Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. íþróttakennara vantar nú þegar aö Húnavallaskóla A-Hún. Kennsla í 1.-9. bekk. Fullt starf, mjög gott húsnæöi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 eða fræðslustjóra 95-4369. Staða viðskiptafræð- ings Hafnamálastofnun ríkisins óskar aö ráöa viöskiptafræöing til að vinna við áætlanagerð og kostnaðareftirlit hafnaframkvæmda. Umsóknir um starfið sendist skrifstofunni fyrir 24. september. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu veröi Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. X.v^'XvX.fX^ mm Rauði kross íslands heldur námskeið í aðhlynningu sjúkra og aldraðra í heimahúsum 27. sept.-1. okt. n.k. í kennslusal Rauða krossins Nóatúni 21 Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands Nóatúni 21. fyrir 17. sept. og þar eru veittar nánari upplýsingar. Rauði kross íslands. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Ingileif Auðunsdóttir, Gilsárstekk 1 fyrrum húsmóðir að Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum, sem andaðist 31. ágúst s.l., verður jarðsungin frá Akureyrjarkirkju í V-Landeyjum, laugardaginn 11. sept. n.k. kl. 14,00. Katrín Sigurjónsdóttir Einar I. Sigurðsson Guðjón Sigurjónsson Þuríður Antonsdóttir Sverrir Sigurjónsson Álfhildur Steinbjörnsdóttir Ingólfur Sigurjónsson Guðríður Gísladóttir og barnabörn Alúðar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu víðsvegar að af landinu sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ægis Ármannssonar Hlíðargötu 22 Neskaupstað Hallbera Hallsdóttir systkini og aðrir vandamenn. dagbók ferdalög Arnarflug hf - Ferðir til Amsterdam ■ Sá ferðamáti, að fá allt í einum pakka: Flug, hótel og/eða bílaleigubíl nýtur mikilla vinsælda. Þrátt fyrir gengislækkunina eru verðin ennþá afar hagstæð eins og best sést af þeim dæmum, sem gefin eru hér á eftir: 1) Flug og hóteldvöl í viku, miðað við tvo: Hótel Marriott kr. 7.860. Hótel Amsterdam Hilton kr. 7.649. Hótel Engeland (með morgunmat) kr. 6.320. 2) Flug og bíll í viku, miðað við tvo: Kr. 5.140 á mann, miðað við tegundirnar Opel Kadett og Ford Fiesta. 3) Flug og bíll í viku, miðað við tvo: Kr. 5.260 ef tegundirnar eru Volvo 343 eða Opel Kadett. Miðað við fjóra: Kr. 4.760 á mann. 4) Flug og bíll fyrir fjóra fullorðna í viku (yfir 12 ára aldri): Kr. 4.845 á mann ef tegundirnar eru Ford Taunus eða Opel Ascona. Ef dvölin er tvær vikur, og bílarnir leigðir allan þann tíma, er verðið kr. 5.435. 5) Flug og bíll fyrir tvo fullorðna og tvö börn undir 12 ára aldri: Kr. 3.782 á mann í viku. Þessi tilboð eru miðuð við gengi 23. ágúst, og gilda þau til 19. september en þá tckur vetraráætlun gildi. 507o afsláttur á flugverði fyrir börn 2ja til 12 ára. Ekki innifalið í verðunum: Flugvallar- skattur, kr. 200 og kaskótrygging bifreiðar, kr. 590 á viku. íslensk ökuskírteini gilda í Evrópu, en leigutaki verðurað vcraorðinn 21 árs. Brottfarardagar til Amsterdam: 12. 15. og 19. september. Sími söluskrifstofu 84477. Góða ferð! fundahöld , Landsþing sveitarfélag- anna ■ Landsþing Sambands ísl. sveitar- _ félaga hið 12.í röðinni verður haldið að Hótel Sögu í Reykjavík dagana 8.-10. september n.k. - Landsþing eru haldin fjórða hvert ár eftir hverjar sveitar- stjómarkosningar. Sveitarfélög landsins 224, sem öll eru aðilar að Sambandi íslenskra sveitarfélaga, eiga rétt til að senda fulltrúa á þingið alls 275 fulltrúa. Ennfremur eiga landshlutasamtök sveit- arfélaga áheymarfulltrúa á þinginu. Landsþingið hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitar- félaga. Á landsþinginu verður kosin 9 manna stjórn sambandsins og 24 fulltrúar í fulltrúaráð til 4ra ára, en það fer með yfirstjórn sambandsins milli landsþinga. í upphafi landsþings munu félagsmála- ráðherra og forseti borgarstjómar Reykjavíkur flytja ávörp. Á þinginu verður lögð fram skýrsla um starfsemi sambandsins undanfarin 4 ár. Á þinginu verður m.a. fjallað um fræðslu- og upplýsingastarfsemi sambandsins, og mun Alexander Stefánsson, alþingis- maður og varaformaður sambandsins hafa framsögu um það mál, en fræðslustarfsemi er eitt af meginverk- efnum sambandsins. Endurskoðun sveitarstjórnarlaga verður til umræðu á þinginu, og mun Steingrímur Gautur Kristjánsson, héraðsdómari, hafa framsögu í því máli, en hann er formaður nefndar, sem nú vinur að endurskoðun sveitarstjórnar- laga. Arnljótur Björnsson, prófessor, mun flytja á þinginu fræðilegt erindi um skaðabótaábyrgð sveitarfélaga og Sig- urður Guðmundsson, áætlanafræðing- ur, mun flytja erindi um sveitarfélögin og atvinnumálin. Milli þingfunda munu starfa nokkrar nefndir, sem fjalla munu um þingmál og gera tillögur um afgreiðslu þeirra. Landsþingið var sett kl. 10 árdegis miðvikudaginn 8. september og því lýkur síðdegis föstudaginn 10. septem- ber. Allmargir gestir, innlendir og er- lendir, verða á þinginu m.a. 18 fulltrúar frá sveitarfélagasamböndunum á Norð- urlöndunum. ■ Ragnheiður K. Pétursdóttir Níræð verður á morgun, laugardaginn 11. sept. Ragnheiður K. Pétursdóttir, ekkja Eiríks Guðmundssonar bónda á Dröngum í Strandasýslu. Nú er Ragn- heiður til heimilis að Hrafnistu í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli klukkan 15-19 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Hamra- borg 1, Kópavogi. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er Jón G. Tómasson, borgarlögmaður í Reykjavik en fram- kvæmdastjóri Magnús E. Guðjónsson. Samband íslenskra sveitarfélaga hef- ur aðsetur að Háaleitisbraut 11 í Reykjavík og hefur þar skrifstofu í samvinnu við Lánasjóð sveitarfélaga og Bjargráðasjóð . B. P.W. -klúbburinn í Reykjavík B.P.W.-klúbburinn í Reykjavík heldur almennan kynningafund í Leifs- búð Hótel Loftleiðum mánudaginn 13. sept. n.k. kl. 20.30. Alþjóðaforseti apótek Kvöld, nætur og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk vlkuna 10. tll 16. sept. er I Lyfjabú&innl l&unn. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin sklptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgldagavðrslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidðgum er oplðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sfma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og siúkrabíll slmi 11100. Seítjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjör&ur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Sey&lsfjör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupsta&ur: Lögregla simi 7332. Eskif|ör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Hðsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvn lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabll! 61123 á vinnustað, heima- 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkvillðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavar&stofan I Borgarspitalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er haagt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17. á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsa&ger&lr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspftall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ^ __ Borgarspltallnn Fossvogi: Heímsók’nar-' tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbú&ir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstð&ln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilssta&lr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergs:taðastræti 74, er opið daglega nema laugordaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.