Tíminn - 13.08.1982, Side 15

Tíminn - 13.08.1982, Side 15
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 23 krossgátan —— no. 3892 Lárétt I. Himinvera. 5. Strák 7. Mar. 9. Moð. II. Ösp. 13. Mánuður. 14. Tómat. 16. 1050. 17. Fjölda. 19. Sannari. Lóðrétt 1. Hæst uppi. 2. Galaði. 3. Angan. 4. Skrökvaði. 6. Hausnekt. 8. Sóma. 10. Bogi. 12. Borðar. 15. Islam. 18. Titill. Ráðning á gátu no. 3891 Lárétt 1. Dunkur. 5. Úrg. 7. Gá. 9. Álfa. 11. Gas. 13. Arm. 14. urta. 16. Ól. 17. Agaða. 19. Slagar. Lóðrétt 1. Duggur. 2. Nú. 3. Krá. 4. Ugla. 6. Gamlar 8. Áar. 10. Fróða. 12. Stal. 15. Aga. 18. AG. bridge Þó íslenska liðið hafi ekki staðið sig sem best á Evrópumóti yngri spilara, fór það ágætlega af stað þegar það vann Þjóðverja í fyrsta leiknum með 17-3. Þjóðverjunum fannst gaman að segja á lítil spil, en það gekk ekki upp hjá þeim í þessum leik. Meðal annars fann Sigurður Vilhjálmsson vinningsleið í slemmu vegna innákomu, sem tapaðist við hitt borðið. Afturámóti voru þeir undarlega þögulir í þessu spili. Norður S. 96543 H.G98643 T. 108 L,- N/Allir Vestur. Austur. S.107 Austur. S. AKD2 H.KD H,- T. AG972 T.K643 L. A874 Suður. S. G8 H. A10752 T. D5 L.K653 L. DG1092 í opna salnum sátu Sigurður Vil- hjálmsson og Runólfur Pálsson í NS og Tenberken og Schmit í AV. Vestur. Norður. Austur. Suður. pass 1L. 1H. 2Gr. 4H. pass pass dob. Það var vanhugsuð ákvörðun hjá austur að sitja í doblinu og útspilið hjá vestur var líka óheppilegt: laufás. Þarmeð losnaði Sigurður við tígultapara í borði og slapp einn niður eða 200. Við hitt borðið sátu Stefán Pálsson og Ægir Magnússon í AV og Döbig og Gromuller í NS. Vestur. Norður. Austur. Suður. pass 1 T. pass 2T. pass 2S. pass 3L. pass 3T. pass 3H. pass 3S. pass 3Gr. pass pass dobl. 6T. pass Ágætar sagnir og góð slemma. Norður doblaði til að fá lauf út en lauftrompunin varð eini slagur varnarinnar, 1540 til fslands og 16 impar. gætum tungunnar j Heyrst hefur: Þeim líst vel á hvort annað Rétt væri: Þeim líst vel hvoru á annað. Bendum börnum á þetta! myndasögurj með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.