Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 60
 29. september 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endursýnt kl. 21.30 og 22.30 Barcelona Allra síðustu sætin í október frá kr. 24.900 – flugsæti báðar leiðir Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Allt verð er netverð á mann. Verð kr. Borgin sem allir elska! Heimsferðir bjóða frábær tilboð á allra síðustu sætunum til Barcelona í október. Barcelona er einstök perla sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við. Borgin býður frábært mannlíf og óendanlega fjölbreytni í menningu og afþreyingu að ógleymdu öllu því úrvali fjölbreyttra verslana sem eru í borginni. Fjölbreytt gisting í boði. Gríptu þetta frábæra tækifæri - Verð kr. Sértilboð 3.-6. okt. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel HCC Taber *** eða Hotel NH Numancia *** í 3 nætur með morgunverði. Gisting á Hotel Gran Catalonia ****+ kr. 10.000 aukalega. Sértilboð 16.-19. okt. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Aragon *** í 3 nætur með morgunverði. Aukalega m.v. gistingu í einbýli kr. 15.000. Gisting á Hotel Catalonia Suite**** eða Hotel Barcelona Plaza **** kr. 10.000 aukalega. Aukalega m.v. gistingu í einbýli kr. 19.000. Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með sköttum. Sértilboð 6.-9. okt., 12.-16. okt. og 19.-24. okt.. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (4:26)(e) 18.00 Kóalabræðurnir (60:78) 18.12 Herramenn (22:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Saga Indlands (The Story of India) (3:6) Breskur heimildamyndaflokkur um Indland fyrr og nú. 21.15 Anna Pihl (10:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Leyninefndin í Listasafninu (AK3: Akademiens Kommitté för Kontroll av Kultur) (3:4) Sænsk þáttaröð byggð á skáld- sögu eftir Ernst Billgren sem einnig leikstýrir þáttunum. Í listheiminum er leynileg nefnd sem ákveður hvaða listamenn verða frægir og hverjir ekki. En ekki eru allir sáttir við val nefndarinnar. Aðalhluverk: Sven Ahlström, Anna Petterson, Ellen Mattson og Bergljót Árnadóttir. 23.30 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 20.00 Thelma and Louise STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Friday Night Lights SKJÁREINN 20.25 ER STÖÐ 2 EXTRA 22.30 Peep Show STÖÐ 2 22.45 Leyninefndin í Lista- safninu SJÓNVARPIÐ > Anne Heche „Það er mitt starf að skapa draumóra.“ Heche leikur í Men in Trees en í kvöld byrjar Stöð 2 að sýna nýja þáttaröð. 08.05 Hot Shots! 10.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 12.00 Ella Enchanted 14.00 Hot Shots! 16.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 18.00 Ella Enchanted 20.00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 22.05 Stephen King‘s Desperation 00.15 Die Hard II 02.00 The Island 04.15 Stephen King‘s Desperation 12.10 NFL-deildin Útsending frá leik Dall- as og Washington í NFL-deildinni. 14.10 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik Keflavíkur og Fram. 16.35 PGA-mótaröðin Útsending frá lokadeginum á Tour Championship-mót- inu í golfi. 19.35 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 20.15 Landsbankamörkin 2008 21.15 10 Bestu - Ásgeir Sigurvinsson Áttundi þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.00 Spænsku mörkin Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar ásamt þeim Ólafi Kristjánssyni og Heimi Guðjónssyni. 22.45 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.25 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Man. City í ensku úrvals- deildinni. 16.45 English Premier League 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd. og Bolton í ensku úrvals- deildinni. 21.00 English Premier League 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Game tíví (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Kitchen Nightmares (e) 20.10 Friday Night Lights (3:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Tim Riggins er ekki í náðinni hjá nýja þjálfaranum og það er enginn kærleik- ur milli Smash og Matts. Taylor þjálfari snýr heim og sér gamla liðið sitt í molum og Julie dóttir hans er á hættulegri braut. 21.00 Eureka (8.13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Tilraun til að endurskapa upphaf alheimsins fer úr böndunum og breytir mestu gáfnaljósum bæjarins í glórulausa heimskingja. Nú þarf Jack Carter að safna nýju liði til að bjarga heiminum. 21.50 C.S.I. New York (6:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Hrollvekjandi morð eru framin í al- ræmdu húsi sem kennt er við bókina Amity- ville Horror. Þáttur sem fær hárin til að rísa. 22.40 Jay Leno 23.30 Swingtown (e) 00.20 In Plain Sight (e) 01.50 Criss Angel Mindfreak (e) 02.15 Family Guy (e) 02.40 Nokia Trends (e) 03.05 Vörutorg 04.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarn- ir í næsta húsi, Ben 10 og Kalli kanína og fé- lagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (158:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (3:9) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Barbershop 2: Back in Business 14.45 Derren Brown: Hugarbrellur - Nýtt (3:6) 15.10 Friends (12:24) 15.30 Friends (19:23) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.38 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 The Simpsons 20.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (1:25) 21.45 Men in Trees (1:19) Önnur þátta- röð um sambandssérfræðinginn og rithöf- undinn Marin Frist sem hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Þar virðist hún hafa fundið hinn eina sanna í Jack sem er afar heillandi maður. Með aðalhlutverk fer Anne Heche. 22.30 Peep Show (3:12) Sprenghlægi- legir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 22.55 Country of My Skull 00.40 Chaos and Cadavers 02.00 Barbershop 2: Back in Business 03.50 Extreme Makeover: Home Edition (1:25) 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag ▼ „Allir saman nú, öryrki á túr og síðan ekki söguna meir,“ söng góð vinkona mín alltaf þegar hún heyrði gleðislagara Stuðmanna, Energí og trú. Hvernig „energí og trú“ náði að breytast í blæðandi bótaþega er rannsóknarefni í sjálfu sér, en eftir að hafa horft á nýjan þátt á Skjá 1 með fjölskyldunni um helgina örlar á skilningi. Það er ekki auðvelt að læra texta eða syngja með. Það er alltaf ánægjulegt að sjá íslenskt dagskrár- gerðarfólk hitta naglann á höfuðið. Í þessum frábæra nýja íslenska þætti, sem heitir Singing Bee, er fólk leitt saman og látið rifja upp gamla dægurlagatexta, íslenska sem útlenska. Það er ekki gerð krafa um að viðkomandi geti sungið en sá sem snjallastur er í listinni að rifja upp ljóðlínur fær bikar og smá peninga- verðlaun. Hljómar ekkert rosalega sexí en trúið mér að spennan sem myndast á meðan Siggi og Gunna glíma við sjálf sig og ódauðleg kvæði er allt að því óbærileg. Það gerir þáttinn líka enn áhugaverðari að atvinnu- menn í tónlist halda um stjórntaumana og það skín úr hverju andliti að allir eru stoltir af því að færa áhorfendum þetta gæðaefni heim í stofu. Til hamingju! Gott að vita til þess að enginn skortur er á góðum hugmyndum og hæfileikaríku fólki til að vinna úr þeim. Nú bíð ég í ofvæni eftir að fyrrnefnd vinkona mín bjóði fram krafta sína og skelli sér í sjónvarpssal og rifji upp textana við nokkur af hennar uppáhalds lögum. Má þar nefna lagið „Holgóma“ með Sálinni hans Jóns míns, sem ég held að hafi verið titil- lagið í kvikmynd Óskars Jónassonar, Sódóma Reykjavík. Ég vona líka að hún fái „Komdu með“ sem HLH flokkurinn gerði ódauðlegt. Maður kemst ekki hjá því að raula með. „Ég sá hana á Horninu á Mánabar, hún minnti mig á brennivín... Happy crimes, gott fólk! VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON REYNDI AÐ SYNGJA MEÐ Allir saman nú, öryrki á túr...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.