Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 16
24 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982 Afgreiðslustarf Stúlka óskast strax á afgreiðslu Tímans. Upplýsingar í Síðumúla 15 kl. 14-15 (ekki í síma). Tæknifræðingar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða tæknifræðing til mælingastarfa frá 15. september. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsferli, sé skilað til Hafnamála- stofnunar ríkisins fyrir 25. ágúst. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara. PRENTSMIÐJAN Smiðjuvefii 3, Kópavofii Sími 45000. Skóladagheimilið Völvukot Fóstra óskast á Skóladagheimilið Völvukot Völvufelli Breiðholti. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 77270. f Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar ■*l K% tlf Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseðli 1982, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið 1982 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miða- gjald, vörugjald gjöld af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktar- sjóðs fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum sölu- skatti ársins 1982 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til ríkissjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 16. ágúst 1982 Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. édddi a H F. dagbók tilkynningar Námskeið fyrir leiðbeinendur í kirkjulegu barnastarfi í Skálholti 2.-5. september 1982 ■ Þúsundir barna um land allt sækja sunnudagaskóla, kirkjuskóla eða annars konar samverur sem söfnuðir landsins sjá um yfir vetrarmánuðina. Þetta starf hefur aukist mikið undan- farin ár og áratugi og jafnframt hefur skilningur manna á gildi og nauðsyn þess starfs vaxið stórum. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar hefur útbúið efni s.s. sunnudagspóst, söng- hefti og söguhefti til notkunar í þessu starfi. Þeir starfsmenn sem sinna þessu starfi á vegum safnaðanna eru fjölmargir, og er sem betur fer sá hugsunarháttur, að presturinn einn skuli sjá um allt starf safnaðarins, óðum að hverfa. Á síðustu árum hafa komið fram margar óskir um það, að haldið yrði námskeið fyrir þá sem sjá um barnastarf, þar sem m.a. yrði farið í grundvallarat- riði varðandi trúarþroska barna, kennt að nota þau kennslugögn sem fyrir hendi eru o.fl. í þeim dúr. Slíkt verður gert í Skálholti 2.-5. sept. n.k. Leiðbeinendur verða æskulýðsfulltrú- arnir Agnes M. Sigurðardóttir, Stína Gísladóttir, Jón Helgi Þórarinsson, sr. Pétur Þórarinsson Möðruvöllum, Sig- urður Pálsson námsstjóri, Ragnar Snær Karlsson og Málfríður Jóhannsdóttir Keflavík, sr. Guðni Þór Ólafsson Melstað. Námskeiðið hefst kl. 21.00 fimmtu- daginn 2. sept. og lýkur sunnudaginn 5. sept. n.k. f tengslum við ofangreint námskeið verður Biblíunámskeið í Skálholti 1.-2. sept. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir mun stýra umræðum um 1. Þessalóníkubréf. Námskeiðið hefst kl. 9.15 miðvikudag- inn 1. sept. og lýkur á hádegi 2. sept. Nánari upplýsingar og þátttaka til- kynnist til Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunn- ar Klapparstíg 27, Reykjavík, s. 12445 sem fyrst (helst fyrir 20. ágúst). pennavinir ■4 ungir Ghanapiltar óska eftir penna- vinum hér á landi. Hér á eftir fara nöfn þeirra og heimilisföng, ásamt upplýsing- um um áhugamál þeirra og aldur: Emmanuel Thompson P.O. Box 250 Cape Coast Ghana, W/A Hann er 15 ára og í tómstundum safnar hann póstkortum, syndir, hlustar á tónlist og leikur hokkí. Raymond Appiah P.O. Box 274 Cape Coast Ghana W/A Hann er 14 ára og áhugamál hans eru frímerkjasöfnun, fótbolti, listir og að skiptast á gjöfum. Bernard Baidoo c/o Mr. Hobrook P.O. Box 250 Cape Coast Ghana, W/A er 17 ára. Hann safnar frímerkjum og póstkortum hefur gaman af að skiptast á ljósmyndum. Kwesi Appiah P.O. Box 274 Cape Coast Ghana, W/A Hann er 16 ára og hefur gaman af að synda og leika fótbolta auk þess sem hann safnar póstkortum. ýmislegt ■ Rauði kross íslands hefur sent frá sér fréttabréf, 2. tbl. þessa árgangs, þar sem sagt er frá ýmsum þáttum í starfi félagsins. Er þar sagt frá komu pólsku apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 13. til 19. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Haaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og (rá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Solfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjórður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virkadaga. heimsóknartím Heimsóknarlímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki: 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 tilkl. 19.30. " Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- tímimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Visthelmllið Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13 30 til kl. 16. Ásgrímssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.