Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 14.11.2008, Blaðsíða 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðssonar Á mánudag kom sonur minn átta ára heim með hrúgu af mynda- spjöldum með andlitum sem ég kannaðist við úr sjónvarpinu. „Hvað er þetta?“ spurði ég. „Hag- fræðingaspjöld,“ svaraði hann. Við skiptumst á þeim í skólanum.“ „Svona eins og körfuboltaspjöld- um?“ „Það var í gamla daga. Nú eru hagfræðingar málið. Sjáðu, ég á einn Vilhjálm Bjarnason, Lilju Mós- esdóttur og Ágúst Valfells. Ef ég eignast Ólaf Ísleifsson eða Yngva Örn Kristinsson get ég skipt þeim öllum fyrir Gylfa Magnússon eða Jón Daníelsson.“ „JAHÁ. Og hver er vinsælastur?“ spurði ég. „Ja, ég held eiginlega mest upp á hann.“ „Af hverju?“ „Mér bara finnst það sannfærandi röksemdarfærsla að ef Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn neyðir Ísland til samninga um IceSave-reikning- ana á forsendum Breta og Hollend- inga, sé það í raun ávísun á þjóðar- gjaldþrot Íslendinga.“ Hann hafði nokkuð til síns máls. „Og halda flestir upp á Jón Daníelsson eins og þú?,“ hélt ég áfram. „Nei, flestir í mínum bekk halda upp á annað- hvort Þorvald Gylfason eða Gylfa Zoëga en margir í 3M halda með Lilju Mósesdóttur. Og ég veit um einn strák í 3E sem er að safna hári eins og Þórólfur Matthíasson.“ „EDDA Rós Karlsdóttir, færðu mikið fyrir hana?“ „Nei, þú færð voða lítið fyrir hagfræðinga í grein- ingardeild. Ef þú ætlar að fá eitt- hvað fyrir Eddu Rós verðurðu líka að eiga Ingólf Bender eða Ásgeir Jónsson, því fyrir þrjá greiningar- deildarhagfræðinga fær maður einn háskólahagfræðing.“ „En ég hefði haldið að hagfræðingar sem hafa tekið þátt í atvinnurekstri væru verðmætari en hinir, sagði ég. „Ekki eftir hrunið,“ svaraði sá litli. „Sjáðu bara Tryggva Þór Her- bertsson.“ STRÁKURINN hélt áfram að fræða mig um skiptimarkaðinn: „Sko, fyrir tvo prófessora við íslenskan háskóla – eða fjóra lekt- ora – er hægt að fá einn íslenskan hagfræðing við útlenskan háskóla. Ég á til dæmis einn Jón Steinsson og í gær fékk vinur minn Gauta B. Eggertsson.“ „Og eru bara hag- fræðingar í spilinu?“ spurði ég. „Nja, Guðmundur Jónsson, próf- essor í hagsögu, er gjaldgengur í flestum hópum og sumir fást til að taka við Hannesi Hólmsteini og Stefáni Ólafssyni, þótt þeir tilheyri faktískt félagsvísindadeild.“ Hann skellti bara upp úr þegar ég spurði út í Eirík Bergmann. „EN hvað um þennan,“ spurði ég og tók upp eitt spjaldið. „Hann hlýt- ur að vera dálítið dýrmætur, hann er jú bæði hagfræðingur og forsætis ráðherra. „Nei,“ svaraði sá stutti íbygginn. „Geir er verðlaus.“ Spjöld sögunnar Í dag er föstudagurinn 14. nóv- ember, 319. dagur ársins. 9.54 13.12 16.29 9.54 16.57 15.59 Betri Notaðir Bílar Kletthálsi 2 Reykjavík Sími: 570-5220 NÝTT ÚTIBÚ BNB Kletthálsi, Toyota Kópavogi og Toyota á Akureyri Fös 9 - 18 Lau 12 - 16 Sun 12 - 16 Toyota Reykjanesbæ, Toyota Selfossi og Toyota Austurlandi Fös 9 - 18 Lau 12 - 16 UM HELGINA BETRA VERÐ Á BETRI NOTUÐUM BÍLUM www.toyota.iswww.bnb.is BETRI NOTAÐIR BÍLAR ÚRVALSBÍLL GÆÐABÍLL BNB-sölugreining Bílarnir ganga í gegnum strangt gæðamat sem tekur mið af aldri, akstri og viðhaldssögu bílsins. Þeir sem standast kröfurnar lenda annað hvort í flokknum Úrvalsbílar eða Gæðabílar. Ef bíllinn stenst ekki kröfur okkar bjóðum við þér hann ekki.ÍSL E N S K A S IA .I S T O Y 4 41 71 1 1. 20 08 TILBOÐ Á BÍLUM NÝTT ÚTIBÚ BNB Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 ÚRVALSBÍLL Toyota Yaris Terra 1000 Bensín 5 gíra Á götuna: 06.07 Ekinn: 59.000 km Verðdæmi: 1.540.000 kr. Skr.nr. VT-905 Betra verð 1.290.000 kr. ÚRVALSBÍLL Toyota Avensis Sol 1800 Bensín 5 gíra Á götuna: 06.07 Ekinn: 39.000 km Verðdæmi: 2.740.000 kr. Skr.nr. UO-481 Betra verð 2.390.000 kr. ÚRVALSBÍLL Toyota Corolla Terra 1400 Bensín 5 gíra Á götuna: 05.07 Ekinn: 59.000 km Verðdæmi: 1.940.000 kr. Skr.nr. UJ-493 Betra verð 1.690.000 kr. Hvað er Úrvalsbíll? Er í verksmiðjuábyrgð. 12 mánaða viðbótarábyrgð Hvað er Gæðabíll? Er ekki í verksmiðjuábyrgð. 3 mánaða viðbótarábyrgð Nú gefst einstakt tækifæri til að festa kaup á BETRI NOTUÐUM BÍL. Þú finnur alveg örugglega eitthvað við þitt hæfi á sérstöku tilboðsverði hjá Toyota BETRI NOTUÐUM BÍLUM! KLETTHÁLSI 2 Nú hafa Toyota BETRI NOTAÐIR BÍLAR opnað nýtt og glæsilegt útibú að Kletthálsi 2. Í tilefni af því eru tilboðsdagar á betur yfirförnum bílum í betra ástandi og á betra verði alla helgina hjá öllum söluaðilum Toyota. Bæjarháls Tu ng uh ál s St uð la há ls Hraunbær Klettháls Suðurlandsvegur Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.