sé á uppleið aftur og má því búast við að þessir 3 landsleikir verði jafnir og skemmtilegir. Norska landsliöiö er skipað eftirtöldum mönnum: 1. Tom Nilsen Bekkelaget 29 landsleikir 12. Halvor Dahl Stavanger IF 6 11 2. Terja Andersen Skiens Ballklubb 82 11 3. Terja Ekeberg Bekkelaget 17 11 4. Jan Rundhovde Bekkelaget 8 M 5. Hans Gunnar Lonar Notodden 6 11 6. VidarBauer Kolbotn 74 11 7. Petter Haby Bekkelaget 11 11 8. Frank Eleland Kristiansand IF 8 11 9. Jon Paulsen Nordstrand IF 7 ii 10. Tor Edvin Helland FSB/SKI 39 ii 11. Terie Tönnesen Kragerö 5 11 13. Tor Vindheim Björnar 5 ** 14. Kaare Ohrvik Fjellhammer 27 11 Einra nýlidi í landsliðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.