Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 2
‘ 7 » FIMMTUDAGUR 10 JÚNI 1982 í spegli tímans umsjón: B.St. og K.L. i honum að íara í vanda ■ llollcndingurinn Ko- cnc atti stórt bilaviðgerðar- verkstæði. en var algjörlega Inismi'ðislaus. Jan átti ág;vtis hjólhvsi við bilinn sinn, en liann hatði ckki góðan stað fyrir |iað til |icss að hiia i jivi stöðugt. Nú datt honutn gott ráð i hug, hann rauf þekjuna a viðgcrðarvcrkstxðinu og þar var hjólhvsinu skotið inn i. Ilrcinhvtista'kjum var komið l'vrir i sambandi við lagnir ;i vcrksta'ðinu. og sömulciðis ratlciðslum. I’arna cr komin hin hcsla piparsveinaibúð. og |ió hiin sc nokkuð |irong. |'a ct siutt ct I: |iað stói kostur. fyrir Jan. hvc vinnuna. Lausn ELDVAGNINN ■ Bóndi nokkur i Boisc, grcip hann til þcss ráðs að aka bál og brand - hcyið, vagninn ldaho i Rundarikjunum. Paul þangað i flýti til að f;i aðstoð, og slökkvistóðin! Morton að nafni, var svo En |iað fór öðruvisi en ætlað Nú hefur Paul orðiö aö sclja óheppinn. að cldur kvciknaði var. þvi að vagninn stóð ol búgarð sinn til þcss að greiöa i hlöðnum heyvagni. sem hann nálxgt slökkvistöðinni. scm skaðabótakröfur upp á ók úti á þjóövegi. Bóndinn var var úr timbri. og nú fiir allt i 500.000 dollara. á leiö nálxgt slökkvistöð og ■ „Rúmbu-kjóllinn“ er hann kallaður þessi mini- kjóll. Hann er fjólublár og Ijósblár - en með hárauðu bundnu belti! STUTTU UTRÍKU PÍFUPILSIN — vinsæl hjá stúlkum í sumar ■ í vor sýndu mörg tiskuhús hin svokölluðu „landnema- pils“, en það eru hálfsið, rykkt og við pils, sem voru svipuð þeim sem sáust i „Húsinu á sléttunni". En það var ekki almenn ánægja með þessa tisku hjá ungu stúlkunum. Þær sögðu að svona síð pils væru óhentug á sumrin, og svo væri ósanngjamt, að þær fengju ekki einhvemtíma „mini- tisku“, eins og kynsystur þeirra spókuðu sig i á ámnum kringum 1970. Þá tóku tískuteiknarar sig til, og nú hellast á markaðinn litskrúðug stuttpils með pífum og rykkingum. Hér sjáum við nokkur sýnishorn af „stutta svarinu við síðpilsatískunni“, eins og einn tískuhönnuður kynnti þessi pífupils á fatasýn- ingu. ■ Nú er sól og sumar í Danmörku, og þar hcfur verið hitabylgja undanfarna daga, eins og yfirleitt á Norðurlönd- unum. Fólkið leitaði niður að ströndinni, þótt sjórinn væri ekki orðinn mjög heitur. Það er frjálslegt lif á dönsku baðströndunum, og þykir ekk- ert athugavert við það, þótt sól-og sjó-baðgestir séu bað- fatalausir, eða svo gott sem. Stúlkan, sem við sjáutn hér á myndinni, er ekki óvön þvi að láta mynda sig léttklædda, en hún heitir J anie Christensen og byrjaði fyrirsætuferil sinn, sem „Siðu-9-stúlka“ i Extra- blaðinu og siðan hefur hún verið eftirsótt sem fyrirsæta. Hér tekur hún sprettinn á danskri baðströnd, með hand- heklað sjal yfir sér og ljós og skuggar mynda munstur á iturvöxnum likama hennar. ■ Gulur, svartdoppóttur sum- arkjóll. Pilsið er með áföstum sólbol, en bólerójakki með púffermum utanyfir. ■ Stúlkan er dönsk en sjalið frá Malaga á Spáni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.