Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 14
Laugardagur 5. desember 1981. 14 Við smíðum — Þér veijið trúlofunar- hringana Athugið verð — Myndalisti Póstsendum Jóhannes Leifsson gullsmiöur Laugavegi 30 Simi 19209 Bjallan aug/ýsir: Sauðkindin, landið og þjóðin eftir Stefán Aðaisteinsson Stefán Einstæð bók, sem lýsir þvi á kjarnyrtan og auðskilinn hátt, hvernig fólkið lifði af fénu og féð af landinu allt frá landnámi og langt fram á þessa öld. Bókaútgáfan Bjallan Bröttugötu 3a Aðalsteinsson Sauðkindin landið og þjóðin á bókamarkaði Tormod Haugen //Náttfuglarnir" ■ Ot er komin hjá Iöunni barna- bókin Náttfuglarnir eftir norska höfundinn Tormod Haugen.Hann er kunnur höfundur og hefur hlot- iö mikla viöurkenningu fyrir barnabækur sinar, m.a. verölaun norskra gagnrýnenda. Þegar þessi bók, Náttfuglarnir kom út i Þýskalandi var bókin sæmd þýsk- um barnabókaverðlaunum og valin hin besta úr hópi um sex hundruö bóka, út gefinna i Vestur-Þýskalandi, Austurriki, Rúmeniu og Sviss. 1 Náttfuglunumer sagt frá Jóa- kim, sem er 8 ára strákur. Hann er hræddur viö margt m.a. er hann hræddur viö náttfuglana svörtu og ljótu i klæðaskápnum. Hann verður aö muna aö læsa skápnum á kvöldin svo þeir kom- ist ekki út. Náttfuglarnireru 124 blaðsiöur. Prentrún prentaöi. TRAUST hf NÝJUNG SALTFISKGAMAR Hafnarstræti 18 — 101 Reykjavík — Sími 26155 • Ódýrir og hagkvæmir • Bæta nýtingu i kæligeymslum • Má taka i sundur á auðveldan hátt • 100% stöðugir við stöflun • Grunnmál 1000 x 1200 mm • Hæðin 1250 og 1750 Fiskvinnsluvélar - Ráðgefandi þjónusta ^Bauknecht Frystir og kœlir í einum skáp Tekur ekki meira rúm en venjulegur kæliskápur Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi Ódýr í rekstri Fáanlegur í lit Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Utsölustaóir DOMUS og kaupfélögin um land allt Véladeild M Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Siml 38900 :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.