Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 18
18 Lokað flokksstarf vegna jarðarfarar Guðrúnar Erlu Þormóðsdóttur fimmtudaginn 1. júlí frá kl. 13.00. Samvirki, Skemmuvegi 30. Hvammstangabúar og nágrenni Athugið að Barnafataverslunin Jóki-Björn verð- ur með barnafatamarkað (0-12 ára) í Félags- heimilinu á Hvammstanga laugardaginn 3. júlí kl. 10.00-20.00. Félagsfundur XiMÍK Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal í kvöld fimmtudaginn 1. júlí 1982 kl. 20.30 Dagskrá: nýir kjarasamningar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Við köllum hann Tyllistólinn Hann er framleiddur úr stáli og er með stillanlegu , sæti og baki. Þegar hann er ekki í notkun, þá geymirðu hann samanbrotinn. Tilvalinn á verk- stæðið, teiknistofuna og hvar sem þú þarft að tylla þér. Sendum í póstkröfu. (VFTARA-OG __________VálAÞIÓnUITAA Smiðjuvegí 54, Kópavogi S: 77740 - 73880 Bingó Bingóin á sunnudögum eru hætt i bili, en hefjast aftur í byrjun september. Félag ungra Framsóknarmanna Frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og um aila útsenda miða. En þar sem ýmsir eru nýbúnir að greiða miðana á einhverri peningastofnun á þessum tíma og greiðslur ævinlega nokkurn tíma á leiðinni, verða vinningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Viljum við hérmeð tilkynna það. Ef einhverjir eiga ennþá eftir að greiða heimsenda miða, gefst tækifæri til að gera það á næstu dögum, allt til 10. júlí n.k., en þá er fyrirhugað að birta vinningsnúmerin í Tímanum. Vangreiddir miðar þann dag verða ógildir. Við sendum bestu þakkir til allra þeirra sem eru þátttakendur i miðakaupum og styrkja þannig flokksstarfið og verða skilagreinar senda-til flokksstjórnar samkvæmt venju. Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi vestra Almennir stjórnmálafundir verða haldnir I Norðurlandskjördæmi vestra á eftirtöldum stöðum: Hvammstanga í Félagsheimilinu, fimmtud. 1. júlí kl. 21 Alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason eru frummælendur á fundunum. Allir velkomnir. Skagaströnd og nágrenni Athugið að Barnafataverslunin Jóki-Björn verð- ur með barnafatamarkað (0-12 ára) í Félags- heimilinu Skagaströnd sunnudaginn 4. júlí kl. 13.00-19.00 Skattskrár Reykjanesumdæmis fyrir gjaldárið 1981, ásamt sölugjaldsskrám fyrir árið 1980 liggja frammi dagana 2. til 15. júlí 1982, sem hér greinir: í Hafnarfirði á skattstofunni. ( Kópavogi, Keflavík og Garðabæ á bæjarskrifstof- unum. í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá umboðs- mönnum skattstofunnar. Hafnarfirði, 30. júní 1982 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sveinn H. Þórðarson. Graðhesturinn Stjarni, 5 vetra, faðir Glaður 887, Y-Skörðugili er til sölu. Hesturinn er ganggóður og fékk á héraðssýningu 9 fyrir geðslag. Upplýsingar gefur: Sæmundur Hermannsson, sími 95-5230, Sauðárkróki. FIMMTDDÁGUR 1. JÚLÍ 1982 Kvikmyndir ■■ Sími 78900 0^-0 FRUMSYNIR Óskarsverðlaunamyndina Ameriskur varúlfur i London (An Amerícan Verewolf in London) Pað má með sanni scgja að þetta er mynd í algjörum sérflokki. enda gerði JOHN LANDIS ' þessa mynd, en hann gcrði grlnmyndimar Krntucky Fried, Delta klikan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni Uie Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun i marz s.l. Aðalhlutverk: David Naughton, Jenny Agutter og GrífTin Dunne. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) \\IIII\MIMIH\ KNkWIIHiHHK : II RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það cinnig í þessari mynd, að hann er (remsta barnastjarna I á hvita tjaldinu i dag. - Þctta cr mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutvcrk. William Holden, Rkky Chroder I og Jack Thompson. I Sýnd U. 5, 7, 9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) Þeir scm sáu i klóm drekuns þurfa lika að sjá þessa. Hressileg karate slagsmálamynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) IIAROLD SAKATA (Goldfing- er) GEORG LAZENBY Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5-7-9-11 Patrick Patrick cr 24 ára coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulrznum hxfilcikum scm hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátíðinni I Aslu. Leikstjóri: Richard FrankUn. Aðalhlutverk: Robcrt flclpmann, Sus- an Penhaligon og Rod Mullinar. Sýnd Id. 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) (Halleluja Amigo) BUO SPENCER JACK PALANCI Scrstaklcga skemmtilcg og spcnnandi vcstern grinmynd mcð Trinity holanum Bud Spencer scm cr í cssinu sinu i [ þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spencer, Jack Palancc Sýnd Id. 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsljósid (Being Therc) (4. mánuður) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta 1 sem Peter Sellers lék i.enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack ‘ Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. ^Sýnd kl. 9 ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.