Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 26. janúar 1982. stuttar f réttir - < v -*V A: 'M&akt '-M Frá Siglufirði Verkamannabú- staður á 157 milljónir gamlar SIGLUFJÖRDUR: Þegar minnst er á verkamannabú- staöi dettur sennilega flestum i hug heldur hóflegt húsnæöi fyrir fremur tekjulágt fólk. A þessu finnst þó greinileg undantekning á Siglufiröi. Þar er þessa dagana veriö að ganga frá sölu á einum „verkamannabústaö” hvers heildarverð samkvæmt mats- gerö i nóvember s.l. var rösk- ar 1.400 þúsund krónur. Með nýrri byggingarvisitölu i janú- ar hefur veriö þvi hækkaö I um 1.570.000 krónur, eða um 157 milljónir gamlar, sem ýmsir miöa viö ennþá. Frá kostnaöarmatinu drag- ast tæpar 228 þús. kr. vegna fyrninga rúm 89 þús. vegna viðgerða sem framkvæma þarf og rúmlega 132 þús. kr. eftirstöövar áhvilandi lána. Eigandinn fær þvi greiddar 952 þús. krónur, en heildarinn- kaupsverð bæjarins nemur 1.173.500 krónum. Viö endursölu, meö 100% verötryggingu, setur það aftur á móti strik i reikninginn, aö enginn sem er undir þeim tekjumörkum er heimila kaup á verkamannabústaö myndi hafa efni á að kaupa eöa greiöa af svo dýru húsnæöi. Samkvæmt upplýsingum for- manns húsnæðismálastjórnar hefur þvi oröiö aö ráöi aö skipta húsnæöinu i tvær rúm- góðar ibúöir áöur en þaö er selt á ný. Hefur Siglufjarðar- bær sótt um lán til Byggingar- sjóös verkamanna i þvi skyni. — HEI Gigtarfélaginu barst stórgjöf REYKJAVIK: Gigtarfélagi Islands barst fyrir nokkru óvenju rausnarleg gjöf fimm kvenna, sem eru miklir vel- unnarar félagsins, að þvi er sagt er i frétt frá fundi félags- ins er haldinn var nýlega. Gjöfin var aö upphæö 60.000 kr. (6 millj. gkr.) Þess var getið aö þetta væri afrakstur nokkurra mánaða tómstunda- starfs þessara fimm kvenna, sem telja veröi einstætt afrek. Gjöfin er sögö ákaflega kær- komið framlag til gigt- lækningastöðvar félagsins. Þakka félagsmenn þessa höföinglegu gjöf og senda gef- endum bestu kveðjur. — HEI Raftækjafram- leiðendur stofna hags- munasamtök REYKJAVIK: Fulltrúar 18 fyrirtækja sem fást viö fram- leiöslu raftækja og rafeinda- tækja hafa stofnað meö sér. hagsmunasamtök: Samtök raftækjaframleiðenda. Markmiö félagsins er að efla og vinna að sameiginleg- um hagsmunamálum raf- iðnaöarfyrirtækja. Felst það m.a. I að fylgjast meö inn- kaupum hins opinbera og meta og kanna möguleika inn- lendra framleiðenda til að taka aö sér viökomandi verk- efni. Aö stuöla aö notkun sam- ræmdra staöla i rafiönaöi, hagkvæmari verkaskiptingu I greininni og aö vera tengiliöur viö hliöstæö erlend samtök. Svo og aö beita sér fyrir þvl aö rafbúnaöur og raftæki uppfylli lágmarksskilyrði um gæöi og öryggi, jafnframt þjónustu- skyldu vegna seldra tækja. í stjórn voru kosnir: For- maöur Ingvi I. Ingason, Björn Kristinsson, Heimir Sigurös- son og varamenn: Grétar Strange og Asgeir Eyjólfsson. — HEI Desember- aflinn 500 tonnum minni en 1980 VESTFIRDIR: 1 desember komu alls 5.207 lestir af fiski á land í 10 verstöðvum, sem er um 500 lestum minna en i fyrra. Breytingar frá fyrra ári eru þó mjög misjafnar, þannig aö sums staðar er afli veru- lega meiri en i fyrra og annarsstaðar töluvert minni. A Patreksfirði komu á land 614 lestir (423 i des. 1980), Tálknafiröi 223 lestir (447), Blldudal 230lestir (191), Þing- eyri 465 lestir (376), Flateyri 298 lestir (347), Suðureyri 495 lestir (502), Bolungarvik 899 lestir (841), Isafirði 1.643 lestir (2.090), Súðavik 278 lestir (472) og Hólmavik 62 lestir (19). Rækjuveiðin 375 lestir í desember VESTFIRÐIR: Rækjuafli Vestfjaröabáta varð samtals 375 lestir i desember s.l. og rækjuafli þá alls orðinn 1.308 lestir á haustvertíöinni. Aflinn skiptist þannig milli staöa: Arnarfjöröur 172 lestir, þar af 45 i des. á 7 báta, Isa- fjaröardjúp 748 lestir þar af 2201 des. á 28 báta og Húnaflói 388 lestir þar af 110 I desember af 12 bátum. En alls hafa 47 bátar veriö aö rækjuveiöum I haust og vetur. — HEI ÍSLENDINGAR KOMN- IR YFIR 231 MÍSUND — fjölgaði um 1.23% á síðasta ári ■ Hinn 1. des siöast liöinn vorum við tslendingar orönir 231.608 aö tölu samkvæmt bráðabirgöatöl- um Hagstofunnar. Ibúum haföi þvi fjölgaö um 2.823 frá þvi árið áöur, sem er 1,23% fjölgun. Frá 1979-80 var fjölgunin 1,08%, frá 1978-79 var fjölgunin 1,04% og frá 1977-78 aöeins 0,86%. Hlutfallslega fjölgaði ibúum mest i Reykjaneskjördæmi utan höfuðborgarsvæðisins 2,61% og næst mest i sveitarfélögum á höfuðborgarsvæöinu 2,46%. Reykjavik sjálf hékk rétt i lands- meöaltalinu 1,22%. I öllum öörum kjördæmum varð fólksfjölgunin undir landsmeðaltali eða frá 0,82% á Vesturlandi niöur i 0,14% á Suöurlandi. Þaö segir þó ekki alla söguna þvi i mörgum sýslum hefur ibú- um fækkaö frá árinu 1980. Ibúar Dalasýslu töldust nú 44 færri, Skagafjarðarsýslu 33 færri, Eyja- fjaröarsýslu 18 færri, Þingeyjar- sýslum samtals 57 færri og Vest- ur-Skaftafellssýslu 26 færri. Einnig haföi ibúum A-Baröa- strandar- og Strandasýslu fækkaö nokkuð. Þótt fólki hafi fjölgað nokkuö i öðrum sýslum, þá er sú fjölgun aö mestu i þéttbýliskjörnum þeirra. Segja má að i öllum sýslum landsins, frá Dalasýslu — þar sem fækkaði i nær hverjum hreppi — norður um og allt aö A-Skaftafellssýslu hafi fólki fækkað i meira en helmingi allra hreppsfélaga. Austur-Skaftfell- ingum fjölgaði á hinn bóginn um 5,9% og þar varð aöeins fækkun i tveim hreppum, um 6 manns i hvorum. 1 8 einstökum sveitarfélögum varð ibúafjölgun meiri en 10%. Álftanes 20,6%, Bæjarh" .-Skaft. 17,8%, Svalbarösströud 15,4%, Mosfellssveit 15,1% Vatnsleysu- strönd 12,3% Sauðaneshreppi N-Þing. 12%, Seltjarnarnes 11,3% og i Skarðshreppi Skag. 10,3%. Þorlákshöfn fylgdi fast á eftir 9,9%. — HEI Vmn.. . " ' i Þjórsá er klakabólgin þessa dagana og þröngt um ána i farvegi heftflftjf. Mynd: JKS v- ■ Byggingarsjóður verkamanna: Um 23% af lánunum veitt vegna endursölu eldri íbúða ■ Nær íjórðungur, eða 23%, samþykktra lána Byggingarsjóðs verkamanna á siðasta ári, sam- tals röskar 44 milljónir króna, voru veittar vegna endursölu 176 eldri ibúða á verkamannabústöð- um i 14sveitarfélögum. Af þeim i- búðum var mikill meirihluti eða 108 i Reykjavik, i Hafnarfirði 20 og Vestmannaeyjum 10, en frá 1 til 7 ibúða i 11 öðrum sveitar- félögum á landinu. Meðal lán á hverja ibúð hefur þvi verið um 250 þús. kr. Miðað við að útborgun á eldri ibúðum er 20% af verði má ætla að meðal- verð þessara ibúða hafi veriö um 310-315 þús. krónur. Talsverður munur er á hinn bóginn á meöal- verði — eftir sömu viðmiðun — á hinum einstöku stööum, en endursöluverð ibúðanna er reiknað út frá upphaflegum byggingarkostnaði og hækkun byggingarvisitölu siðan. Að sjálf- sögðu getur einnig veriö nokkur munur á stærð ibúða milii staða. Ofugt við ibúðir á almennum fasteignamarkaði virðast ibúðir i verkamannabústöðum hafa verið einna ódýrastar i Reykjavik, eða um 300 þús. kr. að meðaltali á árinu 1981. Aðeins i Hafnarfirði og á Fáskrúðsfirði virðisl meðalverð nokkru lægra. A Siglufirði virðist meðalverð (2 ibúðir) á hinn bóg- inn um 675 þús. i Borgarnesi um 470 þús. (3 ibúðir), og i Ólafsvik um 395 þús. (3 ibúðir). Á öllum öðrum stöðum virðist meðalverð þessara endursöluibúða hafa veriðá bilinu 310 þús. (Akureyri) til 360 þús. (á Sauðárkróki). —HEI Samdráttur í innlendri sæl gætisframleiðslu ■ Arið 1980 — þegar innflutning- ur var gefinn frjáls á sælgæti — minnkaði sælgætisframleiðsla hér á landi i kringum 23% irá fyrra ári, samkvæmt skýrslu Hagstofunnar um iðnaðarvöru- framleiðslu. Alls varð framleiðsl- an þá 1.435.000 kg. sem nemur um 6,.3 kg. á hvert mannsbarn yfir árið. Mestur varð samdrátturinn i framleiðslu á konfekti og súkku- laðikexi, en lakkris og brjóst- sykur hafa staðiö sig nokkuö vel i samkeppninni. Suðusúkkulaðið var það eina sem ekki minnkaði i framleiðslu. Til viðbótar sælgætinu voru þetta ár framleidd 1.614.000 kiló af is og isblöndum, sem er rösk- lega 7 kg. á mann á ári, og heldur meira en árið áður. Mest var framleiðslan á isblöndu — mjúk- ur is úr vélum — 688.000 kiló og siðan næst mest á pakkais, 487.000 Jdló. Þessu höfum við svo meðal annars skolað niður með 3.214.000 litrum af maltöli og pilsner (14 1. á mann), 17.910.000 litrum af gos- drykkjum (78.5 1. á mann) og 2.298.000 litrum af hreinum á- vaxtasafa — Tropicana, Flori- dana og California — (um 10 1. á mann) yfir árið. Þá má nefna að árið 1980 hafa veriðbökuðhér 12 þúsund tonn af brauði, kexi og kökum allskonar, þar af röskur helmingur hveiti- brauð, og var það nánast jafn mikið og árið áður. Neyslan er þvi rúmlega 1 kiló á mann á viku. Kexframleiðslan var 578 tonn á árinu sem var um 40% minna en árið áður. Það sem kom íréttamanni einna helst á óvart i skýrslunni var 23.469 litra framleiðsla A.T.V.R. á bökunardropum á ári. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.