Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29. april 1982 landbúnadarspjall; „Þegar landsbyggðinni hefir verið tryggt að búa við sömu kjör og þjónustu og höfuðborgarsvæðið hvað varðar s.s. at- vinnumál, heilbrigðismál, menntamál og samgöngumál, þannig að ibúum hennar haldist á fólld sinu i heima- héruðum, þá er sjálfsagt og eðlilegt að allir kosningabærir þegnar landsins búi við sama atkvæðavægi hvar sem þeir eru búsettir”. um, heldur er það sú niðurstaða að nú sé mælirinn fullur hvað snertir siaukin völd og óeðlilega mikil áhrif Reykjavikur og Reykjaness á stjórnun landsins. A likan hátt og múhameðs- trúarmenn snúa andlitum sinum i bæn i átt að Mekka snýr mikill hluti islensku þjóðarinnar andlit- um sinum i átt til U.S.A. Þar rikir hið fullkomna lýðræði að þeirra mati. En hvernig er það lýðræði i reynd? Kjósandinn i Alaska hefur 50 sinnum meiri atkvæðisvægi til öldungardeildar Bandarikja- þings heldur kjósandinn i New York. Aldrei höfum við heyrt að- dáendur vestræns lýðræðis rjúka upp gegn sliku „himinhrópandi órétti” sem vesalings kjós- endurnir i New York og fleirum stórborgum U.S.A. eru beittir af Alaskabúum. Og Washington — höfuðborgin sjálf, — hefur engan öldunga- deildarmann á þingi. Hvers vegna hafa islenskir boðberar réttlætisins i kosningarréttar- málum og elskendur hins eina sanna lýðræðis og frelsis ekki reynt að hafa áhrif á alþjóðavett- vangi til jöfnunar atkvæðisréttar i U.S.A. t.d. við mannréttinda- dómstól S.Þ.? 8. spurning Ólafs: Ef svo er, gæti þá þingmannatala milli kjör- dæma alls ekki breyst ef t.d. simasamband milli Gauksmýrar og Reykjavikur batnaði, ef Norðurlandskjördæmi vestra heföi fleiri en tvo ráöherra I rikis- stjórn, ef ráðherrar myndu gefa fleiri en eina spennistöð I kjör- dæmið, eða hvað myndi þurfa til? Svar viö 8. spurningu ólafs: Okkur virðist spurning al- þingismannsins merkja i stuttu máli hvort bætt þjónusta úti á landsbyggðinni gæti leitt til breytingar á „tölu þingmanna milli kjördæma”. Þvi er þá til að svara, að þegar landsbyggðinni hefur verið tryggt að búa við sömu kjör og þjónustu og höfuðborgarsvæðið hvað varðar s.s. atvinnumál, heil- brigðismál, menntamál og sam- göngumál, þannig að ibúum hennar haldist á fólki sinu i heimahéruðum, þá er sjálfsagt og eðlilegt að allir kosningabærir þegnar landsins búi við sama at- kvæöavægi hvar sem þeir eru bú- settir. Meöan svo er ekki og frekara alræði ibúa Stór-Reykjavikur- svæðisins yfir öllu landinu blasir við,fái þeir atkvæðavægið jafnaö — 60% ibúa landsins býr þar, — þá er það hreinasta ósvifni að krefjast sliks, — ekki sist þegar tekið er mið af þvi að létt at- kvæðavægi þeirra, samanborið við fámennstu kjördæmin stafar af mismunandi lifskjörum og fólksflótta til höfuðborgarsvæðis- ins af þeim sökum. Og mismunun sú er afleiðing stjórnmálalegra aðgerða eða aðgerðaleysis. Strax og Ölafur G. Einarsson hefur leiðrétt þetta, sem virðist smámunir i hans augum, erum við reiðubúnir til að jafna at- kvæðavægi. Við: „Ahugamenn i V.-Hún., um stjórnarskrármálið”, þökk- um Ólafi G. Einarssyni alþingis- manni tilskrif hans og spurningar en langar jafnframt að lokum að leggja fyrir hann nokkrar spurningar með þeirri ósk og von að hann sjái sér fært að svara þeim á þessum sama vettvangi, þ.e. i Timanum. Spurningar okk- ar eru svohljóðandi: 1. Telur þú að fjölgun þing- manna á Stór-Rey kja vikur- svæðinu sé einhver almenn lausn á vandamálum þjóðarinnar? 2. Telur þú að Stór-Reykja- vikursvæöiö beri skertan hlut gagnvart dreifbýlinu, t.d.rSitji á einhverjum sjóðum sem Stór-Reykjavikursvæðið hefur skapaö? 2. Ef vægi atkvæða yrði alveg jafnað eins og þú virðist vilja, hvað yrðu t.d. margir þingmenn i: a) Arbæjarhverfi, b) Breið- holtshverfi? 4. Hvað telur þú að valdið hafi hinum mikla fólksflótta úr drcif- býlinu til Stór-Reykjavikur- svæðisins á áratugnum 1960-1970? 5. Telur þú að viðhalda beri byggð eins og hún er nú í landinu, og ef svo er, hvernig ber aö standa aö þvi? 6. Þar sem við hötdum þvi fram að stærsta hluta gjaldeyristekna þjóðarinnar sé aflað út um iand, en hagnaðurinn verði eftir i Reykjavik þá langar okkur að spyrja: Hvað telur þú að mikið hafi orðið eftir af hinum mikla hagnaði sem sildin skilaði til þjóðarbúsins á eftirtöldum stöð- um: a) Siglufirði?, b) Raufar- höfn?, c) Reyöarfirði?. „Ahugamenn i V.-Hún., um stjórnarskrármálið”. F.h. áhugamanna i Alþýðubanda- lagsfélagi V.-Hún.: Björn Sigurvaldason, bóndi, As- geirsá Matthias Halldórsson, læknir, Hvammstanga F.h. áhugamanna i Alþýðuflokki V.-Hún.: Baldur Ingvarsson, versl.m. Hvammstanga Vilhelm V. Guðbjartsson, málaram. Hvammstanga F.h. áhugamanna i Framsóknar- félagi V.-Hún.: Aðalbjörn Benediktsson, ráöu- nautur, Iivammstanga örn Bjarnason, bóndi, Gauks- mýri F.h. áhugamanna i Sjálfstæðis- félagi V.-Hún.: Karl Sigurgeirsson versl.stj., Ilvammstanga Egill Gunnlaugsson dýralæknir, Hvammstanga. starfsvettvang fynr alda og óborna um langa framtið og ekki draga i eía, að Island getur auð- veldlega tryggt öllum sinum þegnum lifskjör á borð við það, sem best þekkist annars staöar i heiminum, Vel gæti ég hugsað mér hann stjórna stóru ylveri, sem selja mundi græðlinga og blóm til suð- lægari landa, sem eru i rauninni háðari árstiðasveiflum veður- fars, en viö islendingar, sem bæði ráðum yfir jarðvarma og meng- unarlausri raforku. Þar mundi hann vera i essinu sinu, enda verkefnið i beinu framhaldi af brautryðjendastarfi hans að ræktunarmálum. Kannski mundi hann glima við að hefta uppblástur, en enn má greina brautryðjendastarf hans á þeim vettvangi. En þrátt fyrir veraldarvafstur mundi hann ekki gleyma að efla með þjóðinni trúna á landiö, gögn þess og gæði. Hann mundi þvi hiklaust snúast gegn sundurlynd- is og úrtöluröddum, sem sifellt eru að verða háværari og hávær- ari, röddum sem predika flótta til útlanda til að komast hjá örbirgð á Islandi. Hann mundi benda á, að hver sem nennir að vinna mun bæði uppskera efnalega velsæld og hugarró, þess, sem veit sig liafa skilaðgóðu dagsverki. Höfuðvandamál islendinga i dag er bráðlætið og illskiljanleg neikvæð afstaða til lands og þjóð- ar. Okkur gleymist, að ekki eru nema fáir áratugir siðan við urð- um eigin húsbændur i landinu og gátum hafið uppbyggingu nú- timalegs iðnaðarþjóðíelags með þeirri efnislegu velsæld, sem fylgt hefur iðnvæðingunni fram til þessa. Á Islandi hefur á stuttum tima gerst efnahagslegt kraftaverk, sem vart mun finnanlegt annars staðar i heiminum, kraftaverk, sem þegar hefur skipað okkur á bekk meðal þeirra þjóða, sem lengst hafa komist i lifsgæða- kapphlaupinu. Sá er hins vegar munurinn, að flestar nágranna- þjóðirnar hafa eytt öldum i upp- bygginguna og sumar þeirra eru langt komnar með að eyða upp auðlindum sinum á sama tima og við Islendingar erum aö byrja að beisla okkar auðlindir, sem sumar hverjar eru þeirrar nátt- úru, að ganga aldrei til þurrðar. Meðal nágrannaþjóðanna blasir við stöövun hagvaxtar eða sam- dráttur, sem m.a. kemur fram i vaxandi atvinnuleysi, sem ekki er sýnilegt að bætl veröi úr. Ekkert er ömurlegra, en að komandi kynslóðir vaxi upp i stöðugum ótta við aö la ekkert að gera. Þeir foreldrar, sem fæða börn sin inn i slikan vonleysis- heim geta ekki kinnroöalaust hori'st i augu viö þau uppkomin. Þetta ættu landflóttapredikarar að leggja niöur fyrir sér áður en þeir flytja til atvinnuleysisland- anna. Þá myndu augu þeirra opn- ast fyrir eigin skammsýni. Á hinum myrku miööldum sáu þjóðskáldin um aö halda lifinu i þjóöarsálinni þrátt fyrir efnislega fátækt. Þess vegna rétti þjóö- in svo fljótt úr kútnum af fengnu sjálfstæði. Enn i dag er þaö hlutverk skáldanna að sjá svo til, aö þjóöin haidi vöku sinni en koðni ekki niö- ur i dáðieysi undan sundurlyndis og úrtölumönnum, sem ekki þekkja auölegö sina og eru svörtu sauöirnir i islensku þjóðarfjöl- skyldunni. Eg skora á ungu skáldin aö boöa i verkum sinum trú á land og þjóö i anda séra Björns i Sauð- lauksdal, í stað þess að lofsyngja algleymið, þar sem lifið hefur engan tilgang. Þá munokkur farnast vel. llaukur Harðarson Breytt vidhorf í útflutningi kindakjöts ■ Þeir markaösörðugleikar sem við er að etja i kinda- kjötsframleiðslunni hala verið mjög til umræðu aö undan- lörnu. Á s.l. ári voru fram- leidd 14.225 tonn af kindakjöti, þar af 12.203 tonn al lamba- kjöti. ÁæUað er aö alls seljist 8540 lonn af lambakjöti innan- lands á þessu verðlagsári en 3.470 tonn veröi aö l'lytja út. Þegar hala verið lögð drög að allt að 2.000 lonna úlflulningi, þ.e. 650-750 tonn til Færeyja 650 tonn til Sviþjóöar og 600 tonn til EBE, en a.m.k. 1.450 tonnum er enn óráðstafað. Undaníarin ár hafa Norö- menn keypl 2.000-2.900 tonn á ári, en þeir hala jafnan greitt besta verðið og veriö okkar bestu viðskiptavinir á þessu sviði. Nú bregður hinsvegar svo við að þeir telja sig ekki þurfa að kaupa neitt lamba- kjöt sem er mikið áfall íyrir verslun okkar meö þessa vöru og raunar sauöfjárræktina i heild. Ástandiö i kjötsölu Norðmanna 1 norska timaritinu „LS- meldinger” sem geliö er út af norsku samvinnusamtökunum birtist nýlega grein um kjöl- sölumál i' Noregi. 1 greininni kemur fram aö Norðmenn eru sjálfir sér nógir um allar helstu kjöttegundirnar. Á s.l. ári jókst kjölframleiðslan i Noregi um 5% en salan dróst saman um 11%. Ástæðan er talin vera lækkun á niöur- greiðslum sem olli 30-35% verðhækkunum, en einnig hefur svokölluð „landamæra- verslun” stóraukisl. Á s.l. ári er talið aö Norðmenn hai'i keypt 12-16.000 tonn á sænsku landamærunum, en þaö svar- ar til nær 10% af heildarkjöt- framleiðslunni i Noregi. Talsverðar birgöir söln- uðust upp og i janúar var eint til kjötútsölu þar sem ætlunin var aö selja 3.500 tonn og grynnka á birgöunum. Haunin varð þó sú, aö 4.500 tonn seld- ust á útsölunni og telja Norö- menn að meö þessu móti hali þeim ekki aðeins tekist aö minnka birgðir heldur einnig að auka neyslu kjöts. Áætlað er að kjötframleiðsl- an i Noregi aukist nokkuð á árinu 1982. Kindakjötsíram- leiðslan er lalin munu aukast um 8% og verða nærri 21.000 tonn. Árið 1981 voru seld um 18.000 tonn af kindakjöli i Noregi og e.t.v. segja þessar tölur meira en margt annaö hverjar vonir viö getum bundiö við Noregsmarkaðinn. Vandi kindakjötsút- Hutnings Auk þeirra 1.450 tonna sem áður eru nel'nd eru einnig um 600 lonn af ærkjöti óseld og það kjöt er mjög eríitt að selja. Það eru þvi yíir 2.000 tonn eöa 14% ai' kindakjöls- framleiðslunni sem enn er óráðstal'að. Vandinn er þó enn slærri. Þó þetta seljisl allt eru engar lik- ur á að viðunandi verö fáist og ails engar likur á að l'ulll verö náisl. Svo er nei'nilega komiö að útflutningsveröiö á lamba- kjötinunægirekki til aö greiða þann koslnaö sem kemur á kjötið á leiðinni frá bóndanum til kaupandans. El' miöaö er við kjöt llutt út til Danmerkur nú i mars, vantar nær 3 krónur pr. kg. lil að hægt sé aö greiða allan kostnaö s.s. slálur- kostnað.sjóðagjöld, vaxta- og geymslugjöld o.fl. Verð lil bóndans verður þvi allt aö greiöast ai' úli'lutningsbólale og einnig 3 krónur i koslnað. Allir hljóla aö sjá aö þetta eru ekki vænleg viöskipti en þvi miöur er ekkert sem bendir til þessaðhér veröinein breyting á —■ nema þá til hins verra. Ekkert bendir til þess aö til séu markaðir þar sem i'ólk vili borga nánast hvaö sem er íyrir lúxuslambakjöt frá ís- landi og alll tal i þá ált róman- tik sem enginn lifir á. Hvaö er til ráða Eins og málin horía viði dag er ekki útlit fyrir annaö en aö l'ækka þuri'i sauði'é nokkuö frá þvi sem nú er. Bændur geta varla i'remur en aörir i'ram- leitt vöru sem ekkert i'æst fyrir — og varla þaö. A þessu verðlagsári er gert ráð l'yrir aö rúmlega 81 milljón króna vanti i útflutningsbælur til að endar nái saman og veröur það ærinn biti aö kyr.gja fyrir bændur þessa lands. Fækkun sauði'jár veröur hins vegar að i'ara þannig fram að valdi sem minnstri röskun byggðar og nauösynlegt er aö þeim bænd- um sem hætta vilja sauðl'jár- rækl verði hjálpað til aö hasla sér völl i nýjum búgreinum s.s. loðdýrarækt, hlunninda- búskap, ferðamannaþjónustu, fiskeldi o.s.frv. Landbúnaðin- um er nauðsynlegt að aðiaga sig breyttum aðstæðum — og þjóöfélaginu ber skylda til að sjá svo til að honum sé það mögulegt. Guömundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.